Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 4
* MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 29. sept. 1962 ^rifín kona rúmlega fertug óskar þrífa skrifstofur. - Tilboð óskast merkt: „Strax 3456". Mótorhjól í góðu standi tii sölu hring ið í síma 10654. Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn frá kl. 1 til í. Er vön af- greiðslustörfum. Uppl. í síma 23879. Bflskúr Bílskúr til leigu um óákveð inn tíma. Uppl. í síma 23152. Barngóð kona óskast til að gaeta V2 árs barns meðan móðirin vinnur úti. Uppl. í ?'' J. 16217. Kona óskast í eldhús Kópavogshælis. — J\ Uppl. gefur matráðskonan " í síma 38011 og á staðnum. í dag er laugardagur 29. september. 271. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:43. Siðdegisflæði kl. 18:54. Slysavarðstofan er opi.i alian sðlar- oringinn. — Læknavörður L..R. (r'yrii vitjanir) er á sama staS fra kl. 18—8. Sím) 15030. NEYÐARLÆKNIR ~ slmi: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er optð alla vlrka daga kl. 9,15—8. laugardaga frá fel 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar simi: 51336. Holtsapótek, Garðsapötek og Apö- tek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—i og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður v^'tuna 22. — 29. sept. er i Ingólfs Apóteki. Næturlæknir ' Hafnarfirði vikuna 22. — 29. september er Ólafur Einars- son, sími 50952. n Mímit 59621017 — Fjárh. n EDDA 59621027 — 1, Atkv. & m*l£M •1SA3UÆMÆMÆM2B Piltur óskast til afgreiðslustarfa. Kjartansbúð Efstasundi 27. Sími 36090. Prófarkalestur Vanur maður óskar eftir " prófarkaléstri. Upplýsingar í síma 20886. I Keflavík Til leigu 2 herb. íbúð. — Uppl. í sima 2223, laugard. og sunnud. Til leigu 1 herb. og aðgangur að eld- húsi. Tilb. sendist Mbl. merkt „3455". Ökukennsla Kjartan Guðjónsson. — Sími 3 45 70. — Tvo unga menn vantar vinnu, vanir akstri, Uppl. í síma 11908 frá kl. 9—1? Kvenfélag Hallgrímskirkju. Kaffi- sala félagsins er á sunnudaginn kemur 30. þ.m. i. Silf urtunglinu við Snorra- braut. í>ær félags- og safnaðarkonur, sem hafa hugsað sér að gefa kökur, eða annað til kaffiveitinganna, eru vinsamlega beðnar að koma pví í Silfurtunglið fyrir hádegi á sunnudag. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fyrsti fundurinn á haustinu verður haldinn mánudaginn 1. október kl. 8.30 e.h. í fundarsal kirkjunnar. Konur þær, sem tóku band til þess að vinna úr fyrir bazarinn, eru sérstaklega beðnar að mæta. Kvenfélag óháða safnaðarins. Kirkju dagurinn er næstkomandi sunnudag. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að koma kökum upp í Kirkjubæ á laug ardag kl. 3—7 e.h. og á sunnudag kl. 10—12. Minnst verður 70 ára afmæiis Set- bergskirkju í Grundarfirði við messu á Setbergi 7. október næstkomandi kl. 2 sfðdegis. — Sóknarprestur. Kvenféiag Háteigssóknar, heldur fund þriðjudaginn 2. október kl. 8.30 e.h. í Sjómannaskólanum. Laufey Olson safnaðarsystir frá Wirmipeg flytur erindi og sýnd verður litskugga mynd. Náttúrulækningafélag íslands hefur merkjasölu til ágóða fyrir Heilsu- hælissjóð félagsins sunnudaginn 30. september. Merki verða seld í Rvík og víðsvegar um landið í kaupstöð- um og kauptúnum. Börn, sem vilja selja merki í Rvik, eru beðin að mæta í barnaskólum borgarirmar kl. 10 f.h. sunnudag: Sölulaun 15%. