Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 20. febr. 1962 MORCVNBLAÐIÐ Höfum kaupendur að 4ra til 5 herb. íbúð á hæð, helzt í Norðurxnýri eða í Hlíðunum. Blskúr þyrfti að fylgja eða vinnupláss í kjallara. Mikil útborgun. MálflutningsskFÍfstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 og 16766. 7/7 sölu er nýleg 4ra herb. mjög vönd- uð íbúð á 3. hæð í sambygg- ingu við Stóragerði. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. og 16766. til sölu 3ja herb. nýleg og falleg íbúð á 2. hæð í sambyggingu við Kapíaskjólsveg. íbúðin er til sýnis í dag og á morgun. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. og 16766. 7/7 sölu 4ra herb. íbúð á 3ju hæð á sambyggingu við Kapla- skjólsveg. íbúðin er sérstak- lega vönduð. Teppi á gólf- um fylgja. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. og 16766. 3ja herb. íbúð er til sölu á 2. hæð í tveggja hæða húsi við Reynimel. 3/o herb. íbúð er til sölu á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Hringbraut. íbúðin er nýstandsett, og stendur auð. Útborgun 170 þús. kr. 4ra herb. íbúð er til sölu við Sund- laugaveg í húsi sem er ekki nema fárra ára gamalt. — Hitaveita. íbúðin er í 1. flokks standi. 5 herb. íbúðin er til sölu við Barma- hlíð. Sérinngangur og sér hitalögn. 3/o herb. mjög snotur rishæð er til sölu í Melgerði í Kópavogi. Útborgun 100 þús. kr. Málflutnlngsskrlfsfofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. og 16766. Til sölu 4ra herb. íbúð á efri hæð við Kjartansgötu, til sölu. — íbúðin lítur vel út. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. og 16766. G'æsilegt einbýlishús til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414 heima. 6 herb. ibúð í villubyggingu til sölu. — Sér inng. Sér hiti. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. 5 herb. ibúð í nýju húsi til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414 heima. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu: 2ja lierb. nýleg kjallaraíbúð við Nesveg. Verð 290 þús. Útb. 170 þús. 2ja herb. nýlega kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Sérinngang- ur, hitaveita, sérhiti, harð- viðarhurðir, tvöfalt gler. — Verð 320 þús. Útb. 150 þús. 3ja herb. fokheld íbúð með hita við Lyngbrekku. Verð 200 þús. Útb. 130 þús. Baldvin Jónsson hrl. S:mi 15545. Au íturstr. 12. 7/7 sölu m.m. Einbýlishús í Kópavogi eða í skiptum fyrir 4—5 herb. íbúð í Reykjavík. 4ra herb. kjallaraíbúð í Eski- hlíð. Sanngjarnt verð og Útb. hófleg. 4ra herb. íbúðir í smíðum, fokheldar eða lengra komn- ar. Einbýlishús í Hafnarfirði, til- búið undir tréverk. Jarðir í Rangárvallasýslu, Mýrasýslu, Eyjafjarðarsýslu og víðar. Höfum kaupedur að góðum eignum. Rannveig Þorstéinsdóttir hrl. Málfl. — fasteignasala Laufásvegi 2. Sími 19960 — 13243. til sölu er heilt hús við Ásvalla- götu. Húsið er timburhús, hæð kjallari og ris.Alls 9 herbergi, eldhús, bað og tveir bílákúrar. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. og 16766. Leigjum bíla akiÖ sjáli Til sölu: S herh. íbtíðarhæð 120 ferm. með sér inng. í Vesturbænum. Laus fljót- lega, ef óskað er. Nýlízku 6 herb. íbúðarhæðir algjörlega sér í Austurbæn- um. 5 herb. íbúðarhæð 136 ferm. með bílskúr á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Laus strax, ef óskað er. Nýtízku 5 herb. rishæð 112 ferm. við Njörvasund. Harð viðarhurðir. Svalir. Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð ásamt 1 herb. í risi við Kleppsveg. Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæðir í Laugarneshverfi. Nokkur einbýlishús í Smá- íbúðarhverfi. 2ja og 3ja herb. íbúðarhæðir m. a. á hitaveitusvæði. Nokkrar 2ja herb. kjallara- íbúðir í Austúr- og Vestur- bænum. Lægstar útb. 50 þús. Raðhús og- 3ja og 4ra herb. hæðir smíðum o. m. fl. Itiýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Simi 24300. og kl. 7.30—8.30 e. h. Sími 13546.' ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. hæðum. Háar útborganir Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. hæðum. Útb. frá ?00—-450 þús. Höfum kaupendur að 6 herb. hæðum og ein- býlishúsum, einnig raðhús- um, helzt í Hvassaleiti. — Útb. frá 400—500 þús. Einai Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16765. Heimasími milli kl. 7—8 e. h. — 35993. BÍLALEICAN ElGN&BANKINN LEICIR BILA AN ÓKUMANNS NHR B I L A R ! sími 18 7^5 Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. úppl. kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A Sími 15385. íbúð i Hafnarfirði Til sölu er 4—5 herb. neðri hæð í ca. 100 ferm. steinhúsi á mjög góðum stað við Mið- bæinn. Laus nú þegar. — Stór lóð. Arni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Símx 50764, 10—12 og 4^-6. 7/7 sölu bátar í eftirtöldum stærðum: 3 Vit tonn — 5 — 6 — 8 — 10 — 11 _ 13 — 15 — 16 — 17 — 18 — 22 — 26 — 30 — 31 — 33 — 34 — 35 — 36 — 38 — 39 — 40 — 42 — 43 — 44 — 4.5 _ 46 — 47 — 48 — 49 — 50 — allt upp í 111 tonn. Austurstræti 14 III. h. Simi 14^20. Sölumaður heima — 19896. íbúðir I smiðum Til sölu nokkrar 3ja herb. íbúðir í sambýlishúsi við Álftamýri. Seljast tilbúnar undir tréverk, sameign úti og inni fullmúruð. Lán á 2. veðrétti. Ein 4ra herb. íbúð við Háa- leitisbraut. Selst tilbúiin undir tréverk. Lán á 2. veðrétti. Teikningar í skrif- stofunni. Ingi Ingimundarson Tjarnargötu 30. Sími 24753. 7/7 sölu m.a. 3ja herb. íbúð á efstu hæð í * fjölbýlihsúsi í Suð- V estur- bænum ásamt 1 herbergi í kjallara. Hitaveita. 4ra herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Ljósheima. 5 herb. íbúð í Laugarneshverfi Sér inngangur og 2ja herb. íbúð í kjallara í sama húsi. 4ra herb. ný standsett íbúð á 3. hæð í húsi í Skerjafirði. Væg útborgun. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Miðbraut. Útb. 100 þús. — Eftirstöðvar góð lán. 6 herb. einbýlishús við Akur- gerði. Bílskúr. íbúdir 2ja og 3ja herb. íbúðir við Kaplaskjólsveg. — Tilbúnar undir tréverk og málningu. 4ra og 5 herb. íbúðir við Klepi>sveg. Fokheldar með öllum sameiginlegum múr. Einnig tilbúnar undir tré- verk. 2ja og 3ja herb. fokheldar íbúðir við Vallargerði. MALFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigu»-ður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteígna- viðskiptL Austurstræti 14. Símar 17994, 22870. 7/7 sölu 79 ferm. 2Ja herb. kjallaraíbúð við Hrísateig. Útb. kr. 80 þús. Nýleg 2ja herb. íbúðarhæð við Granaskjól. S\ alir. Sér hiti. Vönduð nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skólagerði. Nýleg 3ja herb. íbúðarhæð við Melabraut. Sér inng. Sér hiti. Ræktuð og girt lóð. Bíl- skúisréttindi fylgja. Nýleg 3jaherb. íbúðarhæð við Melabraut. Útb. kr. 100 þús. Hagstæð lán áhvílandi. 3ja herb. endaíbúð í fjölbýlis- húsi við Hringbraut, ásamt einu herb. í kjallara. Ný standsett 4ra herb. rishæð við Miklubraut. Hitaveita. Glæsileg 4ra herb. íbúðarhæð við Stóragerði. 4ra herb. rishæð við Skipa- sund. Væg útb. Hagstætt lán áhvílandi. Lítið niðurgrafin 4ra herb. kjallaraíbúð í Norðurmýri. Sér inng. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Berg staðastræti. Útb. kr. 150 þús. Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð við Kleppsveg. Hagstæð lán áhvílandi. Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð við Sogaveg. Séx hiti. Útb. kr. 200 þús. Nýleg 6 herb. íbúðarhæð við Stóragerði. Selst að mestu fullfrágengin. 2—7 herb. íbúðir og raðhús í smíðum í miklu úrvali. Ennfremur einbýlishús víðs vegar um bæinn og ná- grenni. EIGNASALAN • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9. — Sími 24753. 7/7 sölu 5 herb. íbúð á hæð og 20 ferm. herb. í kjallara við Laugar- nesveg, mjög skemmtileg íbúð. 6 herb. íbúð við Stóragerði, al- veg ný. Raðhús við Laugalæk. 2ja herb. íbúð í kjallara við Drápuhlíð, nýleg. Fasteigna- og lögfræðiskrifst. Tjamargötu 10. Sími 19-7-29. Jóh. Steinason, lögfr. heima 10211. Har. Gunnlaugsson heima 18536. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Góð útb. Höfum kaupendur að 4ra og 6 herb. hæðum og einbýlis- húsum. Útb. 300—500 þús. Báta & fasteignasalan Grandagarði. Sími 19437, 12431 og 19878. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sælgæti. — Opið trá kl. 9—23,30. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.