Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 22
22 MORGl’NB LA Ð 1Ð Fímmtudag'ur 26. apríl 1962 Handknattleiksmönnum boðið til landsleiks í París Unnið að ferðinni og annari utanför unglingalandsliðs ECristleifur sigraði og KR fékk bikarinn Handknattleikssambanði ís- lands hefur borizt boð frá Frakk landi um að ísland og Frakk- land leiki landsleik í handknatt leik í París í febrúarmánuði n.k. Er nú unnið að ferð þessari, að því er stjóm HSÍ skýrði blaða- mönnum frá í gær og mun að öllum likindum verða leiknir fleiri landsleikir í þessari ferð t.d við Holland, Belgíu, Sviss eða Vestur-Þýzkaland. Handknattleiksmönnum hafði áður borizt boð um að koma tii Balkanlanda í sum- ar. En á fundi sem HSÍ boð aði með helztu handknatt- leiksmönnum kom fram að á- hugi var ekki miikill fyrir þeirri ferð og voru forföll í röðum beztu manna mikil. — Sumartíminn er heldur ekki * hentugur íslendingum til slíkra leikja. En fyrir Frakk landsferðinn er mikill áhugi enda gæti þar orðið um skemmtilega mótherja að ræða, sum þeirra landa sem fremst stóðu í úrslitakeppn- inni á heimsmeistaramótinu síðasta þar sem ísland hafn- aði í 6. sæti. Norðurlandamót unglinga. Næsta Norðurlandamót urigl- inga verður í Osló í febrúar eða marz næsta vetur. Aldurstak- mark þátttakenda verður fært niður. Mega keppendur vera mest 1S ára en mörkin voru áður við 19 ár. HSÍ hefur mik- inn hug á að taka þátt í þessari keppni og hefur þegar hafið und irbúning að þátttöku. Þjálfarar. Eins og áður hefir verið skýrt frá, buðust handknattleikssam- bönd Danmerkur og Svíþjóðar til að taka á móti íslenzkum þjálfurum á námskeið, sem hald in verða á þessu ári. HSÍ aug- lýsti eftir þátttakendum og bár ust margar umsóknir. Nú hefir verið ákveðið, að Pétur Bjarna- son, Víking, sæki námskeið, sem haldið verður í Svíþjóð 5.—7. maí n.k. Einnig hefir verið ákveð ið, að Matthías Ásgeirsson, ÍBK og Þórarinn Eyiþórsson, Val, sæki námskeið í Vejle, sem hald ið verður í júlí eða ágúst n.k. íslundsmót Ákveðið er, að íslandsmótið í útihandknattleik fari fram á tímabilinu 15. júlá til 25. ágúst n.k. Þeir aðiljar, sem hug hafa á, að halda mótið allt eða hluta skulu senda skriflega umsókn til HSÍ fyrir 10. maí n.k. Keppt verður í Mfl. karla og Mfl. kvenna og II. fl. kvenna. VÍÐAVANGSHLAUP ÍB fór fram í 47. sinn á sumardaginn fyrsta og var upphaf hlaupsins og endir í Hljómskálagarðinum, en hlaupaleiðin svipuð og und- anfarin ár. Hörð barátta var milli fyrstu manna, KR-inganna Kristleifs Guðbjömssonar og Agnars Leví. Kom Agnar mjög á óvart og sýndi miklar fram- farir frá s.I. ári. Þátttaka í hlaupinu var ó- venjulega lítil og má undarlegt kallast hversu íslendingar eru daufir fyrir þátttöku í slíkri Á SUNNUDAGINN „kveðja“ handknattleiksmenn veturinn með tveimur útrvalsleikjum að Hálogalandi. Mætir „landslið“ pressuliði í karlaflokki en í kvennaflokki keppa tvö úrvals lið er Iandslið er landsliðsnefnd hefur valið. Lið landsliðsnefnd arinnar voru kunngerð í gær, en í dag mun verða valið pressulið í karlaflokki og verður það væntanlega tilkynnt á morgnn. Lið landsliðsnefndar