Morgunblaðið - 21.02.1962, Page 15

Morgunblaðið - 21.02.1962, Page 15
Miðvikudagur 21. febr. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 15 Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpíð T ónleikar I Háskólabíóinu, fimmtudaginn 22. febrúar 1962, kl. 21.00. Stjórnandi: Jindrich Rohan Einieikarar: Ingvar Jónasson og Jón Nordal Einsöngvari: Guðmundur Jónsson EFNISSKRÁ: Páii ísólfsson: Hátíðamars. Sigursveinn D. Kristinsson: Svíta í rímnastíl nr. 1. fyrir fiðlu, strokhljómsveit, pákur og trommur Skúli Halldórsson: Dimmalimm, ballet-svíta Jón Nordal: Konsert fyrir píanó og liljómsveit Jón Leifs: Landsýn Jón Þórarinsson: Of Love and Death Karl O. Runóll'sson: Á krossgötum, svíta. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og í bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri. Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld • LUDÓ sextett & STEFÁN Sínii 16710. Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar Söngvari Hulda Emilsdóttir. Dansstj. Jósep Helgason Félag íslenzkra hljómlistarmanna únðundi félogsfundur í Breiðfirðingabúð n.k. laugardag kl. 1,30 e.h. Fundarefni: Samningar við S.V.G. og önnur mál. Stjórnin Pökkunarstúlkur - og karlmenn óskast. Fæði og húsnæði. Mikil vinna. HRAÐFRY STISTÖÐ VESTMANNAEYJA sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4 20). //4NDHREINSAÐ/R EFNALAUGIN BJÖRG Sólvollagötu 74. Sími 13237 Bormohlið 6. Simi 23337 Benedikt BlÖndal Lögmanmisstörf. — Fasteignasala. Austurstræti 3. Sími 10223. Breiðfirðingabúð Félagsvist verður í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Gömlu dansarnir Húsið opnað kl. 8,30. Dansað til kl. 1. Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9 i Austurbæjarbíói STJÓRNAMDI SVAVAR GESTS Aðgöngumiðar á aðeins kr. 15,— seldir í Austurbæjarbíói frá kl. 2. Tryggið yður míða tímanlega á þetta vinsæla og eftirsótta bingó. Börnum óheitnill aðgangur. Aðalvlnningur kvöldsins eftir vali: Flugferð til New York og heim (sskápur — Saumavél (Indes 8 cbf.) (Husqvarna-automatic) Glæsilegsr vinningar eftir vali: Sunbeam hrærivél — Kvikmyndatökuvél — Pro- gress ryksuga — Ferðaútvarpstæki — 12 manna raatarstell — Kommóða (teak) — Strauborð — Rjómakanna og sykurkar (nýsilfur) — Innskots- borð — Glacasett — Skíði — Herra- og dömuúr — Parker pennasett — Ljósmyndavél — Sunbeam rafmagnspanna — 12 manna kaffistell — Stand- lampi — Hitakanna — Skautar á skóm — Rafmagnskafíikvörn — Brauðrist o. fl. Aðeins nýir og vandaðir munir frá viðurkenndum framleiðendum. MIKILL FJÖLDI AUKAVINNINGA. Hvert Bingóspjald á aðeins kr. 30.— Allir munir, sem dregið verður um, verða afhentúf strax. Þetta er ekki „framhaldsbingó“. SKEMMTILEG UR GAMANÞÁTTUR Hvert Bingóspjald gildir sem ókeypis happdrættismiði. VINNINGUR: SINDRA-STÓLL ÁRMANN .sunddeild.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.