Morgunblaðið - 10.03.1962, Page 24
Fréttasímar Mbl
— eftir lokun —
Erler.dar fréttir: 2-24-85
Innlendai fréttir: 2-24-84
■WffiitttMafrifr
STARFSFRÆÐSLA >
Sjá bls. 13
58. tbl. — Laugardagur 10. marz 1962
Málshöfðun í Olíumalinu:
Haukur Hvannberg ákærður fyrir að hafa
dregið sér 9 millj. kr.
IVfál höfðað vegna stórfelldra tollsvika og
gjaldeyrismeðferðar
Viíhjálmur Þór ákærður fyrir ólög-
mæta ráðstöfun á gjaldeyri
SAKSÓKNARI ríkisins,
Valdemar Stefánsson, gaf í
gær út fréttatilkyningu um
að fyrirskipuð hefði verið
opinber málshöfðun í hinu
svonefnda Olíumáli. En rann
sókn þess hófst í árslok 1958
og mun það vera eitt víð-
tækasta mál, sem um getur
hér á landi. Það eru tvö dótt
urfyrirtæki Sambands ísl.
samvinnufélaga, sem hér
eiga fyrst og fremst hlut að
máli, Olíufélagið h.f. og Hið
íslenzka steinolíuhlutafélag.
í fréttatilkynningu Sak-
sóknara ríkisins er skýrt frá
því að opinbert mál hafi ver-
ið höfðað gegn framkvæmda-
stjórum fyrirtækjanna, stjórn
arformönnum og stjórnar-
mönnum. Er Haukur Hvann-
berg forstjóri m. a. ákærður
fyrir að hafa dregið sér sam-
tals tæpar 9 millj. kr. úr
sjóðum félaganna. Félags-
stjórnir og framkvæmda-
stjórar eru ákærðir fyrir
tollsvik í sambandi við inn-
flutning til varnarliðsins.
Framkvæmdastjórarnir
Haukur Hvannberg og Jó-
hann Gunnar Stefánsson, á-
samt Vilhjálmi Þór banka-
Blómin og vnrn-
hluturinn eftir
LOFTLEEÐAVÉL kom til Reykja
víkur í gærkvöldi, sem margir
biðu með óþreyju. Með henni
átti að vera vaarhlutur í bv.
Narfa, sem beið þess í Reykja-
vík að komast út fyrir mið-
nætti, áður en verkfall skylli
á, og með henni áttu að vera
lifandi blóm, sem skorin voru
kl. 5 um morgiminn suður í
Nizza, og færa átti dömunum á
svokölluðu „frönsku kvöídi“ 1
Næturklúbbnum, sem ferðaskrif
stofan Sunna stóð fyrir. Þegar
flugvélin kom til Reykjavíkur,
vantaði bæði blómin og vara-
hlutinn. Hafði hvoru tveggja
verið fleygt út í Osló til þess
að koma fleiri farþegum í vél-
ina. Narfi lét þetta ekki á sig
fá, heldur hélt út á miðnætti,
og dömurnar í Næturklúbbnum
eru sagðar hafa skemmt sér
ljómandi vel, þrátt fyrir blóma-
leysið.
Varðarkatfi
verður ekki
í dag
stjóra, eru ákærðir fyrir að
hafa á árinu 1954 ráðstafað
145 þús. dollurum, eða rúm-
um 6 millj. kr. á núverandi
gengi, af innstæðu Olíufélags
ins h.f. á reikningi þess hjá
Esso Export Corporation til
Federation of Iceland Co-
operative Societies í New
York, án leyfis gjaldeyris-
yfirvalda og ekki gert neina
grein fyrir þessu fé fyrr en
í febrúar 1957.
Fréttatilkynning Saksókn-
ara ríkisins fer hér á eftir í
heild:
• TILKYNNING SAKSÓKN-
ARA
Saksóknari ríkisins hefur í
dag höfðað opinbert mál gegn
Hauki Hvannberg lögfræðingi,
Kleppsvegi 6, Jóhanni Gunnari
Stefánssyni framkvæmdastjóra,
Sjafnargötu 8, Helga Þorsteins-
syni framkvæmdastjóra, Skafta-
hlíð 30, Jakob Frímannssyni fram
kvæmdastjóra, Þingvallastræti 2,
Akureyri, Karvel Ögmundssyni
framkvæmdastjóra, Ytri-Njarð-
vík og Vilhjálmi Þór, banka-
stjóra, Hofsvallagötu 1 og enn-
fremur gegn núverandi stjórnum
Olíufélagsins h.f. og Hins ís-
lenzka steinolíuhlutafélags. Mál
þetta er höfðað á grundvelli
dómsrannsóknar í hinu svo-
nefnda „olíumáli". Sú rannsókn
hófst í árslok 1958, en fór að
Framhald á bls. 23.
bíl
r yrir
UM KL. níu á föstudagskvöld
virð 65 ára gamall maður, Hans
Jónsson tM heimilis á Nökkva
vogi 11, fyrir bifreið á mótum
Langholtsvegar og Skeiðarvogs.
Maðurinn var fluttur á Slysa-
varðsstofuna og mun hafa skxám
azt á höfði og höndum.
Tækjum stolið úr flug-
vélum á Rvíkurvelli
Þar á meðal úr sjúkraflugvél Björns
SVO BAR til í gærdag er
Björn Pálsson flugmaður ætl
aði að fara að fljúga .annarri
sjúkraflugvél sinni að hann
tók eftir því að „milkrófóninn"
eða hljóðnemann vantaðj á
eignum Sveins
flugmanns og
til viðbótar,
Eiríkssonar
Flugsýn h.f.