eru þann ig: Hjalti Einarsson FH; Sigurjón Þórarinsson Pram; Einar Sig- keppni, en erlendis skipta þátt takendur hundruðum í ámóta hlaupum Úrslit urðu þessi: Kristl. Guðbjörnss. KR 9.24,2 Agnar Leví KR 9.24,6 Halldór Jóhannsson HSÞ 10:01,4 Reynir Þorsteinsson KR 10.43,5 Jón Guðlaugsson HSK 11.05,0 Kristján Mikhaelsson ÍR 11.45,0 Aðeins KR sendi sveit í 3ja manna sveitarkeppni og vann bikar er H. Ben & Co gaf, en keppni um bikar 5 manna sveita féll niður. urðsson FH; Kristján Stefánsson FH; Ragnar Jónsson FH, fyrir- liði; Karl Benediktsson Fram; Guðjón Jónsson Fram; Sigurður Einarsson Fram; Karl Jóhanns son KR; Reynir Ólafsson KR og Gunnlaugur Hjálmarsson ÍR. Kvennalið: A-lið: — Erla fsaksen KR; Herdís Jónsdóttir Víking; Sig- ríður Sigurðardóttir Val, fyrir- liði; Valgerðux Guðmundsdóttir FH; Inger Þorvaldsdóttir Fram; Svanhildur Sigurðardóttir Val; Sylvía Hallsteinsdóttir FH; Sig Framh. á bls. 23 Landslið — pressulið Guðmundur Kjartansson endurkjör inn formaður Hins íslenzka náttúru- feræðifélags (3) Þjóðkirkjan gengst fyrir æskulýðs degi (3) Unnið að undirbúningi Norrænnar stofnunar í Reykjavík (3) 19 létu skrá sig við atvinnuleysis- skráningu á Akureyri (3) Guðmundur Jónsson, skólastjóri, kosinn formaður Sjálfstæðisfélags Borg arfjarðar (4) Bjarni Guðbrandsson kosinn for- maður Sveinafélags pípulagningar- manna (6) Óskar Hallgrímsson endunkjörinn íormaður Félags ísfenzkra rafvirkja (8) Sjálfstæðisfélagið Huginn stofnað í uppsveitum Árnessýslu (9) Bjami Bjarnason endurkjörinn for- maður Krabbameinsfélags Reykjavik ur (14) Skólamót haldin á Snæfellsnesi (14) Jón Erlendsson endurkosinn form. Verkstjórafélagsins Þórs (14) Sigurður Thoroddsen kosinn form. Verkfræðingafélags íslands (16) Sjálfsbjargarfélög stofnuð á Sauð árkróki og í Keflavík (17) Fundur Norðurlandaráðs haldinn í Heísingfors (18) Gunnar G. Schram kjörinn formað ur Ðlaðamannafélags íslands (20) Bergsteinn Guðjónsson endurkjörinn formaður Bifreiðastjórafélagsins Frama (20) Arinbjörn Kolbeinsson endurkjörinn formaður Læknafélags Reykjavíkur (20) Hermann Guðmundsson endurkjör- Inn formaður Verkamannafélagsins HJífar í Hafnarfirði (24) Um 130 bændur mæta á almennum bændafundi í Skagafirði (28) Guðmundur St. Gíslason kosinn for maður Múrarameistarafélags Reykja- víkur (28) Sjálfstæðisfélagið Muninn stofnað í Árnessýslu (31) ÝMISLEGT 1600 gr. steinn finnst í fiskmaga (1) Seðlabankinn fær seðlasendingu (1) Þotukaup hafa verið tU umræðu hjá Flugfélagi íslands, en^ engin á- kvörðun tekínn enn (1) Stór hópur barna heyrnarlaus eftir síðasta faraldur af rauðum hundum (2) Minningarathöfn um þá sem fórust með Stuðlabergi 1 Keflavíkurkirkju (7) Slysavarnardeildín Ingólfur í Reykja vik færir SVFÍ 125 þús. kr. Sr. Óskar J. Þorláksson endurkosinn formaður deildariniiar (7) Unnið er að félagsslitum í Faxa h.f. <7) Skipverjar á Lagarfossi bjarga manni, sem var einn á báti með bil- aða vél undan Jökli (7) Athugaðir möguleikar á að ryðja sumarveg um Sprengisand (9) Vegamálastjóri leggur til að Fjalla- baksleið nyrðri verði gerð akfær bíl um (9) Inflúenza breiðist