Morgunblaðið - 26.04.1962, Síða 16

Morgunblaðið - 26.04.1962, Síða 16
16 MORGVHBLA0IÐ Fimmtudagur 26. aprll 1962 Framtíðaratvinna Viljum ráða mann á aldrinum 25—35 ára, til af- greiðsluslarfa á onustöð okkar í Skerjafirði. Nánari upni. veitir stöðvarstjórinn í síma 1-1425. Oliufélagið SKELJUNGUR H.F. Rösk og ábyggileg skrifstofustúlka óskast strax til vöruflutningafyrirtækis. Upplýsingar í síma 38334 eftir kl. 7 á kvöldin. NAUÐIJNGARIiPPBOÐ sem auglýst var í 10t?., 107. og 108 tbl. Lögbirtinga blaðsins 1961 á vélskipinu Hratnkell NK-100, eign h.L Hrafnkels, fer, að kröfu Fiskveiðasjóðs íslands, Landsbanka íslands, Útibúsins á Eskifirði, Stofn- lánadeildar Sjávarutvegsins o. íl., fram í skrifstofu embættisins, Miðstræti 18, Neskaupstað föstudaginn 4. maí 1962 kl. 14. Bæjarfógetinn í Neskaupstað 18/4 ’62 Ófeigur Eiríksson. NAIiÐUNGARIJPPBOÐ það sem auglýst var í 124., 125., og 126. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1961 á eignarhluta Jóhannesar Sigfússonar í Skólagerði 3, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. þ.m. kl. 16,30, samkvæmt kröfu Útvegsbanka ísiands, Jóns Bjarnasonar hrl.. Einars Viðar hdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Styrkur til miningarliinda og skrúðgarða Samkvæmt 14. gr LXX. fjárlaga fyrir árið 1962 er ætlaður nokkur styrkur til minningarlunda og skrúðgarða. Stjórnir þeirra lunda og garoa ,sem óska styrks samkvæmt þessu sendi umsókmr sínar til skrifstofu skógræktarstjóra íyrir lok maimánaðar. Reikningar og skýrsla um störf s.l. ár skal fylgja umsókninni. Reykjavík 24. apríl 1962. Hákon Bjarnason skógræktarstjór.i Hinir gamalreyndu og landsþekktu kola- kynntu þvottapottar SVENDBORG ávallt fyrirliggjandi- BIERIIMG simi 14550 Laugavegi 6- Bökunarofn með sjáifvírkum hitastilli og glóðarrist. Eldunarplata með 3 eða 4 helum. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN h.f. Bankastræti 11. Sölumaður Vanur ráðsettur sölumaður, sem fer víða, óskar eftir seljanlegri vöru í umboðs- sölu eða jafnvel til kaups. Þeir, sem vildu kýnna sér það frekar leggi nöfn og símanúmer inn til M'bl. merkt: „Sölumaður 4S26“. Aðalfundur Garðyrkjuféiags ísiands verður haldinn í V.R.-hús- inu Vonarsíræti 4 föstud. 27. apríl kl. 20,30. Dagskrá sanikvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Stúlka óskast Hressingarskálinn Bíll til sölu Skoda Oktavia ’61. Verð og kjör eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 11739 og 33984 í dag og næstu daga. íbúð 2ja herbergja íbúð helzt í Vesturbænum óskast frá 14. maí eða 1. júní n.k. Fyrirframgreiðsla ef þess er óskað. Upplýsingar í sima 1-2410. VÉLRiTl - HRABRITUIU Vel þekkt verzlunarfyrirtæki i Reykjavík, óskar eftir að ráða til sín nú þegar eða 1. júní n.k., vél- ritunarstúlku, með góða kunnáttu í enskri hrað- ritun. Góð vinnuskiiyrði. Hátt kaup. Umsóknir sendist til afgreiðslu oiaðsins fyrir 29. þ.m. merktar: „4G54“. Hin langa reynsla sem leikfanga- iðnaður í Thúringen og Erzgebirge á að baki, veldur því að leikföng frá þessum þýzku héruðum hafa náð mikilli iullkomnun bæði hvað efni og allan frágang snertir. Framboðið er mjög fjölskrúðugt og nær allt frá hinum einföldustu leikföngum til hinna margbrotnustu. Þau því mjög vinsæl og eftirsótt. BERLIN W 8 Abt. D22/14 Deutsche Demokratische Republik. fyrirspurnir yðar til: Ingvars Helgasonar Tryggvagötu 4 Reykjavík Sími 19655

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.