Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 26. apríl 1962
MOPGUNBLAÐIÐ
23
Samsöngur
Polyfon-
kórsins í
gærkveldi
Á SÖNGSKRÁ Pólýfónkórsins á
samsöng nans í Landakotskirkju
í gærkvöldi voru þrjú viðfangs
efni eftir 16. og 17 aldar tón-
skáld, þá Orlando di Lasso, Will-
iam Byrd og Johann Bach, og
eitt eftir ungan, íslenzkan höf-
und, Gunnar Reyni Sveinsson,
og var það nú flutt í fyrsta
skipti.
í>að er þakkarvert, þegar tæki
færi gefst til að kynnast velvöld
um sýnishornum af hinni fögru
en lítt þekktu tónlist, sem sam-
in var fyrir daga Joh. Seb.
Bachs, ekki sízt þegar flutning-
urinn er svo vandaður sem hér
var. Pólýfónkórinn hefir áður
innt af hendi gott starf á þessu
sviði. í gærkvöldi var einkum
hrífandi lofgerð Orlandos Lassos
og mótetta Williams Byrds, en
mótetta Johanns Bachs (sem er
einn hinna mörgu músíkölsku
aettingja Joh. Seb., en meira en
40 árum eldri og ekki náskyld-
ur) virtist nokkuð langdregin,
þrátt fyrir skemmtilegar and-
stæður, sem komu fram milli
aðalkórsins, sem var á orgel-
palli, og lítils, þríradda söng-
flokks, sem svaraði honum inn-
an úr kór kirkjunnar.
íslenzka verkið, Messa fyrir
blandaðan kór og einsöngvara,
var því miður ekki fiutt í heild.
Það er, fcins og nafnið segir til
um, samið við hinn hefðbundna
latneska messutexta, en tveimur
þáttum vai sleppt að þessu sinni.
Undirritaður á ekki hægt um vik
að gagnrýna þetta verk svo sem
vert hefði verið, þar sem það er
samið, meðan tónskáldið var enn
nemandi hans hér í Tónlistar-
skólanunv En ég hygg, að hver
sá, sem á það hlýðir án fordóma,
muni finna í því sanna ein-
lægni, djúpa alvöru og þann hug
blæ, sem hæfir kirkjutónlist.
Stíllinn er stundum nokikuð óm-
stríður, því að höfuðáherzla er
lögð á mótun sönglínanna, en
engri tilviljun eru ómstreitumar
hiáðar. Þessvegna er verkið áheyri
legt, þótt ekki séu þræddar al-
faraleiðir í meðferð hljóma. En
það er erfitt í söng, og á kórinn
og söngstjóri hans, Ingólfur Guð-
brandsson, þakkir skyldar fyrir
að ráðast í það stórvirki, sem
flutningur þess verður að telj-
ast.
Söngur kórsins er enn setn fyrr
framúrskarandi vel ætfður og sam
stilltur, áiferðanfagur og mjúkur.
Bf tiil vill er mýtktin helat til
xnikil og „einhliða", ef svo mætti
segja, á kostnað trlbreytninnar og
þeirra tilþrifa, sem mundu —
þar sem það á við — geta gefið
sönignum meiri reisn og ljóma.
Jón Þórarinsson.
AfgreiBsluma&ur
óskast í pakkhús smásöluverzlunar til starfa við
pökkun og útsendingu. Þarf að hafa bílpróf. Um-
sóknir meriítar „Atgreiðslumaður — 4922“ sendist
Morgunblaðinu fyrir 3. maí.
— Iþrótfir
Framh. af bls. 22.
urlína Björgvinsdóttir FH;
Gerða Jónsdóttir KR; Hrefna
Ólafsdóttir FH; Elín Guðmunds
dóttir Víking.
B-lið: Gréta Hjálmarsdóttir
Þrótti; Unnur Hermannsdóttir
Val; Helga Emilsdóttir Þrótti;
Þorbjörg Valdimarsdóttir KR;
Ingibjörg Jónsdóttir Fram; As-
laug Arthursdóttir Breiðabliki;
Lieselotte Oddsdóttir Ármanni;
Unnur Færseth Fram; Sigrún
Ingólfsdóttir, Ekreiðabliki; Guð
björg Ágústsdóttir, Vlíking og
Sigrún Guðmundsdóttir, Ár-
manni.
