Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 20. febr. 1962 Otgefándi: H.f. Arvakur. Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Arni Gax'ðar Krigtinsson. Ritstjórn: ó.ðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands. I lausasölu kr. 3.00 eintakið. FRAMSOKNAR- BLAÐAMENNSKA EINSTÆÐ npíminn er það íslenzkt blað, sem fyrr og síðar hefur stundað fréttafölsun oghefur þagað um óþægilegar stað reyndir eða beinlínis snúið þeim við, ef því var að skipta o.s.frv. Jafnvel kommúnista málgagnið ber meiri virðingu fyrir vitsmunum lesenda sinna og gengur því oft skemmra í fölsunum en Tím inn. Hér í blaðinu hefur verið minnzt á þá „fréttamennsku' að geta naumast um í Tím- antxm einhver mestu tíðindi, sem borizt hafa af efnahags- þróun hérlendis síðan á styrjaldarárunum, þ. e. a. s. hina miklu aukningu gjald- eyrisvarasjóða, gífurlega sparifjáraukningu og hag- kvæmasta vöruskiptajöfnuð, síðan í stríðinu. Um þessi tíðindi hefur Tíminn ýmist þagað alveg eða falið svo rækilega tilkynningar um þau, að flestum hlautaðsjást yfir þær. Sl. laugardag gefur að líta í blaði Framsóknarflokksins enn eina staðreyndafölsun. Mánuðum saman hefur Morgunblaðið spurt Tímann að því, hvort Framsóknar- menn væru nú reiðubúnir til að fylgja á alþjóðaráðstefnu þeirri stefnu, sem íslenzka þjóðin stóð að á tveim Genf- arráðstefnum, að fá 12 mílna fiskveiðitakmörk ákveðin sem alþjóðalög. Um þetta segir Tíminn á laugardaginn: „Hér villir Morgunblaðið vísvitandi um fyrir mönnum. Islendingar hafa aldrei bar- izt fyrir því að lögfesta 12 mílna fiskveiðalögsögu nema sem lágmark, (leturbreyting Tímans) er síðan mætti fara út fyrir eftir aðstæðum þjóða.“ Hér er því sem sagt blá- kalt haldið fram, að tillag- an um 12 mílur á Genfar- ráðstefnunum hafi miðað að því að skylda allar þjóðir til að hafa minnzt 12 mílur en síðan hefði hver og einn get- að tekið sér stærri fiskveiði- takmörk. Allur landslýður veit, að þetta eru hin bjálfa- legustu ósannindi. En Tíma- menn eru ekki bangnir við að beita þeim, þegar þeir komast í erfiða varnarstöðu. Ólíklegt er þó, að öllum blaðamönnum Tímans finnist ánægjulegt að vinna fyrir slíkt fréttafölsunarblað. KEPPA AÐ VERÐBÓLGU Tll'eginbaráttumál Framsókn armanna um þessar mundir er, að peningamagn verði aukið í umferð, svo að verðbólguþróun hefjist að nýju. Jafnhliða vilja þeir mikla vaxtalækkun. Sjálfir hafa þeir lýst því yfir, að þeir kepptu að því að fá al- menningsálitið til að knýja ríkisstjórnina til slíkrar | stefnu. Framsóknarmönnum er nú I orðið það ljóst, sem þeir raunar hefðu átt að vita fyr- ir, að viðreisnarráðstafanirn- ar hafa tekizt. Þeir gera sér grein fyrir því, að tilraun sú, sem þeir gerðu með kommúnistum sl. sumar til | að fella stjómina með svika- samningunum, hefur mistek- izt og ríkisstjórnin er nú I styrkari og nýtur almennari vinsælda en nokkru sinni áð- [ ur. Eina leið telja Framsókn- armenn sig þó eygja til að kollvarpa stjórninni, þ.e.a.s. að koma enn af stað of- þennslu í efnahagslífinu, sem leiða mundi til verðbólguþró unar, sem engin ríkisstjórn fengi við ráðið. En það er hægt að segja Framsóknar- mönnum það í eitt skipti fyr- ir öll, að stjórnarvöldin gera sér grein fyrir því, að frum- skilyrði er að fyrirbyggja nýja verðbólgu, og þess vegna er þessi von þeirra líka tálvon. UZ rMSML Komu vonsvikin úr austurvegi „Við eruim búin að M okkiur fuillsödid á bænda- og verka mannaríki Ulibridhts. Von- brigði okkar eiga sér engin taikmörk. Sú „kapitaliska" vinnuharka, sem ríkir á rúss- neska hemámssvæðinu, fengi hvergi að viðgangast í Danmörku.“ Þessi bitru orð segja Henry og Ozol frá Kaupmannahöfn, sem fóru fyrir hálfu öðru ári, til Austur-þýzkalandis til að „eiga þátt í að byggja upp s6síalismann.“ Þau eru ný komin aftur. Bftir komu þeirra til landis ins voru þau sett í búðir við Fúrstenwalde, þar sem þau bjuggu með kommúnistum frá Frakklandi, Ítaliíu, Spáni, Aiis ír og einum landa sínium. Eftir tvo mánuði voru Ozöl- hjónin send til járnnámanna, sem hlotið hafa heitið Stalin- stadt. Henry vann þar sem eimreiðarstjóri, en frúin á skrifstofu. Þau fengu húsa- leigustyrk frá rikinu. „Og þýzkir vinnufélagar okkar reyndu allt, sem þeir gátu, til að gera okkur lífið ónægju legt, svo að við færum sem fyrst að kunna við ökkur,“ sagði Henry. Þegar Henry fór að kunna svolítið í þýzku spurði hann: „Hvers vegna er aldrei hlé í vinnunni hérna?