Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 1
24 síður 49 árgangur 155. tbl. — Miðvikudagur 11. júlí 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsins Krúsjeff býður óaðgengi- iegar breytingar í Berlín Vill veita kommúnistarikjunum aðild að gæzlu i Vestur-Berlin a. anna anna, Moskvu, London, Washington, 10. júlí. — AP-NTB — KRÚSJEFF forsætisráð- herra flutti í dag ræðu á al- þjóðafriðarþingi, sem haldið er í Moskvu um þessar mundir. Lagði hann þar m. til að herlið Vesturveld- þriggja, Bandarikj- Bretlands og Frakk- lands, í Berlín yrði flutt þaðan burt, en við tæki her- lið frá Póllandi og Tékkó- slóvakíu og annaðhvort frá Danmörku og Noregi eða Sjónvarp um gervitungl Á BLS. 10 hér í blaðinu er sagt frá tilraun Banda- ríkjamanna með að senda sjónvarpsgervitunglið „Tel star“ frá Canaveralhöfða. — Fréttir frá Associated Press-fréttastofunni, sem bárust blaðinu á mið- nætti í nótt, herma að fyrsta myndasendingin hafi tekizt mjög vel. Það var frönsk sjónvarpsstöð á Bretagneskaga, sem fyrst náði mynd frá móttöku- stöðinni í Bretlandi. Einnig hafði rétt fyrir miðnætti farið fram fyrsta símtalið um gervitunglið. Það- voru Frederick R. Kappel, formaður AT & T, og Lyndon Johnson, varaforseti Bandaríkj- anna, sem töluðust við milli Andover og Washing ton. Myndin, sem fyrst var sjónvarpað, var af bandaríska fánanum og þjóðsöngur Bandaríkja- var leikinn með. 1 nianna # Sú mynd sást aðeins í Bandaríkjunum. En fyrsta myndin, sem náðist í 1 Bretlandi, var mannsand- 1 lit, óskýrt í fyrstu, en eft I ir stillingu tækjanna _ 1 móttökustöðinni skýrðist myndin. Holandi og Belgíu. Þá gagn- rýndi Krúsjeff harðlega til- raun Bandaríkjamanna með vetnissprengju í háloftum og sagði að stríðshættan færi vaxandi. Utanríkisráðimeyti Bret- lands og Bandaríkjanna hafa þegar hafnað tillögu Krús- jeffs um breytingarnar í Berlín. í tilkynningu banda- ríska utanríkisráðuneytisins segir ennfremur að gagn- rýni Krúsjeffs á tilraunum Bandaríkjamanna sé hræsni. Sjálfir hafi Rússar rofið til- raunabannið sl. haust og sprengt margar sprengjur í háloftum. Friðarþingið í Moskvu hófst í gær og sækja það um 2000 fulltrúar frá 100 löndum. Var orðrómur á kreiki í gær meðal þingfulltrúa um að Krúsjeff hefði í hyggju að ræða breyt- ingar á afvopnunarstefnu Sov- étríkjanna. En í ræðu forsætis- ráðherrans kom fátt nýtt fram. Hann bar fram tillögur um að skipta um herlið í Berlín í einkaviðræðum við Kennedy forseta, í Vín fyrir ári og hafa fulltrúar Vesturveldanna fyrir löngu hafnað þeim. * Megatonn og eldflaugar Krúsjeff sagði að stríðshætt- an færi vaxandi og ef ekkert samkomulag næðist um afvopn- un muni atómin tala sínu máli. Hann sagði að Bandaríkin ættu frumkvæðið að vígbúnaðarkapp hlaupinu, en það væri hinsveg- ar sjálfsblekking hjá þeim að halda því fram að Bandaríkja- menn yrðu ’ fyrir minna tjóni en Rússar, ef til styrjaldar kæmi. Það væri verið að reyna að telja Bandaríkja mönnum trú um að þeir geti sigrað í hugsanlegri styrjöld. Framhald á bls. 23. -x HAI.VARD I.ANGE, utanrík- isráðherra Noregs, kemur að öllu forfallalausu í opinbera heimsókn til íslands í kvöld með flugvél frá Flugfélagi ís- lands. Er í ráði að Lange dvelj ; ^ lagafræðum hjá prófessor Laski. Síðan hélt hann aftur heim til Noregs 1927 og tók MA próf við Oslóarháskóla með sögiu sem aðalgrein. ★ Meðan Lange dvaldist í Lundunum varð hann fyrir sterkum áhrifum frá verka- lýðshreyfingunni þar og tók síðan virkan þátt í störfum ungra jafnaðarmanna, þegar heim til Noregs kom. Hann stundaði kennslu og starfaði mikið á vegum norska Verka- mannaflokksins. I siðustu styrjöld, eða f ágúst 1940, tók Gestapo Lange höndum og setti hann í Möll- ergaten-fangelsið, þar sem hann sat næsta ár, en var þá , sleppt. Hann var aftur hand- ' tekinn 1942, og er hann hafði setið hálft ár í fangelsi heima i Noregi, var hann fluttur til Sachsenhausen í Þýzkalandi, það var í febrúar 1943. Þar kynntist hann sumum þeirra manna, sem síðar áttu sæti í ríkisstjórn Noregs álsamt hon- um. Lange