ört út hér á landi <Ö) Rússar kaupa hraðfryst fiskflök af íslendingum (9) Eysteinn Einarsson, Brú við Markar fljót, skaut tófu út um glugga á bíl, lem var á 50—60 km hraða (8) Brezkir sjómenn berja á Siglfirðing um (8) Gunnar Snjólfsson og kona hans gefa 30 þús. kr. til orgelkaupa í kirkj unni í Höfn í Hornafirði (10) Skólum lokað vegna inflúenzu (10) Haukur Hvannberg ákærður fyrir að hafa dregið sér 9 millj. kr. (10) Þrír skipverjar á Goðafossi játa að hafa aðstoðað við smygl á írskum happdrættismiðum til Bandaríkjanna (15) íslendingar reyktu 218 millj. sígarett ur 1961 (15) Baugfingur græddur á mannshönd í stað þumalfingurs (15) Tékkar kaupa þilplötur af Finnum — og selja okkar á uppsprengdu verði (15) Skólar taka til starfa eftir inflúenzu faraldurinn (15) Selir spóka sig á ísnum á Akur- eyrarpolli (16) Slölckviliðið kallað út yfir 50 sinn ui fyrra helming marzmánaðar (16) Sparifé óx um 550 millj. kr. á s.l. ári (16) Vinnu hætt um tíma við grjótnám við Krossanes „á meðan huldumenn fluttu úr klettunum" (17) Vörukaupasamningur gerður við Bandaríkin (17) Fulltrúar atvinnulífsins fylgjast með hugsanlegri þátttöku íslands i Efnahagsbandalaginu (17) Gróðursettar verða ein og hálf millj. plantna hér á landi í vor. — Skógarverðir á fundi (18) 18 nemendur voru í Garðyrkjuskól anum að Reykjum í Ölfusi í vetur (21) Höfðinglég gjöf berst í sjóð til styrktar börnum sjódrukknaðra manna (21) Dreng bjargað frá drukknun á Siglu firði (21) Búnaðarþing vill láta athuga auka- aðild að Efnahagsbandalaginu (21) Vísitala framfærslukostnaðar óbreytt 116 stig (21) Engin hátíðahöld verða að þessu sinni á sumardaginn fyrsta (21) Álftir farast úr bjargarskorti við Laxá 1 Þingeyjarsýslu (22) Brezkur togari „Wyre Mariner“ tek inn 1 landhelgi (22) Bændur við Breiðafjörð krefjast bóta fyrir spjöll arnar í varpi (23) Sjöundi starfsfræðsludagurinn hald- inn 1 Reykjavík (23) Fjárveiting veitt til að leita að Ingólfsbæ í Reykjavík (23) Sjö innbrotsþjófnaðir að upplýsast á Akranesi (23) Samvinnusamningur Norðurlanda undirritaður í Helsingfors (24) Geta íslendingar ræktað olíujurtir sjálfir? (25) Starfc ni leyni^egrar útvarpsstöðv- ar, sem útvarpaði hljómlist, hindruð (25) Vélum og fleiru verðmætu bjargað úr vélbát, sem strandaði við Hjörleifs höfða (25) 13 brautskráðir frá Hjúkrunar- kvennaskólanum (27) Ungur maður handtekinn fj’rir að selja amphetamin á dansleik á Akra nesi (27) Athugun gerð á hvort framleiða megi snyrtivörur úr íslenzkum hvera- leir (28) Ungur sjómaður dæmdur í fangelsi fyrir fjársvik (28) Johannes Færö, símstöðvarstjóri að Steinalandi í Sundi í Noregi gefur Skálholtskirkju hökul (28) Ákveðin er útgáfa á alþjóðlegu riti — Scandinavica — um málefni Norð- urlanda (28) Brezkur skipstjóri, sem reyndi að sigla niður varðskipið Albert hlaut 5 mánaða fangelsisdóm (28) Vöruskiptajöfnuðurinn var hagstæð ur um 128,6 millj. kr. tvo fyrstu mánuði ársins (28) Bókasafn Þorsteins heitins Þorsteins sonar, dýrmætasta einkabókasafn landsins, til sölu (29) Spjöll unniri í Ólafsvíkurkirkju (29) 19 verkfræðingar í stað 42 fastráðn ir