Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 24
Fiétiasímar Mbl
— eftir lokun —
Erletítlar fréttir: 2-24-85
Innlenrlat fréttir: 2-24-84
94. tbl. — Fimmtudagnr 26. apríl 1962
l
Borgin okkar i
Sjá blaðsíou 13.
ÞAÐ var ljót aðkoman að
fimleikahúsi Gagnfræða-
skóla Austurbæjar eftir
páskana. — Eins og skýrt
var frá í Mbl. á miðviku-
dag, höfðu 39 stórar rúður
verið brotnar þar með
grjótkasti. Hér hefur orðið
mikið tjón af völdum spell-
virkja, og eru það tilmæli
lögreglunnar að þeir gefi
sig sjálfir fram hið fyrsta,
og eins að fólk, sem vissi
eitthvað um málið, hefði
samband við hana.
Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.
Ætlar að kj
ósa
103
ára
STYKKISHÓLMI, 25. apríl.
María Andrésdóttirí Stykkis-
hólmi, sem nú er 103 ára, verður
að kæra sig inn á kjörskrá. Hún
hefur nefnilega ekki komizt inn
á manntal, síðan hún varð táræð,
þar eð gataspjöld Hagstofunnar
gera ekki ráð fyrir fólki, sem
hefur meira en tvo tölustafi í
aldri sínum. — María segist á-
kveðin að kjósa, endist henni líf
og heilsa til, svo að hún hefur
þegar gert ráðstafanir til þess að
komast inn á kjörskrá.
Afli Rvikurbáta
f GÆR var jndælis veður á mið-
um Reykjavíkurbátanna, betra
en hefur verið lengi að undan-
förnu. Afli var miðjafn, 7—40
lestir og fékkst hann út af Skag-
anum og norður undir Jökli. —
Aflahæsti báturinn sem frétzt
hafði af í gærkvöldi var Haf-
þór, sem hafði 40 lestir.
ex listar í Reykjavík
f GÆRKVÖLDI rann út fram-
boðsfrestur við borgarstjómar-
kosningarnar hér í Reykjavík,
sem fram eiga að fara 27. maí
n.k. Höfðu þá verið lagðir fram
sex listar og fara nöfn efstu
manna hér á eftir:
10 efstu menn á lista Sjálf-
stæðisfíoksins:
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri,
Auður Auðuns, alþingismaður,
Gísli Halildórs'son, arkitekt,
Gróa Pétursdóttir, húsfrú,
Úlfar Þórðarson, læknir,
Guðjón Sigurðsson, iðnvérikam.,
Þór Sandholt, slkólastjóri,
Birgir íisl. Gunnarsson, lögfr.,
Þórir Kr. Þórðarson, prófessor,
Sigurður Magnússon, kaupm.
5 efstu menn á lista Alþýðu-
flokksins:
Óskar Hallgrimsson, rafvirki,
Soffía Ingvarsdóttir, húsfrú,
Páll Sigurðisson, læiknir,
Björgvin Guðmundsson, viðsk.fr.
Pétur Pétursson, forstjóri.
5 efstu menn
sóknarf lokksins:
á lista Fram-
Sjálfkjörið / hrepps-
nefnd í Bolungarvík
Sjjálfstœbisflokkurinn heldur jia hreinum
meirihluta og fœr sýslunefndarmann
Bolungarvík, miðvikudag, 25. apríl.
HÉR í BOLUNGARVÍK hefur aðeins verið lagður fram
einn framboðslisti við hreppsnefndarkosningarnar, sem
fram eiga að fara, 27. maí n.k. Er það sameiginlegur listi
allra flokka í byggðarlaginu. Standa á honum nöfn 14 manna
eða jafnfmargra og kjósa ber sem aðalmenn og varamenn
í hreppsnefnd Hólshrepps.
Af sjö aðalfulltrúum eru fjórir Sjálfstæðismenn og
hefur Sjálfstæðisflokkurinn því hreinan meirihluta í hrepps-
nefndinni eins og hann hafði á því kjörtímabili, sem nú er
að Iíða.
