Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIB Miðvikudagur 11. júll 1967 una í 2. deild Breiðablik burstaði Viking með 9:0 KEPPNI 2. deildar var fram haldið um helgina. Stærsti Eyjólfur Jónsson sundkappi | brá sér tvívegis yfir Skerja- fjörð í gær — synti fram og til baka. Á síðari sprettinum setti hann nýtt hraðamet á. sundleiðinni synti á 45 mínút um og bætti sinn eigin bezta tíma um heilar 8 mínútur. Eyjólfur fór yfir Skerja- fjörð fyrri ferðina með félaga sínum úr lögreglunni Birni E. Kristjánssyni. Syntu þeir samhliða og ferðin var minni en vant er hjá Eyjólfi. I»eir syntu úr Grímsstaðavör og lentu á oddanum framan við Breiðabólstað á Álftanesi. Þar hvíldist Eyjólfur um. hríð en lagði svo á sund aftur til baka. Björn félagi hans fór þá með bátnum er fylgdi þeim. Nú synti Eyjólfur skrið- sund, sem hann hefur æft all lengi og hefur nú náð góðum 1 tökum á, enda sýndi sundtím inn það. Eyjólfur synti mjög rösklega og kom í Grímsstaða vör 45 mínútum síðar sem er 8 mínútum betri timi en áður hefur náðst og Eyjólfur á. Þetta sýnir að Eyjólfur er betur búinn til sjósunds en nokkru sinni. Hann hefur skort hraða, en hefur nú öðl- ast hann rr.eð þvi að ná valdi á skriðsundi. NK. sunnudag hefst hið fynsta heimavistarnámskeið, sem haldið er í hinum glæsilegu húsakynn- um íþróttaskólans í Reykjadal. Sl. sumar keyptu þeir Höskuldur Geði Karlsson og Vilihjálmur Einarsson Reykjadal í Mosfells- sveit o.g hafa nú komið þar upp Iheimavistaraðstöðu fyrir 30 ungl- inga. Þetta er þriðja sumarið sem þeir félagar reka slíkar „búðir“ sem njóta sívaxandi vinsælda, svo sjaldan heÆur verið hægt að fullnaegja eftirspurnum. Starf- leikurinn var milli Þróttar og Keflavíkur og fór fram í Keflavík. Keflvíkingar sigr- uðu með 6 gegn 0 og hafa þar með tekið forystu í 2. deild á betri markatölu, en bæði liðin bafa jafnmörg stig, hafa aðeins tapað fyrir hvort öðru. ★ Erfiður völlur Leikurinn var heldur dauf- ur, en ÍBK var reynslunni rík- ari á erfiðum velli. Þeir skor- uðu tvö mörk í fyrri hálfleik og voru Einar Helgason og Hólmbert Friðjónsson þar að verki. 1 síðari hálfleik bættu Kefl- víkingar 4 mörkum við. Skor- uðu þau þeir Karl Hermansson, Hólmbert, Högni Gunnlaugsson og Einar Helgason. Markatalan gefur ekki rétta hugmynd um gang þessa leiks, því Þróttarar áttu góða kafla, þar sem þeir sóttu meira en Keflvíkingar. En hvorugt liðið Færeyingar burstuðu Víkingo Þriðji aldursflokkur knatt- spyrnumanna Víkings eru þessa dagana í Færeyjum og dveljast þar á vegum félags ins HBs í Þórslhöfn. Á mánu- dagskvöldið léku piltarnir sinn fyrsta leik og mættu jafnöldrum sínum í HB. Fær eyingar unnu stórsigur skor- uðu 4 mök gegn engu. Næsti leikur Ví'kings er í kvöld. semin verður nú með sama sniði og áður, skipulagðar leiðbeining- ar í íþróttum, frjálsir leikir, sund, fjallaferðir, kvöldvökur og fleira. Þá hafa forráðamenn skólans hug á að efla tilsögn leiðbein- enda, þ.e.a.s. þroskaðra drengja með forystuhæfileika, með því að kenna þeim að annast fram- kvæmd móta og stjórna ýmiss ■konar félagsstarfsemi. Þeir hafa ráðið til 'skólans hinn kunna þjálfara ÍR, Simony Gabor, sem m. a. mun sérstaklega sinna þess- um þætti. sýndi góðan leik, enda var völl- urinn mjög erfiður til að sýna slíkt. Á Mesta hurst keppninnar í Sandgerði kepptu Hafn- firðingar við Reyni. Sá leikur fór út í mikla hörku og gleymd ist knattspyrnan að mestu í þeim átökum. Hafnfirðingar fóru með sigur af hólmi, 2 mörk gegn 1. Á Melavellinum mættust Breiðablik og Víkingur. Þar varð um algeran einstefnuakst- ur að ræða og mesta burst í knattspyrnuleik á þessu ári. Breiðablik vann með 9 mörk- um gegn engu. Eftir þessa leiki er staðan í 2. deild þannig: Keflavík .... 6 5 0 1 12 29- 6 Þróttur ....... 6 5 0 1 12 24- 9 Breiðablik ..6 3 0 3 6 19-18 Hafnarfjörður .6 3 0 3 6 13-16 Reynir ........ 6 1 0 5 2 11-21 Víkingur .... 