Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 21
Fimmfudagur 26. apríl 1962 MORGVWBL4Ð1Ð 21 NAUÐUNGARIJPPBOD það, sem auglýst var 1 18. 19. og 22. tölublaði Lög- birtingablaö-ins 1962, é. eignarhlutu Jóhönnu Sigur- björnsdóttur 1 húseigninni Hoitagerði 14, Kópavogi, fer fram á eigninm sjálfri föstudaginn 27. apríl 1962 kl. 14, eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar, hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands og Bæjarsjóðs Kópa vogs. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Ungir og aldnir njóta þess að borða köldu Royai búðingana. Bragðtegundir: — Súkkulaði. karamellu. vanillu og jarðarberja. Ódýrosta sælgætið GLDGGATJALDASTENGUR P Nýkomið: Sundurdregnar stengur 1 Gluggatjaldabönd Gluggatjaldakrókar Gluggatjaldahringir LUDVIG STORR & CO. sími 1-33-33. 1 ÁvAUT T,r^Tl 1 3#R$ÝTUn. 1 Velskóflur Xvanabt lar S Drattarbílar j Vlutnmgauagnar | þuNÖÍÍVINNU^LAn 1 . ■ ^ Hún lœtur hann kaupa Kambler nœst ALÞINGI Útvarpsumræða var frá Alþingi um sjónvarpsmál (1) i’jármálaráðherra skýrir frá ráð- etöfunum lánsfjár (2) Frumvarp um ný erfðalög sam/þykkt sem lög frá Alþingi (7) Híkisstjórnin leggur fram á Alþingi frumvarp um viðreisn búnaðarsjóð- anna (10) Lagt fram á Alþingi stjórnarfrum- varp um styrk til togaraútgerðarinn- ar (10) Lagt fram á Alþingi stjórnarfrum- va-p um almannavarnir (13) Alþingi samþykkir að kaupa skulda bréf SÞ fyrir 80 þús. dollara (13) Híkisstjórnin leggur fram frumvarp um tekjustofna sveitarfélaga, sem fel ur i sér miklar umbætur útsvarsmála (14) ^iiþingi samþykkir tillögu um að atnugun á gufuveitu frá Krísuvik (23) Frumvarp um lausaskuldir bænda af grertt sem lög frá Alþingi (24) r rumvarp um eftiilit með skipum sampykkt sem lög frá Alþingi (30) . ÚXGERÐIN lu—12 baurr róa frá Djúpavogi (1) Hskiping gerir margar atnygiis- Ve.oar aiyKtanir (1) Goður afladagur Vestmannaeyjabáta -ogarinn Narfi fékk ágæta veiði Vio Grænland (3) Afli glæðist fyrir norðan (3) Sandgerðisbátar með yfir 20 lestir I róðri (6) Afli rýr hjá Vestmannaeyjabátum (6 oiæmar gæftir og lítUl afli Horna- Ijarðarbáta (6) Guðbjörg aflahæsti bátur á Vest- fjörðum í febrúar (7) Niðuriagningaverksmiðj a á síid tek *r til starfa á Siglufiröi (9) Viðir U fékk 31 lest í þorskanót (10) Verkfali hefst hjá hásetum á togara flotanum (10) Afla- og gæftaleysi hefur sett mark *itt á vetrarvertíð bátaflotans (10) Afli meiri í verstöðvum á Suður- og Suð-vesturlandi en á sama tíma í fyrra (20) 130 lestir af fiski bárust á einni Víku til Sigluijarðar (21) HeUdaraflinn á sd. ári reyndist 635 þus. lestir (21) Bezti afladagur Reykjavikurbáta (21) Niðuriagningaverksmiðjan á Akur- eyn hefur flutt út fyrir 7 miilj. kr. (22) Mokafli hjá togskipum fyrir Norður landi (22) MesU afladagur í Þorlákshöfn á vetr fcuni (23) Rækjuveiði hætt i Arnarfirði þar sem þegar hefur verið veitt þar til skilið magp (23) Fjöldi Vestmannaeyinga, sem stunda störf i landi, vinna við fiskverkun i inflúenzufaraldri (27) Togarinn Karlsefni gerist verkfalls brjótur, fer beint á veiðar eftir sölu í Þýzkalandi (30) VEÐUR OG FÆRÐ Vetrartið stirð á Fljótsdalshéraði (7) Allmikið hefur snjóað norðanlands og vegir þungfærir eða ófærir með öllu (8) Þriggja vikna stillur og frost hefur verið á Suðurlandi. Skotfæri fyrir bila á hjarni á hálendinu (13) Mesta frost hér á landi síðan 1918, mældist 33 stig i Möðrudal (16) Mikil og óvenjuleg þoka grúfir yfir Reykjavik (21) Vatnselgur og krap á vegum I Eyja firði (21) Grafarar þurfa að höggva gegnum 60 cm klakalag (24) MENN OG MÁLEFNI Akveðið er að þrír islenzkir fræði- menn