Morgunblaðið - 10.03.1962, Blaðsíða 15
Laugardagur 10. marz 1962
V ov CTJNBL 4 ÐIÐ
15
AÐ MÁL.TÍÐ lokinni þarf að
hreinsa burt matarleifar, sem
enn sitja á tönnunum. Það
verður bezt gert með tann-
bursta. Tannbursti á að vera
nægilega lítill, til þess að auð-
velt sé að koma honum að öll-
um flötum tannanna að utan
og innan. Tennur skal bursta
upp og niður, en tyggingar-
fleti fram og aftur. Þess skal
gætt við burstun jaxla að ut-
an, að munnurinn sé hálflok-
aður. Þá slaknar á kinnum, og
auðvelt er að beita burstan-
um rétt. Beat er að eiga tvo
bursta, nota þá til skiptis,
hreinsa þá og láta þá þorna
vel milli notkunar.
Ef tannbursti er ekki við
hendina, þegar miáltíð er lok-
ið, er þó mikil hjálp í að skola
munninn vel með vatni.
Aldrei miá þó gleymast að
bursta tennur vandlega, áður
en farið er að sofa.
Svona fer þótt ekki tapist nema ein tönn. Þarna hefur vinstri/
sexárajaxlinn í neðri góm verið
in í muninum skekkjast, baeði
tekinn. Allir jaxlar þeim meg-í
er á auknum tannskemmdum. að ofan og neðan. Meiri hætta (
Tannburstinn
í nágrannalöndum okkar er
algengt, að bætt sé efni, sem
kallast flúor, í drykkjarvatn,
og er talið, að það minnki
tannskemmdir um helming.
Þetta hefur ekki verið gert
ennþá hér á landi. Þó er al-
gengt, að þetta efni sé borið
á tennur með góðum árangri.
Þótt neytt sé hollrar fæðu,
tennur burstaðar reglulega og
flúor borið á þær, má samt
búast við tannskemmdum. í
sumum tilfellum geta bakterí-
ur komizt inn um lítið sikarð
í glerungnum og valdið stóiri
skemmd í tannbeininu, án þess
að við verðum þess vör, og
smærri holurnar er erfitt að
sjá. Því minni sem skemmdin
er, því sársaukaminni verður
viðgerðin, og því endingar-
betri verður fyllingin. Minna
reynir á litla fyllingu en stóra,
þegar tuggið er.
Af þessu er Ijóst, að nauð-
synlegt er, að gert sé við allar
skemmdir sem fyrst. Því er
það góð regla að láta skoða
tennurnar og gera við þær
skemmdir, sem finnast, reglu-
lega tvisvar á ári. Ef ekki líð-
ur lengri tími milli viðgerða,
er óse'nnilegt, að skemmdirnar
nái að verða svo stórar, að
tönnin sé í hættu.
Hér er framhald listans yifir
nokkur þeirra verðlauna, sem
veitt verða fyrir góðar rit-
gerðir:
Þórir Þrastarson.
Tataratelpan.
Árni og Berit I, II, III.
Vinir frelsisins.
Sleipnir.
Skriðuföll og snjóflóð.
Stakir steinar.
Annika.
ísland í rnáli og
myndum.
Tunglflaugin.
Gefendiur: ísafoldarprent-
smiðja h.f., Helgafell, Bóka-
gerðin Lilja og Norðri.
Haldið fræðslugreinunum
saman. Klippið þær úr blöð-
unum. Geymið þær.
Úfgerðarmenn
Netagerðamenn
Tækniþróun er hröð í framleiðslu veiðar-
færa.
Það nýjasta eru hinar ofnu Síldarnætur
úr nælon.
Netaverksmiðjur Johan Hansens Sönner
— Bergen framleiða þessa nýju gerð af
ofnum síldamótum, sem nú ryðja sér til
rúms í Noregi. — Þessar nætur hafa marga
kosti framyfir gömlu knýtt.u síldarnæt-
urnar.
Tveir Norðmenn frá verksmiðjunni eru
staddir hér og gefa allar upplýsingar um
þessa nýju gerð.
Þórður Sveinsson & Co. hf.
Sími 18-700
4
LESBÓK BARNANNA
Úr Grimms ævintýrum:
Kóngsdæturnor tólf
og götóttn skórnir
16. Hermiaðurinn var
þarna líka, en hann dans-
aði einn og án þess nokk-
ur sæi hann. Þegar ein-
hver kóngsdætranna
hellti víni í bikar handa
eéir, greip hermaðurinn
arinn tæmdist. Yngsta
sín af hræðslu alla nótt-
ina, en elzta systirin tal-
aði kjairk í hana, sem
bezt hún gat.
Þau dönsuðu fram und
ir morgun, og voru skórn
hann og drakk í botn.