Sjö efstu sæti listans eru skip-
uð þessum mönnum:
1. Jónatan Einarsson
kvæmdastjóri (Sj.)
2. Guðmundur Kristjánsson
bókari (Sj.)
3. Guðmundur Magnússon
bóndi (Frsfl.)
4. Elías H. Guðmundsson
simstjóri (Alþfl.)
5. Þorkell Jónsson bifreiða-
stjóri (Sj.)
6. Guðmundur B. Jónsson, vél-
smiður (Sj.)
7. Karvel Pálmason, trésmið-
ur (Vinstri maður).
Varafulltrúar.
Varafulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins í hinni nýju hrepps-
nefn dverða þessir:
Hálfdán Einarsson skipstjóri,
Ósk Ólafsdóttir húsfrú, Högni
Pétursson bóndi og Sigurgeir
fram- Sigurðsson skipstjóri.
I Varmenn vinstri flokkanna
verða þessir:
Gunnar Halldórsson sjómað-
ur, Sigurður E. Friðriksson,
fulltrúi og Páll Sólmundsson
verkamp^*’”
Dágóður af!i - léleg síld
SÍLDARBÁTARNIR komu í
fyrrinótt rneð dágóðan afla er
þeir fengu út af Akranesi en öll
síldin sem kom inn til Reykja-
víkur varð að fara í gúanó, og
mun vera sömu sögu að segja
um mikið af Ólafsvíkur og Akra-
nessíldinni. Er hún ekki fryst-
inganhæf, því hún er grind'hor-
uð og hefur fyllt sig af rauðátu.
Þá verður Kviðurinn að slepju
og síldin skommist fljótt. Bátarn-
ir sem í gærmorgun komu inn
voru: Guðmundur Þórðarson með
1000 tunnur, Jón Trausti með um
800 tunnur, Bjarnarey með 1100,
Eldlbörg 450, Haraldur 600, Höfr-
ungur'TI. 760, Skírnir 500, Berg^
vík 600, Víðir II. 450 Haraldur
666, Heimaskagi 250, Höfrungur
I. 104.
Seinni nhita dags í gær voru
síldarbátarnir að fá ágætan afla
14—17 mÍLur fró Akranesi og í
gærkvöldi voru 2—3 þegar búnír
að fá yfir 1000 tunnur. Veðrið á
miðunum var prýðilegt.
í fyrradag varð síldar vart
víða í Faxaflóa, allt inn að
Gróttu og vona menn að síld-
argangan só að koma í Faxaflóa
eins og um þetta leyti í fyrra.
Sjálfkjórið í sýslunefnd.
Við sýslunefndarkosningar í
Bolungarvík varð framboðslisti
Sjálfstæðismanna sjálfkjörinn,
en hann skipa þeir Einar Guð-
finnsson, framkvæmdastjóri sem
aðalmaður, og Jónatan Einars-
son, oddviti, til vara.
f síðustu hreppsnefndarkosn-
ingunum í Bolungarvík árið
1958 urðu úrslit kosninga þau,
að framboðslisti Sjálfstæðis-
manna 'hlaut hreinan meirihluta,
175 atkvæði og fjóra fulltrúa
kosna í hreppsnefnd. Sameigin-
legur fram-boðslisti vinstri
manna hlaut þá þrjá fulltrúa
kjörna og 173 atkvæði.
— Fréttaritari.
Loftþjöppu stolið
AÐFARANÓTT föstudagsins 14.
apríl var brotizt inn í bifreiða-
venkstæði fyrir ofan Vtri Njarð-
vík og stolið lof tþjöppu, sem not-
uð er við sprautingu bíl-a. Press-
an er , grágræn að lit og þja-ppar
upp í 200 pund, en slær af á
160 pundum. Ef einhver hefði
orðið þjöppunnar var, er hann
vinsamlegast beðinn uim að ha-fa
sa-miband við lögreglu-na í Kefla-
vík eða næsta yfirvald.
Einar Ágúistsson, sparisjóðsstj.
Kri-stján Ben-edikteson, kennari,
Björn Guðmundsson, forstj.
