Morgunblaðið - 20.03.1962, Side 3

Morgunblaðið - 20.03.1962, Side 3
Þriðjudagur 20. marz 1962 MORGUISBLAÐIÐ 3 MMMkl íiwfí^^^WíSíííí^SWWWfíítlSW V:::-' x : STAKSTEIMAR — Ég er vtrulega rihuxl Frá forsetafundinum á föstudag. Hann sátu, talið frá vinstri: Erik Eriksen fyrrv. forsætis- ráffherra Danmerkur, Fagerholm. fyrrv. forsæ tisrá.ðherra Finnlands, Gísli Jónsson, alþingis- maður og Friffjón Sigurffsson, skrifstofustjóri Alþingis frá íslandi og Hönsvald frá Noregi. Á tíunda fundi Norðurlandaráðs Á FUNDI Norðurlandaráðs, sem nú stendur yfir í Helsinki, eiga sseti um 180 fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum, þar á meðal ýmsir ráðherrar. Fyrir fundinum liggja 4 stjórnartil- lögur og 35 aðrar tillögur, og auk þess um 80 skýrslur, sem flestar verða lagðar fyrir hin- ar fimm nefndir þingsins. Á föstudag var haldinn for- setafundur til undirbúnings. Og á laugardag var 10. fundur ráðsins hátíðlega settur í hinu fagra þinghúsi í Helsinki. For- seti ráðsins var kjörinn K. A. Fagerholm, fyrrv. forsætisráð herra Finnlands. Á sunnudag töluðu m.a. Bjarni Benediktsson, dóms- málaráðherra, Krag utanríkis- ráðherra Dana og Lange utan ríkisráðherra Noregs og er sagt frá ummælum þeirra annarsstaðar í blaðinu. f gær, mánudag, settu nefndarstörf svip sinn á fundinn. í gær- kvöldi var hinum erlendu fulltrúhm bóðið í Svenska Teatern til að sjá söngleikinn „Kiss me Kate“ og eftir leik- sýningu bauð finnska sendi- nefndin fulltrúum til kvöld- verðar. í dag er gert ráð fyrir mót- tökum í sendiráðum Norður- landanna, og á morgun býður Kekkonen forseti til hádegis- verðar forseta þingsins, vara- forsetum, ráðherrum og fleiri gestum. Myndirnar hér á síðunni eru teknar á fundunum fyrir helg ina. ÍTage Erlender, forsætisráffherra Svía, Ahli Karjalainen, utanríkisráffherra Finna og K. A. Fagerholm, forseti Norff- urlandaráðs hittast á fundinum í Helsinki. Finnskar blaðakonur ræffa viff Gísla Jónsson alþingis- mann áður en forsetafundurinn hefst, Amerískur kirkjuleiðtogi, Ko- bert S. Kreider að nafni, sem einnig er formaffur fyrir góff- gerðarstarfsemi Mennoníta, hef- ur skýrt frá því í opinberu bréfi til amerískra dagblaða, aff í samanburði viff 90% af jarffar- búum sé hann „ótrúlega ríkur“. Hann stafffestir þetta meff eft- irfarandi upplýsingum: — Eg hef aldrei veriff viti fjær af hungri. — Eg hef aldrei veriff flótta- maður. — Eg hef aldrei veriff lokaður inni í fangelsi. — Eeynilögreglan hefur aldrei barið að dyrum hjá mér aff næt- urlagi. — Viff sjáum aldrei holdsveika menn á götum bæjar okkar. — Þaff hefur alltaf veriff lækn- ir nálægt ibúff minni. — I bæ okkar er einn læknir fyrir hverja 1000 íbúa. — í okkar bæ hafa aldrei heyrzt skothvellir frá óvinaher. — Eg hef aldrei séff óvinaher hertaka bæ okkar. — Enginn hefur soltiff í hei í þjóðfélagi okkar síffasta. áriff. — Mörg herbergi eru í . húsi okkar og hver fjölskyldumefflim- ur á sitt eigiff rúm. Robert S. Kreider lýkur hinu opinbera bréfi sinu þannig: — Viff, sem erum ríkir, erum útvaldir til aff gefa þeim fá.tæku í heim.inum af eignum okkar. Viff verffum aff láta þeim þjón- ustu okkar í té. Viff verffum aff gefa þeim af hjartahlýju okkar. Og viff verffum aff gera það strax. Atbafnasikmt þÍH( Alþingi þaff, sem nú situr, er eitthvert hiff athafnasamasta um langt skeiff. Hvert stórmáliff rek- ur nú annaff, enda eru að koma í ljós þau verkefni, sem Viffreisn- arstjórnin hét aff vinna aff og hefur veriff meff í undirbúningi. Oft hefur Alþingi setiff aðgerffa- litiff effa affgerffalaust vikuœ. og mánuum saman, þegar beffiff hef- ur veriff eftir verkefnum frá rík- isstjórninni. Nú er þessu allt öffru vísi variff. Þingiff hefur nú margþætt stórmál til afgreiffslu og enginn tími fer til ónýtis. Þetta er ánægjuleg breyting, því aff virffing manna óx ekki fyrir Alþingi, þegar þaffan heyrffist lítiff sem ekkert markvert. ^ Frá setnlngu fundar Norffurlandaráffs í þinghúsinu í Helsinki s.I. laugardag. Einar Gerhardsen forsætisráff- herra, og finnski fulltrúinn Kaarlo Pitsinik ræffast við. ÐugmikU stjórn Eins og áffur koma hin stærri málefni fyrir þingið yfirleitt frá ríkisstjóminni. Hún hefur undir- búiff hvern lagabálkinn af öffr- um, sem miðar að þvi aff konra hér á traustu stjórnarfari og heilbrigffu efnahagslífi á borff viff þaff, sem er í nágrannalönd- unum. Er allt útlit fyrir, aff þeg- ar á þessu þingi verffi svö langt komið aff með sanni megi segja að efnahagslífiff og afskipti rík- isvaldsins af málefnum þegn- anna verffi komiff í viðunandi horf, í stað ofstjórnar þeirrar og óstjórnar, sem hér hefur alltof lengi ríkt. Fer nú ekki lengur milli mála að Viffreisnarstjórn- inni hefur tekizt aff leysa þau verkefni, sem hún hét. Og átaks hennar muni lengi verða rránnzt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.