“ — „Það færðu að vita von bráðar, bíddu bara við,“ var honum svarað. Henry sagðist síðan svo frá: „í fimm ár höfðu verika- mennirnir ek-ki fengið kaffi- hlé, því námumar voru á eftir áætlun. Látum svo vera. Hinn lélegi öryggisú-tbúnaður var miklu verri. Þegar ég benti vinnufélög- um mínum á, að í komimún- i-stigku þjóðféla-gi væri mann- eskjan metin rneira en vél- arnar, og að menn virtuist ekki hafa skilið það á þessum stað, sögðu þeir við mig, að ég væri nöldurskjóða. Hinir þýzk-u flokksbræður mínir urðu sífellt kuldal-egri við mig. Kvartanir mínar við flokkis- forystuna urðu til einskis. Þeir sögðu bara við mig, að þetta væri innanrí-kismál og ég hefði engan skilnin-g á þessu, ég vær' útlendingur. í sósíalistasveitinni „Lu-nik 3“ sá ég hvernig floklk-smennirnir kúguðu þá, sem eikki voru í flokknum. Hinir síðarnefndu lifðu í sífelldu hræðsluá- standi. Þeir vinnufélaga minna, sem var vel við mig, sögðu: „Haltu þér nú saman, annarts verður þú sóttur ein- toverja nóttina.“ / Ég sneri mér til svæðis- stjórnar flokksins. 20. apríl kallaði foimaður hennar mig fyrir si-g og sagði,_ að ég væri NATO-njósnari. Ég fór því- næst tvisvar til Austur-Ber- línar til að tala við miðstjórn- ina, en ekk-ert gerðist. í þriðja sinn fór ég og ætlaði að ná fundi Waltens Ulbriohs. Eftir stjórnarskrá Þýzka aiþýðu- lýðveldisi-ns hefur hver þegn rétt til að biðja xim áheyrn hjá stjórnanda landsins. En þar stóðu tveir hermenn úr Alþýðulögreglunni vopnaðir handvéibyssum og vísuðu mér burtu. Svo kom bréf frá Berlín, Mér og konunni minni var vísað úr Þýzka aiþýðulýðveld- in-u, vegna þesis — eða svo stóð í bréfinu — að við gátum ekki samþýðzt hinu sósí-alist- íska þjóðféla-gi.“ Dyraverðir Ulbrichts láta menn múður. ekki komast upp með neitt KJARABÆTUR OG KOMMÚN- ISTASAMSTARF FUns og kunnugt er sam- þykktu allir þingmenn fyrir jólin tillögu þess efn- is, að nefnd yrði sett á lagg- irnar til að gera ráðstafanir, sem miðuðu að almennum kjarabótum án verkfalla. Þeg ar búið var að samþykkja þessa tillögu og kjósa nefnd- ina, misstu kommúnistar all- an áhuga fyrir henni og Framsóknarmenn virðast allt af hafa haft hann takmark- aðan, a. m. k. hefur Tím- inn ekki barizt fyrir fram- gangi málsins. Kommúnistar gripu það ráð, til að reyna að drepa málinu á dreif, að rita ríkis- stjórninni og setja þar fram gamalkunnar tillögur um, að kjörin mætti bæta með því að afnema hina og þessa tolla og skatta o.sfrv. Um þessa tillögu hefur Tíminn verið margorður og stutt kommúnista dyggilega í því að reyna að telja mönnum trú um, að hið sama felisí í tillögunni, sem samþykkt var á Alþingi og kröfum þeim, sem settar voru fram við ríkisstjórnina. Kjarabótatillagan miðaði að því að fara nýjar leiðir í samskiptum launþega og vinnuveitenda, og nefnd sú, sem nú vinnur að málunum, hlýtur að gera tillögur um meiri vinnuhagræðingu, auk- ið samstarf launþega og vinnuveitenda um ákvæðis- Erlander fús að fara til Genfar StoTckhólmi, 17. fébr. — NTB FORSÆTISRÁÐHERRA Svía, Tage Erlander, hefur skrifað Krúsjeff, forsætisráð- herra Sovétríkjanna og tjáð vinnu og fleira. Það eru þess ab ráðstaafnir, sem máli skipta, en ekki sýndartillög- ur þær, sem settar voru fram við ríkisstjórnina. Þetta vita bæði Framsókn- armenn og kommúnistar, en hvorugir berjast þó fyrir því heilbrigða samstarfi, sem til- lagan á þinginu miðaði að, heldur hamra sínkt og heil- agt á kröfum um tollalækk- anir, skattalækkanir o.s.frv. sig fúsan að koma til Ieið»- togafundar í Genf, ef meiri- hluti stjórnarleiðtoga aðildar ríkja afvopnunarráðstefnunn- ar fallist á það. Setur Er- lander þó það skilyrði, að leiðtogar allra stærstu her- veldanna verði viðstaddir fundinn. í bréfinu segir Erlander meðal annars, að ríkisstjórn Svíþjóðar hafi margítrekaS þá skoðun sína, að afvopnunarmálin séu mikil- vægust vandamála okkar tírna. Stjórnin sé ánægð með skipan 18 ríkja afvopnunarnefndarinnar og vilji gjarna leggja sitt lóð á vogarskál friðar- og afvopnun- arumleitana. Með tilliti til þessa lítur sænSka stjórnin á uppá- stun-gu Krúsjeffs um leiðtoga- fund. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.