Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 22
MORGINBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. febr. 1962 Ofv íSiííWWK^W/WW; KR barðist af iífi og sái og dgnaði sigri FH Spennandi leikur oð Hálogalandi KR veitti FH óvænta mótstöðu í handknattleiksmótinu á sunnu- Uaginn og lengi framan af varð ekki séð hver sigra mundi. Hvað eftir annað var engu líkara en þakið ætlaði af húsinu fyrir hróp um áhorfenda. 14—14 stóð í hálf- leik og lengi í þeim síðari skildu 1—3 mörk. En undir lokin reyndust Hafmfirðingar sterkari og unnu með 27—22. Barátta KR-inga var þó allan tímann góð og án eftirgjafar. Leikur liðsins kom mjög á óvart. Félagið hefur farið heldur hallt að undanförnu m. a. tapað fyrir Víkingi, og þar sem FH hefur rót- burstað Reykjavíkurliðin var bú- ur samspilið. ruddamennskan og tilhneigingin til yfirburða drepur fínheitin. Þá verður illa komið okkar hag. í öðrum leik mættust Valur Og Fram í 1. deild karla. Fram átti í engum erfiðleikum en fór öllu sínu fram. Það var nánast sem um sýningu í markskotum væri að ræða frekar en keppni. Fram vann með 34 gegn 18. í 3. flokki vann Valur lið ÍR með 19—16. Á laugardagskvöldið mættust Víkingur og FH í kvennaflokki. Var það harður leikur og jafn og lyktaði með jafntefli 7—7. Var mikil spenna í þessum leik og það nr íeiK rn og viKings izt við hinu sama nú. En KR-ing- ar kunnu að berjast og skutu Hafnfirðingum alvarlegan skelk í bringu. Vafalaust hafa FH- menn komið sigurvissir til leiks, en það tók þá 40—50 min. að tryggja þennan „örugga sigur“. Markatalan gefur í sjálfu sér til kynna að leikurinn hafi verið lé- legur handknattleikslega séð. En i leiknum bar mikið á einstakl- ingsframtaki hjá liðsmönnum beggja liða — barizt af heift og kappi, stundum um of og þrem- ur var vísað af velli. í hálfleik stóð 14—14 og skömmu áður hafði KR yfir 14—13 svo sjá má að baráttan var hörð. Harka var mikil í ieiknum og ef svona heldur áfram þá er hætt við að ísl. hand- knattleikur verði innan tíðar annálaður fyrir hörku. Einstakl- ingsframtakið Og ákefðin drep- # stuttu máli sagt Svíþjóð vann Danmörku í landsleik í handknattleik með 19—14. Danir segja að aldrei hafi landslið Dana átti verri leik. Murray Halberg, olympíumeist ari frá Nýja-Sjálandi hljóp á laug ardaginn 5 km hlaup og náði þriðja bezta tíma er náðzt hefur. Hann var að reyna við heimsmet Kutz Rússiandi. Tími Halbergs var 13.38.4 mín. sem er 3.4 sek. lakara en heimsmetið. svo að dómarinn stöðvaði leikinn og vísaði þjálfara Víkingsliðsins út fyrir iínu á leikvelli, en hann hafði stigið langt inn á völl án þess að vita af því í æsingi og spenningi. Komust FH-stúlkurn- ar ekki að til að skora mörk fyrir Frh. á bls. 23. Sig. Öskarsson er a linu — Ragnar brýtur hastarlega Sigurður Ólafsson og Kristján Benediktsson. Oltufélttgið vttnn t iirntttkeppni TBSt Síðastliðin laugardag voru háðir í íþróttahúsi Vals úrslita leikir í firmakeppni Tennis- og Badmintonfélags Reykjavíkur. Keppnin var mjög hörð og tví- sýn frá upphafi til enda. Þau þrjú firmu sem lengst komust voru þessi: Olíufélagið h.f. Húsgagnafoólstrun Einars og Sigsteins og Sportvöruverzlunin Hellas. Húsgagnaibólstrun Einars og Sigsteins var þá kömin til úr slita, en í undanúrslitum kepptu Olíufélagið h.f. og Sportvöru- verzlunin Hellas. Varð sá leilkur að útkljást með aukalotu. Harka Korömenn hafa vonir um heimsmeistarann ÞAÐ eru góðar horfur á því að Norðmaður hljóti gullverðlaunin í norrænni tvíkeppni á heims- meistaramótinu í Zakopane 1 Póllandi. í gær, mánudag, fói fram stökkeppni tvíkeppninnar, og mátti mjóu muna að henni yrði ekki aflýst sökum snjókomu. En svo varð ekki og flestum