Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 20. febr. 1962 VORCl’ISBL 4 ÐIÐ 9 KULDASKOR Gerum við bilaða krana og klossettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122. Drotajárn og málma kaupir haesta veiðt. Arinbjörn Jónsson Sölvholsgötu 2 — Sími 11360. Loftpressur cneð krana til leigu. Gusfur hf. Sími 23902. Demantshringur tapaðist í Klúbbnum sl. föstudags- kvöld. Vinsamlega skilizt á skrifstofu Klúbbsins eða á lög reglustöðina gegn fundar- launum. Roskinn maður óskar eftir einhverju léttu starfi á verkstæði eða í verk- smiðju. Margt annað i» mi einnig til greina. Uppl. í síma 24797. Dugleg og reglusöm óskar eftir vinnu Margt kemur til greina. Er vön saumaskap. Tilboð merkt: ,,X reglusemi — 7966 sendist Mbl. fyrir 23. þ. m. Rúmgóð 3ja herbergja íbúð, í Vesturbænum innan Hring- brautar, til leigu frá 1. marz. Tilboð óskast, fjölskyldustærð tilgreinist, — sendist blaðinu fyrir 24. þ. m. merkt: „1 marz — 5683“. Skiðafólk Skíðabuxur úr nælon teygju efni komnar. Dömustærðir kr. 1045,- herrastærðir 1146,- Gott verð. — Gott snið. Póstsendum. Austurstræti 1. Kjörgarði, Laugavegi 59. Ný sending Kjólar Klapparstíg 44. Ti! leigu Forstofuherbergi til leigu í Miðbænum, á verslunarhæð, hentug til íbúðar, skrifstofu, afgr. og fl. Einnig stofa til leigu á sama stað 1. marz. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „234“. Til leigu þriggja herbergja íbúð í fjöl- býlishúsi í Hálogalandshverfi, alveg ný (tilbúin um mánaða- mót) Leigutími getur orðið tvö ár. Einhver fyrirfram- greiðsla áskilin. Tilboð sendist blaðinu merkt: ,,5681“. BIFREIÐ AST J ÓRAR BIFREIÐAEIGENDUR Höfum ávallt fyrirliggjandi mikið úrval varahluta í flestar gerðir bifreiða. Raftækni hf. Laugavegi 168. Sími 18011. Sagir Sagarbogar Sagarblöð =E HÉÐINN = Vélaverzlun simi 2426Q Göngur og réttir, sk Blanda, Ódáðahraun, Ritsafn Trausta, Ritsafn Davíðs, Þjóð- sögur Jóns Árnasonar I.—V., Prestafélagsritið, Þjóðsögur Guðna, Ferðahók Vilhjálms, Þjóðsögur Sigfúsar, Ársrit fræðafélagsins, Merkir íslend- ingar, Annálar 1400—1800, íslenzk fornrit, Rauðskinna, Bréf J. S. Bókaverzlunin Frakkastíg 16. ÞETTA GERÐIST / ■ i januar hæsta meðalverð, sem íslenzkur tog- ari hefur fengið í söluferð erlendis (24). UM ÁRAMÓT voru allar lausa- skuldir ríkissjóðs fullgreiddar. Þá átti ríkissjóður inneign í Seðla- bankanum í fyrsta sinn síðan 1945 (4). NÝR SÆSÍMI Tekið var í notkun nýtt sæ- símasamband milli íslands og Skot lands um Færeyjar. Mun það stór bæta alla símaþjónustu við önnur Evrópulönd. Fyrsta símtalið fór fram á milli Ingólfs Jónssonar síma málaráðherra og ungfrú Pike, að- stoðar-símamálaráðherra Bretlands (23). VEÐUR OG FÆRÐ Mjög mikið ílóð við strendur lands- fns (9). Ferðamenn lenda 1 hrakningum á Kerlingaskarði í stórhríð (10). Norð-austan hríðarveður fyrir vest- •n (12). Þung færð nyrðra. Ýtur fylgja flutn lngabílum, sem fara í lest (14). Mikill stormur hetfur geisað í Vest- rnannaeyjum undanfarna daga, stund um stólparok (16) — Aftaka austan veður á