Er talið sennilegt að krakk
ar eða unglingar hafi yerið
hér að verki og þarf ekki að
talstöð flugvélarinnar, þannig fjölyrða um það hvililk hætta
að ekki var hægit að ha/fa sam þvi getur verið samfara, ef
band við flugturninn. Var ber unglingar eru að fíkta við flug
sýnilegt að hljóðnemanum vélarnar, svo ekki sé talað um
hafði verið stolið. að tækjum sé stolið úr þeim.
Björn gerði r nnsóknarlög- Eru það því vinsamleg til-
reglunni aðvart og við rann- mæli til foreldra að þau láti
sókn í flugskýlinu á Reykja- rannsóknarlögregluna tafar-
víkurflugvelli kom í ljós að laust vita ef vart verður við
„míkrófónum" hafði verið að unglingar hafa þessa hljóð
stolið úr tveimur flugvélum nema með höndum.
Bv Skúli Magnússon fór frá Reykjavík í gærkvöldi, til þess
að vera kominn út, áður en verkfall skylli á, ef samningar
skyldu ekki takast. Hér eru tveir skipsmenn að leysa landfestar.
(Ljósm. Mbl. Ó. K. M.)
Togaradeilan:
Verkfall hófst á
miðnætti í nótt
Samningafundir héldu Jbd áfram
— Flestir togarar úti
EKKI hafði náðst samkomu-
lag í deilunni um kaup og
kjör togarasjómanna á sl.
miðnætti, þegar verkfall átti
að hef jast, en fundir stóðu þá
Aflaleysi og gæftaleysi
HORNAFIRÐI, 9. marz: — Héð
an róa um 14 færabátar og hafa
þeir fengið sæmilegan afla. Und
anfarna tvo daga hafa þeir ekki
róið vegna norðaustanáttarinnar.
Aðrir bátar eru byrjaðir með net,
og fengu þeir allsæmilegan afla á
miðvikudag, en lítið í gær og
dag vegna NA-áttarinnar. — GS
— ★ —
VESTMANNAEYJUM, 9. marz:
— í dag var liðlega helmingur
báta á sjó. Sæmilegt veður hefur
verið i Eyjum í dag, en hvasst
á miðunum og ekki gott sjóveð
ur. Fiskirí var í lélegra lagi hjá
línubátum, en frétt hef ég, að
netabátar hafi verið að kroppa
eitthvað. Þess ber að geta, að
þeir drógu flestir tveggja nátta
net, þar sem þeir komust ekki í
þau í gær vegna veðurs.
Línuvertíðin virðist nú fara að
styttast í Eyjum og komdnn neta
hugur í menn. Liklega taka marg
ir net um og upp úr helginni.
Dettifoss tók hér í dag 150 lest
ir af freðfiski á Amerikumarkað.
— Katla lestaði hér í gær um
200 tonnum af saltfiski og þunn
ildum. — Jón forseti er að taka
ís og mun fara héðan út á veiðar
fyrir miðnætti. — Björn.
— ★ —
GRINDAVÍK, 9. marz: — Héðan
er ekkert að frétta; afli mjög
tregur. Flestir eru komnir á net.
— EE.
— ★ —
AKRANESI, 9. marz:. — Allir
línubátar eru á sjó hér í dag og
helmingur netabátanna. Mikið
tilstand og mikil eftirvænting
var sjáanleg á andlitum sjó-
manna í gær, er v.b. Haraldur
var að taka þorskanótina um
borð. Skipshöfnin var að vinna
til miðnættis við að skipuleggja
nót, taugar og víra, og síðan var
haldið út á veiðar. — Oddur.
— ★ —
ÓLAFSVÍK, 9. marz: — Vertíð
in hér hefur verið herfileg, gæfta
leysi og aflaleysi. Varla er hægt
að segja, að nokkru sinnj gefi
á sjó. Fimm bátar hafa róið á
línu frá áramótum, og hefur sá
fengið um 200 lestir, sem bezt
heÆur aflað. Þeir fara nú á net
um helgina. Átta aðrir bátar eru
að byrja á netum en hafa lítið
fengið, þetta 3—4 tonn á bát.
— HG.
enn með deiluaðilum, og var
búizt við, að þeir stæðu eitt-
hvað fram eftir nóttu.
Sáttasemjari ríkisins, Torfi
Hjartarson tollstjóri, boðaði
deiluaðila á fund sinn kl. 20.30
í gærkvöldi. Þar sem ekki hafði
gengið saman á miðnætti, hófst
hið boðaða verkfall, en flestir
togarar eru á sjó, svo að í fram
kvæmd kemur ekki til verkfalls
ins fyrst um sinn. Sú reg'La gild-
ir, að þeir togarar, sem komnir
eru úr höfn á miðnætti, hvort
heldur þeir eru staddir í ís-
lenzkri eða erlendri höfn, geta
farið eina ferð, söluferð eða
veiðiferð. Þvi munu þeir íslenzk
ir togarar, sem selt hafa erlend-
is síðustu daga, hafa tekið ía
og haldið beint á miðin.
Togaramir héldu út
1 gær var lagt kapp á að
koma togurum út hér í Reykja-
vík. Kl. 9.30 fór Norðlendingur,
kl. 19.45 Júpíter, kl. 20.45 Skúli
Magnússon og Narfi um miðnæt
urskeið. Neptúnus sem kom
hingað með síld frá Vestmanna-
eyjum, er nú einn togara eftir
í Reykjavíkurhöfn.
— ★ —
Á fimmtudag seldi b.v. Askui
Framhald á bls. 23,