Morgunblaðið - 10.04.1962, Side 4

Morgunblaðið - 10.04.1962, Side 4
4 MORGVTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. apríl 1962 Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Permanent litanir geisiapermanent, gufu permanent og kalt perma- ner t. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 Ungur maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu nú þegar. — Tilboð merkt: „Stundvísi 260“ sendist Mbl. Kona óskast til aðstoðar við maitargerð. Uppl. í skrifstofunni Hótel V'ík. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu í stuttan tíma. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 17881. Kópavogur Vil taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 22513. Pússningarsandur Til sölu mjög góður pússn- ingarsandur, grófur og fínn. Uppl. í íma 50328 og 51120. Keflavík — Reykjavík Kvæntur Bandaríkjamaðuir óskar strax eftir 1-2 herb. íbúð með húsgögnum. Tilb. merkt: „Barnlaus — 4482“, sendist Mbl. í Rvík. i dag er þriðjudagurinn 10. aprll. 100. dagur ársins. Árdegisíiæði kl. 9:24. Siðdegisflæði kl. 21:51. Slysavarðstofan er opln allan sölar- hnngxnn. — Uæknavörður L.R. (fyrli vitjanir) er á sarna stað Ira kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 7.—14. aprll er i Ingóllsapóteki. Holtsapotck og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9.15—8. laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Siml 23100 Næturlæknir i Hafnarfirði 7.—14. apríl er Ólafur Einarsson, sími: 50952. Ljósastofa Hvitabandsins, Fornnaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppi. í síma 16699 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. n EDDA 59624107 = 2 Atk. I.O.O.F. Rb 1 = 111410854—9.0 |>a Helgafell 59624117. IV/V. 2. rnm Slysavarnd. Hraunprýði konur mun- ið síðasta fund vetrarins 1 kvöld. Ámi Brynjólfsson rafmagnsfræðing- ur kennir meðferð rafmagnstækja á heimilum. Félagsvist, Stjórnin. Kvenfélagið Hrönn heldur fund í kvöld kl. 8,30 e.h. að Hverfisgötu 21. Spilað. Hafnarfjarðarkirkja. Altarisganga í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Kastið aldrei pappír eða rusli á göt- ur eða óbyggð svæði. Byggingarmenn: aðgætið vel að tóm- ir sementspokar eða annað fjúki ekki á næstu lóðir og hreinsið ávallt vel upp eftir yður á vinnustað. Kvenfélagið Keðjan fundur að Bárugötu 11, þriðjudaginn 10. apríl kl. 8,30 e.h. Kvenfélagið Aldan heldur fund miðvikud. 11. apríl kl. 8:30 að Bárug. 11. Spiluð félagsvist. Um helgar UNGUR maður í Bandaríkj- unum var fyrir skömmu tek inn fyrir ölvun við a/kstur. í>að skeði á laugardagiskvöldii. Við yifirheyrslu var hann spurður hvort hann drykki mikið og hann sagðist aðeins drekka um helgar. Var hann þá dsemdur til fangelsisvistar um hverja heilgj í eitt ár. Tekið á mófi tiikynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. + Gengið + 5. april 1962 Kaup Sala 1 Sterlingspund .„. 120,88 121,18 1 Bandaríkjadollar , 42,95 43,06 1 Ka?*<3adollar ..„. 40,97 41,08 100 Danskar kr. .. .... 623,93 i 5.53 100 Norsk krónur . *• 04 604,54 100 Sænskar krónur 834,15 836,30 1>0 Finnsk mörk ......... 13,37 13,40 100 Franskir fr. ........ 876,40 878,64 100 Belgiskir fr....... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr... 988,83 991,38 100 Gyllini ............ 1191,81 1194,87 100 Tékkn. -rénur _ 596.40 598,00 100 V-þýzk mörk . 1078,69 1077,45 1000 Lírur .............. 69.20 69,38 100 Austurr. sch......... 166,18 166.60 100 Pesetar.............. 