Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 5
FhnmTuctagur 26. apríl 1962 MORGF'NBLAÐIÐ 5 c Keflavík 40 ferm. húsnæði til leigu. Uppl. ( sima 35956 eftir kl. 7 e.h. 4ra—5 herb- íbúð óskast frá 14. maí. Uppl. frá kl. 4—6 í dag. Sími 38172. Hafnarfjörður Lítil 3ja herb. íbúð til sölu í Hafnarfirði. Útb. eftir samkomulagi. Uppl. í síma 22728 fram að helgi. Stúlka ókast Uppl. milli kl. 4—6 í dag. Prjónastofa Önnu Þórðar- dóttur, Hallarmúla 1 við Suðurlandsbraut. Stúlka Vantar stúlku vana sauma skap. Uppl. í Lady h.f. — Laugavegi 26 kl. 2—6. Vantar trésmið sem vildí taka að sér litla byggingu í úthverfi borg- ■ arinnar. Ennfremur ca. 4000 fet af mótatimbri. — Uppl. í síma 22794. Góður kontrabassi til sölu. Skipti á harmo- niku koma til greina. Uppl. í síma 13252 kl. 5—7 í dag og næstu daga. Bedford ’47 til sölu. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 13252 kl. 5—7 í dag og næstu daga. Bílaskipti Vil skipta á Anglia de lux 1960 og vel með förnum Consul' ’58 eða Zodiac. — Uppl: í síma 23406 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU sófasett sem nýtt. Sími 12335. I»essi mynd var tekin við komu keisarahjónanna til Washington, Farah drottning held ur á biómvendi, sem Jacqueline Kennedy afhenti henni við það tækifæri. „Keisarinn og ég...“ Um b©ssar mundir eru fr- anskeisari og drottning hans Farah í opinberri heimisó'kn í Bandaríkjunuim. Þeim hafa verið haldnar margar veizl- ur og þau hafa heiimsótt marga fræga staði. T.d. voru þau viðstödd opnun heimesýn ingarinnar í Seattle. Kvöld- i verðarboð var haldið tiil heið / urs þeim í Iívíta húsinu og J við það tækifæri lét Kennedy k forseti þau orð falla, að hann k og keisarinn hefðu eitt sam- ? eiginlegt „vandamál": Falleg 7 ar eiginkonur. — Eg og keis 1 arinn, sagði forsetinn, fórum báðir til Parísar með konur okikar og á endanum var svo komið að við byrjuðum að velta því fyrir ofckur hvers vegna við hefðum verið að ómaka okkur, en ekki látið þær fara einar, vegna þess að öll athygli manna beindist að þeim. Heimsókn íranskeisara til Bandarikjanna er ekki ein göngu skemmtiferð. Ákveðið hafði verið að bann kæmi þangað ásamt konu sinni á hausti komanda, en hann fór fram á að kom.a nú strax. Hann hefur átt margar við- ræður við Kennedy forseta og aðra framámenn um aðstoð Bandaríikjanna við land hans bæði hernaðarlega o.g efna- hagslega. Flugfélag islands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:00 í dag. Kemur aftur kl. 22:40 i kvöld. Rer til sömu staða kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 feröir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestm.eyja. Jöklar h.f.: Drangajökull lestar á Breiðafjarðahöfnum. LangjökuU er á leið til Rvíkur. Vatnajökull er á leið til Cuxhaven og Hamborgar. Loftleiðir h.f.: Fimmtudagur: Leif- ur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 06:00 fer til Luxemborgar kl. 07:30 væntanl. aftur kl. 22:00 fer til NY kl. 23:30. Eimskipaíélag Reykjavíkur h.f.: — Katla lestar á Vestfj.höfnum. Askja er á leið tii Grimsby og Hull. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvik. Arnarfell er á leið til Odda. Jökulfell er á leið XHL Rvíkur. Dísarfell er í Þorláikshöfh. Litlafell er á Vestfjörð- um. Helgafell er í Gufunesi. Hamra Hafnarfjörður Kona óskast til aígreiðslu- starfa hluta úr degi í sælgætisverzlun. — Uppl. í síma 51066 eftir kl. 4 næstu daga. Ung, barnlaus bjón, óska eftir 2ja—3ja herb. iibúð. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 18727. Járnhandrið úti og inni firá Jám hf. Súðavog 26. Sími 35555. „Tvíburakerra“ Góð tvíburakerra til sölu. Líti'l harmonika til sölu á sama stað. Sdmi 36092. Farah drottning gefur fíl kartöflu í dýragarði í nágrenni New York-borgar. Aðalfundur félags matvörukaupmanna í Reykjavík verðui haldinn í Klúbbnum í kvöld fimmtudag 26. april kl. 8,30. íbúð óskast til kaups Er kaupandi að góðri 3ja til 5 herbergja íbúð á hita- , veitusvæði. Pétur Péturs- son. Sími 11219 og 15681 eftir kl. 8. Forsetafrú Kennedy sýnir keisaradrottningunni son sinn John F. Kennedy yngri. * Miðstöðvarkatlar fyrirliggjandi. Jára hf. Súðavogi 26. Sími 35555. Lítil íbúð óskast til leigu strax, eða 14. maí í 2 mánuði. Uppl. í síma 13416. Bílskúr eða lítið Notað timbur og 3 hliðhurðir til sölu, gott til byggingar í sumar- bústað. Upplýsingar í síma 17133, eftir kl. 8 á kvöldin. ATH UGIÐ verkstæði óekast til leigu sem fyrst. Tilboð leggist á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „4997“. að fcorið saman við útbreiðslu, er iangtum ódýrara að auglýsa í Merigunblaðinu, en öðrum blöðum. — fell er á leið til íslands. Kim er á Húnaflóa. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík i gær vestur um land til Akur- eyrar. Esja fer frá Rvik í dag austur um land til Akureyrar. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja og Hornafjarðar. Þyrill var £ Fredrik stad í gær. Skjaldbreið er i Rvík. Herðubreið er í Tlvik. (Úr safni Einars frá Skeljabrekku). Fagra sálu guö ]H‘r gaf gædda kostum fínum, Jþví finnst jafnan ylur af innri manni þínum. Þér í milU góðra granna gæfan dilli hvar sem fer. Vina hylli hljóttu sanna, höpp og snilli fylgi þér. Daniel Benediktsson. Söfnin Ustasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 tU 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga I frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., priðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til 3,30 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán priðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Ameriska Bókasafnið, Laugaveg) 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Tekið á rrióti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. STJORNIN. Aðalfundur húseigandafelags Reykjavíkur verður haldinn í Skátaheimiiinu við Snorrabraut (gengið inn frá Egilsgötu)laugard. 28. ap»íl n.k. ki. 2 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagsstjórnin. Sjönvarp Gott sjónvarp ti! sölu með stóru loftneti. Upplýsingar i síma 10115 kl. 1—6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.