Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 16
16 MORGINBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. febr. 1962 Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- portí, fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða onnnó í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna Til sölu Fyrirliggjandi: er jörðin Hjallanes í Landsveit. Jörðin er vel hýst og í góðu vegasambandi. Rafmagn frá Sogsvirkjun. Veiðiréttur í Fiskivötnum. — Jarðhiti. Eignaskipti möguleg — Upplýsmgar gefa ábúandi jarðarinnar Vigfús Gestsson og Árni Vigfússon, sími 23117. Rauðmaganet Grásleppunet Silunganet VARMAPLAST einangrun í plötum gegn hita og kulda — á veggi, 3oft og gólf. Plötustærðir eru 50 cm. x 100 cm. Þykkúr: 1 cœ, Vt", 3A", 1”, lVz”, 2”, 2Vz”, 3”, 4” og 5”. SÖLUUMBOÐ: PÍPW EINANGBUN 50 cm. lengd, 25 mm. vegg- þykkt. — Framleidd fyrir eftirtaidar pípustærðir: 1”, iy4”, 1%”, 2” og upp í 5” þykkt'ir. Hljóðeinangrar vatnsrásirn- ar. Stöðvar vatnsþéttingu. Þolir 80° hita. Fyrir heitar og kaldar pípur. VARMA Verksmiðjan, ARMA PLAST Reykjavík. Þ. ÞORGRIIUSSOIV & CO BORGARTÍUINII 7 - SÍMI 22235 Urriðanet Murtunet Kolanet Laxanet GEVSIR H.F. Veiðafæradeildin. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pú Uör o. f 1. varahlutir 1 marg ar bifreiða. —. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Lsugavegi 168. Sími 24180. X. O. G. X. St. Sóley nr. 242. Fundur í kvöld kl. 8. - Dans á eftir. Æt. — Þetta gerbist Framhald af bls. 15. FRAMKVÆMDIR Bátalón í Hafnarfirði hefur smíðað 324 báta (4). Fyrirtæki til stálskipasmíða að rísa við Amarvog (5). Bretar kaupa 20 þús. tonn af sementi hér á landi (6). Áttæringur með öllum búnaði gef- inn byggðasafni Kcflavíkur (7}. Lokið við nýja vatnsveitu á ísafirði (7). Sementsverksmiðjan hyggst reisa sementstanka og bryggju í Artúns- hötfða (9). Nýr bamaskóli reistur í Grundar- firði (10). Magnús Z. Sigurð9son stofnar fyrir tæki til að flytja út hraðfrystan fisk (11). Tónlistarfélagið reisir nýtt kvik- myndahús. Sýningum lýkur í Trípolí bíói (11). Ein hæð í Landakotsspítalanum nýja tekin í notkun (11). Þriðja áfanga í lagningu hitaveitu- kerfis í Hlíðunum að ljúka (12). Unnið er nú af fullum krafti við íþrótta- og sýningarhöllina 1 Laugar dalnum (12). 541 íbúð fullgerð í Reykjavík 19€1 (16). Framlög til verklegra framkvæmd.a hlutfallslega hærri 1962 en 1958 (16). Fjögur tilboð berast í gerð Þoriáks hafnar (18). Ákveðið hefur verið að breyta skipu lagi Austurvallar samkvæmt tiHÖgu Hafliða Jónssonar, garðyrkjustjóra (18). Flugumferðarstjórinn á Reykjavíkur flugvelli flytur í nýja turniim á vell inum (18). Ákveðið hefur verið að olíubera nýj ar götur í Garðahreppi í vor (20). Félag ungra Sjálfstæðismanna í Vest mannaeyjum reisir félagsheimili (20). Undirbúningur hafinn að stofnun tollvörugeymsl u (25). Æskulýðsráð Reykjavíkur opnar fé lagsheimili í Ve9turbænum (24). Hús steypt upp í Dalasýslu rétt tfyrir jólin, sem er óvenjulegt á þeim árstíma (25). Ný