Morgunblaðið - 10.03.1962, Side 5
Laugardagur 10. marz 1962
MOKcrNBLAÐ1Ð
5
— í>að er áreiðanlegt, að
ég fer aldrei aftur tii Spánar
eftir þá meðferð, sem ég fékk
þar sem friðsamur ferðamað
ur, sagði ungur Kaupmanna-
hafnarbúi, Benny Ibsen, er
hann kom heirn til Kaup-
mannahafnar fyrir noikkrum
dögum.
1. marz s.l. var hann hand-
tekin í Barcelona, sakaður um
að taka myndir í njósnaskyni.
Eg var á ferðalagi um Span
og hafði dvalizit þar í landi
mánaðar tíma, þegar ég kom
til Barcelona, sagði Benny.
Eg hafði verið þar í nokkra
daga, þegar ég var eitt sinn
á gangi og sá uppþot á götu
horni einu, voru það stúdent
ar, sem þar áttu hlut að rniáii
og lögreglan var komin í spil
ið.
Eg stóð álengdar og fy'lgd
ist með ólátununri, þegar einn
lögregluþjónanna kom auga á
mig, sérstaklega var honum
starsýnt á myndavél mína. —
Hafði hann engin umsvif, en
Benny lbsen og móðir hans.
þreyf í mig Og kastaði mér ég látinn dúsa í fimm daga,
inn í lögreglubifreið, sem en þá var mér sleppt og ég
flutti mig í fangelsi. I>ar var fókk að fara heim.
Loftleiðir h.f.: t»orfinnur Karlsefni
væntanlegur frá Stafangri, Amster-
dam og Grlasg. kl. 22:00. Fer til NY
kl. 23.30.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar-
foss fer frá Álborg í dag til Dublin
©g NY. Dttifoss fór frá Vestm.eyjum
í gær til Akraness, Keflavíkur og
Kvíkur. Fjallfosis er 1 Rvík. Goðafoss
fór frá Dublin 2 þm. til NY. Gullfoss
kom til Kaupmannaliafnar 8 þm. frá
Hamborg. Lagarfoss fór frá Hafnar-
firði í gær til Keflavíkur, Fáskrúðs-
fjarðar og Norðfjarðar og þaðan til
Egrsund, Hamborgar, Rostock og Vent
spiLs. Reykjafoss fór frá Keflavík
í gær til Hafnarfjarðar og Vestm.eyja
©g þaðan til Hull, Rotterdam, Ham-
borgar, Rostock og Gautaborgar. Sel-
foss fór frá NY 2 þm. til Rvíkur.
Tröllafoss fór frá Antwerpen 9 þm.
til Hull, Norðfjarðar og Reykjavíkur.
T ufoss fór frá Sauðárkróki í gær
tli ÓLafsfjarðar, Siglufjarðar, HjaLt-
eyrar. Hríseyjar, Dalvíkur og Rauf-
arhafnar og þaðan til Svíþjóðar. Zee-
haan fór frá Leith 8 þm. til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Austfjörðum á norðurleið. Esja er á
Vestfjörðum á norðurleið. Herjólfur
fer frá Vestm.eyjum kl. 21 í kvöld
t4 Rvíkur. Þyrill fór frá Rvík í gær-
kvöldi til Krossaness. Skjaldbreið er
á Breiðafjarðarhöfnum. Herðubreið er
væntanleg til Rvíkur i dag frá Ausit-
fjörðum.
H.f. Jöklar: Drangajökull er á leið
til íslands frá Mourmansk. Langjök-
ull er á leið til Mourmansk frá Rvík.
Vatnajökull er á leið til Grimsby fer
þaðan til London, Rotterdam, Cux-
haven og Hamborgar.
Hafskip h.f.: Laxá er 1 sements-
flutningum til A.- og N.-landshafna.