AUir urðu mjög undr-
andi að sjá, hvernig bik-
kngsdóbtirin var miður
ir systranna orðnir gat-
slitnir. Réru þá kóngs-
synirnir með systurnar
yfir vatnið, en nú fylgd-
ist hermaðurinn með
þeirri elztu.
17. Henmaðurinn flýtti
sér á undan þeim gegn
um garðana og upp stig-
ann og háttaði í snatri.
Og þegar systumiar komu
upp í salinn, þreyttar og
syfjaðar, hraut hann svo
hátt, að heyrðisit inn til
þeirra.
„Hann þurfum við ekki
að óttast, hann steinsef-
ur eins og allir hinir,“
sögðu kóngsdiætur.
Þær földiu nú skraut-
klæði sín, fleygðu skón-
um undir rúmið og lögð-
ust til svefns. Um morg-
uninn fann konungiurinn,
faðir þeirra, skóna gat-
slitna eins og va-nt var.
SKRITLIIR
Hann: Eg hefði aldrei
trúað því, að hann faðir
þinn væri eins harð-
brjósta og hann er.
Hún: Hvað hefur hann
gert fyrir sér.
Hann: Ég bað hann um
þ-g og sagðist ekki geta
lifað án þín —.
Hún: Og hvað svo?
Hann: Hann sagðist
skyldi kosta útfönna
mína með mestu ánægju.
Emma: Við megum
ekki hafa mjög hátt um
okkur, Inga, því að við
erum í hálfsorg heima
hjá okkur.
Inga: Hver er hálfdauð
ur hjá ykkur?
T Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ★ 10. marz.
---------------------------------- ------—---- ------- -y.
6. árg.
Bókaormurinn
Eins lengi og hún
mundi eftir, hafði hún ósk
að að fá að heimsækja
frænda sinn við Græna
vatn og taka þátt í hinu
frjálsa útilífi. Hún nafði
alltaf átt heima í ys borg
arinnar og í hennar aug-
um var sveitin paradís.
En allt hafði gengið á
afturfótunum fyrir henni,
allt frá því fyrsta. Hún
hafði reynt að fara me5
þeim Antoni, Haraldi,
Elsu og Birgittu í sund.
En vatnið var of kalt
fyrir hana og hún gafst
upp.
Þá hafði hún farið með
Antöni að veiða, en íerð-
in endaði þannig, að hún
flækti önglinum svo ræki
lega í hárið á sér, að þau
urðu að klippa frá hon
um til að losa nann. Og
svo þurfti þetta að vilja
til með bátinn oían á a!U
hitt.
Súsanna lá í bólinu og
lét tárin þorna á kinnun-
um Hér eftir var aðeins
uim eitt að ræða: Hún
varð að skrifa mömmu
og biðja um að fá að
fara heim. Hún ætlaði
ekkf að hafa neiitt saman
við Anton að sælda fram-
ar.
Þannig átti þetta nú
samt ekki að fara. Strax
sama kvöldið sagði Elísa
frænka við hana: „Ég
þarf að fara í bæinn á
morgun. Aniton og félag-
ar hans hafa ákveðið að
fara í langa gönguferð og
þau vilja, að þú komir
með þeim.“
„Ég vil heldur vera
heima og lesa,“ svaraði
Sússanna.
„Nei,“ sagði Elíisa
frænka, „ég vil ekki, að
þú sért skilin ein eftir
heima.“
Morguninn eftir fóru
þau snemma á fætur. Að
loknum morgunverði
mundi Súsanna eftir
bréfinu, sem hún hafði
skrifað mömmu sinni.
„Bídidu andartak,“ agði
hún við Anton, „ég þarf
að koma bréfi í póstinn.“
„Það getur þú gert,
þegar við komum til
baka.“
Anton var þegar lagð-
ur af stað, og Sússanna
varð að hlaupa á eftir
honum.
„Þetta verður áreiðan
lega erfið ferð,“ sagði
hann, án þess að líta við.
„Ég sagðj mömmu ekk-
ert, frá því, en við ætl-
um að rannsaka svæði,
sem við höfum aldrei
kannað áður. í þeim hluta
skógarins eru engir stígir.
Vondandi getur þú fylgst
með okkur!“
Haraldur, Elsa og Bir-
gitta voru þegar komin á
staðinn, þar sem ákveðið
hafði verið að hittast, og
Anton tók að sér foryztu
fyrir hópnum. .,Þá leggj-
um við af stað,“ kallaði
hann.
Fyrsta hálftímiann
skerrumti Súsanna sSr
verulega vel. rfún hafði
einmitt alltaf óskað sér
að fá að taka þátt í svona
ferð. En eftir því Sem
landið tók að verða verra
yfirferðar, fór hún að
finna til þreytu.
Klukkan var orðin tvö,
þegar þau námu staðar,