71,60 71,80 S.i. sunnudag voru gefin sam- an í hjónaband í Neskirtkju ung- frú Jakoibína Valmundsdióttir frá Akureyri og Guðmundur Ásgeins son, 1. stýrimaður á bv. Frey. Heimili þeirra er að Unnarbraut 5. Seltjarnarnesi. Sunnudaginn 8. apríl voru gef- in saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Ingibjörg Mjöil Einarsdóttir, bankaritari og Ásmundur Albert Daníelsson, múrari, Sörlaskjóli 16. Heimili þeirra er að Sóiheimum 27. OL SON Sér eignar smali fé, þótt engan eigi sauðinn. Sér framsýnn veg, þó sitji í myrkri. Sér kann jafnan hygginn hóf. Sérvizkan er óviti '•'erri. Sér æ gjöf til gjalda. Settu eigi hól á sjálfsgjörðir. Sezt spé í sjálfs kné. Sjaldan bítur gamall refur nærri greni. Sjaldan er bagi að bandi. Sjaldan er lymskur lundhastuT. Sjaldan er búdrjúgt, sem margar eru matseljur. (Úr almanaki). íslenzk-ensk orðabók óskast til kaups. Uppl. gef- ur Guðjón Axelsson, Tann- læknadeild Háskólans. Hafnarfjörður íbúð til leigu fjrrir eldri hjón eða mæðgur. Uppl. í síma 51232 frá kL 2—5 á dag. Til sölu sjó-jeppa mótor með skrúfu. Upplýsingar í síma 19305. D.C.G. kvenhjól — Skátakjóll á 12 ára telpu til sölu. Ennfremur kápa, 2 kjólar og pils, allt á 12 ára. Til sýnis á Hvexfisgötu 59B, kjallara. Stúlka óskast til afgreiðsl ustarfa í sér- verzlun. Tilboð merkt: „Áhugasöm — 4447“ ásamt mynd sendist Mbl. fyrir föstudag. Stálúr tapaðist á föstudag, sennilega í Vogahverfi eða Sogamýri. Vinsamlegast skilist á Gnoðarvog 72. Sími 37819. FARARTÆKIÐ, sem þið sjáið á myndinni er notokurskonar sleði, þ.e.a.s. gömul bifreið, sem útbúin hefur verið með Skíðum og flugvélahreyfli. Sleði þessi er notaður ti'l að flytja póst síðasta spölinn tii nyrzrtu héraða A.-Sílberíu. Póst urinn er fluttur frá Moskvu í flugvélum til flugvallanna, sem næstir eru þesisum af- skekktu héruðum Og þaðan er hann annaðhvort fluttur með þessum sieðum, eða hunda- sleðuim ti'l endastöðvanna. Birgitta prinsessa. ■3ÆNSKA prinsessan Birgitta, næst elzta sonardóttir Gústafs^ \dolfs, Svíakonungs og mað- ar hennar Jóhánn Georg prins if Hóhenzollern eignuðuist son í vikuni, sem leið. Ungu hjónin búa í Múnehen' Dg þar ól Birgitta son sinn. í Afi hennar, Gústaf Adolf, var á fyrsti í Svíþjóð, sem fékk "réttirnar af hinum gleðilega itburði. Birgittu og litla syn- ‘num líður báðum vel. ' Móðir Birgittu, Sibylla, “ orinsessa og systir hennar Dé- sirée dvöldust hjá henni s.l. mánuð og foreldrar Jóhanns Georgs voru einnig í Múnchen þegar drengurinn fæddist, en rann verður þýzkur prins. tíLÖÐ OG TÍMARIT Veiðimaðurinn 59. hefti, málgagn stangaveiðimajnna á íslandi, er nýkom ið út. Forsíðuna prýðir fögur litmynd frá Hrauni í Ölfusi. Efnið er fjöl- breytt ^ð vanda. Stefán Guðnason rit ar greinina „Kandidatinn“, viðureign við stórlax á flugu á Núpafossbrún í Laxá í Aðaldal. Grein er um hrygn ingu laxins úr veiðiritinu „The Fish ing Gazette", viðtal við Kristin Sveins son húsgagnameistari, kunnan veiði mann og Halldór Erlendsson ritar nokkur orð um flugulínur. l>á er í ritinu yfirlit um veiðina i Norðurá á s.l. sumri og birtar eru lokatölur og meðalþyngd úr nokkrum helztu laxveiðiánum á s.l. sumri. I>á ritar Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri, viða mikla grein um fiskeldi, sem nýja atvinnugrein. Margt annað efni er í ritinu, sem prýtt er fjölda mynda. Pennavinir Blaðinu hefur borizt bréf frá Pennavinaklúbb í Essen í Þýzkalandi. Þar segir að unglinga á aldrinum 13 til 25 ára langi til að skrifast á við íslenzka unglinga. Þeir geta skrifað á þýzku, ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, og esperanto. Helztu áhuga málin eru: frímerkjasöfnun, póstkorta söfnun, tónlist, kvikmyndir, íþróttir o.fl. Heimilisfang klúbbsins er: — Inetrnational-Briefclub, free-Youth« Organistion, Essen-Steele, Germany. JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN -K Teiknari: J. MORA Júmbó var orðinn hás og syfjað- ur, af því að segja þessa löngu sögu, Til sölu er trillubátur. - en Toppur og Tappi iðuðu af starfs- stærð 2,25 tonn. Uppl. í löngun. Nu þekktu þeir sogu kakos- síma 33481 Iins °§ Það Serði pökkunina miklu * meira spennandi. — Heldurðu að St og Gar hafi verið eins duglegir að pakka kakói eins og við, spurði Tappi síðar um daginn. — Það er ekki gott að vita, svar- aði Júmbó, en þið eruð áreiðanlega mjög líkir þeim. Þegar Anderson og Diðriksen komu heim ráku þeir upp stór augu — öllu kakóinu hafði verið pakkað og pokarnir lágu úttroðnir og biðu þess að þeir yrðu sóttir og óhætt er að segja að það hafi helzt verið að þakka sögumanns hæfileikum Júmbós.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.