hjá ríkisstjórninni (29) Vestur-Þýzkaland viðurkennir 12 milna fiskveiðilögsögu við ísland (29) Vestur-íslenzk kona, Ingibjörg John ston gefur höfðinglega gjöf í slysa söfnunina (30) Bókamarkaður opnaður í Listamanna skálanum (30) Færeyingar hafa hug á að taka tog arann Gylfa á leigu (31) Sakamálið gegn fyrrverndi fram- kvæmdastjóra Olíufélagsins og stjóm þess þingfest í Sakadómi Reykjavíkur (31) ÍÞRÓTTIR Norðmenn og Svíar keppa hér á sundmóti. Hörður B. Finnsson, ÍR, setti íslandsmet í 100 m bringusundi, 1:11,9 sek (8) Norðmaðurinn John Evandt setti heimsmet í langstökki án atrennu á innanhússmóti að Hálogalandi (13) Ólafur Jónsson endurkjörinn for- maður Knattspyrnufélagsins Víkings (15) íslenzkt unglingalið í handknattleik vekur athygli á Norðurlandamóti (20) Valdimar Örnólfsson og Jakobína Jakobsdóttir Reykjavíkurmeistarar í bruni (21) íslenzkir knattspyrnumenn heyja 5 landsleiki á komandi sumri (24) Guðni Sigfússon og Marta B. Guð- mundsdóttir Reykjavíkurmeistarar í svigi (27) Jón Þ. Ólafsson setti íslandsmet 1 hástökki, stökk 2.02 m (28) Þróttur vann afmælismót KSÍ 1 inn anhússknattspyrnu (29) 48 kepptu á Reykjavíkurmeistara- móti í badminton (29) AFMÆLI Ellefu lögregluþjónar halda upp á 25 ára starfsafmæli sitt (1) Hestamannafélagið Fákur 40 ára (3) Kvenfélagið Hringurinn í Hafnar- firði hálfrar aldar (6) Sjálfstæðisfélagið Hvöt 25 ára (10) Verkamannafélagið Hlíf í Hafnar- firði 55 ára (14) Samband bindindisfélaga í skólum 30 ára (16) íþróttafélag Miklaholtshrepps 25 ára (22) Sundhöll Reykjavíkur hefur starfað í 25 ár (23) Veðurstofan á Keflavíkurflugvelli 10 ára (31) GREINAR Heima á Hólum, eftir Halldór Blöndal (1) Sjávarútvegurinn 1961, eftir Davíð Ólafsson, fiskimálastjóra (1) .Rætt við Guðmund Jónsson á Hvann eyri sextugan (2) Rækjuveiðar og sjávarútvegsmála- ráðuneytið, eftir Björgvin Bjarnason (3) Akureyrarbréf (3) Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyj a (4) Samtal við Gunnar Böðvarsson um styrkleika fiskstofnanna (6) Matthías Bjarnason skrifar um fisk verðsákvörðun verðlagsráðs sjávarút vegsins (7) Uxahryggja- og Kaldadalsvegur, eft ir Jónas Magnússon í Stardal (8) Starfsfræðsla (10) íslenzk tónlist á krossgötum, eftir Jón Þórarinsson (11) Samkeppnin og Jón Gunnarsson, eft ir Magnús Z. Sigurðsson (13) Hugleiðingar um æðarvarp, svart- bak og eitrun, eftir Jónas Jóhannsson í Öxney (14) F í B vill breytingu á vökulögun um (15) íslenzk ljóðabók vekur athygli 1 Danmörku (15) Árið 1961 reyndist þjóðarbúskap ís lendinga hagstætt, eftir Jón G. Maríus son bankastjóra (16) Jón Leifs skrifar Vettvang (16) Samtal við Einar Sigurðsson, útgerð armann (18) Kjör togarasjómanna, eftir Pétur Sigurðsson, alþm. (18) Dr. Björn Sigurbjörnsson ritar Vett vang um kornrækt (20) Ræktunarsjóður — Byggingarsjóður sveitanna, eftir Jón Pálmason á Akri (21) Eyjólfur K. Jónsson skrifar Vett- vang um almenningseign atvinnufyrir tækja (21) Hversu marga flugvelli getum við byggt? eftir Ingólf Aðalsteinsson (22) Stofnun Jóns Sigurðssonar, eftir dr. Sigurð Nordal (25) Kortlagning og beitarþol afrétta (28) Siggeir