Skipadeild S.Í.S.: Hvessafell er í
Rvík. Arnarfell fer væntanlga í dag
frá Gufunesi áleiðis til Belgíu og
Þýzkalands. Jökulfell fer í dag frá
Grimsby áleiðis til London og Cal-
ais. Dísarfell fer væntanlega 1 dag
frá Rotterdam áleiðis til Bremen og
íslands. Litlafell kemur til Hafnar-
fjarðar í dag frá Vestm.eyjum. Helga-
fll_ fór 8. þ.m. frá Bremerhaven á-
Ljóð flutt Guðmundi Jónssyni
skólustjóru sextugum
VIÐ BIRTIJM hér ljóð, sem einn af nemendum
bændaskólans á Hvanneyri, Jón Snæbjörnsson frá
Stað í Reykhólasveit, flutti skólastjóranum, Guð-
mundi Jónssyni, á 60 ára afmæli hans 2. marz sl.
Heill sé þér fflæst á hamingjunnar degi
I hópi vina staddur ert þú nú
Við hlið þér ganga gæfan ætíð megi
því göfugt starf þú vannst í kærleikstrú.
Þú hefur bændaefnum vísað veginn
Á vori lífsins, mótuðum af þér
Og teljast mun það tvöfalt hinum megir
því trauðla fullt það metið verður hér.
í æsku sást þú opnast marga vegi
I átt til frama, en valið reyndist létt.
Það vona ég þig iðra aldrei megi
Því einmitt þarna merkið hátt var sett.
Við skulum drengir enn á ættjörð trúa
Af öllu hjarta og veita henni lið
Og að þeim stofnun ætíð munt þú hlúa
Sem yrkja jörð og glíma ræktun við.
Eitt er það þó af æskudyggðum sönnum
Sem ætíð fær að ríkja í hjarta þér,
Að gera þá að meiri og betri mönnum
Sem menntast vUja og nema fræði hér.
Jörðin hún kallar, sjáið, hlustið sveinar
Á seiðinn þann og skynjið Huldu ljóð,
Þið vitið allir eflaust hvað hún meinar
Og uppskerunnar hljótið launin góð.
Hvanneyringur ert þú öðrum fremur
og ekkert þeirri staðreynd haggað fær
XU móts við flestar óskir okkar kemur
Og ert því jafnan hjörtum vorum kær.
Við kennslustunda þinna munum minnast
Meitlaðra æ svo þétt í huga vom
Og síðar mun oss eflaust öllum finnast
við ætíð heimtum þar hin gullnu korn.
m
Áfram lífið eflaust hratt mun streyma
Enginn máttur stöðvað getur það,
En eitt er víst við aldrei munum gleyma
Okkar dvöl á þessum góða stað.
Sú ósk og bæn er efst í voru hjarta
Er enda vU ég þennan stutta brag,
Þp sæll og glaður sjáir framtíð bjarta,
Þig sextugan við hyllum nú í dag.
leiðis til Fáskrúðsfj arðar. Hamrafell
er í Batumi, fer þaðan væntanlega á
morgun áliðis til íslands.
Netta fingur venur við
veifir slyngur korða,
hjartað stingur, fær ei frið,
fallega syngur langspilið.
(Eftir V atnsenda-Rósu).
Álftnesingur úti liggur og aldrei
sefur,
dregur meir en drottinn gefur,
dyggðasnauður maðkarnefur.
(Gömul lausavísa).
Gísli á Eyri hann gerir sem
fleiri og gengur út,
merina keyrir, með reiptagli
reyrir og rekur á hnút.
(Hallgrímur Pétursson)
Ægir Ólafseon, forstjóri,
Brekkugerði 30 er 50 ára í iag.
Ægir dvelst nú erlendis.
Nýlega hafa opinberað trúlotf
un sína ungfrú Anna Kristín Vil
hjálmsdóttir, Möðrudal og
Bjarni Garðarsson, Grímsistöðum,
Reyðafirði.
ÁHEIT OC GJAFIR
Sjóslysin: Frá starfsfólki í verzlun
O. Ellingsen 4.600 — Ó.G.J. 100 — G
M. 100 — Guðmundur Jörundsson
300 — Ragnheiður 50 — H.I.M.U.R.
1.000 — I.S. 100 — G.S. 200 — M.G.
