Morgunblaðið - 20.03.1962, Page 2

Morgunblaðið - 20.03.1962, Page 2
2 M O R C U N Tt L 4 Ð IÐ Þriðjudagur 20. marz 1962 Verðlaunuð séu framúr- skarandi störf íslendinga Frá aöalfundi BlaÖamannafélagsins Dr. Gunnar G. Schram kjörinn formaður Óttarr Möller og Einar Baldvin Guðir.undsson við brottförina til New York á iaugardagskvöldið. Héldu þeir utan vegna Goðafossmálsins í Jersey City. — (Ljósin. Mbl. Sv. Þormóðss.). AÐALFC'NDUR Blaðamannafé- lags íslands var haldinn á sunnu- dag. Fráfarandi stjórn. gerði grein fyrir starfinu á liðnu ári og hafði Indriði Þorsteinsson fráfar- andi formaður orð fyrir henni. Reikningat félagsins voru lesnir svo og skýrsla Menningarsjóðs og yfirlit um lífeyrissjóði. í upphafi íundar minntist for- maður Páls Jónssönar sem verið hefur fréttamaður Mbl. í Dan- tnörku um nær 3 áratugi. Á fundinum var samþykkt eftir farandi tílJaga frá Hendriik Ottós syni. Aðalfundur Blaðamannafélags íslands 1962 felur stjórn félagsins Og stjórn Menningarsjóðs félags- ins forgöngu um að leitað sé sam- vinnu allra félagssamtaka á ís- landi til bess að vinna að því að koma upp sjóði, sem sé fær um að veita ísl. listamönnum, vis- indamönnum, rithöfundum, fræði mönnum og öðrum, sem til greina — Goðafoss Framlh. af bls. 1. Magnús Hilmar Björnsson annar stýrimaður, 36 ára, og Vigfús Helgi Gíslason bryti, 48 ára. Goða fossmennirnir þrír mættu í dag fyrir rétti bjá Lester M. Lynch dómara í Newark, New Jersey. Voru þeir síðan látnir lausir gegn 1.000 dollara tryggingu á mann. Lawrence Fleishman, yfirtoll- fulltrúi í New York, skýrði frá því að íslendingarnir þrír hafi korniði i i af < < • sjálfdáSurt ■ í fylgd með lögfræðingi í skrifstofu sína og viðurkennt smyglið. Segir Fleishinan að þremenning- arnir hafi viðurkennt að þeir hafi Skipað kössunum með happ- drættismiðunum um borð í Goða foss í Dýílinni til flutnings til Jersey City i New Jersey fylki. BIFREIDIN STÖÐVUÐ Upp komst um smygltiiraunina þegar lögreglan í New Jersey stöðvaði vörubifreið, sem var að flytja kassana með miðunum frá bryggjunni þar sem Goðafoss lá sunnudaginn 4. marz. ökumaður bifreiðarmnar, Harry Venable, var handtokinn og saíkaður um að hafa ólöglega í fórum sínum happdrættismiða og fyrir brot á lögum um fjárhættuspil. Einnig var höfðað mál gegn Angelo Ferraro forstjóra fyrir- tækisins, sem átti vörúbifreiðina. Venable og Ferraro mættu báð ir fyrir rét.ti í dag og var þeim sleppt að yfirheyrzlu lokinni gegn 5.000 dollara tryggingu fyrir hvorn um sig. Sjötti maðurinn, sem ákærður er í þessu máli, Frank Gardner, kvaðst saklaus og var látinn laus gegn 1.000 dollara tryggingu. Verður mál hans tékið fyrir að nýju 23. marz n.k. Gardn er starfar sem eftirlitsmaður við höfnina fyrir Nacirema Steve- doring Cotnpany. SAMVINNUVILJI Við yfii'heyrslurnar í dag ósk- uðu Goðafossmennirnir þrír ekki eftir að ieggja fram gögn í mál- inu. Það næsta sem gerist í máli þeirra er að Matbhew Boy- lan aðstoðarsaksóknari leggur fram ákæru fyrir dómstól í Newark. Er talið að það verði innan tveggja vikna. Eikki er talið að brottför Goða- foss tefjisv vegna smyglmálsins. Lawrence Fleiáhman yfirtollfull- trúi lét vel yfir samvinnuvilja íslendinganna og sagði að Sigurð- ur Jóhannsson skipstjóri, áhöfn Goðafoss og fulltrúar Eimskipa- félagsins hafi aðstoðað hann á ailan hátt við lausn málsins. geta komið vegna sérstakra af- reka í þágu þjóðarinnar, rífleg verðlaun þegar sjóðurinn er orð- inn þess megnugur. Tekna má afla á margvíslegan hátt, meðal annars með því að helga einhvern dag ársins siíkri fjáröflun. Skal nefndin skrifa öllum þeim aðiil- um, samtökum, fyrirtækjum og stofnunum, sem veitt geta lið- veizlu í þessu máli. Var þessi tillaga miikið rædd og kom fram mikill áhugi um Framlh. af bls. 1. frönskumælandi manna I Alsir um að vígbúast. Segir þar að nú fyrst hefjist hin rauiwerulega barátta OAS gegn Frökkum og Sedkjum í Alsír. De