Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.07.1962, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 11. júlí 1962 MORGU1SBLAÐIÐ 19 Þakkir NÚ, ÞEGAR ég er alfluttur úr heimasveit minni undir fjallsrót- um míns tigna Tindastóls, þar sem ég hefi dvalið 75 ár ævi minn ar: í Gönguskörðunum mínum blessuðum sem barn og ung- menni í 21 ár, á Sauðárkróki mín um kæra sem starfsmaður í 54 ár og allan tímann í héraðinu mínu fagra, sem Skagfirðingur, þá hvarflar hugurinn strax til baka til alls þess og ykkar, sem þar búa. Með hlýrri þökk hugsa ég til ykkar, vina minna, velunnara og samstarfsmanna. Þakka fyrir allt gott á kynningu og starfi. Þakka fyrir kveðjustundirnar, einka kveðjur og opinberar kveðjur. Þakka síðustu samfundi mína með skólafólki beggja skólanna, nemendanna og fyrrum samþjóna minna í kennarahópi. Eg þakka hlýjar og góðar kveðjuræður beggja skólastjóranna. Eg þakka kveðjur með Rótary-félögum mín um. Þá einnig með Rauða Kross börnum í Árvekni. Síðustu kveðj ur í kirkjunni með prestinum mín um, samstarfsmönnum öðrum og mörgum öðrum kirkjuvinum mín um eru mér ógleymanlegar. Og loks þakka ég og mun lengi minnast kveðjusamsætanna tveggja, varma þeirra og virðu- leika. Samsætis templaranna minna kæru og heiðurfélagakj örs ins. Og svo síðast hins opinbera al menna samsætis bæjarbúa undir etjórn bæjarstjórnar fyrir konu mína og mig. Eg þakka fyrirhöfn og undirbúning, rausnarlegar veitingar, blómin, ræðurnar, söng inn, samstillinguna og þá sérstak lega alúðar óskirnar, okkur hjón unum til handa. Sérstaka þökk vil ég flytja þeim vinum mínum, cr komu utan úr sveitum til þess »rar þátttöku. Að lokum vil ég færa alúðar þökk bæjarstjórninni á Sauðár- króki fyrir hennar mikla þátt í þessum titektum, og fyrir þá ein stæðu virðingu að kjósa mig sem fyrsta heiðursborgara kaupstaðar ins, og láta þeirri tjáningu á veg legu skrautskjali fylgja rausnar lega peningaupphæð. Allt þetta, — alla þessa efnis legu og andlegu hluti vil ég inni lega þakka, Og ég vil eínnig taka þetta allt sem bending þess, að á þessu mínu athafnasvæði, sem ég uú hefi yfirgefið, verði hugðar- málum mínum haldið uppi og færð áfram, þótt ég hverfi inn í fcið óþekkta og óræða. Guð blessi ykkur öll í lífi og atarfi og farsæli framtíðina fyrir Bauðárkrók og íbúandi lýð hans! Reykjavík, 6. júlí 1962, ykkar einlægur Jón Þ. Björnsson, frá Veðramóti. Tilkynning frá Gagnfræðaskólanum á ísafirði Framhaldsdeild með námsefni 3. bekkjar í menntaskóla verður starfrækt við skól- ann næsta vetur — Umsóknir um skólavist í framhaldsdeildinni sendist sem fyrst til skólastjórans, Gustafs Lárussonar, Hlíðar- vegi 23, ísafirði. ísafirði, 6. júlí 1962 Fræðsluráð ísafjarðar Nýkomið S!oppanælon gult, hvítt og blátt. DÖMU- OG HERRABÚÐIN Laugavegi 55 Við lokum vegna sumarleyfa starfsfólksins frá 16. júlí til 8. águst Sælgætis- og efnagerðin Freyja hf. SíldarstúSkur vantar nú þegar til Siglufjarðar, Raufar- Glaumbær Opið í kvöld. Glaumbæjar tríóið leikur fyrir dansi. Símar 22643 og 19330. hafnar, Vopnafjarðar og Syðisfjarðar — Upplýsingar í síma 34580. Gunnar Halldórsson Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari; Harald G. Haralds. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í KVÖLD ú- FLAMINGO ☆ Söngvari: Þór Nielsen- +y+^+l++l+<^++l++l++l++l++l!<+l++l!<+l^+y+li^‘,^iC++*++7i+7i+l+4^^f t T T T f ♦ t t T t f BREIÐFIRÐEIMGABUÐ Félagsvist Húsið opnað kl. 8,30. Sími 17985. Breiðfirðingabúð >1++1++1++1< ' f f f f f t.w.t Ráðskona Vantar til Vopnafjarðar. Upplýsingar í síma 34580. Gunnar Halldórsson Verzlanir — Bðnfyrirlæki Get bætt við mig bókhaldi fyrir nokkur fyrirtæki. — Fullkomió vélabókhaid. Upplýsingar í síma 2 4860. Framleiðendur - Heildsalar Áreiðanlegur sölumaður, sem fer með bíl út á land seinnipart vikunnar, getur bætt við sig góðum vörum, sem ekki eru mjög fyrirferðar miklar. Tilb. merkt: „Sölumaður — 7246“ sendist Mbl. HEIIHDALLARFERÐ í Viðey n.k. laugardag Brottför frá Loftsbryggju kl. 2, FARMIUAR verða seldir á skrifstofu Sjálf- stundvíslega. Farið verður með bát- stæðisflokksins við Austurvöll milli kl. 9 um ferðaskrifstofunnar „Lönd og og 5 daglega og á skrifstofu Heimdallar í leiðir", þ.e. NÓA og JÓNI GEIRS- 1 Valhöll milli kl. 9 og 7. SYNI. Áætlað er að ferðinni ljúki U. 5,30—6 e.h. ATH.: að innan við 100 MIÐAR Leiðsögumaður vcrojr með í ferðlnní Upplýsingar í símum: 17100 og 18192. Verð farmiða kr. 75,00 (Matur innifalinn). verða seldir. HEIMDELLINGAR, eídri sem yngri, hér gefst SJÓRN HEIMDALLAR, F. U. S. gullið tækifæri til að skoða sögueyjuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.