100 — Kjartan Ólafsson 200 — E. S.
200 — B. Svs. 200 — B.A. 200 — í>or-
valdur 200 — N.N. 100 — A.G. 200 -
í 100 — R.J. 100 — ómerkt 100 — Ósk-
ar og De i 200 — Þ.H. 500 — S. 100
Söfnunin vegna sjóslysanna: Sókn-
arprestinum í Keflavík hafa verið af-
hentar kr. 1000 frá Katli og 300 kr.
frá Þóru Sigurgeirs.
Laeknar íiarveiandi
Esra Pétursson i?m óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Eyþór Gunnarsson fjarv. 3—4 vik
ur frá 15. febr. (Victor Gestsson).
Gunnlaugur Snædal verður fjarver
andi marzmánuð.
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol
afur Jóhannsson, Taugasj. Gunnar
Guðmundsson).
Stefán Björnsson, fjarverandi vegna
veikinda.
Tómas A. Jónasson fjarv. 1 2—3 vik
ur frá 6 .marz. (Björn Þórðarson,
Frakkastíg 6A).
Víkingur Arnórsson til marzloka ’62
(Ólafur Jónsson).
bórður Möller til 12. marZk (Gunnaf
Guðmundsson).
+ Gengið +
Kaup Sala
1 Sterlingspund .. 120,91 121,21
1 Bandankjadollar .. 42,95 43,06
1 Kai'.cladollar .. 40,97 41,08
100 Danskar kr .. 624,60 626,20
100 Norska* krónur . 603,00 604,54
1C0 Sænskar krónur ... 832,71 834,86
110 Finnsk mörk ... 13,37 13,40
100 Franskir fr. ... 876,40 878,64
100 Belgkskir fr ... 86,28 86,50
100 Svissneskir fr. ... 990,78 993,33
100 Gylltal 1.186,44 1.189,50
100 Tékkn. krriiur .... ... 596,40 598,00
100 V-þýzk 'iörk 1.073,20 1.075,96
1000 Lírur 69,20 69,38
100 Austurr. sch ... 166,18 166,60
100 Pesetar ... 71,60 71,80
Saumastofan
Selvogsgrunn 3 tilkynnir:
Saumum rúmfatnað og
merkjum. Merkjum einnig
frotte. Símar 37262 33322.
Einbýlishús til leigu
á góðum stað í Hafnarfirði
115 ferm. Tiliboð óskast
send Mbl. fyrir 15. þ. m.,
merkt: „Einbýlishús 4132“.
Ibúð
Maður í millilandasigling-
um óskar eftir 2ja herib.
íbúð í maí-júní. Fátt í
heimili. Uppl. í síma 37363.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er Langtum ódýrara að auglýsa
í Mergunbiaðinu, en öðrum
blöðum. —
Að sjálfsögðu
Glaumbær og N æturklúbburinn
Opið í kvöld. — Dansað til kl. 1.
Borðið í Glaumbæ
•Jr Dansið í Næturklúbbnum
ýk Sigrún syngur með hljómsveit
Jóns Páls
Borðpantanir í síma 22643
Vélsturtur
Góðar, notaðar sturtur 5—7 tonna óskast strax.
Vinsamlegast gerið aðvart í síma 32637.
Skrifstofustörf
Stúlka, ekki yngri en 20 ára óskast nú
þegar til starfa hjá stóru fyrirtæki í Mið-
bænum. Stúdents-eða verzlunarskólapróf
æskilegt. Tilboð er tilgreini aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir
5. þ.m. merkt: ,,Atvinna — 4074“.
Bústaðaskipti
Við viljum vekja athygli viðskiptamanna okkar á
því, að nauðsynlegt er að tiikynna bústaðaskipti
strax. Brunatrygging innbús og annars lausafjár
er eigi i fulikomnu lagi nema það sé gert.
sajmi vn BJMUJTimYds (B
Sími 17940
Unglingur
óskast til tið bera Morgunbiaðið út á
LANGHOLTSVEG (I.)
BLÖNDUHLÍÐ
úvnunblabib