Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 2
2 MORGUIVBL4Ð1Ð Fimmíudagur 26. apríl 1962 ÞAiÐ ER ýmislegi viðsjárvert i umferðinni á götum höfuð- , borgarinnar og verða var- kámi og aðgæzla seint of- brýnd fyrir stjórnendum far- artækja. Það fylgir því mik- il ábyrgð að aka í umferðinni og sumir sýna ekki þá að- gæzlu, sem nauðsynleg er og sjálfsögð til þess að koma í veg fyrir slys. í gær var skýrt frá þvi í frétt í Mbl. að snar- ræði einy strætisvagnsstjóra SVR hefði forðað bami frá bráðum bana á Miklubraut og mættu foreldrar barna hug- , leiða hvílík hætta því er sam fara að börn séu eftirlitslaus á götunum, og bílstjórar að varkárni og snarræði líkt og það, sem Guðmundur Hali- dórsson, vagnstjóri sýndi laug ardaginn fyrir páska, geta forð að stórslysum. i Fréttamaður Mbl. hitti Guð- mund Halldórsson að máli i gærdag og skýrði hann frá þvá iwernig atvik þetta bar að hönduin. * — í>að var um hádegis bilið á laugardaginn að ég var að áka á leið 20, í Bústaðaihverfi. Eg ók inn Miklubraut og rétt áður en ég kom að mótum Stakkahlíðar veitti ég því at- hygli að þrír bílar stóðu á vinstri akreininni Um leið og ég kom til móts við fyrsta bíl inn skauzt bam fram á milli bílanna og hljóp þvert fyrir strætisvagninn í um fknrn metra fjarlægð. — Eg tel að vökvastýri vagnsms hafi algjörlega bjarg að í þsssu tilfelli, því að ég gat lagt snöggt frá og upp á eyna milli akbrautanna og hemlaði um leið. Er bíllinn nam staðar var barnið alveg við hliðma á 'honum. Mun ekki hafa munað nema sentimetra eða svo að vagninn næmi við föt barnsins. Við það að fara upp á eyjuna kastaðist vagn- inn upp og kom á hann mik- ill hnykkur. Enginn í vagnin- um meiddist en hann var troð fullur af fóKki. Ef ég hefði snarhemlað án þess að beygja er ekki vafi á þvi að fólkið í vagninum hefði stórslasast. Moldin á eynni milli akbraut anna dró mjög úr ferð vagns- ins og stöðvaði hanrv — Eg bað pilt, sem þarna var staddur, að halda á barn- inu á meðan ég hringdi og lét vita að vagninn væri stöðvað- ur. Móðir barnsins var að verzla í nærliggjandi verzlun og kom ekki á staðinn fyrr en eftir 10 mínútur og brá þá 1 Guðmundur Halldórsson strætisvagnstjóri brún er hún sá vegsummerk- in. — Maður er stöðugt hrædd- ur við atvík lík og þetta, og ennfremur að börnin, sem ferðast með vögnunum hlaupi fram fyrir þá út í umferðina, þegar þau fara út. Eg hefi tvisvar stöðvað aðvífandi bíla með því að rétta höndina út um gluggan þegar krakkar hlupu fram fyrir vagninn. — Hirðuleysið á börnum hér er alveg emstakt, sagði Guð- mundur. — Eg vil að lokum geta þess, að við Ásgarð hafa verið settar upp barnarólur og leikkassar og eftir það gjör breyttist ástandið í hiverfinu og börnin hurfu af götunni. Eg tel að það þyrfti að koma upp meira af slílkum opnurn leikvöllum. að vagninn næmi við föt barnsins Sparifé barnanna stolið Friðrik skókmeislori íslands Hofnarfjörður STEFNIR, F.U.S. Hafnarfirði, heldur málfund í kvöld í Sjálf- stæðishúsinu, og hefst hatm kl. 20:30. Umræðuefni verður SKÓLA- MÁL. Framsögumenn verða þeir Bjarni Jónsson, kennari, og Magnús Sigurðsson, stud. jur. Hafnfirðingar eru hvattir til þess að f jöimenna á fund þennan. Bazar og útreið- artúr REYKJUM, 2ö. apríl. Kvenfélag LágafeUssóknar held- ur hinn árlega bazar í Hlégarði nik. sunnudag. Kvenfólagskon- urnar hafa með frábærri elju- semi og dugnaði haldið þennan bazardag á ári hiverju, og eru vörur þeirra þekktar fyrir gæðL Mikið f jölmenni kemur að Hlé- garði á