Austfjörðum (16). Stórhríð og slæmt veður á Norður- landi (12). Ofsaveður f Vík (18). Allt Jarðlaust á Fjöllum. — Samgöng tir sæmilegar á Héraði (21). Aðfararnótt 20. jan. fór að snjóa og síðan hefur verið alhvítt í Reykja- vík (23). Veðrið hefur verið milt en umhleyp lngasamt í Borgarfirði eystra (23). Vegir færir á suður- og vesturlandi, ©n ófærð á Norðurlandsvegum (25). Snjór tafði flug til og frá Reykja- Vík (25). Vart varð við jarðskjálfta í Grímsey (26). Miklar rlgningar gerði víðsvegar utn land og ollu þær þó nokkrum vega- íkemmdum (30). Mikil hálka á götum Reykjavikur (30). ÚTGERÐIN Verksmiðjan á Kletti hefur tekið á móti 10 þús. lestum af síld í haust. Móttöku hætt um stund. Slæmar söiu horfur á lýsi (3). . Margir togarar seldu erlendis strax upp úr áramótum (4). Varðskipið Ægir fer f síMarrann- sóknarleiðangur undir stjórn Jakobs Jakobssonar (4., 10). Víðir II, skipstjóri Egg-ert Gíslason, setti íslandsmet í fiskafla 1961, aflaði samtals rúmar 9 þúsund lestir (5). Síldveiðiskipstjórar vilja að lceypt verði nýtt síldarleitarskip, og að Jakob Jakobsson verði yfirmaður allra síldarleita (6). Fyrsta fisksala íslenzks togara f Þýzkalandi eftir tollahækkunina þar (6). Mikil síldveiði er enn sunnan lands (7). Af 11 þúsund lestum af frystri síld eru seldar tæpar 6 þús. lestir (9). 5 togarar fara með síldarfarma til Þýzkalands (10). Færri bátar af Norðurlandi en áður fara nú á vetrarvertíð suður. Róa frá heimahöfn (10). Togarar liggja í vari við Vestfirði vegna óveðurs (10). Slitnar upp úr samningaviðræðum út gerðarmanna og sjómanna (11). Togarinn Neptúnus greiddi 68 bús. kr. í toll af fiskfarmi seldum í Þýzka landi (12). Norðfjarðarbátar búa sig á vertíð Erfiðlega gengur að manna bátana (12). Útgerð með meira móti frá Húsavík í vetur, en gæftir verið tregar (18). Yfirnefnd verðlagsráðs sjávarútvegs ins kosin (19). Sjómenn á Vestfjörðum ákveða að róa áfram samkvæmt gildandi samn- ingi (20). Talsverð síldveiði við Vestmanna- eyjar, en erfðilega gengur að manna bátana (20). Togarinn Haukur fékk kr. 12,36 fyrlr 1 kg. af fi9ki í Bremerhaven. Zr það Afli Akureyrartogaranna s.l. ár varð samtals um 12 þús. lestir (2S). Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna gengst fyrir rannsóknum í sambandi við vinnuhagræðingu og aukna fram leiðni í fiskiðnaðinum (26). 12 togarar greiddu 1,3 millj. kr. á 20 dögum í tolla og löndunargjöld í Þýzkalandi (27). Fiskverð ákveðið. Meðalverð á þorski og ýsu hækkar um 25 aura (30). Hraðfyrstihús og tveir togarar boðið upp á ísafirði (30). Gæftaleysi sþillti mjög öllum veið um í janúar. í lok mánaðarins var heildarsíldaraflinn við suð-vesturland orðinn nær 894 þús. tunnur (30). SLYSFARIR OG SKAÐAR Ung stúlka, Svanhildur Vagnsdóttir, Kópavogi, varð fyrir bíl og slasaðist (3). 