utan Zakopane kom það á óvart að það var Japani sem hreppti sigurinn í stökkkeppninni. Honum er þó ekki miklum frama spáð því lítill er hann göngumaður. Japaninn Yosuke Eto var án efa bezti stökkmaðurinn í keppn- inni. í sama flökk vilja menn setja Rússann Kotsjkin, en hann hreppti þriðja sætið. Norðmaður- inn Arne Larsen komst í annað sætið meo því að stökkva lengsta stökk keppninnar 74 m. Hinir stukku lengst 69 m. (Eto) og 64 m. (Kotsjkin). En Norðmenn eru þó ekki alltof sigurvissir. Þeir benda á ýmsa góða menn sem líklegir eru til sigurs. Sex beztu í stökkinu voru þessir (stökklengdir innan sviga) Eto 245.2 stig (69-63-60.5) Larsen Noregi 242.0 stig (74-62.5- 62) Kotsjkin Rússl. 240.5 stig (66-63.5-64.5) 4. Dietel Austurríki 238.3 (73-61.5-61) 5. Köstinger Austurr. 230.0 stig 6. Knutsen Noregi 224.9 stig. ÞESSI mynd er tekin á skíðamótinu sem haldið var í tilefni afmælis ÍSÍ. Mótið fór fram við Skíðaskálann í Hveradölum á sunnudag og var hið ánægjulegasta. Keppt var í sveitakeppni í svigi. Guðrii Sigfússon ÍR hlaut beztan tíma samanlagt í keppninni og sveit ÍR sigr- aði í keppni sveitanna. Einar Pálsson form. SKÍ setti mótið og öll mót^stjórn var með hátíðabrag. var mikil í leik þessum, og má til sönnunar geta þess að hann stóð yfir á annan klukkutíma. Fyrir Olíufélagið kepptu Sig urður Ólafsson og Kristján Benediktsson, en fyrir Hellas Walter Hjaltested og Ragnar Georgsson. Að lokum sigraði Ol íufélagið h.f. og komst þar með til úrslita á móti Húsgagnaból strun Einars og Sigsteinis, en fyrir það firma kepptu Einar Jónsson og Gísli Guðlaugsson. Þeir Kristján Benediktsson og Sigurður Ólafsson tóku leikiiin strax í upphafi nokkuð örugg- lega í sínar hendur, og sigruðu í tveimur lotum. Var þó við ramman reip að draga, þar sem á móti lék hinn gamalreyndi badmintonkappi Einar Jónsson á samt Gísla Guðlaugssyni, sem stóð sig með hinni mestu prýði, þrátt fyrir litla Keppnisreynslu. Frá upphafi til enda var firma keppni þess mjög tvísýn og skemmtileg. Tennis- og Badmin tonfélag Reykjavíkur er þakklátt þeim fyrirtækjum sem styrktu félagið fjárhagslega með þátt- töku sinni. Peningar þessir renna að verulegu leyti til að standa straum af þeirri kennslu sem félagið hefur undanfarin ár veitt ókeypis þeim unglingum, sem þess hafa óskað, ásamt lán um á spöðum og boltum. Félagið litur því bjartari aug um fram á veginn, eftir firma- keppnina en áður. Enska knattspyrnan 5. UMFERÐ fór fram s.l. slit þess.: Aston Villa Blacburn — Burnley — Fulham — Liverpool — Manchester Sheffield U. W. B. A. — Úrslit leikja þessi: ensku bikarkeppninnar laugardag og urðu úr- — Charlton 2:1 Middlesbrough 2. :1 Everton 3:1 Port Vale 1:0 - Preston 0:0 U. Sheffield W 0:0 — Norwich 3:1 Tottenham 2:4 í deildarkQppninni urðu 1. deild: Bolton — Birmingham 3:2 Leichester — West Ham 2:2 N. Forest — Cardiff 2:1 2. deild: Huddersfield — Derby frestað Luton — Newcastle 1:0 Plymouth — 1+ Orient 2:1 Rotherham — Bury 2:0 Stoke — Scunthrpe 1:0 Sunderland — Brighton OÆ Swansea — Walsall 1:3 Einn leikur í 1. deild fór fram s.l. föstudag: Chelsea — Blaokpol 1:0 Úrslit í 3. umferð bikarkeppninnar í Skotlandi urðu þessi: Aberdeen — Rangers 2:8 Dunfermline — Stenhousemuir ttA Hearts — Celtic 3:4 Kilmarnock Ross County 7:0 Raith Rovers —» St. Mirren 1:1 Stirling — East Fife 4:1 Stranraer — Motherwell 1:9 Third Lanark — Inverness 6:1 Sá leikur í ensku bikarkeppninni, sem vakti mesta athygli var leikurinn milli Burnley og Everton. Leikurinn var vel leikinn og mjög spennandi. Augljóst er að 7 lið úr 1. deild komast í 6. umferð og það áttunda verður úr 2. deild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.