Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 20
20 MORGVFBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. júlí 1962 ___ Alexander Fullerton - Guli Fordinn og horfði þegjandi á, en í þessu bili gekk maðurinn, sem hjá hon- um var, fram í birtuna. Hann benti með rifflinum á vagninn og sagði eitthvað við Lessing, og nú sá ég. að þetta var kynblend- ingur af Afríkiu- og Arabíu- stofni — ef ti-1 vill að eirnhverju leyti af hvítum. Ég þurfti ekki að sjá meira og langaði heldur ekki til þess. Ég sneri mér varlega við og sniglað- ist bu-rt, og gaetti þess vandlega að hreyfa hvorki blað né lurk, og 1-áta ekki heyrast til mín. Öðru Ihverju stanzaði ég og hlustaði, en þegar ég heyrði ekikert lét ég mér nægja að líta um öxl áður en ég lagði af stað aftur. Ég skreið þannig á maganum alla leið að veginum, en þá stóð ég u-pp, skjálfandi og með velgju og beið enn andarta-k og hlustaði áð- ur en ég lagði af stað að bílnum. Ég hafði ek'ki einasta örðið fyrir taugaáfalli, heldur var ég líka hræddur. Ég var sveittur og skjálfandi einhvemveginn svo óhugsanlega, og það var einna líkast því, sem járnkeðjurnar, sem ég h-afði séð, væru á mínum eigin líkama. Ég held að ég hafi náð í vatns- flöskuna og drukkið að mestu leyti upp úr henni — ég vissi, að ég hafði verið hræðilega þyrst ur og nú leið mér betur ef-tir að hafa fengið að drekka. Ég man að ég skvetti líka vatni á andlitið á mér, dró kvista og flís- ar úr skyrtunni minni, og fann verk í hnénu, eins og það hefði orðið fyrir eitrun. Ég man líka, að öll hugsun mín v-ar eins og diofin oig að ég ha-fði enga hug- mynd um, hvað ég ætti að gera næst. Ég veit, að ég hefði ekki átt að hugsa um nema það eitt að komast aftur til Ru-mpi og ná þar sambandi við lögregluna'; Það hefði að minnsta kosti ekki verið nema eðlileg og sjálfsögð viðbrögð. En ég sat bara við stýrið í bíln um minum og eina hugsun mín var sú, hvort Jane vissi um þetta. Hvort hún væri þátttakandi í þes-um ósegjanlega hryllingi, sem ég hafði nýorðið sjónarvottur að, síðasta hálftímann. Hvort hún gæti yfirleitt haft nokkra h-ug- mynd um, hvað maðurinn henn- ar væri að að hafast að og gæti svo andað að sér sama loftinu og hann og sofið í sama rúmi.. Og — hryllilegast af öllu, hvort það hefði verið ástæðan til þess, að hún bað mig að láta þau af- skiptalaus, meðan þetta dýr í mannsmynd væri að fremja glæpi sína, og að lokum: væri þetta satt, hvort loforð hennar um að koma til mín aftur hefði iíka verið lygi.... Ég hafði sett bílinn í gang og ók nú norður eftir — í sömu átt og hann hafði snúið — eins og ég hafði gert Og það í bezta skapi, hefði ég bara komizit á fætur fimm mínútum fyrr í stað þess að dioka í dyrunum. Ég man eftir, að ég var að brjóta heilann um það, hvers vegna ég æki norður eftir í stað þess að snúa aftur við til Jane, þar sem ég gat komizt að sann- leikanum. Ég man heldur ekki, hvort ég hélit mig v-era að fjar- lægjast hana, til þess að sleppa við að heyra það, sem mér var ógeðfellt, eða hvort ég var að fjarlægjast, til þess eins að koma skipulagi á. skapið í mér áður en ég hi-tti hana næst. Ég var rétt að skipta úr fyrsta gíri í annað, þegar guli Fordinn kom þjótandi inn á veginn, skammt fyrir framan mig. Hann var enn ljóslaius og hann var kominn hlálfur upp á veginn áð- ur en ég köm a-uga á hann. Ég steig fast á ten-gslið og hemilinn i' og sneri stýrinu svo skarpt, að bdllinn rann úf á hlið og áfram þannig, þvers um á Fordinn. Ég losaði hemilinn og sneri stýrinu til baka og rétt sem snöggvast hélt ég, að ég væri að komast fra-m úr Fordinum, sem hafði snarstanzað, skáfleytt út á veg- in-n, en minn bíll stanzaði þannig, að þeir mynduðu eins og V á veg inum, með framihöggdeyfana samankrækta. 