10 ára telpa, Helga María Friðriks- dóttir á ísafirði beið bana á skíða sleða (3). Gífurleg hálka olli 13 árekstrum og 4 slysum (6). Húsið nr. 36 við Vesturbrún skemmd ist í eldi (7). Herdís Þorvaldsdóttir leikkona hand leggsbrotnar, en heldur samt áfram að leika (9). Vindhviður köstuðu bíl 6 m af vegi í Vestmannacyjum (9). Goðafoss slitnaði frá bryggju í Vest mannaeyjum í sogi og skemmdi tvo báta (9). Eldur kom upp í vélbátnum Skipa- skaga við bryggju á Akranesi (9). Skemmdir urðu á vélbátnum Guð- mundi Ólafssyni frá Qlafsfirði, er eld ur kom upp í honum á Akureyri (10). Báðir björgunarbátarnir eyðilögðust og gúmmíbát tók út, cr bortsjór reið yfir t-garann Karlsefni (10). Barn dróst með lyftu milli sjö hæða í stórhýsi að Sólheimum 23 (10). Sprengjubrot lennti inn um glugga og inn í stofu í húsi á Patreksfirði (10). ísing slítur símalínur á Vestfjörð um (11). Jóhannes Magnússon i Grímsey fauk ofan af húsþaki og slasaðist (11). Vélbáturinn Trausti í Súðavík slitn aði upp og rak upp í fjöru og Freyja II frá Súgandafirði sökk í bátahöfn- inni á ísafirði (12). Banaslys á þýzkum togara við ís- land (12). Halldóra Ásgeirsdóttir, Eskihlíð 16A slasaðist í bílslysi (12). 80 árekstrar hafa orðið í Reykjavík frá áramótum (12). 12 menn farast með bandarískri könnunarflugvél frá Keflavíkurflug- velli (13-21). 14 ára drengur ræðst á þrjár ungl- ingstelpur (13). Skemmdir af sjógangi á Ströndum (13). Skúr fauk á rafmagnslínu á Skaga strönd. Tveir staurar brotnuðu og rafmagnslaust varð í hluta kauptúns ins (14). Fólk slapp naumlega undan reyk er kviknaði í verzlunarhúsi Bjöms Guð mundssonar í Vestmannaeyjum (16). Vél togarans Sigurðar bræddi úr sér (16). Strandferðaskipið Skjaldbreið lask- aðist á skeri á Breiðafirði. 9 menn hröktust 4l/2 tíma í gúmmíbát Skip inu bjargað og dregið til Reykjavíkur (17-19). Ungur drengur, Ólafur Líndal Gísla son, Vesturgötu 69, varð fyrir bíl og fótbrotnaði (17). Hans Hansson, 33 ára, háseti á Sur- prise, féll fyrir borð og drukknaði (18). Viðbygging við bæjarhúsið í Rima- koti í Þykkvabæ brennur (18). Mikinn leka setti að Vestmanna- eyjabátnum Kára VE 47 í róðri (19). 30 símastaurar brotnuðu í Mýrdal í ofvi i (19). Bjarni Vilhjálmsson, Sörlaskjóli 13, sem vann við byggingu Bændahallar innar féll niður um eina hæð og slasaðist nokkuð (18). Þýzkur togarsjómaður missti fótinn á íslandsmiðum (20, 25). íbúðarbraggi í Bústaðahverfi 2 brann ofan af níu manna fjölskyldu (21, 23). Piltur slasast er bíll lendir útaf veg inum við Hvítárvallaskála (23). Tvær konur slasast er bíll, sem þær voru í, rann til á Reykjanesbraut og skall á ljósastaur (23). íbúðarhúsið að Tröð í Fróðárhreppi brann til kaldra kola (23). Fjögurra ára drengur varð fyrir bíl á Akureyri og marðist illa (24). Ungur íslenzkur sjómaður, Ingi Þor grímur Pétursson, frá Vestmannaeyj- um, drukknar við Suður-Ameríku (24). Vélbáturinn Viktoría strandaði við innsiglinguna í Grindavíkurhöfn. — Mannbjörg (26). Býlið Sveinsstaðir í Reykjahverfi í Mosfellssveit brann til grunna (26). Tveir menn og ein kona slasast mik ið í bílaárekstri á Keflavíkurvegi (27). Bíll, sem var á dekki Gullfoss rann útbyrðis, er sjór gekk yfir skipið (23). Innbrotsþjófar í húsi Vitamálaskrif stofunnar börðu aldnaðan húsvörð í rot (28). Milljónatjón, er verkstæði, veitinga stofa og birgðastöð Loftleiða brunnu á Reykjavíkurflugvelli (30). Bærinn Ósland £ Höfnum brennur (30). Eldingu laust niður í loftnet í Mýr- dal (30). olíudælur og varahlutir til olíukynding == HÉÐINN = Vélaverzlun simi 24260 Lyklakippa tapaðizt við Ægisgötu. Skilist í Mjólk- urbúðina við Ránargötu 15. Fundarlaun. Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð fyr- ir 20. maí, til leigu eða kaups ekki í kjallara. Tilboð merkt: „Algjör reglusemi — 7754“ sendist Mbl. fyrir 25. febrúar. Seljum i dag Opel Rekord ’57 og ’58. Ohevrolet ’55. Skipti á yngri bíl óskast. Mercedes-Benz ’55—’59. Taunus Station ’60. Skoda ’59. Verð 30 þús. Austin 16 ’47. Selst fyrir 10 ára skuldabréf. Bílamiðstöðin VAGM Símar 16289 og 23757. Gunnar Kristjánsson háseti féll út af v.b. Hrönn frá ísafirði, en náölst aftur eftir volk í sjónum. Skömmu síðar kviknaði í húsi hans og urðu þar nokkrar skemmdir (30). Fjórir bílar í árekstri á Reykjanes vegi (30). Þrjá menn tók út af m.s. Særúnu, Sigþór Guðnason, skipstjóra, Köh- ráð Konráðsson, stýrimann og Björg- vin Hlíðar Guðmundsson háseta, og drukknuðu þeir allir (31). MENN OG MÁLEFNI Tvö ljóðskáld, Jón úr Vör og Matt- hías Johannessen, hlutu styrk úr rit höfundasjóði Ríkisútvarpsins (3). Már Elísson, hægfræðingur, ráðinn skrifstofustjóri Fiskifélagsins (4). ' 5 borgardómarar settir (4). Tveir nýir varðstjórar skipaðir við rannsóknarlögregluna (5). Magnús Eyjólfsson ráðinn póst- og símstöðvarstjóri í Hafnarfirði (7). Þorkell G. Guðmu.idsson, arkitekt, hlaut 1. verðlaun í samkeppni um minnismerki Hafnfirzkra sjómanna (9). Guðmundi Ingvarssyni veitt staða stöðvarstjóra pósts- og síma á Þing eyri (10). íslendingar taka við lóran-stöðinni við Sand (10). Gísli G. ísleifsson lýkur prófi hæsta réttarlögmanna (13). Kvenstúdentafélagið styrkir konu tál náms í meðferð handrita (13). Bjarni Benediktsson situr dóms- málaráðherrafund Norðurlanda (17). Gunnar Böðvarsson, verkfræðingur, hefur fengið danskan styrk til þess að kynna sér jarðhita á Nýja Sjálandi (17) . Bændur í Árnessýslu heiðra Jón Pálsson dýralækni (18). Lárus Jóhannesson, hæstaréttardóm ari, kjörinn heiðursfélagi Lögmanna- félagsins (18). Ungur íslendingur, Reynir Vilhjálms son, lærir skipulag skrúðgarða í Höfn (18) . Norskur háskólarektor semur dokt orsritgerð um lærisvein Sveinbjarnar Egilssonar (19). Þorleifur Thorlacius, deildarstjóri í ’ tanríkisráðuneytinu, ráðinn forsetarit ari (20). \ugust von Hartmansdorf skipaður sendiherra Svía hér á landi (20). Valgerður Kristjánsson valin til þess að fara með hlutverk Elísu i söng- leiknum My Fair Lady á sviði Þjóðleik hússins (21). Biskupinn gefur út rit um trúflokk inn Votta Jehóva (27). Coidwater, fyrirtæki SH í Banda- ríkjunum, ræður til sín bandaríska sölustjóra (30). Auður Eir Vilhjálmsdóttir lýkur guð fræðipróf frá Háskóla íslands. Er hún önnur konan, sem það gerir (31), Framhald á bls. 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.