Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 10
10 M O R G U N B L 'A Ð 1Ð Fimmtudagur 26. apríl 1962 r Iaugardaginn bárust af því fregnir, að ný bylting væri í uppsiglingu í Argen- tínu. Skipt hefði verið um yf irstjórn hersins, að tilhlutan Guidos forseta, og væru nú Fyrir skömmu lauk í Þýzka landi réttarhöldum í máli bandaríska höfuðsmannsins Kaufmanns sem hafði gerzt sekur um njósnir fyrir Rússa. Þessi mynd af Kaufmann var tekinn er hann var leiddur út að lokinni uppkvaðningu dóms — tuttugu ára betrunar hússvinnu. Nú í ár var 13. apríl sérstak ur heilladagur að áliti Hindúa vegna sérstakrar innbyrðis af- stöðu reikistjarnanna, sem kemur aðeins á tólf ára fresti. fresti. Af þessu tilefni flyktust píla grímar að fljótinu Ganges. hvaðanæva úr Indlandi og ná grenni. Þúsundum saman komu þeir þangað til þess að baða sig í hinu helga fljóti og Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum dögum í París, með an yfir stóð sýning á ballett- inum „Gala“ eftir Salvador Dali. Það leið yfir aðaldans- meyna Ludmillu Tcherinu í miðri sýningu og varð vitan- lega uppi fótur og fit. komnir til valda menn er hygðust að einu og öllu fara að lögum og samkvæmt stjórnarskrá í viðskiptunum við perónista. Brezka útvarpið sagði frá því á laugardag að mikil eftir vænting og kvíði hefði ríkt meðal íbúanna í Buenos Air- es á laugardag er skriðdrekar og brynvarðar bifreiðar óku inn í borgina, en menn vissu ekkert um hver styddi hvern eða hvað í vændum væri. Myndin er af hermanni á verði við aðsetur stjórnarinn ar í Buenos Aires — hann kvaðst vera stuðningsmaður Raul Poggis, hcrshöfðingja, sem var einn þeirra er ötul- ast gekk fam gegn Arturo Frondizi fyrrv. forseta. hvarvetna safnaðist saman mikill mannfjöldi til þess að horfa á þá athöfn. Meðal píla grímanna voru um það bil 10 þús. helgir menn, SADHUS. — Og þessi mynd af Arthur H. Dean, aðalfulltrúa Banda- ríkjanna var tekin við sama tækifæri. Her sjaum við Valerian Zorin og Semyon Tsarapkin yfirgef Höll Þjóðanna í Genf eftir siðasta fund afvopnunar :ráðstefnunnar fyrir páska. — Á þessum fundi hótaði Zorin þvi að hætta þatttoku i rað- stefnunni fyrir fulit og allt, ef Bandaríkjamenn létu verða af fyrirhuguðum kjarnorkutil raunum sínum á Kyrrahafi. FRETTAMYNDIR ÖR ÝMSUM ÁTTUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.