12. Saga Teds — IX. Andlitið, sem ég hataði, starði á mig út um bílgluggann. Ég leit út um minn glugg-a og Lessing sagði: Er alt í lagi, Carpenter? Það var dálítið erfitt að svara iþeirri spurningu. Ég hefði getað svarað: Nei, það er ekki allt í lagi. Ég hef áhyggjur af því, að konan yðar skuli hafa svikið mi-g um að svíkja yður, eins og ég þó ætlaðist til, að hú-n gerði, og mér þykir stórum fyrir því, af því að ég elska hana, og eina á'h-ugamá-1 mitt í lífinu er að taka hana frá yður. Annað svar hefði getað verið það’að halla mér bet- ur út um gluggann, grípa fyrir kverkarnar á honum og kreista þannig úr honum líftóruna. Ann- ars hefði verið vel hugsanlegt að gefa hon-um bæði þessi svör sam- tímis. En eihs og var, þá hristi ég bara höfuðið til þess að losna við suðuna fyrir eyrunum, og sagði við hann: Líklega er allt í lagi, en hvrsvegna hafið þér ekki ljós? Hann brosti til mín: Ég gæti nú spurt um það sama. Ég flýt-ti mér að líta út gegn um framrúðuna og sá, að þetta var ekki nema satt. Ljósin voru ekki á. Ég hugsaði: Þa-u geta hafa skammlhlaupið eða brotnað, þegar við rákumst á. En annars höfðum við nú ekki rekizt á nema mjög lítillega, en ljósiri eru nú svo viðkvæm. Ég greip í takk- ann á mælaborðinu og hann kom út í tveim áföngum, fyrst litlu ljósin og svo þau stóru. Með öðrum orðum hafði þessi árekst- ur verið alveg eins mikið mér að kenna og honum. Ég varð ekk- ert hissa, því að ég var hálflam- aður og hafði helzt enga hu-g- mynd um, hvað ég hugsaði eða gerði, eða ætlaði að gera. Ég hélt, að þa-u væru kveikt. Ég bið yður afsökunar, en.... Ég er yður líka skýringar skyldugur. Yður hlýtur að koma það ei-nkennilega fyrir sjónir, að ég skuli aka þannig, út úr.... Hann veifaði hendi í át-tina að kjarrinu.... út úr þessu... .eins og ég gerði.... Komið þér nú með mér í gistihúsið aftur og ég ska-1 skýra það fyrir yður. Við fáum ofckur kaffibolla og þá skal ég segja yður.alla söguna. Nei, ég var að reyna að kom- ast snemma af stað. Ég var orð- inn svo langt á eftir áætlun.... Þér gerðuð mér greiða ef þér vilduð koma með mér aftur, Carpenter. Ég vildi svo gjama segja yður alla söguna. Yður get- ur ekki munað nein ósköp u-m einn hálftíma. Hann brosti og brosið kom eðlilega og átti að vera vingjarnlegt. Þetta vald, sem hann hafði yfir sjálfum sér, gekk alveg fram af mér. Vitan- lega hafði hann enga h-ugmynd um, að ég hefði verið inni í kjarrinu á næstu grösum við hann, en að geta samt verið svona rólegur. En svo hvarf þessi vingjamlegi svipur snögglega af hon-um og augun urðu hörð. Hversvegna glápið þér svona á mig, Carpnter? Ég áttaði mig fljótt. Ég hafði raunverulega starað á hann — vafalaust í samræmi við hugs- anir minar — með áhuga, sem var blandinn viðbjóði, rétt eins og ég hefði getað hor-ft á eitur- orm, gegnum rúðu á kassanum, sem hann væri í. Fyrirgefið þér. Ég er víst bara ekki almennilega vaknaður enn, er ég hræddur um. Ég fór