Morgunblaðið - 10.03.1962, Page 21

Morgunblaðið - 10.03.1962, Page 21
21 Laugardagur 10. marz 1962 MOncvTsnr. 4t*ið Kennsla í Rússnesku fyrir byrjendur og lengra komna_ Þáttttaka til— kynnist fyrir 12. marz á skrifstofu MÍR, Þingholts- stræti 27, sími 17928. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ Hefi opnað nýja hjólbarðavinnustofu undir nafninu HJÓLBARÐAVIÐGERÐ VESTURBÆJAR Opið alla daga vikunnar, helga sem virka frá kl. 8:30 f.h. — 11:00 e.h. Stórt og rumgott bílastæði HJÓLBARÐAVIÐGERÐ VESTIIRBÆJAR við hliðina á benzínafgreiðslu Essó við Nesveg Wut» getið notið fegurðaríeyndardóms Martha Hyer HANDSAPA )rÉg nota LUX á hverj- um degi.“ segir Martha. ,Mér finnst LUX sann- arlega auðvelda mér að halda hörundinu fögru ‘. hvít, bleik, bla, græn og gul LUX er mfa sápa,“ segir Martha Hyer. „Ég hef notað LUX árum saman. Og þegar ég kom til Hollywood, sá ég, að ég var í góðum félagsskap. Það er víst um það, að kvikmyndastjörnurnar eigá LUX bæði í búningsherbergj- um og á heimilum sínum.“ — Þegar þér notið LUX sápu, gerið þér meira en bvo andlit yðar — þér stuðlið einnig að fegrun yðar. Og þér verðið sammála Mörtu Hyer, sem veit að LUX heldur hörundinu fögru. 9 af hverjum 10 kvikmyndastjörnum nota Lux handsápu X-LTS M3/ICE-M44 Selfoss og nágrenni ER TRÚFKELSIÐ í HÆTTU ? nefnist næsta erindi, sem Svein B. Johansen, flytur í Iðnaðarmanna- húsinu Selfossi, sunnudag- inn 11. marz kl. 20,30. Söngur og tónlist — Verið velkomin Stúdentar Stúdentar Sí&asti Garðdansleikur \ vetrarins verður haldinn á Gamla Garði í kvöld. Aðgöngumiðar afhentir gegn framvísun stúdenta- skírteinis frá kl. 5—7 og við innganginn. Stjórnin KRISTINDÓMUR í FRAMKVÆMD er efni samkomunnai í AÐVENTKIRKJUNNI sunnudaginn 11. marz kl. 5 e.h. Sýnd verður litkvikmyndin MEIRA EN SÖNGUR ALLIR VELKOMNIR Berklavörn Reykja x Félagsvist í Skátaheimilinu laugardaginn 9. marz kl. 8,30. Skemmtinefndin PHILCO þvottavélar margar stærðir og gerðir Verð frá kr. 9,026,— Hagkvæmir greiðsluskilmálar Gerið svo vel að líta inn Raftækjadeild O. Johnsson & Kaaher hf. Hafnarstræti 1 Kaupmenn — Kaupfélög Herrasokkar, barna- og dömuhosur Heildverzlun Jóh. Karlsson & Co. Sími: í Hveragerði 22090. Sölumaður 82

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.