setustofa tekin í notkun i heima vist MA á Akureyri (25). Unnið er nú af kappi að því að ljúka byggingu skíðahótels við Akureyri (25). Miklar framkvæmdir í Reykhóia- sveit á s.l. ári (27). Endurbætur á greiðasölu og endur nýjun einnar flugbrautarinnar á Kefla víkurvelli stendur fyrir dyrum (27). Nýtt fangahús 1 smíðum í Ólafs- vík (30). BÓKMENNTIR OG LISTIR Halldór Kiljan Laxness vinnur að samningu tveggja nýrra leikrita (10). Skozki söng- og dansflokkurinn Cale donia sýnir hér (10). Þj^ðleikhúsið sýnir „Húsvörðlnn", eftir Harold Pinter. Leikstjóri er Bene dikt Árnason (14). Hópferðir skipulagðar utan af landi til að sjá sýningu Þjóðleikhússins á Skugga-Sveini (16). Frantisek Smetana frá Prag heldur cellotónleika hér (18). Komin er út á ensku tveggja binda sýnisbók íslenzkra bókmennta. Prófess or Loftur Bjarnason tók saman (19). Louisiana-safnið heldur sýningu á ís lezkri list (20). Komin er út ný kennslubók í grasa fræði. eftir Geir Gígju (20). Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs skipuð (20). Prófe99or Frantisek Smetana leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit ís- lands (24). Einar Sturluson heldur söngskemmt un í Reykjavík (24). FÉLAGSMÁL Einar Jónsson kosinn formaður Sjó mannafélags Hafnarfjarðar (11). Sigurður Jóhannsson, vegamála- stjóri, kosinn forseti Ferðafélags ís- lands (12). Viðræður milli stjómar ASÍ og rík isstjórnarinnar um hugsanlegar leiðir til kjarabóta fyrir launþega (13). Fulltrúarát Sjálfstæðisfélaganna í Mýrasýslu stofnað (13). Sjómenn og útgerðarmenn semja á Eskifirði (14). Einar Ögumundsson endurkosinn for maður Vörubílstjórafélagsins Þróttar (16). Varðberg heldur geysifjölmennan fund í Hafnarfirði (17). Áætlunarferðir til Suðumesja stöðv ast vegna verkfalls bílstjóra (20). Hannes Jónsson, félagsfræðingur, setur á stofn félagsmálastofnun (21). Jón Sigurðsson endurkosinn for- maður Sjómannafélags Reykjavíkur (21). Björn Th. Bjömsson kjörinn for- maður Rithöfundasambands íslands (27). Bæjarreikningar Sauðárkróks kærð ir til félagsmálaráðuneytisinc (27). A-listi hlaut 1443 atkv. við stjórnar kjör í Dagsbrún, B-listi 693 atkv. (30). Guðmundur Jensson endurkjörinn formaður Félags íslenzkra loftskeyta- manna (31). ÝMISLEGT Áttadagsgleði stúdenta í anddyri Há skólabíós tókst með ágætum (3). Hvergi kom til alvarlegra átaka um áramótin (3). Útflutningur 1961 um 2,8 milljarðar króna (4). Bæjarstjórn Reykjavíkur tók um áramótin upn heitið borgarstjórn, lög um samkvæmt (5). Akranesbátur fékk sæ-steinsugu (5). Vegna bólusóttar erlendis eru ráð stafanir gerðar hér til vamar (6). Loftleiðir auglýstu fyrir 16 mdlj. kr. s.l. ár (7). Skátar sendu forseta íslands kveðju með ljósmerkjum og sendiboðurn (9). Haldin fjölbreytt þrettánda hátíð í Mosfellssveit (9). Templurum 1 Hafnarfirði afhent 25 þús. kr. gjöf (10). Sovézkt rannsóknarskip á Loðmund arfirði (10). 