beint upp úr bælinu og út í bílinn. Og svo þetta.... ég leit á saman- k-rækta bilana.. gerir, að ég er dál-ítið miður mín. Andlitið á honu-m komst aftur í samt la-g. Því meiri ástæða fyr- ir yður að fara að uppástungu minni. Ef þér hélduð svona á- fram.. við erum báðir heppnir, að ekki skyldi verða meira að bílunum. Ég kinkaði kolli. Mér þykir leitt, að ég skyldi gleyma ljósun- um, en mér gat bara ekki dottið í hug, að neinn færi að koma þjótandi út úr kjarrinu og á miig. Hann hnykkti höfði eins og óþolinmóður. Ég skal útskýra það allt, ef þér viljið korna og fá þennan kaffisopa. Jæja, hversvegna ekki? Ef ég yfirgæfi hann núna, yrði ég í hæsta lagi klukkutíma á undan þei-m. Ég gat eins vel látið und- an þessu... ,'hvað sem það nú kynni að vera... .sem virtist ein- ráðið í að hal-da mér nálægt Jane. Og því nær henni sem ég væri, því fyrr f-en-gi ég svarið, sem ég varð að fá áðu-r en ég gæti hugsað um ruokkuð annað. Gott og vel! Ágætt! Ef þér nú viljið fara áfram svo sem hálft fet, þá get ég tekið aftur á, þangað til við losnum sundur. Þetta gekk allt slysalaust og svo ók hann aftur á bak alveg út af veginum, sömu leið og hann hafði k-omið, en óg ók áfram, svo að hann kæmist inn á veginn aftur ti-1 hægri. Svo ók- um við báðir áleiðis til gistihúss- ins. Ég ók alveg u-pp að her- berginu mínu, og sá, að lykillinn var enn í skráarga-tinu. Ég vildi Iþrífa mig til áðu-r en Lessing sæi mig við birtu. Ég ba-r töskuna mína inn, fékk mér bað í s-natri, bar sótthreinsandi meðal á skrám-una á hnén-u á mér, sem var ra-uð og ljót og olli mér miklurn sársauka. Svo fór ég í fötin, sem ég hafði verið í da-ginn áður en gekk frá hinum, sem ég hafði v-eið í síðast. Það var 'heppni, að mér skyldi vinnast tími til að skipta, því að þau voru öll útötuð í mold og bux- urnár rifnar, og ef Lessing hefði séð þær, hefði hann hæglega get- að getið sér til um ferðalag mitt. Meðan ég var að koma tösk- unni fyrir í bílnum og síðan iganga áleiðis til aðalihússins var ég að brjóta heilann um, hvaða skýringu Lessing mundi gefa á ferð-um sínum og athöfnum. Ég sá ljós út um svalaglugga, og gat mér þess til, að hann biði mín úar. Það stóð líka heima og þjónninn hafði þégar kaffið til- búið. Lessing veifaði báðum höndunum í senn í áttina til mín. Ég settist niður og hann tók að hella í bollana. Þér voruð lengi að þessu. Ég * * * GEISLI GEIMFARI — Að því er læknirinn segir mun meðferðin á Tamik ekki hafa nein slæm eftirköst á hann. — En þú hefur enn ekki fundið út hvers vegna honum var rænt.... Né hver gerði það. Ég, aðvara ykk- >f X- / ur báða.... Ef ég kemst að því hver rændi Tamik bíð ég ekki eftir neinni réttarrannsókn.... Hvernig sem þið reynið að stöðva mig! var orðinn hræddur u-m, að kon- an mín yrði komin áður en þér kæmuð. Hræddu-r? Já, ég er hálfdasað- ur í morgunmálið, vei-t ég, en.. Hér er kaffið. Hann ýtti syk- urkerinu að bollanum mínum. Hl-ustið þér nú á, Carpenter, ég verð að biðja yður þess lengstra orða að minnast ekki á þe-tta ferðalag ok'kar... .