• Berlín, 25 apríl (NTB)
Austur-Þjóðverjar hafa aukið
nmkkuð herlið sitt í Austur-Berl-
ín, sennilega vegna viðbúnaðar
fyrir 1. maí hátíðahöldin. í dag
jfconiu til borgarinnar um 40 flutn
ingabifreiðir hlaðnar hermönn-
um. Er talið að herlið þetta sé
•etlað til að halda vörð á mörk-
um Austur-Berlínar 1. mai.
Kjöti&na&armenn
óskast
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. merkt:
„Kjötiðnaðarmenn — 4527“.
Húsgagnasmiður
sem getur teicið að sér verkstjórn, óskast nú þegar.
Mikil vinna, gott kaup, ágóðahluti kemur til greina.
Tilboð merkt: „Verkstjóri — 4996“ sendist Morgun-
blaðinu fyrir 30. maí.
Afvinna
Óskum eftir að ráða mann í varahluta-
verzlun vora.
Egill Vilhjálmsson h.f.
Laugavegi 118.
Verkamenn óskast
Upplýsingar eftir kl. 8 á kvöldin-
Sími 16349.
Véltækni
Ábyggileg og dugleg
stúlka óskast
strax við •algreiðslust.örf. Lágmarksaldur 25 ára.
Efnalaugin BJÓRG
Sólvallagötu 74.
V élritunarstúlka
Stúlka óskast til véiritunar og almennra skrifstofu-
starfa. Góð vinnuskityrði og hátt kaup. Umsóknir
er greini aídur menntun menntun og fyrri störf
óskast send afgr. Morgunblaðsins fyrir 27. þ.m.
merkt: „4992“.
H úsgagnasmiðir
Viljum áða 2—3 húsgagnasmiði, einnig
hjálparmann.
Trésmiðja BIRGIS ÁGÚSTSSSONAR
Brautarhoiti 6 — Símar 10028 og 20049.
Verkstjóra
vantar í frystihús á Suðurnesjum. Þarf að hafa
freðfiskrnatsréttindi. Upplýsingar hjá eftirlitsdeild
Sölumiðstöðvar hraftirystihúsanna símar 22280 —
22284 — 13688.
Sumarbústaður
VM leigja swnarbústað við Þingvallavatn í sumar.
Þarf ekki að vera stor. — Bátur þarf helzt að fylgja
með. — Þeir, sem hafa áhuga á þessu, leggi tilboð
ínn á afgr. Mbl. fyrir 28. apríl merkt: „Sumar-
bústaður — 9999“.
ORÐSENDING
til viðskiptavina PÓLA h.f.
Þeir, sem eiga rafgeyma
í hleðslu, eru vinsamlega
beðnir að sækja þá hið
allra fyrst.
Hótel Húsavík
vantar vatia matráðskonu. Hátt kaup. Frítt fæði
og húsnæði. Uppl. i síma 82 Húsavík.
Sigtryggur Albertsson.
Kona óskast
í nýja saladgerð. Uppl. írá kl. 5,30—6,30
í síma 34340.
Námsstyrkur
úr Ættarminningarsjóði Halldóru Ólafs til stúlkna,
sem stunda nám i verzlunarskóla i Reykjavík eða
erlendis verður veittur 21. mai n.k.
Þær, sem sækja vilja um styrk pennan sendi umsókn
til Jóns Guðmundssonar lögg. endurskoðanda, Tjarn-
argötu 10, Reykjavík fyrir 14. mat n.k.
Stjórn sjóðsins.
Stúlka óskast
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
BORGARBÚÐIN
Urðarbraut, Kópavogi.
Ég þakka hjartanlega ættingjum og vinum sem glöddu
mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á
áttræðisafmælini' þann 7. þ. m.
Guð blessi ykkur öll. ,
Margrét Grímsdóttir,
Hvaleyrarbraut 5, Hafnarfirði.
Hjartans þakkir til ykkar allra, sem sýndu mér vináttu
á sextugsafmælinu 5. þ.m.
Björg Ólafsdóttir,
Jaöri við Sundlaugarveg.
Hjartans þakkir til ykkar allra, barna minna, tengda-
barna, barnabama. systkina og vina minna fjær og nær,
sem sýndu mér vináttu og hlýju á sextugsafmælinu með
heimsóknum, gjcíum og vinakveðjuin.
Guð blessi ykkur ölL
Kristín Karlsdóttir,
frá Draflastöðum Blönduhlíð 2.