Hörður Helga-son, blikiksmiður,
Örlygur Hálf-dánarson, deildarstj.
5 efstu menn á lista Alþýðu-
bandalagsins:
Guðm. Vigfússon, borgarráðsm.,
Al-freð Gíslason, læ-knir,
Adda Bára Sigfúisdóttir, veðurfr.
Guðm. J. Guðm. verkam.,
Ásgeir Hösikuldsson, fulltrúi.
5 efstu menn á lista Þjóðvarn-
armaima:
Gilis Guðmundisson, rith.
Gyða Sigvaldia-dóttir húsfrú,
Guðm. Óskarsson, verzlm.,
Þorvarður Örnólfsson, ken-nari,
Bergur Sigurbjömsson, viðsk.fr.
5 efstu menn á lista bindis-
manna:
Gíisli Sigurbjörnsson, fortstjóri,
Benedikt Bjarklind, stórtemplar,
Sigþrúður Pétursdóttir, hú-sfrú,
Loftur Guðmund-sson, rith.,
Inidriði Indriða-son, skrifstofum.
5 ára telpa
fyrir bíl
UM KLUKKAN hálf sjö í gær-
kvöldi varð 5 ára telpa, Hildi-
gunn-ur Guhnarsdóttir fyrir bif-
reið á móts við húsið Sólheima
5 og skaddaðist talsvert á læri.
Hafði hún verið að leika sér
með jafnöldru sinni, en sinnazt
við hana og hlau-pið snögglega
út á götima.
í sömu svifum kom sendibifreið
eftir götunni á leið að Álfheimum
og lenti telpan fyrir vinstra fram
hjóli, en ek-ki var talið að það
hefði farið yfir hana. Var hún
flutt á Slysavarðstofuna og
seinna í gærkvöldi á Landspít-
alann.
Þilplötur
30ýo dýr-
ara
en
Finnlandi
EIN-S og MBL, hefur stund-
um áð-ur skýrt frá, neyðast
innflytjend-ur enn til þe-ss að
kaupa ým-sar vörutegundir
inn frá kommiúni'staríkjum
austantjaldis, þótt vörurnar
séu bæði dýra-ri og 1-a-kari
en þær, sem fás-t fyrir vestan
járntjal-d.
Enn eitt dœmið er það, að
nú kl. 8 í morgun tekur Tim-
burverzlun Árna Jón-ssonar á
Laugavegi 148 upp sendingul
af þilplötum úr harðtexi frá
Pinnlandi. Slí-kar plötur hef-
ur orðið að flytj-a inn frá Pól-
landi, þótt þær séu 30% dýx-
ari þar, en nú fék-k verzlunin
smáleyfi á Finnland.
Sýnir þetta dæmi með öðr-
urn, hve óhaglkvæm't er að
binda innikaup við austan-
tjald-slöndin.
Togararmr veiða
fyrir vestan
TOGARAFLOTINN útlen-di, sem
verið hefur að veiðum á Selvog-s-
banka upp á síðkastið, er nú að
mestu h-orfinn þaðan. Me-stur
fjöldi togaranna er undan Vest-
fjörðum, t,d. yfir 70 í hnapp norð
ur a-f Horni á þriðjudag. Hafa
togaranir verið að streyma norð-
ur und-anf-arna daga, en slæðing-
ur er að veiðum au-stur með suð-
urströndinni.
Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær var húninum af útihurð
byggingar Almennra trygginga í Pósthússtræti stolið eina nótt-
ina um páskana. Hér stendur ein af starfsstúlkunum við hurð-
ina og sést hvar húninn vantar að utanverðu. Ýmsar tilgátur
hafa komið fram u-m hvað þjófurinn hefur ætlað að gera við
húninn. Ætlaði hann að nota hann fyrir öskubakka? Setja
hann á hurðina heima hjá sér? Eða selja hann sem kopar?
Ef það síðasta er rétt, verða annað hvort hann sjálfur eða
kaupandinn fyrir vonbrigðum, því þessi fallegi húnn var alls
ekki úr þeim göfuga málmi.