Björnsson í Holti segir frá Búnaðarþingi. „Aðstöðugjald“< eftir Hauk Eggerts son (29) Árni Brynjólfsson, rafvirkjameistari ritar Vettvang um ríkisrekstur og einkaframtak (29) Svar til Votta Jehóva, eftir Sigur- björn Einarsson giskup (30) Litið inn á Louisiana, eftir Valtýr Pétursson (30) Vinnandi fólk hefur aldrei lifað við betri kjör, fréttabréf frá Vopna- firði (31) Þorkell Sigurðsson, vélstjóri, skrifar Vettvang um togaraútgerðina (31) MANNALÁT Haukur Hrómundsson, bifreiðaeftir- litsmaður Guðjón Jónsson, fyrrum bóndi Vatns- dal í Fljótshlíð Guðrún Guðjónsdóttir, Köldukinn, Holtahreppi Halldóra Einarsdóttir, Austurgötu 6, Hafnarfirði Jóhanna Friðriksdóttir, fyrrv. yfirljós móðir Ólafur Stefán Ólafsson, Heimagötu 14, Vestmannaey j um Ástrós Kristjana Þórðardóttir, Öidu- götu 59 Andreas J. Bertelsen, stórkaupmaður Katrín Sigurðardóttir, Norðurbraut 15, Hafnarfirði Sigurður Jóhannesson, Víðimel 37 Gunnlaugur Kristjánsson, frkvstj., Sjónarhæð, Garðahreppi Sigþór H. Guðnaso.i, skipstjóri Sveinn Runólfsson frá Fjósum í Mýr* dal Valgerður Pétursdóttir, Rauðarárstíg 32 Eyrún Eiríksdóttir, Njarðargötu 43 Valgerður Sigurðardóttir, Víðimel 53 Ingibjörg Davíðsdóttir, Laugavegi 25, Siglufirði Annels Jón Helgason frá Helludal 1 Beruvík Sveinbjörn Þórðarson frá Hlíð Sigurður Jóhannesson, skipstjóri frá Flatey Haraldur Jónsson, Sólvangi, Seltjn. Elíasbet Haraldsdóttir frá Hrafnkels* stöðum Jónas Sigurðsson frá Súgandafirði Guðmundur Geirmundsson, Ytri Knar ratungu Ólavía Sigríður Árnadóttir frá Vest- mannaeyjum Þuríður Árnadóttir Bergström frá Skútustöðum Guðrún Þorsteinsdóttir, Brekkustíg 6A Bárður Þorsteinsson, Gröf, Eyrarsveit Snæfellsnesi Júlíus Jónsson, Breiðagerði 8 Valgrímur Sigurðsson, Stykkishólmi Jóhanna Pétursdóttir, Bolungarvík Bjarnfreður J. Ingimundarson frá Efri-Steinsmýri Þorbjörnsína Helga Árnadóttir frá Eskifirði Margrét Sigríður Aðalsteinsdóttir, Sörlaskjóli 94 Steingrímur J. Jóhannesson, þjónn Þorsteinn Sigurðsson, húsgagnasmíða meistari Ágústína Þórarinsdóttir frá Staðar- höfða Ingveldur Magnúsdóttir frá Miðhúsum í Garði Guðrún Oddsdóttir frá Súgandafirði Matthildur Kristjánsdóttir, Stakkholti Ólafsvík Sigurður Sigmundsson, Fálkagötu 11 Sigurlilja Bjarnadóttir, Laugarnesvegi 73 Kristólína Þorleifsdóttir, Bjargar- stíg 7 Kristín Sigurðardóttir frá Stórólfs- Hvoli, Grettisgötu 46 Guðmundur Árnason, húsasmiður Karl Andrés Maríusson, læknir Sigríður Sigurðardóttir, Smyrilsvegi 29F Sigurbjörn Sæmundsson, Grímsey Kristján Einarsson forstjóri SÍF Ásdís Andrésdóttir frá Reykjavöllum María Guðmundsdóttir, Álfgeirsvöll- um Karfl Filippusson, bifreiðastjóri, Hjalla vegi 12 Jón Þórðarson frá Hausthúsum Jón Steingrímsson, Laugateigi 13 Guðrún Magnúsdóttir, Bíldudal Ragnheiður Tómasdóttir, Víðimel 30 Sigurjón Jónsson, fyrrum bóndi 4 Stóra Vatnshomi Sólveig Sigurðardóttir, Borgarnesi Guðlaugur Björnsson, Brimnesi Stefanía Guðný Guðmundsdóttir Kristín Guðrún Jónasdóttir, Aðalstr. • Sæmundur Bjarnason frá Vík í Mýrdal Gísli Þ. Gilsson frá Arnarnesi, Dýrafirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.