þessum degi, ekki aðeins vegna bazarsins, heldur einnig vegna þess að þá koma hasta- menn úr Reyikjavik og nágrenni hópum saman í kverafélagskaffið. Er það venjulega fyrsta stórhóp- reið Fáksmanna á árinu. >á er venja, að Harðarfélagar úr Kjós- arsýslu ríði tiil móbs við Fáks- menn. Hestagirðing er á staðnum. — Jón. — Litlar breytingar Framh. af bls. 1 Vinogrado yrði kallaður heim eftir að Rússar viðurkenndu út- lagastjórnina i Alsír. Helzta breytingin á ríikisstjóm- inni er sú að Mikhail Olshansiky landbúnaðarráðherra, lætur af störfum, eins og gert hafði verið ráð fyrir, en við embættinu tek- ur Konstantin Pysin, sem er lrtt þekiktur. Olshanslky hefur sætt mrkiili gagnrýni fyrir það að ekiki hefur verið unnt að halda áætlanir um framleiðslu landbún aðarins. UM PÁSKANA var framið inn- brot í Vogaskólann í Reykja- vík, en húsið er í smíðum. Komst þjófurinn inn með því að klífa upp vinnupalla utan á húsinu og skríða inn um glugga á efri hæð. Þaðan komst hann niður í kjall ara, en þar eru kennslustofur fullgerðar, svo og smíðastofur. Af smíðastofunmn var stolið sjö tálgirhnífum, einni handsnúinni borsveif og sprengdir upp nokkr ir skápar. >á var farið í kennslu stofur og skrifborð eins kenn- arans sprengt upp. í borðinu var — Bandarikjamenn Framh. af bls. 1 anjarðar á Nevadaeyðimörkinn-i. Opinberir aðilar I Washing- ton eru enn þeirrar skoðunar, að árangur náist í Genf varð- andi tilraunabann, eftir að reykskýið frá þessum tilraun- um er horiið. En jafnframt eru þeir þeirrar skoðunar að Rúss- ar muni nú einnig hefja nýjar tilraunir í gufuhvolfinu. Telja þessir aðilar ekki líklegt að til- raunirnar verði til þess að auka að nýju spennuna milli austurs og vesturs. 25—30 sprengjur Bandarikjamenn munu hafa í hyggju að sprengja 26—30 kjarn- orkusprengjur á svæðinu um- hverfis Jóiaey að þessu sinni og verður stærsta sprengjan senni- lega um 1J megalestir, þ. e. a. s sprengjumagn hennar mun nema sem svarar 10 milljónum lesta af TNT. Til samahburðar má benda á það að stærsta sprengjan af þeim rúmlega 50, sem Rússar sprengdu sl. haust, var 58 mega- lestir. >ess má geta að einn aðaltil- gangur Bandarikjamanna með til raunum þessum er að reyna vopn gegn eldflaugum. sem hafði að geyma sparimerki og peninga varðandi sparifjársöínun skóla- barna. Var kassinn sprengdur upp og stolið úr honum 740 kr. en sparimerkin látin óhreyfð. Ennfremur var brotist inn í skrif stofuhedbergi umsjónarmanns skólans, sem einnig er á kjall- arahæðinni, og stolið þaðan 40 litskuggamyndum og nokkrum svart-hvítum myndum. í fyrrinótt var brotist inn í bílaverkstæðið Drif h.f. að Hring braut 119. Braut þjófurinn rúðu á bakhlið hússins og komst þar inn. Stolið var kveiikjulyklum úr tveimur bílum, sem voru þarna til viðgerðar, en engu öðru. í fyrrinótt var einnig brotizt inn í Sigurplast h.f. að Lækjar- teig 6. Var þar stolið peninga- kassa fyrirtækísins með 700 kr. í peningum, en auk þess voru í kassanum samþykktir og stimplaðir víxlar frá ýmsum fyrirtækjum. Hljóðuðu víxlar þessir á 70 þúsund krónur eða ísafirði, 25. apríl. Á PÁSKANÓTT fundu vegfar- endur slasaðan, hollenzkan sjó- mann, er fallið hafði út af Seljalandsvegi við íbúðarhúsið EngL Rannsókn hefur leitt í ljós, að höfuðkúpan muni senni- lega hafa brotnað og blætt inn á heilann. Ekki er m.aðurinn þó lífshættulega slasaður, en talið er, að hann muni þurfa að liggja í sjúkrahúsi um mánað- arskeið. Sá manninn detta Ekki er vitað með vissu á hvaða leið maðurinn var, en í EFSTA sæti á Skáíklþingi ís- lands var Friðrik Ólafsson, stór- meistari, með 10 vinninga. Ann- ar var Bjöm >orsteinsson með 8 vinninga, og í þriðja sæti Ingvar Ásmundsson með 7 vinn- inga. í 4.