35.562 símnotendur á íslandi (10). Fimm barna móðir „fórnardýr ‘ Þjóð viljans (11). Nær 39 þús. farþegar fóru um Kefla víkurflugvöll á s.l. ári (11). Veruleg sjóðþurrð hjá Rafveitu Hafn arfjarðar (12). Silungsveiði lítil 1 Mývatni (13). Starfsemi fyrirtækja, sem nafa bíla til leigu, eykst (14). 7 nemendur hætta í Hólaskóla á miðjum vetri (14-18). Þröng á þingi í Heilsuvemdarstöð- inni, er menn hópast þangað til bólu setningar (16). Aðstaða íslands á meginlandsmörk uðum versnar vegna samkomulags Efnahagsbandalagsríkjanna (16). íslenzk böm fá verðlaun í alþjóða teiknisamkeppni, sem pólska útvarp- ið gekkst fyrir (16). Meiri sparifjáraukning 1 Búnaðar bankanum en nokkru sinni fyrr (16). Ráðgert að stofnaður verði meistara skóli húsasmiða og múrara (17). Útsvör í Hafnarfirði hækka um 17,5% (18). Norræn stofnun fyrirhuguð í Reykjavík (19). Veggjalúsar verður vart á Akureyri (20). — Allsherjar þrifabað í heima vist MA (21). íslenzkum unglingum boðin ársdvöl í Bandaríkjunum (20). Mikið magn frystra afurða flutt til Bandaríkjanna (20). Ágreiningur er risinn innan Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna. Báðum sölustjórum Coldwaters, dótturfélags SH í Bandarikjunum, sagt upp starfi (23). Vísitala framfærslukostnaðar var 116 stig í byrjun janúar (23). Gefendur endurnýja húsgögn á Garði (23). Skipaútgerðin tekur bát á leigu til þess að annast strandflutninga á með an Skjaldbreið er í viðgerð (23). Þyrla frá varnarliðinu lenti 11 sinn um á þilfari varðskipsins Óðins (24). Verkfalli bílstjóra almenningsvagna á Suðurnesj aleið lokið (25). Frjáls menning efnir til umræðu- fundar um sjálfstæði íslands og þátt töku í efnahagsbandalögum (25). Um 2% barnaskólabarna þurfa tal kennslu (28). KFUM kaupir hús Ungmennaféiags Reykjavíkur (31). ÍÞRÓTTIR 900 þátttakendur í Handknattleiks- meistaramóti íslands (4). Efnt til margvíslegra hátíðahalda í tilefni af 50 ára afmæli ÍSÍ (6). ísland mætir írlandi í keppni lands Iiða Evrópu í knattspyrnu (11). FH vann hraðkeppnismót i hand- knattleik karla og Valur í kvwma- flokki (16). ÍR vann hraðkeppni f körfuknatt- leik (19). Vilhjálmur Einarsson kjörinn Iþrótta maður ársins 1961 (23). Glæsileg hátíðarsýning ÍSÍ í Þjóð leikhúsinu (30). AFMÆLI Verzlunarfyrirtækið Natan Ol- sen 50 ára (3). Verzlunin Pensillinn í Reykjavík 20 ára (24). Sparisjóður Ólafsvíkur 70 ára (24). Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja 100 ára (26). íþróttasamband íslands 50 ára (23). ÝMSAR GREINAR Áramótaávarp forseta íslands (3j. Áramótaávarp forsætisráðhei ra (5). Sjö íslendingar kynnast frönskum atvinnuvegum (4). Um Hannes Pétursson og Gunnar Dal, eftir dr. Pál S. Árdal (5). Gömul og ný vernd, eítir Þórð Jóns son, Látrum (5). Hvar er mælistikan-, eftir Sig. A. Magnússon (6) . Ég lifi og þér munuð lifa, eftir Snæ bjöm Jónsson (6). Tæknimenntun, eftir Ásgeir Þor- steinsson, verkfræðing (9). Fáein orð um einveru, samtal við Guðbrand Guðbrandsson frá Prest- bakka sjötugan (10). Á að leggja niður togaraútgerðina, eftir Halldór Jónsson (11). Samtal við Jens Ó. P. Pálsson, mann fræðing (14). íhugun um áramót, eftir Guðmund Jónsson á Rafnkelsstöðum (17). Sprunga í jarðkringlunni liggur um ísland (18). Landbúnaðurinn 1961, eftir Guð- mund Jónsson, skólastjóra, Hvann eyri (18). Bæjarstæði landnámsmannsins blas ir við augum ísfirðinga (19). Síðustu slitur stóéeignaskattslaganna hrakin, eftir Leif Sveinsson, lögfræð ing (20). Skoðun íslenzkra vísindamanna á Atlantshafssprungunni (21). Vandamál eldra fólksins, eftir Gísla Sigurbjörnsson (23). Utanríkisviðskiptin 1961, eftir Þor- varð Jón Júlíusson. (24). Þáttaskil, eftir dr. Benjamín Eiríks son bankastjóra (27). Iðnaðurinn 1961, eftir Braga Hannes son, framkvæmdastjóra Landsam- bands íslenzkra iðnrekenda (30). Rannsóknir rafmagnsfyrirbæra í vöðvum og taugum. Samtal við Jó hann Axelsson, lífeðli9fræðing (31). MANNALÁT 1. Sigurdís B. Laxdal, Nesi, Höfða- hverfi. 1. Þorvaldur Helgason, Otrateig 5. 1. Anna Sigurðardóttir, Grænuhlíð 6. 3. Guðbjörg Finnsdóttir frá Fossi, Arnarfirði. 3. Margrét Magnúsdóttir, Hörpugötu 3. 3. Þorsteinn A. Arnórsson, fyrnr. skipstjóri. 4. Stefanía Kristborg Jónsdóttir, Stöð, Stöðvarfirði. 4. Víglundur Kristinsson, húsgagna bólstrari. 5. Halldóra Halldórsdóttir frá Valda stöðum. 5. Guðmundur Björnsson frá Borgar firði eystra. 5. Guðrún J. Sigurðardóttir frá Bol ungarvík. 6. Gísli Jón Gíslason frá Gullhúsá. 6. Kjartan Eiríksson, Snorrabraut 35. 6. Guðlaug Einarsdóttir frá Vík í Mýrdal. 6. Halldór Guðmundsson, skipstjóri, Miðtúni 22. 7. Andrés Jónsson, Grímsstöðum. 8. Jónána Steinunn Jónsdóttir, Tún götu 8, Siglufirði. 11. Guðmundur ísleifsson, trésmiður Skipasundi 23. 12. Þorfinnur Kristjánsson, prentarl í Kaupmannahöfn. 12. Bjöm Bjömsson, Ásvallagötu 39. 12. Þórarinn Söebeck, Löngubrekku 2 Kópavogi. 12. Karl N. Jónsson, verkstjórl. 12. Guðmundur Gunnlaugsson, kaup maður. 14. Hannes Jakobsson, málarameist" ari frá Húsavík. 14. Jónína Þorsteinsdóttir, Nýlendu* götu 18. 15. Steingrímur Kirstj ánsson, Lög* bergsgötu 1, Akureyri. 16. Kristjón Daðason, múrarameisN ari. 16. Una Pétursdóttir frá Króki á Akranesi. 16. Halldóra Ásgeirsdóttir frá Þverá. 18. Guðbrandur Sigurðsson, hrepp« stjóri, Svelgsá. 18. Karitas Jochumsdóttir, Laugateigi 37. 19. Jónína Guðríður Kristófersdóttir, Grettisgötu 2. 19. Valgerður Guðmundsdóttir, Mið krika. 20. Kristján Árnason, skipstjóri frá Bíldudal. 21. Gunnlaugur B. Melsted, bygginga meistari. 22. Þorleifur Jóhannsson, skósmiður frá Stykkishólmi. 25. Ásgeir Þorvaldsson frá Blönduósl* 25. Guðjón Egilsson, Veltusundi 3. 25. Jóhanna Guðmundsdóttir frá Hólmi, Stokkseyri. 25. Þorkell Þorkelsson frá Gamla- Hrauni. 26. Sigurður Lýðsson frá HjaUanesl. 28. Ástríður Runólfsdóttir, Urðarstíg 12. 28. Jónína Guðrún Jón9dóttir frá Álftá. 30. Petrína Bjömsdóttir, Norður* mýrarbletti 33. 30. Valgerður Þórólfsdóttir, Ægis« götu 11, Akureyri. 31. Ellen Emilie Joaepsen, Skóla« vörðustíg 26A. 31. Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson frá Hof-Akri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.