Gaulle forseta og samninga nefndum Frakka og Serkja hafa borizt heillaóskir víða að í sam bandi við vopnahléssamningana í Alsír. U Thant aðalforstjóri Samein uðu þjóðanna sendi samninga- nefndum kveðjur sínar í tilefni samninganna og benti á að fregn in um úrslit viðræðnanna hafi vakið fögnuð um allan heim. Meðal annarra, sem hafa sent árnaðaróskir eru: Friðrik Dana- konungur, Ólafur Noregskonung ur, Gustav Adolf Svíakonungur, Kennedy föreeti Bandaríkjanna og forsætis og utanríkisráðherr ar margra ríkja. KRAFIZT SKÝRINGA Nikita Krúsjeff forsætisráð- herra Ráðstjórnarrikjanna sendi serknesku útlagastjóminni kveðju og tillkynnti að Sovétrík in hefðu veitt hennj formlega viðurkenningu og væru reiðu- in að taka upp stjómmálasam- band við hana. Segir Krúsjeff að vopnahléssamningurinn sé mik- ill sigur fyrir Serki og miuni veiu lega draga úr spennunni í heim inum. f sambandi við þessa yfir lýsingu Krúsjeffs kallaði Couve de Murville utanríkisráðherra Frakka Vinogradov sendiherra Rússa í París á sinn fund í dag og krafðist skýringa á viðurkenn ingu Rússa á útlagastjórninni. En í vopnahléssamningnum er ekki nein viðúrkenning á stjóm inni, heldur aðeins ákvörðun um myndun bráðabirgðastjómar í Alsír, sem skipuð verði fulltrú- um Frakka og Serkja. FOUCHET STJÓRNARFULL- TRÚI Franska stjómin skipaði á að hrinda henni í framkvæmd. Skýrsia stjórnar bar með sér að starfið hefur verið öflugt á liðnu ári emkum er lítur að kjara samningum. Menningarsióður félagsins veitti nær 60 þús. kr. í styrki á liðnu ári en hefur eigi að síður aldrei verið öflugri en nú. Lifeyrissjóð- ur félagsins hefur starfað á annað ár og er þegar orðinn öflugur ög hefur hafið lánveitingar tii félags manna. í stjórn fyrir næsta ár voru kjörnir Gunnar G. Schram for- maður, Atli Steinarsson, Björn Jóhannesson, Indriði G. Þorsteins son og Jón Magnússon. fundi sínum í dag Ohristian Fouohet, sem verið hefur sendi herra Frakklands í Danmörku, stjórnarfulltrúa Frakka í Alsír. Ræddi stjórnin og hvernig bezt væri að koma þeirn í fram- kvæmd. Á mörgun er boðað til aukafundar franska þingsins til að ræða samningana. Ohristian Fouchet er 51 árs að aldri. Hann er kunnastur fyr ir formannsstörf sín í Föuohet- nefhdinni, sem gerði áætlun um stjórnmálabandialag Evrópuiríkj anna. Fouohet er eindreginn stuðningsmaður de Gaulles. -— Hann hefur gegnt ýmsum opin berum embættum og átti sæti á þingi sem fulltrúi flokks de Gaulles árin 1951—1955. Hann verður nú aðalfulltrúi Frakk- lands í Alsír þar til þjóðarat- kvæðagreiðsla hefur farið fram í landinu. Ekki hefur enn verið tilkynnt hvenær þjóðaratkvæðagreiðsla verður í Alsír um framtíð lands ins. En á aukafundi franska þingsins á morgun (þriðjudag) mun de Gaulle forseti gefa yfir lýsingu um það hvenær hún varður. Tilgangurinn með at- kvæðagreiðslunni er að gefa frönsku þjóðinni tækifæri til að láta í ljós skoðanir sínar á samn ingunum og mun de Gaulle flytja útvarps- og sjónvarpsá- varp til þjóðarinnar n.k. mánu- dag. HÓFUST 7. MARZ Lokaviðræður Frakka og Serkja hófust í Evian-les-Bains miðvikudaginn 7. þ.m. En Evian er á strönd Genfarvatns, Frakik landsmegiri og komu fulltrúar Serkja þangað daglega til funda með þyrlum frá Signal de Bougy í Sviss. Var í fyrstu vonazt til að unnt yrði að ljúka þessum við- ræðurn á einni viku, en brátt varð Ijóst að svo yrði ekki. Hér var um atla framtíð Alsír að ræða og þurfti því að athuga gaumgæfilega hvert smáatriði. Þegar líða tók á síðustu viku varð Ijóst að samkomulag væri skammt undan. Fundir stóðu langt fram á kvöld, svo serk- nesku fulltrúarnir komust ekki heim með þyrlum, en urðu að fara með bátum. Loks var það síðdegis á sunnu dag að tiikynnt var í Evian að samningar hofðu tekizt og að vopnahlé hæfist í Alsír á mánu dagsmorgun. Sagt er að þegar samningamennirnir í Evian gengu af fundi eftir að tilkynn- ingin um vopnahlé var birt hafi Belkacem Krim sézt brosa . í fynsta sinn frá því fundir hóf- ust. ÁVARP DE GAULLE Strax og saminingum var lok- ið í Evian gekk Debré forsætis ráðherra á fund de Gaulles for seta og skýrði honum frá sam- bomulaginu. Kl. 18 á sunnudags kvöld (ísl. tími) flutti svo for- setinn fiönsku þjóðinni ávarp, sem sjónvarpað var og útvarp að um allt Frakkland og Alsír, og skýrði frá úrslitum samning- anna. De Gaulle sagði að Frakkar hefðu fulla ástæðu til að vera ánægðir með samningana í Ev- ian. Hvatti hann Frakka tiil að standa einhuga með stjóminni og láta í ljós stuðning við stefnu hennar við væntanlega þjóðarat kvæðagreiðslu um málið. De Gaulle sagði að það væri i þágu Frakka að Serkir fengju að ráða málum sínum sjálfir, en í samn ingunum væri fullt tiliit tekið til hagsmuna evrópskra manna í Alsír. Gæti nú hafizt nýtt tíma bil samvinnu og vináttu í stað styrjaldar og haturs. Ben Khedda, forsætisráðiierra útlagastjórnar Serkja skýrði frá vopnahléinu í ræðu, sem hann flutti í Túnis á sunnudagsfcvöld. Sagði hann samningana mikinn sigur fyrir Serki, en varaði við því að vopnahlé væri ekki sama og friður. Enn stafaði aukin hætta af OAS samtökunum, sem nú mundu gera ailt til að auka glundroðann og vandræðin. Salan hershöfðingi, leiðtogi OAS samtakanna flutti einnig ávarp á sunnudagiskvöld, sem út varpað var um leynistöð samtak anna. Skoraði Salan á franska hermenn að gerast liðhlaupar og ganga í lið méð hersveitum OAS. Sagði hann að vopnahléið væri uppgjöf og glæpur, sem ekki væri unnt að afsaka. VOPNAHLÉ HEFST Kl. 11 á mánudagsmorgun (ísl. tími) hófst svo vopnahléið i Alsír. Frakkar höfðu þá gripið til víðtækra varúðarráðstafana tU að koma í veg fyrir óeirðir. Meðal annars hafa þeir sent 30 þús. manna aukaherlið til Algeirs borgar og jafn fjölmennt franskt herlið er viðbúið utan við borg ina að grípa í taumana ef OAS menn gera tMraun tM byltingar. Víða á götum borgarinnar og við allar opinberar byggingar eru brynvarðar bifreiðir og skrið- drekar og gaddavírsgirðingar hafa verið settar upp miili borg arhverfa Serkja og evrópskra manna. Fyrstu gagnaðgerðir OAS sam takanna voru að fyrirskipa 24 stunda allsherjarverkfall til að mótmæla vopnahléssamningun- um og hófst það strax á mánu- dagsmorgun. Samkvæmt útvarps fréttum frá Algeirsborg var verkfaillið algjört meðal ev- rópskra manna í Algeirsborg, Oran og Constantín. Sknasam- bandslaust var frá Alsír til Evrópu og rafmagnslaust í stór borgunum og sums staðar gas- og vatnslaust. Fyrst eftir að vopnahléið hófst var erfitt að dæma ástandið. En ofbeldisverkin létu ekki á sér standa. Tæpum stundarfjórð- ungi eftir að það hófst höfðu þrír Serkir verið særðir í Al- geirsborg. Innan klukkustundar höfðu tveir Serkir verið drepn ir, tveir aðrir særðir og tveir menn af evrópskum ættium særð ir. Þegar vopnahléið hófst gaf AMleret hershöfðingi út dagskip un til hersins. Segir þar að þótt bardögum við Serki sé nú lokið verði herinn að vera við öllu búinn og reiðubúinn að leggja tM atlögu ef nauðsyn krefur til að fyrir byggja glundiroða í land inu. Útvarþsstöðvar í Alsír sendu óslitið upplýsingar um vopna- hléssamningana á frönsku og ara bisku og flugvélar dreifðu flug ritum í fjallahéruðunum þar sem sveitir uppreisnarmanna hafa að setur. Verzlunum, veitingastoif- um og opinberum byggingum var lokað í samibandi við alisherjar verkfaMið, en fransþa flugfélag ið (Air France) og alsírska flug félagið felldu niður allt áætlun arflug milli Alsír og Frakklands. Var hér um 20 flugferðir að ræða. -K Myndir þessar eru teknar við útidyr Hotel du Parc í Evian, þar sem viðræð- ur Frakka og Serkja fóru fram um vopna- hlé í Alsír. Á efri myndinni er franska ncfndin, (talið frá vinstri) ráð- herrarnir Ro- bert Buron, Je- an de Broglie og Louis Joxe. Á neðri myndinni er nefnd Serkja þeir M. Moste- fai, Belkacem Krim og Ben Aouda. — Frakkar og Serkir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.