Morgunblaðið - 10.03.1962, Page 17
Láugardagur 10. marz 1962
MORGUNBLAÐIÐ
17
BITSTJÓRAR: BIRGIR ÍSU GUNNARSSON OG ÓLAFUR EGILSSON
ÚTGEFANDI:
Úr kvöldverðarboði sýsluirannahjónanna.
Aðalfundur „Gurðurs" ú Ólnfsfirði
AÐALFUNDUR Garðars. F.U.S.
í Ólafsvík var haldinn fyrir
HOkkru. Formaður félagsins,
Svavar Magnússon flutti skýrslu
ptjórnarinnar. Félagið hefur hald
*ð nokkra fundi á liðnu starfsári,
þar sem m. a. hafa verið tekin
til meðferðar ýmis mál, er snerta
bæjarfélagið. Þá sá félagið lun
nokkrar skemmtanir á árinu, þar
sem m. a. var spiluð félagsvist.
f stjórn félagsins voru kjörnir:
Svavar Magnússon, formaður,
Jón Þorvaldsson, ritari, Lárus
Jónsson, féhirðir, Gunnar Þór Sig
valdason, varaformaður og með-
stjórnendur: Ásgeir Ásgeirsson
og Sigurgeir Magnússon.
Flestir af þátttakendum sveitar stjórnarnámskeiðs SUS í Borgarnesi.
Tíminn til ferstivalsins styttist
Glæsilegt mót um
sveitarstjórnarmál
stjórnarmál. Námskeið þetta
sátu 56 þátttakendur frá 9
sýslum og kauptúnum og tókst
það í alla staði mjög vel. Nám
skeiðið fór fram í húsakynn-
um Hótel Borgarness.
Þór Vilhjálmsson, formað-
ur Sambands ungra Sjálfstæð-
ismanna setti námskeiðið kl.
16 á laugardag. Hann tilniefndi
. sem aðalleiðbeinanda og
isverð en kl 14.15 flutti Guð-
laugur Gíslason, bæjarstjóri,
Vestmannacyjum, erindi urn
tekjustofna sveitarfélaga og
því næst Alfreð Gíslason, bæj-
arstjóri, Keflavík, um stjórn-
málin og sveitarstjórnirnar.
Umræður fóru fram að loknu
hverju erindi.
stjórnanda námskeiðsins Ás-
geir, Pétursson, sýslumann í
Borgarnesi. Þá tók til máls
Björn Arason, kennari og
bauð aðkomumenin velkomna
til Borgamess.
Fyrsta erindið flutti síðan
Ásgeir Pétursson og fjallaði
það um skipulag sveitar-
stjórnarmála. Því næst flutti
Jónas Rafnar, alþingismaður
Kl. 16 á sunnudag sleit Þór
Vilhjálmsson, námskeiðinu, en
Ásgeir Pétursson þakkaði
mönnum komuna til Borgar-
ness og óskaði þeim góðr-
ar heirnferðar.
Svo sem fyrr segir tókst
námskeið þetta mjög vel og
sóttu menn þangað mikinn
fróðleik, sem vafalaust mun
koma að góðu gagni við bæj-
ar- og sveitarstjórnarkosning-
amar i vor.
YFIRGANGUR kommúnista
gagnvart frændþjóð okkar
Finnum er margvíslegur. T.d.
hefur rr.eð engum ráðum tek-
izt að hafa áróðursstjóra
þeirra ofan af því að halda
næsta æskulýðs-festival sitt í
Helsingfors í sumar. Allar
óskir finnskra æskulýðssam-
taka um að fá að standa utan
við þessar reglubundnu áróð-
urshátíðir hafa verið virtar að
vettugi.
Hin rótgróa andstaða
finnskrar æsku gegn þessum
ófyrirleitnu aðförum komm-
únista hefur þó engan veginn
verið með öllu kaefð. Mótmæl-
um hefur rignt yfir forvígis-
menn festivalsins úr öllum
áttum og í ljós er komið, að
lítið meira en 1% finnsks
æskufólks er samkundu þess-
ari hlynnt.
★
Af hálfu finnskra æskulýðs-
samtaka hefur verið lögð
áherzla á það, að þau séu ein-
læglega fylgjandi auknum
samskiptum ungmenna af ólík
um þjóðernum. En þar sem
þeim sé mikið í mun að
vernda hlutleysi lands síns, sé
þeim ómögulegt að eiga hlut
að slíkum pólitískum áróðurs-
mótum, sem festivalin séu nú
almennt talin.
Þessi einbeitta afstaða
finnskrar æsku gegn festival-
inu hefur að sjálfsögðu haft
ýmsa erfiðleika í för með sér
fyrir hina kommúnísku skipu-
leggjendur þess. Þar á meðal
berast nú fregnir af því, að
mjög illa gangi að fá húsnæði
til afnota fyrir væntanlega
þátttakendur. sem vænzt er að
verði um 15,000 talsins.