taki þátt i leiðangri Helge Ing stad til Nýfundnalands (1) Tveír stjórnarmenn SH fara til Bandarikjanna (1) Aivid T. Lonseth, forseti stærðfræði deudar Aregon-háskóla, flytur fyrir- lestra hér (1) Piltur af íslenzkum ættum, Jack Gil bert Hills (Gísli Hlöðver Pálsson), vinnur námsafrek í Bandaríkjunum (1) Valdimar Stefánsson flytur fyrsta mál sitt fyrir hæstarétti sem sak- sóknari ríkisins (3) Úrslit í ritgerðasamkeppni útvarps ins, ,J>vi gleymi ég aldrei", blrt (3) Guðmundur Ingvi Sigurösson, lög- fræðingur, hlýtur réttindi sem hæstar réttarlögmaður (4) Úlfur Gunnarsson, læknir, þýzkur ræðismaður á ísafirði (6) Jón E. Ragnarsson, stud. juris. kos inn formaður Stúdentaráðs (6) Helgl Sigurðsson, verkfræðingur, ráðinn ráðgefandi verkfræðingur Reykjavíkurborgar um hitunarmál og Jóhannes Zoéga, verkfræðingur, hita veitustjóri (7) Brynjólfur Ingólfsson skipaður ráðu neytisstjóri samgöngu- og iðnaðarmála ráðuneytisins (10) Pétur Sigurðsson, alþm., kosinn for maður Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna (13) Átta íslendingar ráðnir til starfa hjá Loftleiðum í New York (13) Magnús Jónsson syngur aðaltenór hlutverkið í Rigoletto í Konunglega leikhúsinu i Kaupmannahöfn (16) Kristján Kristjánsson skipaður aðal bókari Reykjavikurborgar (16) Jón Haraldsson, arkitekt, hlaut 50 þús. kr. verðlaun fyrir skipulagsupp- drátt að miðbæ Hafnarfjarðar (17) Starfsmenn Búnaðarbankans halda Hilmari Stefánssyni kveðjuhóf (23) Vilhjálmur Árnason, lögfræðingur, lýkur prófmálum fyrir Hæstarétti (25) Aðalframkvæmdastjóri skandinav- iska flugfélagsins SAS í skyndiheim- sókn tii íslands (29) Skipverjunum þremur, sem sekir gerðust um smygl með Goðafossi i New York sagt upp starfi hjá Eim- skipafélaginu (30) Guðlaugur Hjörleifsson, verkfræðing ur, settur forstjóri Landssmiðjunnar (31) FRAMKVÆMDIR Teikningar af ráðhúsi 1 Reykjavík verða tii fyrir árslok (2) í undirbúningi er heildaráætlun um að fullgera allar götur i Reykjavik (2) 20—30 sek.I. af 135 stiga heitu vatni fæst úr nyrri borholu í iteykjavík (2) Flugvallargerð á Alftanesi vænleg- asta lausnin að áliti nefndar, sem gerði tiilógur um . framtiöarskipulag Hugvallarmala Reykjavíkur (4) Ný húsgagnaverzlun opnuð í Kefla- vik (7) Strengjasteypa notuö við byggingu húsa (9) Nýtt íslenzkt vitaskip sjósett í skipa sii..stöö í Hollandi (8) ÍR-ingar reisa skíðaskála í sjálf- boðavinnu (13) Athugun gerð á stofnun stáliðju- vers hér á landi (14) Athuganir hafa farið fram hér á landi um byggingu alúmíníumverk- smiðju (15) Nýtt sæluhús reist við Hafursey á Mýrdalssandi (15) í Reykjavík eru i undirbúningi vatns veituframkvæmdir, sem tryggja vatn fyrir 50—60 þús. íbúaaukningu (16) Loftleiðir fá nýja Cloudmaster-flug vél, „Snorra Þorfinnsson" (20) Ríkisstjórnm og SR hafa ákveðið að reisa síldarverksmiðju á Reyðarfirði (20) Ný matvöruverzlun hefur starfsemi að Laugarásvegi 1 (24) Tveir nýir bátar, sem smíðaðir eru á Akureyri, sjósettir (24) Fatiaðir á Siglufirði hefja fram- ieiðslu vinnuvettlinga (25) Safnaðarheimili Langholtskirkju vígt (27) Tjarnarbær opnaður til æskulýðs- starfsemi (28) 19 íbúðir í byggmgu í Ólafsfirði og 10 lóðum úthlutað (29) Dýrmæt geislamælingartæki tekin í notkun á Landsspítalanum (31) 1000 símanúmer bætast við í Reykja vik (31) SLYSFARIR OG SKAÐAR Árekstur milli olíuskips og vélbáts við Akranes (1) Danskt saltskip nærri rekið upp í fjöru við Skúlagötu (1) Tvö börn brenna mni í Hnífsdal (2) Ekið á konu, Ástrósu Þórðardóttur, Öldugötu 59 (2), og beið hún af þvi bana (4) Mikið tjón varð er eldur kom upp í húsinu nr. 6 við Kirkjutorg (3) Ragnar