Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 26. april 1962 M O K G U /V B I. 4 fí I O 9 Nýkomið HURÐADÆLUR ALTANHURÐALAMIR GLUGGAKRÆKJUR Ludvig Storr & Co Sími 133-33 Byggingarsam— vinnufélag lögreglumanna í Rvík hefur til sölu eftir taldar íbúðir: 3ja herb. risíbúð við Miðtún, 5 herb. íbúðir við Ásgarð og Goðheima. Félagsm. sem neyta vilja forkaupsréttar, hafi samto. við stjórn félagsins, í síð- asta lagi 5. maí. Stjórnin. Tii sölu Renó sendiferðatoíll ’47 í vara hlutum, selst ódýrt. 5 dekk á felgu. Vasskassi. Ný uppgerð vél. 2 stólar, hliðar og aftur- huíðir o. fl. Uppl. á Breið- holtsveg 10. Múrvinna Renault sendiferðatoíll ’47 í varahlutum, selst ódýrt. 5 dekk á felgu. Vatnskassi. Ný uppgerð vél, 2 stólar, hliðar- og afturhurðir o.fl. — Uppl. á Breiðholtsvegi 10. Til leigu larðýta og ámokstursvél, mjög alkastamikii. sem mokar 5æði fóstum jarðvegi og grjóti. Vélsmiðjan Bjarg hf. Simi 17184. Sparifjáreigendut Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Sími 15385. Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Sími 23902. Brotajiirn og mélma kaupir haesta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvliolsgötu 2 — Simj 11360. að augtysmg i stærsva og útbreiddasta blaffinu borgar sig best. BÁTAR Hef kaupanda að nýlegum 30 tn. bát. Til sölu bátar af ýmsum stærðum, meðal annars, ný legur árabátur. Verð kr. 15.000,00. FASTEIGNA og lögfræðistofan Tjarnargötu 10. Sími 19729. Jóann Steinason hdl. heima 10211 og INGÓLFS APÓTEK IDON er ódýrasta megrunarmeðalið. Dagsammturinn kostar að- eins kr. 18,55. INGÓLFS APÓTEK SJÓMENN ÚTGERÐARMENN Athugið Bátasalo Ilöfum mikið úrval af trill- um og minni bátum á hag- stæðum kjörum. Nýjan 8 tonna dekkbát. 10 tonna bát smíðaðan 1958. Frambyggðan stálbát 11 tonn. 13 tonna eikarbát, smíðaðan 1931. 16, 17 og 18 tonna eikarbátar smíðaðir 1934. 20, 22ja og 26 tonna, nýlegir eikarbátar. 30, 35, 38 og 40 tonna eikar- bátar nýlegir. 42ja, 43, og 45 tonna nýlegir eikarbátar 50 til 60 tonna eikarbátar smíðaðir 1943 til 1946. 61 tonns stálbát smíðaðann 1955. 60 til 70 tonna eikarbátar smíðaða 1946 til 1947. 80 til 90 tonna nýlega eikar- báta og 102ja og 111 tonna eikarbátar smíðaðir 1946 og 1947. Bátum þessum getur fylgt línu og snurvoða útbúnað- ur o. fl. o. fl. vinsamlegast leitið upplýsinga sem fyrst í sima 14120. Austurstræti 14, 3. hæð Sími 14120. — Lyfta. Opið til kl. 7 e.h. Vanur skrifstofumaður óskast 1. júní nk. Framtíðar- atvinna. Góð launakjör. Tilb. merkt: „4657“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m. y(Immn.a síiíL&s&íkM Smi : u 14 4 við Vitatorg. Willis jeppi ’4.7 með stálhúsi. Ford ’55 fæst með góðum kjörum. Chevrolet ’56 sendibíll. Hærri gerð í mjög góðu ástandi. Austin sendibíll (Station) ’55 verð kr. 55 þús. Mercedes-Benz 180 “56—'58 ný innfluttir og í góðu ástandi. Moskwitch ’55. Austin Station ’47 með eikar- húsi. Verð kr. .10 þús. Studebaker Lark ’59. Fæst með góðum kjörum. Vauxhall ’47 án útborgunar. Opel Record 1958 Höfum kaupendur að Volkswagen ‘56—‘62 Staðgr. og miklar útborg- anir. S^lltnenna 1114 4 21 SALAN Skipholti 21. Sírni 12915. Hurðir í Ford ’55. Bretti í Ford ’55. Gírkassar í Ford ’55. Vélar í Ford ’55, 6 cylindra. Vélar í Chevrolet ’42—53. Gírkassar í Chevrolet ’41—’55 Gírkassar í Opel ’55. Gírkassar í Willy’s jeppa. — Millikassar í Willy’s jeppa. Felgur 14, 15 og 17 tommur. Mikið úrval nýrra og notaðra varahluta. 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12-9-15. íbúb fil leigu Vegna fjarvistar í eitt ár, er ný 4ra herb. íbúð í Heimunum til leigu frá enduðum maí. Húsgögn, ís- skápur, sími o.fl. geta fylgt. Aðeins reglusamt fólk kem ur til greina. Tilboð er greini fjölskyldustærð send ist afgr. Mbl. fyrir 30 þm. merkt: „íbúð — 4634“. Verkfæri Járnheflar Falsheflar Svæfhnífar Sandvikens - sagir Bakka-sagir Sting-sagir Klaufhamrar Kúluhamrar Þrístrendar þjalir Þverskeru þjalir Flatar þjalir Raspar Lóðbretti Tengur margar teg. Bacho-skiptilykklar Bacho-rörtengur Naglbítar Rafmagns-horvélar — smergilskífur — handsagir V erkfærahrýni Hjólsveifar Útskurðartæki Járnborar m. stærðir lil handfæraveiða Hellu-færavindur 2 gcrðir Nælon-handfæri 0.9, 1.0, 1.1, 1.2, 1.3, 1.4, 1.5, 1.7, 2, 2.5 mm. Handfærasökkur 20 mismunandi tegundir Önglar, með gerfibeitu: Nr. 9, 10, lil, 12, 13. Gummibeitur Þríönglar, allar stærðir Sigurnaglar NÝTT Plastbeitur með endurskyni, gular, rauðar og grænar. * — Sama tegund og áður frá Norsk staaltaugtfaibriken, Þrándheimi. Stærðir y4”—3” fleiri gerðir Snurpuvír i%”, 2”, 2y4” 275—330 faðma Trollvír fyrir humartroll 1%”, ÍW’ Vírmanilla Ormalína Benslavír Sléttur vír galv. 2, 3, 4 mm Whitecross-kranavír FYRIR: SKURÐGRÖFUR JARÐÝTUR VÉLSKÓFLUR o.fl. Vön vélritunarstúlka óskast á skrifstofu í Rvík. — Tilboð merkt: „4658“ sendist afgr. fyrir 28. þ. m. Unglingspiltur óskast nú þegar til innheimtu- starfa. Uppl. á skrifstofu okkar, Suðm-landsbraut 4. Olíufélagið Skeljungur hf. Verxlunin BRYiVIJA Laugavegi 29 o. imm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.