Stúdentar vilja ekki
hýsa þátttakendur
Að jafnaði eru um 5000 gisti
rúm til afnota fyrir stúdenta í
Helsingfors. Um helmingur
þeirra er hins vegar í eigu eða
umráðum stúdentasamtaka,
sem hlynnt eru hlutleysis-
stefnu Finnlands og vilja
vernda hana. Þau hafa öll
synjað beiðni undirbúnings-
nefndarinnar. Og skömmu fyr-
ir áramótin hafði forráðamönn
um festivalsins aðeins tekist
að fá á Ieigu eitt hótel með
40 rúmum. — Eru þessir erfið
UM sl. helgi var haldið í
Borgarnesi á vegum Sam-
bands ungra Sjálfstæðis-
manna námskeið um sveitar-
og bæjarfulltrúi, Akureyri,
erindi, er hann nefftdi: Fjár-
öflun sveitarfélaga til fram-
kvæmda og þátttaka ríkisins
í þeim. Aff loknum erindum
þessum fóru fram umræður,
en fundi var frestað kl. 19,15.
Kl. 19,30 höfðu sýslumanns
hjónin í Borgarnesi kvöldverð
arboð inni fyrir alla þátttak-
endur námskeiðsins.
Á sunnudagsmorgun kl. II
var námskeiðiniu fram haldið
og flutti þá borgarstjórinn )
Reykjavík, Geir Hallgrímsson
erindi um verkefni sveitarfé-
laga. K1 12,30 snæddu þátt-
takendur sameiginlega hádeg-
leikar undirbúningsnefndar-
innar svo illir viðfangs, að
vafasamt er talið, að ir.ikið
meira en um 1000 rúm verði
til reiðu, þegar „hátíðin“ renn
ur upp.
★
Þau tíðindi berast frá
Helsingfors, að flestir forráða
menn festivalsins liggi nú með
„hausana í bleyti“ við að
reyna að finna ráð við þess-
um vanda. Hefur meðal ann-
ars verið gripið til þess ráðs
að svipast um í öðrum finnsk-
um borgum og reyna að finna
þar húsaskjól. Sömuleiðis mun
hafa komið til tals, að æsku-
lýðssamtök kommúnista reyni
að koma upp einhverskonar
æskulýðsbúðum fyrir hluta af
þátttakendum.
Verður búið
um borð í skipum ?
Loks er svo rætt um það
sem þrautalendingu, að láta
þátttakendur í festivalinu búa
um borð í skipum, meðan mót-
ið stendur yfir. Er í því sam-
bandi einkum hugsað til aust-
ur-þýzka skemmtiferðaskips-
ins „Fritz Heckert", sem ekki
er með öllu ókunnugt hér á
landi. Er skip þetta jafnaðar-
lega í förum með ýmsa flokks-
brodda kommúnista, sem
þykja verðskulda nokkra upp-
lyftingu. Hefur þegar verið
leitað hófanna um hafnarpláss
í Helsingfors fyrir „Fritz
Heckert" og sömuleiðis annað
austur-þýzkt skip, „Völker-
freundsohaft“, að ógleymdu
pólska skemmtiferðaskipinu
„Batory“. ,
★
Enn er allt á huldu með það,
hvernig kommúnistum tekst
að ráða fram úr því húsnæðis-
hraki, sem þeir nú eiga við
að etja. Eitt er þó víst, og það
er, að ekki verða skorin við
nögl þau fjárframlög, sem
lausn þessa vanda kemur til
með að krefjast, ef hún á
annað borð reynist möguleg.
— Þó að öll alþýða manna í
kommúnistarikjunum berjist
í bökkum og eigi víða varla
til hnífs eða skeiðar, verður
áróðurinn að halda áfram. Þar
skal ekkert til sparað.
KynnlsSerð í Kuss. 'erðina
HEIMDALLUR, F.U.S. hefur
á undanförnum árum efnt
til kynnisferða fyrir félags-
menn iiiiiian Reykjavíkur,
Reykjavíkur, þar sem skoð-
uð eru nierk fyrirtæki eða
stofnanir. Hafa allmörg fyr
irtæki verið sótt heim og
þátttaka í ferðum þessum
verið góð.
Fyrir skömmu efndi félagið
til slíkrar ferðar og í þetta
sinn var farið í Kassagerð
Reykjavíkur, en það fyrir-
tæki hefur nýlega flutzt í
ný húsakynni við Klcpps-
veg.
L£"t var af stað frá Val-
höll og ekið í hópferðabíl
inn í Kassagerð. Þar tók
framkvæmdastjóri fyrirtæk
ustu, en hinn fjölþætti vélæ
jánsson á móti hópnum og
sýndi mönnum verksmiðj-
una isamt yfirverkstjóran-
um Halldóri Sigþórssyni.
Eru húsakynni hin glæsileg
ustu, en hin fjölþætti véla-
kostur verksmiðjunnar
framleiðir margskonar um-
búðir, allt frá litlum sæl-
^ælisöskjum upp í stóra tré
Kommúnistar á hrakhólum
með húsnæði í Hel singfors