Björnsson 1. vélstjóri á m.b. Skírni frá Vestmannaeyjum varð bráð kvaddur um borð 1 skipi sínu (3) Flugvallarstarfsmaður á Keflavikur- flugvelli fótbrotnar undir farþega- stiga (3) Gífurlegt tjón af völdum saltgulu á Suðurnesjum (7) íslenzkur maður, Július Steindórs- son, stunginn með hnifi í veitingastað i Danmörku (9) Brezki togarmn Archer tvístrandar á Siglufirði (9) Bærinn Litli-Saurbær i Ölfusi skemmjst miKið i eidi (10) Nær sextugur maour, jonas Sigurðs son Irá Suoureyn biour bana i bii- siysi 1 Ytn-Njarovík (13) Kviknar i Comet-potu á Keflavikur íiugveiii (17) Eidur kemur upp í heyhlöðu i Gröf i Hoisnreppi í Skagafirði (17) Hólastaður í myrkri. Rafstöðin þar bilar (22) Olíubíll veltur út af veginum skammt frá Vík í Mýrdal (22) Eldur í Kópavogi þrjár nætur í röð (24) Tvö börn verða fyrir bíl og slasast (24) Jeppi valt út af veginum við Sel- foss (24) 27 ára gamall maður uppvis að 100 þús. kr. þjófnaði (24) Fiskverkunarstöö í Þorlákshöfn brennur (27) Eskimóakona flutt slösuð til Reykja víkur eftir áverka, sem isbjörn veitti henni (27) Tveir bílar skemmast mikið, er þeir ultu út af veginum vegna of hraðs aksturs (27) Rafspenna steig hömlulaust nokkrar mínútur á Rauíarhöfn og skemmdi raimagnstæki (27) Tvö börn slasast í bílslysi á Norð- firði (27) Davið Þórðarson, stýrimaður, 21 árs, varð undir löndunarkrana á Patreks- firði og beið bana (27) Norkst hjáiparskip Kom til Akur- eyrar með ahöfn af norskum selíang ara, sem fórst í ísnum við Grænland (28) Togskipið Steingrímur trölli lenti upp á Malarrifi, en náðist út aftur (29) Jón Valgeir Júlíusson lézt af völd- um slyss, er hann varð fyrir 28. des. s.l. (30) Drangajökull tók niðri á Tálfcna- firði og situr þar fastur. Skipið ekki talið í hættu (31) Aætlunarbifreið rann stjórnlaus á skúr á Sauðárkróki og skemmdi hann mikið (31) Litið ibúðarhús að Alafossi skemmist í eldi (31) BÓKMENNTIR OG LISTIR Frú Heiga Weisshappel heldur mál verkasýningu í Reykjavík (2) Leikfélag Selfoss sýnir „Fjalla-Ey- vind" Jóhanns Sigurjónssonar (10) Þjóðleikhúsið frumsýnir söngleikinn My Fair Lady‘ (13) Leikritið „íslandsklukkan" eftir Halldór Kiljan Laxness sýnt á Akra- nesi (14) Tónverk eftir Fjölni Stefánsson og Leif Þórarinsson leikin á hljómleikum i Louisiana-safninu (14) Kommn er ut á fronsKu bók um ís- lenuingasogur, eftir dr. Einar Ol. svemsson (14) TömeiKar naidnir í Kristskirkju (14) Hið ísienzKa - -Kmenntafeiag flytur staiisemi sina i Bokaverziun sigfúsar Eymundssonar (17) Knstinn G. Jonannsson, frá Akur- eyri heiour máiverkasýmngu i Reykja vik (18) Skaiosaga Gunnars Gunnarssonar „Sæiir eru einfiadir" kemur út i 13. útgáfu í DanmörKu (18) Tæknibókasýning i Listamannaskál- anum (21) Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir gam- anleikinn „Prestar í klípu" (See how they run), eftir Philip King (23) Nemendur Hagaskóla sýna sjónleik inn „Maður og kona”. Leikfélag Reykjavikur sýnir gaman leikinn „Taugastrið tengdamömmu" (24) Gerður Helgadóttir myndhöggvarl gerir steinda glugga í Kópavogskirkju (25) Gríma sýnir leikinn „Bietermann og brennuvargarnir" eftir Max Frich (27) Guðrún Kristinsdóttir leikur ein- leik með Sinfóníuhljómsveit íslands (29) Hijómsveit Tónlistarskólans heldur hljómleika (31) Kvennakór SVFI heldur söng- skemmtun (31) Hátt verð á bókauppboði (31) FÉLAGSMÁL Friðrik Karlsson kosinn formaður Húnvetningafélagsins (1) Borgarráð Reykjavíkur samþykkir tillögu um nýtt skipulag félags- og fræðslumála (2) 27,7 millj. kr. veitt til framfærslu- máia 1 Reykjavík á s.l. ári (2)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.