Morgunblaðið - 10.03.1962, Page 4

Morgunblaðið - 10.03.1962, Page 4
MOtTGMVni 4Ð1Ð Laugardagur 10. marz 1962 Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Passap prjónavél mjög lítið notuð til sölu, einnig klæðaskápur og kvenreiðhjól. Sími 50246. Bátur óskast 3 til 4 tonn. Má vera mótor laus. Sími 23838 eftir kl. 19. Trésmiðir óskast Upplýsingar í síma 32871. Píanó Notað píanó til sölu. Uppl. í síma 34534. Píanó Nokkur nýkomin píanó á hagstæðu verði. Helgi Hallgrímsson Ránargötu 8. — Sími 11671. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 15903 eftir kl. 6 e. h. Vefstóll Myndvefstóll óskast til kaups. Lítill vefstóll til sölu á sama stað. Uppl. í síma 24706. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „VefstóU — 4143“. Fermingarföt (meðal stærð) til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 35104 eftir kl. 2 e. h. næstu daga. Tilboð óskast í miðstöðvarketil ásamt brennurum fyrir 16 íbúða blokk. Uppl. í síma 15336. Tvær hjúkrunarkonur óska eftir íbúð sem fyrst, helzt nálægt Miðbænum. Uppl. í síma 2-32-58. I Málaratrönur óskast Tilboð merkt: „Mlálara- trönur“ sendist Mbl. 1 Sófasett Til sölu nýtt sófasett, mjög fallegt. Uppl. í síma 35609. Sniðkennsla Næsta kvöldnámskeið hefst 14. marz. Innrita einnig í dagtima. Sigrún Á. Sigurðardóttir. Drápuhlíð 48. Sími 19178. ATHUGIÐ að fcorið saman við út.breiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa í Mergunblaðinu, en öðrum blöðum. — í dag er laugardagurinn 10. marz. 69. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:09. Síðdegisflæði kl. 20:33. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hrlngínn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Símí 15030. Næturvörður vikuna 10.—17. marz er 1 Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek e* opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 10.—17. MENN 06 = miEFNI= I GÆR var skipaður nýr ráðu neytisstjóri í sajmgöngu- og iðnaðarmiálaráðuneytinu, í stað Páls Páknasonar, sem lét af störfum fyrir aldurs sakir um s.l. áramót. Hinn nýji ráðuneytisstjóri, Brynjólfur E. Ingólfsson, hef ur gengt embsettinu frá ára- mótuim, en hann var áður deiidarstjóri í samgöngu- og iðnðarmálaráðuneytinu og hafði gengt því starfi frá því í ágúst 1958. Brynjólfur E. Ingólfsson Brynjólfur E. Ingólfsson, er fæddur 1920 á Vakursstöðum í N-Múl. Hann varð stúdent frá Menn/tasteólanuim á Akureyri 1941 og lauk lagaprófi frá Há steóla íslandis 1947. Það sum ar var hann skipaður fulltrúi í samgöngumálaráðuneytinu. Um haustið var hann fluttur í viðsteiptamiálaráSúneytið og starfaði þar í tæpt ár, en þá tók hann aftur við starfi sínu í samgöngumálaráðuneytinu og gengdi því þar til hann var skipaður deildarstjóri þar 1958 eins og áður er sagt. Brynjólfur er fcvnætur Helgai Sigurðardóttur og eiga þau fjögur börn. / marz er Ólafur Einarsson, simi 50952. Ljósastofa Hvitabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. i síma 16699. n Mímir 59623X27 — 1. ÍIÍTÍIÍÍíI Móttaka í danska sendiráðjnu f tilcfni af afmæli Friðriks IX. Danakonungs hefur am- bassador Dana, Bjarnt Paul- son» og frú móttöku í danska sendiráðinu sunnudaginn II. marz ki. 16—18, fyrir Dani og velunnara Danmerkur. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Fyrir- huguðum aflmælistfagnaði 12. marz n.k. aflýst vegna veikinda. Stjórnin. Húsmæður í Kópavogi. Fundinum, sem verða átti 11. marz frestað til miðvikudagsins 21. marz. Orlcxfsnefnd. Kvenfélagið a,Keðjan“. Skemmti- fundur, Bingo o.fl. þriðjudaginn 13. marz Bárugötu 11. kl. 8. JÞær sem vilja Iilusta á útvarps- þáttinn, mæti stundvíslega. Allar vél- stjórakonur velkomnar. Stjómin. Átthagafélag Strandamanna í Rvík. biður Strandamenn um sextugt og eldri, að þiggja kaffi 1 Skátaheimilinu við Snorrabraut n.k. sunnudagskvöld 11. marz kl. 8.00. Stjórnin. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa og altarisganga kl. 11 f.h. séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 e.h. séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja. Barnamessa fellur niður eftir ráðleggingu heilbrigðisyfirvald- anna, en messað verður kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 eJi. séra Jón Skagan. Heimilispresturinn. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h. Messa kl. 11 f.h. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Messa kl. 2. e.h. séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall. Bamasamkoma í hátíðasal Sjómannaskólns kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarnes—icja. Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestákall. Messa í safn- aðarheimilinu við Sólheima kl. 2 e.h. Bamaguðsþjónusta á sama stað kl. 10,30 f.h. Séra Árelíus Níelsson. Kópavogssókn. Messa í Kópavogs- skóla kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan. Messa kl. 5 e.h. Séra Garðar Svavarsson, messar. Séra í>or- steinn Björnsson. Kirkja óháða safnaðarins. Bama- samkoma kl. 10,30 f.h. Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Bræðraféiag óháða safnaðarins held ur fund í félagsheimilinu eftir messu á morgun, sunnudag. Fíladelfía, Hátúni 2 Tage Sjöberg prédikar laugardag og sunnudag kl. 8,30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2 e.h. séra Kristinn Stefánsson. Aðventkirkjan messa kl. 5 eJi. Reynivallaprstakall. Messa kl. 2 e.h. að Saurbæ. Sóknarprestur. Keflavíkurprestakall. Messur falla niður á sunnudag vegna inflúensufar- aldurs. Sóknarprestur. Til Keflvíkinga Tage Sjöberg pré- dikar kl. 4 sunnudaginn 11. marz. *>% J . i > \ Lögregluþjónninn: — Hver var orsökin til þess aS þér ókuð út af veginum frú? Frúin: — Ekki er nú spurningin gáfuleg. Auðvitað var vegurinn of mjór og bíllinn of stór. Dagbók með morgunkaffinu 2 — Ekfcert fleira? spurSi sá Laxrveiðlimaðua: kiam að sem hringdi. norðan úr veiðiferð og hafði — Jú, jú, Hauk Mortens veitt heldur lítið. Kona hans með Áma Elfar. sagði við hann: Ósköp held ég að sé okrað á matniuim í Hvítárskálanuim. — Af hverju heldurðu það, góða mín, spurði maður henn- ar. — Það var nóta í ferðaföt- unum þínum og á henni var ektei annað að sjá, að miáltíð af laxi fyrir einn, kostaði 350 krónur. — ★ — Haukur Guðmundlsson get- ur hvergi hugsað sér að eiga heima nema á Vifilsstöðum. Einn góðan veðurdag var hon- um sagt, að nú ætti að ilytja hann á Reykjalund. — Ef það er satt, sagði Haukur, þá drep ég mig í síð asta sinn. — ★ — — ★ — I vínstúkunni. Eftirlitsmaðurinn: Viidiuð Fyrir noikkru var hringt á Þér gjöra svo vel og hraða veitingahúsið Röðul og spurt yður að ljúka við „sjússinn", hvort ekki væri hægt að fá Þér eru ofurölvi og verðið eitthvað þar um kvöldið sér íara út. til tilbreytingar: . ★ — — Lamibasteik mieð græn- Gesturinn: — Er það nú um baunum og ís á eftir, var orðið ráð við fylliríi að svarað. drekka mieiri „sjúss.“ Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanums Opið alla virka daga W. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga JUMBÓ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN i fí -X -X * Teiknari: J. MORA Fólk, sem vant er að umgangast páfagauka, getur klappað þeim vin- gjarnlega, en Spori hafði aldrei kom- ið nálægt páfagauki áður og kunni ekkert með þá að fara, svo að páfa- gaukurinn beit haim harkalega í íing- urinn. — Bítur þú, hrópaði Spori og blés páfagauknum, sem var hér um bil eins hræddur og liðþjálfinn, langt í burtu. — Hvað er að sjá til þín, sagði Júmbó, nú flýgur hann frá mér. —• Láttu hann bara fljúga, sagði Spori reiður. — Komdu til baka, hrópaði Júmbó örvæntingarfullur og reyndi að ná páfagauknum, sem flaug leiðar sinnar móðgaður. — Eg ætlaði nú ekki að flfma hann buxr!:, sagði Spori, en það var því miður of seint — fuglinn var floginn. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.