6 1 0 5 2 7-33 HÉR sjáum viff hinn nýbak- affa heimsmethafa í kringlu- kasti, Al. Orter kasta kringl- unni. Orter er gamalreyndur FIMMTÍU ÁRA afmælismót Héraðssambands Vestur-ísfirð- inga (HVÍ), var háð um síðustu helgi að Núpi, Núpsskóla. Kepp endur voru um áttatíu aðalega frá fjórum íþr ó ttafélögum á Vestfjörðum. Veður var ólhag- stætt fyrri daginn, en sólskin og gott veður á sunnudaginn. Mótið var sett af forseta ÍSÍ, í framhaldi að þessum vísi til 'leiðibeinendaþjálfunar mun skól- inn svo í septemlber efna til sér- staks leiðbeinenda námskeiðs. Gjald fyrir 10 daga námskeið er 750 kr. og eiga þátttakendur að hafa með sér viðleguibúnað, (svefnpoka eða sænigurföt) sund- tföt, íþróttafatnað eða annan létt- an fatnað til útivistar og leikja, útiskó, inniskó eða hlýja sofcka 'til inniveru, hlýja ytfinhöfn hand- klæði, tannbursta og tannkrem. Tekið er á móti pöntunum í síma 14127 og nánari upplýsingar veittar. kappi. Tvivegis hefur hann sigraff á Olympíuleikum og tvívegis hefur hann sett heims met. Myndin er frá keppni í frjálsum íþróttum milli Pól- verja og Bandaríkjamanna og unnu Bandaríkjamenn þar Ben. G. Waage, með ræðu. Sig- urður Guðmundsson íþrótta- kennari stjórnaði mótinu rögg- samlega, sem fór vel fram. Fyrst fóru fram fimleikasýn- ingar drengja, undir stjórn Sig urðar Guðmundssonar, og þar á eftir fimleikasýning, stúlkna, undir stjórn ungfrú Gígju Her- mannsdóttur, íþróttakennara. Fimleikasýningarnar fóru fram undir skemmtilegri hljóm list — og tókust vel. Var þeim klappað mjög lof í lófa að sýning unum loknum. Það er orðið fremur fátítt að sjá staðæfingar á fimleikasýningum meiri á- herzla er lögð á að sýna áhalda æfingar ýmiskonar. Þá hófst keppni í fjölþróttum sbr. meðfylgjandi keppnisskrá og úrslit. Stigahæzta félagið var Grettir, með 121 stig. Höfrung- ur fékk 99 stig. Stefnir 84 stig. og Umf. Mýrahrepps 45 stig. Stigahæsti einstaklingurinn var Emil Hjartason (G) með 3614 stig, og Ólöf Ólafsdóttir (H) með 15% stig. Tíu dögum fyrir afmælismót- ið var 'haldið íþróttanámsskeið að Núpsskóla, undir forustu Sig urðar Guðmundssonar, íþrótta- kennara. Voru þátttakendur 75 drengir og stúlkur frá Vestfjörð um. Kendir voru fimleikar, hlaup og stökk og köst, hand- knattleikur, körfuknattleikur og sund, en auk þess dans og látbragðalist. Var skemmtilegt að sjá þetta litla og myndalega dansfólk stíga dans eftir öllum kúnstar- innar reglum. Mun þetta nám- skeið vera það fjölmennasta, sem hér 'hefir verið haldið í sum ar. Þessar íþróttanámskeiðssum- arbúðir eru tiltölulega nýr þáttur í íþróttastarfinu hér á landi, og meff yfirburðum. Orter kast- aði kringlunni 62.446 metra. , Þaff er tveim fetum — 60 cm — betra en óviffurkennt heimsmet sem þeir Orter og Rússinn Trusenyov settu ný- lega. munu vissulega gefa góða raun til eflingar íþróttunum, er fram líða stundir. Þar vestra er mik- ill áhugi fyrir þessum námskeið um, bæði hjá börnum og ungling unum, svo og foreldrunum sem senda böm sín á námskeiðin. Það voru ekki færri en FIMM íþróttakennararnir á námskeið- inu: Sigurður Guðmundsson, ungfrúrnar Gígja Hermannsdótt ir og Halldóra Árnadóttir, Stef- án Kristjánsson og Valdimar Örnólfsson, sem leystu störf sín mjög vel af hendi. Var almennur fögnuður, með námskeiðið þar vestra sérstaklega hjá foreldrum Á sunnudagskvöldið voru svo verðlaun afhent, mjög smekkieg ir verðlaunapeningar. Ræður fluttar, gamansöngvar og lát» bragalist sýnd, við mikinn fögn- uð áhorfenda. Loks var dansleik ur um kvöldið. — Vestfirðingar fjölmenntu á mótið og skemmt- unina, sem fór hið bezta fram og varð HVÍ óg íþróttakennur- unum, til hins mesta sóma. Karlart 100 m hlaup. Fyrstur Karl Bjarna* son. S. 12.7. 400 m hlaup. Fyrstur Karl Bjarn«» son S 61.3. 1500 m hlaup. Fyrstur Sigurjón Gunnlaugsson H 5:12.1. Boðhlaup 4x100 m. Sveit Stefnf* 51.1. Langstökk. Haraldur Stefánsson H 5,32. Þrístökk. Emil Hjartarson G 13,11, Kringlukast. Emil Hjartarson G 37.11. Langstökk Karl Bjarnason S. 3.00. Starfshlaup. Emi‘1 Hjartarson G 3.45, Hástökk karla. Emil Hjartarson G 1.70. Kúluvarp. Ólaíur Finnbogason H, 13.03. Spjótkast. Emil Hjartarson G. 50.90, Dráttarvélaakstur. Bergsveinn Gísla« son M. 91 stig. Kappsláttur. Oddur Jónsson, M 4:00 Framhald á bls. 23. Ungu piltarnir íá þjálfun 50 ára armælismót Hér- aossambands V-ísfirðinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.