kemur í kvöld ist hér á landi tæpa viku og heimsæki þá m.a. Reykholt, auk þess ssm hann fer norður í land og til Akureyrar og Mývatnssveitar, en þangað hefur hann ekki komið áður á hinum mörgu ferðalögum sínum hingað. Lange er m.a. boðið til fs- lands vegna þes hve góður stuðningsmaður. hann hefur ætíð verið íslenzkum málstað á erlendum vettvangi. ★ Halvard Lange er fæddur í Ósló 1902, sonur Chr. L. Lang- es sem hlaut friðarverðlaun Nóbels 1921. Vegna starfa föð Halvard Lange hefur unnið ur hans erlendis dvaldist talsvert að ritstörfum og gef- Lange í æsku sinni í ýmsum ið út f jórar bækur, þar á með löndum Evrópu, eins og Bel- al bækurnar „Nazistar og Nor , víu. Sviss oc Ítalíu. 1921 til egur“ (1934) og „Saga alþjóða verkalýðshreyfingarinnar“ (1936 og 1937). Halvard Lange hefur átt sæti í norska Stórþinginu síð an 1940, en í febrúar 1946 var hann skipaður utanríkisráð- herra Noregs og hefur gegnt því starfi síðan. ★ I Þess má að lokum geta, að fór hann aftur til Lundúna eiginkona Halvards Langes og stundaði þar nám í stjórn- kemur með honum til íslands. giu, Sviss og ftalíu. 1921 til 1922 lagði hann stund á frönsku við hálskólann í Osló. Næsta ár starfaði hann í Lund únum, Danmörku og Þýzka- landi og ferðaðist víða um Evrópu. 1925 kom hann aftur heim til Noregs, tók árið eftir próE í ensku og lagði síðan stund á hagfræðisögu við há- skólann i Genf. En vorið 1927 ; Adenauer hvetur til nánari samvinnu Bonn, 10. júlí — NTB — KONRAD Adenauer, kanzl- ari Vestur-Þýzkalands, er nú kotninn heim úr heimsókn sinni til Frakklands. — Hélt hann í dag fund með frétta- mönnum í Bonn og skýrði frá því að de Gaulle Frakk- Þingkosningar í Alsír 12. ágúst Algeirsborg og Rabat, ' 10. júlí (NTB-AP) Bráðabirgðastjórnin í Alsír til kynnti í dag að kosningar til hins nýja löggjafarþings lands- ins færu fram 12. ágúst næst- komandi. Jafnframt tilkynnti stjórnin að allir, sem framið hafa brot á almennum hegning- arlögum fyrir 3. júlí s.l., þegar stjórn Frakka lauk, verði náð- aðir. Benti talsmaður stjórnar- innar á að náðun þéssi nær ekki til pólitískra afbrotamanna eins og ofbeldisseggja OAS. í tilkynningu bráðabirgðar- stjórnarinnar er ekki minnzt á samkomulagið, sem náðist hinn 17. júní s.l. mlli Jean-Jacques Susini leiðtoga OAS og dr. Chewki Mostefai fulltrúa útlaga stjórnar Serkja. Með samkomu- lagi þessu var bundinn endir á ofbeldisaðgerðir OAS í Algeirs borg og nágrenni og þar heitir Mostefai því að OAS rtienn verði náðaðir eins fljótt og „sjálfstæðiástæður" leyfi. Alsírstjórnin sendi einnig frá sér aðra tilkynningu í dag þar sem bannað er að flytja inn, prenta og selja í Alsír níu blöð og tímarit, sem eru málgögn hægrisinna. Viðræður í Rabat ♦ í fregn frá Rabat í Marokkó segir að Ben Bella varaforsæt- isráðherra útlagastjórnarinnar hafi átt þriðja fund sinn með fulltrúum Ben Khedda eftir fundinn að allt benti nú til þess .að samkomulag næðist innan út lagastjórnarinnar á næstunni. En ekkert er látið uppi um við- ræðurnar, sem fara fram fyrir luktum dyrum. landsforseti muni heim- sækja Vestur-Þýzkaland éft- ir tun tvo mánuði. Adenauer sagði að aðaltil- gangurinn með heimsókn hans til Frakklands hafi verið að staðfesta vináttuna, sem nú ríkir milli Frakka og Vestur- Þjóðverja. Það væri ekki nóg að löndin og leiðtogarnir væru bahdamenn, heldur þyrfti að koma á bandalagi allra þjóða. Kanzlarinn sagði að það hafi verið heimsóknin til Mourmel- on og Reims, sem hafði mest áhrif á hann í Frakklandi. En þar voru þeir de Gaulle og Adenauer viðstaddir fjölmenna fransk-þýzka hersýningu og seinna messu í dómkirkjunni í Reims. Á blaðamannafundinum sagði Framhald á bls. 2. ' Stofnfundur kjördæmisrúðs Sjúlistæðisflokksins í Austurlundskjördæmi STOFNfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Aust- urlandskjórdæmi verður haidinn nk. sunnudag, 15. júlí, á Egilsstöðum og hefst kl. 2 e.h. Kjörnir fulltrúar Sjálfstæðisfélaga og fulltrúaráða eru hér með boðaðir til fundarins. Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.