það er að segja, h-var og hvemig við hitt- umst. Ég sagði henni bara, að þér hefðuð alveg verið að fara og ég hefði fengið yður til að bíða eftir mor-gunverðinum með okk- ur. Hún hefur enga hugmynd um, að ég hafi verið.. úti.. í nótt. Vi-ljið þér gera mér þennan greiða? Áður en ég fen-gi svarað, hélt hann áf-ram: Ég skyldi vera yður mjög þafcklátur. Of ef ég gæ-ti gert yður greiða í staðinm, þá.. Ég greip fram í fyrir honum: Ég hef alls enga löngun til að fara að ræða ferðir yðar við konuna yðar, hvorki nú né endra nær, og ég ætlast heldur ekki til neinna la-una fyrir að lá-ta það ógert. En þér vilduð kannske segja mér, h-vað þér voruð að gera þarna. Hann lau-t yfir borðið og greip í handlegginn á m-é-r. Þakka yður fyrir, Carpenter, ég skal m-una yður þetta. Ég rétti snö'ggt úr mér, svo að annað hvort varð ajlltvarpiö Miðvikudagur 11. Júlf. 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tón-« leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar. — 10.10 Veðurfregnirl 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.30 Veðurtr. Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar. 18.30 Óperettulög.— 18.50 Tilkynning- ar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Hannonikumúsik: Mogens Elle* gaard leikur létt-klassísk lög. 20.20 Erindi: Flensborg í Hafnarfiiði (Stefán Júlíusson rithöfundur). 20.45 Tónleikar: „L’Arlesinne", svíta nr. 1 eftir Bizet (Konungl. fíl- harmoníusveitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar). 21.05 „Fjölskylda Orra". fimmtánda mynd eftir Jónas Jónason. .— Leikendur: Guðbjörg I>or« bjarnardóttir, Ævar R. Kvaran* Halldór Karlsson, Guðrún Ás- mundsdóttir, Richard Sigurbald-* ursson og Valdimar Lárusson. Höfundur stjórnar flutningi. 21.30 Létt þýzk lög: Karl Glogowsky og karlakór syngja. 21.45 Ferðaþáttur frá Englandi: Einar M. Jónsson skáld segir frá gömlu konungshöllinni. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Bjartur Dagsson**. eftir I>orstein Þ. Þorsteinsson; IV. (Séra Sveinn Víkingur). 22.30 Næturhljómleikar: Dr. Hallgrím ur Helgason kynnir hollenzka nútímatónlist; 1. kvöld: Tvö verk eftir Villem Pijper_ þ.e. þ. e. Sinfóniskar stökur og Kon- sert fyrir fiðlu og hljómsveit (Concertgebouw hljómsveitin í Amsterdam og hollenzka út- varpshljómsveitin í Amsterdam leika. Stjórnendur; Eduard van Beinum og Bernard Hai- tink. Einleikari á fiðlu: Theo Olof). 23.10 Dagskrárlok. Fimmtudagur 12. Júlí. 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tón- leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar. — 10.10 Veðurfregnir) 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Á frívaktinni" sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk, — Tónleikar — 16.30 Veðurfr. Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar. 18.30 Óperttulög. — 18.50 Tilkynning- ar. — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 íslenzk tónlist: „Myndabók Jón- asar Hallgrímssonar'* eftir Pál ísólfsson (Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur; Hans Antolitscli stjómar). 20.20 Akureyrarpistill; III. (Helgi Sæmundsson ritstjóri). 20.40 Einsöngur: Rita Gorr syngur óperuaríur. 21.00 Erindi: Snæfellsjökull Gestur Guðfinnsson skáld). 21.25 Tónleikar: Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó eftir Quincy Port er (Rafael Druian og John Simms leika). 21.40 Úr ýmsum áttum (Ævar R, Kvaran leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Bjartur Dagsson** eftir Þorstem Þorsteinsson; V, (Séra Sveinn Vikingur). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason), 23.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.