Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 14
14 MOKGVTSBIAÐIÐ Fímm+udagur 26. apríl 1962 Móðir okkar, tengdamóðir og amma GUiíNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR V allargötu 26, Keflavík, andaðist 25. apríl. Börn. tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn KRISTJÁN FR. BJÖRNSSON Steinum lézt að heimili okkar 19. þ.m. — Jarðsett verður frá Hjarðarholtskirkju laugardaginn 28 apríl kl. 2 e.h. — Blóm vinsamlega afþöKkuð. — Bílí'erð verður frá BSÍ kl. 8,30. Rannveig Oddsdóttir Hjartkær dóttir okkar og systir ÁSDÍS BJÖRG er lézt að Landakotsspitala 19. þ.m. verður jarðsett laug- ardaginn 28. þ.m. frá Seifosskirkju. Húskveðja hefst að heimili hennar Lyngheiði 19 kl. 2 e.h. Guðrún Ásbjörnsdóttir, Jón Jóhannsson, og systkini. Bróðir minn GUÐMUNDUR ÁRNASON andaðist að Elliheimilinu Grund aðfaranótt 24. apríl. Gunnar Árnason. Hér með tilkyrmist að UNA JÓNSDÓTTIR Heiðmörk við Sogaveg, andaðist í Bæjarsjúkrahúsinu þriðjudaginn 24. apríl. Aðstandendur. Eiginmaður minn GUDMUND AXEL HANSEN Þórsgötu 3, andaðist í Landsspítalanum 24. þessa mánaðar. Jóhanna Hansen. Útför fóður pkkar GUÐLAUGS S. EYJÓLFSSONAR frá Eskifirði, er fram laugardaginn 28. þ.m. og hefst í Fossvogskirkju kl. 10,30. Jarðaö verður frá Keflavíkurkirkju kL 2 sama dag. Athöfninni í Fossvogskirkju verður útvarpað. Jóna Guðlaugsdóttir, Þorbjörg Guðlaugsdóttir. Útför móður okkar INGIBJARGAR STEFÁNSDÓTTUR Vesturgötu 66, fer fram frá Dómkirkjunni föstudag kl, 2 e.h. Fyrir hönd systkinarma. Einar Skúlason. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar SIGRÍÐAR GUÐNADÓTTUR Ráðagerði. Akranesi. Guðnin Árnadóttir, Ingvar Árnason, Guðjén V. Árnason. Þökkum auðsynda samúð við andlát og útför móður okkar HÓLMFRÍÐAR ÞÓRARINSDÓTTUR er andaðist hinn 15. þessa mánaðar. Fríða Jóhannsdóttir, Haraldur Jóhannsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa JÓNASAR SIGURÐSSONAR Súgandafirði. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför HÖLLU EINARSDÓTTUR frá Þykkvabæ Vandamenn. Skrfistofum vorum er lokað í dag frá kl. 9—1 e.h. vegna jarðarfarar Magnúsar Kjaran stórkaupmanns. ísafoldarprentsmiðja h-f. Bókaverzlun ísafoldar. Hjartans þakltir færi ég öllum nær og fjær er hafa auðsýnt mér og móður minni samúð og vinarhug við andlát og minningarathöfn mins ástkæra eiginmanns KRISTJÁNS JÖRUNDSSONAR véistjóra, er fórst með Mb. Stuðiaberg hinn 17/2 síðastliðinn. Guð blessi ykkur. Jóna Björg Georgsdóttir. I. O. G. T. Stúkan Fróm nr. 227. — Fund ur í kvöld kl. 20:30. Venjuleg fundarstörf. Félagsvist og kaffi eftir fund. Félagar, jölmennið á síðasta spilakvöldi fyrir sumar- frí — Æ.t. Stukan Andvari nr. 205. —■ Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. — Æ.t. Samkomui KFUM AD — Fundur í kvöld kl. 8:30. Fimm félagsmenn tala um efnið: „Hvers vegna ég trúi Guðs orði“. Allir karlmenn vel komnir. Hjálpræðisherinn — í kvöld kl. 8:30. — Almenn samkoma föstudag. Hjálparflokkurixm. —• Velkomin. Fíladelfía: Almenn samkoma kl. 8:30. Ker Householder og Jón as Jakobsson tala. Allir vel- komnir. Samkomuhústð Zion, Óðins- götu 6A — Almenn samkoma í kvöld kl. 20:30. Verið velkomin. Heimatrúboð leikmanna. NVTT FULLKOMIÐ mýkra krem, hressandl p i p a r - sem er löður- mynntu - bragB ríkara. gerir munn yðar sval an og ver andremmu. virkt hreinsandi efni eykur ljóma tanna yðar og birtu bross yðar. IRIUM PLUS hreinsar tennur yðar mun betur Léttið brosyðar meðhinuíWJA PRÝSTIÐ Á TÚBUNA — Sjáið hve miklu mýkra löður hins nýja Pepsodents er. BUl.STIÐ TENNURNAR — Finnið þykkt og mjúkt löðrið smeygja sér inn í hverja litla smugu. SKOLIÐ MUNNINN — Hinn hressandi tilfinning og hinar skín- andi hvítu tc vitni þess, a$ þér notið tannkrem dagsins! íslendingar nútímuns nota eingöngu nýtízku tannkrem. X-PD Itl/lC-Wtt-W

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.