Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 1
24 síðui
MttPM
49. ávgangur
94. tbl. — Fimmtudagur 26. apríl 1962
Prentsmiðja Mor'junblaðsins
Furtseva áfram ráðherra — Krúsjeff
boðar nýja stjórnarskrá
Mosikvu, 2ö. apríl (AP-NTB)
ÆÐSTAR.ÁÐ Sovétríkjanna sam-
þykkti í dag einróma nýjan ráð-
herralista, sem Krúsjeff forsætis-
ráðherra lagrði fram. Mjög: litlar
breytingar verða á stjórninni og
Ekaterina Furtseva, sem talið var
að léti nú af embætti, skipar á-
fram sæti menntamálaráðherra.
í stuttu ávarpi, sem Krúsjeff
flutti á fundi ráðsins í dag, Iagði
hann til að skipuð yrði nefnd til
að semja drög að nýrri stjórnar-
skrá fyrir Sovétríkin í stað Stal-
íns-stjómarskrárinnar frá 1936.
Tillaga Krúsjeffs var samþykkt
og nefnd kjörin til að semja
stjórnarskrá. Formaður nefndar-
innar var kosinn Nikita Krúsjeff
forsætisráðherra.
Hin nýja stjórn Krúsjeffs er
ekipuð 56 ráðherrum og Skipa
þeir Anastas Mikoyan og Alexei
Kosygin áfraim sæti aðstoðarfor-
sætisráðherra. Það vakti víða
undrun að Ekaterina Furtseva
ekuli áfram gegna emibætti
menntamálaráðherra, því henni
var meinað að bjóða sig fram til
endurkjörs í Æðstaráðið í marz
s.l.
SENDIHERRA f PARÍS?
Það vakti einnig athygli að
Georgei Zhuteov var ekki endur-
kjörinn formaður ríkisnefndar
þeirrar er hefur yfirstjórn mála
varðandi menningartengsl við er-
lend ríki, en við tók Sergei Rom
anovsky, Er þetta talið benda til
þess að orðrómur um að Zhukov
eigi á næstunni að taka við em-
bætti menntamáilaráðherra eigi
við rök að styðjast. En sagt er
að Furtseva og eiginmaður henn-
ar, Nikolai Firyubin, verði send
til Parísar, hún sem ful'ltri Sovét-
ríkjanna hjá UNESCO (Vísinda-
og menntamálaistofnun SÞ), hann
sem sendiherra í Fraikklandi í
stað Sergei Vinogradov. En
Frakkar óskuðu eftir því að
Framh. á bls. 2
SIR WINSTON CHURCHILL
.var um páskana á ferð um
Miðjarðarhafið um borð í
snekkjunni „Christina", sem
gríski útgerðarmaðurinn Ari
stotle Onassis á. Á skirdag
kom Churchill til Beirut í
Líbanon og var meðfylgjandi
mynd tekin er hann sté þar
á land. Maðurinn til hægri
á myndinni er Edmund Murr-
ay, einkalífvörður Churchills.
iandaríkjam
ofanjarðar
sprengdu
kjarnorkusprengju
af meðalstærð
Eru enn
reiðubúnir
eftirliii,
að
semja
segir Arthur
um
bann
Dean
með traustu
Mælt með náðun
• París, 25. apríl (NTB)
Meirih'luti lögfræðinganefndarinn
er frönsku, sem fjallað hefur um
mál Jouhauds hershöfðingja, hef
ur mælt með því ~ að hann verði
náðaður. Ek'ki ber de Gaulle fior-
seta að fnra eftir ráðleggingum
nefndarinnar. Jouhaud var að-
stoðarmaður Salans hershöfð-
ingja, fyrrverandi yfirmanns
OAS hreyfingarinnar í Alsír.
SKÖMMU eftir sólarupprás í gær sprengdu Bandaríkja-
menn fyrstu kjarnorkusprengjuna í boðuðum tilraunum á
Jólaey á Kyrrahafi. Er þetta í fyrsta sinn 'frá því haustið
1958 að Bandaríkjamenn sprengja ofanjarðar. Sprengjan
var af meðalstærð og var varpað niður úr flugvél.
Lincoln White, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneyt-
isins benti fréttamönnum á það í dag að Kennedy forseti
hefði hvað eftir annað boðizt til þess að láta hætta við
fyrirhugaðar tilraunir á Kyrrahafi ef Rússar fengjust til
þess að semja um algjört tilraunabann með viðunandi eft-
irliti. Því tilboði hefði hvað eftir annað verið hafnað. Og
Bandaríkin hafi fengið nóg af tilraunabanni án eftirlits
eftir að Rússar hófu tilraunir sínar fyrirvaralaust hinn 1.
september s.l.
Á afvopnunarráðstefnunni í Genf vísaði handaríski full-
trúinn Arthur H. Dean á hug áskorun fulltrúa Indlands um
að stórveldin fresti tilraunum um nokkrar vikur. Hann
liarmaði að Bandaríkin gætu ekki lengur frestað tilraun-
um en sagði að Bandaríkjamenn væru enn reiðuhúnir til
að semja um algert tilraunabann með traustu eftirliti.