—5. sæti eru Ingi R. Jóhannsson og Jónas >orvarðs- son og tefla þeir einvígi um 4 sætið, þv£ það veitir réttindi til keppni í landsliðsflokki næsta ár. í 6. sæti er Jón Kristinsson með 5 Vz vinning, 7. sæti Gunnar Gunnarsson með 5 vinningk, í 8.—9. sæti eru Gylfi Magnús- son og Ólafur Magnússon, 10. sæti Helgi Ólafsson, í 11. og 12. sæti Sigurður Jónsson og Benóný Benediktsson. 2 nýir í landsliðskeppni. í meistaraflokki voru 19 þátt- takendur. Varð Magnús Sól- mundarson efstur með 5% vinn ing af 7 mögulegum, og í öðru sæti Jón Hálfdánarson, 14 ára að aldri með 5 vinninga, en tvö efstu sætin veita réttindi til keppni í landsliðsflokki næsta ár. f 3. og 4. sæti voru Karl >or- talið er, að hann muni hafa verið að koma af skíðadansleik á Seljalandsdal. Hins vegar hefur sjónarvottur gefið sig fram, er sá manninn detita út af veginum, og benda líkur til, að höfuð hans hafi slegizt við stein í fallinu með fyrrnefnd- um afleiðingum. Hér er um 25 ára gamlan sjómann að ræða af hollenzka skipinu Liam S. frá Schiedam, sem liggur í höfn á ísafirði og lestar fiskimjöl. Ekkert hefur komið fram, er bendir til, að maðurinn hafi verið undir á- hrifum áfengis. — Jón PáliL leifssoa og Magnús Gunnars- son. Aðalfundur Skáksambandsins var haldinn í gær. Endurkjör- inn var forseti Ásgeir >ór Ás- geirsson. Aðrir í stjórn voru einnig endurkjörnir, en þeir eru Guðmundur Arnlaugsson, ritari, Baldur Pálmason, gjald'keri, Gísli ísleifsson og >orvaldur Jó- 'hannesson. Hraðskákmótið. Hraðskákmót íslands verður háð í Breiðfirðingabúð kl. 2 á laugardag og vera 10 umferð- ir tefldar, tvær skákir á 10 mín. Eru þátttakendur beðnir um að hafa með sér klukkur, en öllum er heimil þátttaka. >egar Krúsjeff lagði til að samin yrði ný stjórnarskrá fyrir Sovétríkin, sagði hann að sú gam/la vœri orðin úrelt. >etta væri eðlilegit, nú hefði sósilism inn unnið sigur og leitt af sér komimúnisma. Benti Krúsjeff á að gamla stjórnarskráin gerði ekki ráð fyrir breyttri stöðu So- vétríkjanna í heiminum né að- stöðu þeirra varðandi þau mörgu ríki, er nýlega hafa öðlast sjálf- steeði. Væru öll atriði varðandi utanríki-ssbefnu mjög úrelt i gömlu stjórnarskránni. f nýju stjórnarskránni yrði að fella grundivallarlögmiáil Lenins, sem Krúsjeffs sagði vera: „Friður, vinna, frelsi, jafnrétti og bræðra- lag.“ /] NA /5 hnútar / SV 50 hnútar X Snjihomo * ÚSi V Skirir IC Þrumur WJts, KutíaM V Hito,m H Hmt I l v l-v /oto /oao. . /ojicn^ _» &20 UM leið og grunna lægðin við SA-land hreyfðist NA, létti til sunnanlands í gær, en þoka lagðist að N-landi. Lægðin SV af Hvarfi þokaðist NA og boðaði landisynning vestan- lands. — Veður var víða mjög blítt og bjart á landinu í gær 11 stiga hiti og sólskin sums staðar í sveitum sunnanlands. Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi SV-Iand til Vestfjarða og miðin: Hægvirði og þykknar upp í nótt. SA kaldi á morg- un, iálítii rigning þegar líð- ur á dagjnn. Norðurland og miðin: Hæg- virði og víðast þoka í nótt, Iéttskýj-ið í innsveitum á morg un. NA-land Og miðin: Hæg- viðri og léttskýjað en víða þoika á miðunum. Austfirðir, SA-land Og mið- in: Hægvirði og léttskýjað. Innbrot í Vogaskólann peninga'kassi, svo. Fonnst slosaðor við vegorbrónina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.