Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 20. febr. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
19
Félag íslenzkra hljómlistarmanna
Árshátíð
félagsins og 30 ára afmæli verður haldið í Leik-
húskjallaranum rrmðvikudaginn 28. febrúar n.k.
og hefst ki. 7 e.h. með borðhaldi — Félagsmenn
fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Áskriftarlistar liggja frammi hjá Paul Bernburg,
Vitastíg 10 og Hafliða Jónssyni, Njálsgötu 1.
Stjórnin
Árshátíð
Borgfirðingafélagsins í Reykjavík
verður í Sjáifstæðishúsinu föstudaginn 23. febr.
1962 og hefst kl. 20,30. Til skemmtunar verður með-
al annars borgfirsk revía samin og leikin af leik-
flokki úr IjUndareykjadal. — Aðgöngumiðar verða
seldir hjá Þórarni Magnússyni, Grettisgötu 28 og
Verzl. Valborg, Austurstræti 12.
Stjórnin
BINGO
Starfsmannafélag SVR
heldur Bingókvöld í Lidó í kvöld kl. 8,30
Meðal vinninga:
Radíófónn og fleiri góðir munir
Félagar fjölmennið
Ókeypis aðgangur. Sstjórnin.
Aðalfundur
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld þriðju-
daðinn 20. febrúar kl. 20,30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn VB
Verkamannafélagið Dagsbrún
Aðalfundur
Verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn
Iðnó mánudaginn 26. febrúar 1962 kl. 8,30 síðd.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Reikningar félagsins f>rir árið 1961 liggja frammi í
skrifstofu þess.
Árshátíð
Dagsbrúnar verður í Iðnó laugardaginn 3. marz n.k.
Aðgöngumiða má panta í skrifstofu félagsins.
Stjórnin
íCjíH' TedtruÁS'
ta um-CmvwV
'p lUiUíéV’ JnslutMíiM/
í samkomuhúsi Háskól-
ans fö&tudaginn 23. þ.m.
kl. 9.1ö. Aðgöngumiðar
seldir í bókaverzlun Sig
fúsar Eymundssonar og
Lárusar Blöndal, Vestur
veri frá miðvikudegi að
télja. — Aðeins þessi
eina sýning.
[egúert. LAXDAL
mm OG 9TEPÁN RUNÓLF390N:
Samkomui
Æskulýðsvika KFUM og K,
Amtmannss tíg 2 B.
Á samkomunni í kvöld kl.
8.30 talar Geirlaugur Árnason
frá Akranesi. Nokkur orð: Hrafn
hildur Lárusdóttir, Unnur Hall-
dórsdóttir, Jóhannes Ingibjarts-
son. — Fjölbreyttur söngur. —
Allir velkomnir! — Æskulýðs-
vikan
Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A
Vakningarsamkoma í kvöld
kl. 20.30 Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Fíladelfía
Safnaðarsamkoma kl. 8.30 að
Höfðatúni 2.
Fólagslíf
Knattspymufélagið Fram.
Knattspyrnudeild
4. og 5. flokkur.
Munið skemmtifundinn í kvöld
(þriðjudag) kl 8 í félagsheimil-
inu.
Nefndin.
Knattspyrnufélagið Valur
Knattspymudeild
Meistara- og 1. flokkur.
Kaffifundur verður eftir æfing-
una í kvöld. Fjölmennið.
Þjálfari.
Knattspyrnufélagið Valur
Knaítspyrnudeild
2. flokkur.
Fjölmennið á æfinguna annað
kvöld Kaffi- og rabbfundur eftir
æfinguna. Áríðandi að allir txl-
vonandi Danmerkurfarar mæti.
Stjórnin.
1/ÚDAUSLEIKUR KL.2Í p
póAscafe
-Jf Hliómsveit Andrésar Ingólfssonar
'Á' Söngvari Harald G. Haralds.
SILFURTUNCLIÐ
Þriðjudagur
GÖMLL DANSARNIR
Stjórnandi: Baldur Gunnarsson
Randrup og félagar sjá um f jörið.
Húsíð opnað kl. 7. — Sími 19611.
Snœfellinga
og Hnappdœla
Hin árlega árshátíð félagsins verður haldin í Sjálf-
stæðishúsinu iaugardaginn 24. febr. og hefst með
borðhaldi kl. 7. (Ekki sameiginlegt).
Til skemmtunar
Ræður — Gamanþáttur, Ómar Ragnarsson
Dans.
Aðgöngumiðar í verzlunni EROS, Hafnarstræti 4
og Raflampagerðinni Suðurgötu 3. — Félagar og
aðrir Snæfellingar, fjölmennið og kaupið aðgöngu-
miðana tímalega.
Stjóm og skemmtinefnd
Félag framreiðslumanna
Allsherjar atkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar
og varastjórnar félagsins fyrir árið 1962 fer fram
á skrifstofu fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Al-
þýðuhúsinu miðvikudaginn 21. febrúar og fimmtu-
daginn 22. feorúar frá kl. 10 f.h. til kl. 6 e.h. báða
dagana.
Kjörskrá liggur frammi á skrifstofunni.
Reykjavík, 19. febrúar 1962
Kjörstjórnin
íbúð til leigu
3ja herb. íbúð í nýju húsi á hitaevitusvæði nálægt
Miðbænum til laigu strax. — Tilboð merkt:
„íbúð 7752*, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudags-
kvöld 22. þ.m.
Til sölu
er mjög vönduð húseign við Hátún í Reykjavík.
í húsinu eru tvær íbúðir 6 herb. og 2ja herb. Bíl-
skúr. Ræktuð og girt lóð.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Símar 14400 og 16766.
KJÖRBINGÓ
| |-K -K -K AÐ -K -K -K B 1 IM G 0
12 IfKI ZO aukavinningar Stjórnandi: L Kristján Fjeldsted Ókeypis aðgangur ^HOTELx 100 kjörvinningar á 5 borðum ■ Úrvals vinningar aBORGx Borðpantanir í síma 11440 KL. 9 í KVÖLD.