Fyi-stu fréttirnar um kjam-
Vel heppnuð Satúrnos skot
Canaveralhöfða, 26. apríl.
(AP — NTB) —
Bandaríikjamenn skutu í dag á
krft Satúrnus-eldflau'g í tilrauna
skyni. Eldflaugin flutti með sér
95 lesitir af vatni. Þegar flaugin
hafði náð rúmlega 100 km hæð
var hún sprengd og breiddist þá
vatnið út í gríðarstórt siký úr ís
nálum. Er þetta önnur tilraun
Bandaríkjamanna með Satúmus
flaugar og hafa þær báðar heppn
azt mjög vel.
Satúrnusflaugin er 49,3 m á
hæS og talin öflugasta eldflaug
veraldar. Framleiða hreyflar
hennar 1,3 millj. punda þrýsting.
Þyngd flaugarinnar á skotstað
var um 460 lestir.
Alls eru fyrirhugaðar tíu til
raunir með Satúrnusflaugar og
í seinni fimm tilraununum ver.ð
ur flaugin látin flytja geimskip
af Apollo-gerð á braut umhverf
is tunglið og til jarðar aftur.
Verður sú eldflaug knúin hreyfl
um, er íramleiða 7,5 milljón
punda þrýstdng.
um
orkusprenginguna á Jólaey
komu fram í óstaðfestum
fregnum frá Washington. En
skömmu seinna gaf bandaríska
kjarnorkumálanefndin út svo-
hljóðandi tilkynningu: Kjarn-
orkusprengja var sprengd í til-
raunaskyni um kl. 10,45 eftir
austurstrandartíma (15,45 ísl.
tími) í dag í nánd við Jólaey.
Sprengjan var af meðalstærð.
Var henni varpað úr flugvél.
Þetta var fyrsta sprengingin í
tilraunum þeim, sem nú eru
hafnar á Kyrrahafi.
Innan við 1 megatonn
Ekki er vitað með vissu hve
stór sprengjan var. En með
millistærð er átt við að
sprengjuorkan hafi verið á við
20.000 til 1 millj. lestir af TNT
(innan við 1 megatonn).
Skömmu áður en tilkynning
um sprengjuna var birt lýsti
Lincoln White, talsmaður utan-
ríkisráðuneytisins, því yfir að
ákveðið væri að hefja tilraun-
ir. Bandaríkin gætu ekki sætt
sig við tilraunastöðvun án eftir
lits. Það hafi fyrr verið reynt
og árangurinn ekki sem beztur.
White sagði að Bandaríkja-
stjóm hafi eklti borizt ne4n
formleg mótmæli í sambandi
við fyrirhugaðar tilraunir, en
hinsvegar hefði hún tekið til
athugunar áskoranir U Thants,
aðalframkvæmdastjóra, og Ne-
hrus, forsætisráðherra, um frest
un tilrauna. Hann bætti því við
að Bandaríkjastjórn vildi allt
gera til að ná samkomúlagi um
tilraunabann á afvopnunarráð-
stefnunni 1 Genf.
Sú fyrsta frá þvi 1958
Tilraun þessi er sú fyrsta,
sem Bandaríkjamenn hafa gert
ofanjarðar frá þvi að samkomu-
lag varð um það milli austurs
og vesturs haustið 1958 að
hætta tilraunum. En síðan hafa
þeir gert nokkrar tilraunir neð-
Framh. á bls. 2
Macmillan til USA
London, 25. aprdl (NTB-AP)
MACMILLAN forsætisráðherra
Bretlands hélt í dag flugleiðis til
Bandaríkjanna þar sem hann
mun eiga viðræður við Kennedy
forseta um heimsmáilin. Er þetta
fimmti fundur leiðtoganna frá
því Kennydy tók við forseta-
embætti. Að loknum viðræðum
við Kennedy heldur Maemillan
til Kanada þar sem hann ræðir
við John Diefenbaker forsætis-
ráðherra.
Macmillan fór til Bandaríkjanna
með brezkri farþegaþotu. Home
lávarður utanrikisráðherra var
meðal þeirra, sem kvöddu forsæt-
isráðherrann á flugvellinum.
Fyrsta verk Maomillans í Banda-
ríkjunum verður að ræða við
U Thant aðalframkvæmdastjóra
SÞ. Hann hittir síðan Kennedy
á föistudag á fundi með frétta-
mönnum í Washington, en við-
ræður þeirra hefjast á laugar-
dagsmorgun. Talið er að viðræð-
urnar muni snúast um Berlínar-
málið, sambúð Austurs og Vest-
urs, Efnahagsbandailagið og á-
greining Breta og Bandaríikja-
manna út af stefnu hinna síðar-
nefndu varðandi siglingar. En
Bandaríkjamenn hafa áikveðið að
takmarka afnot af erlendum
kaupskipum á ýmsan hátt, til
dæmis varðandi flutning á þeim
vörum, sem sendar eru frá Banda
ríkjunum á vegum efnahagsað-
stoðar við önnur ríki.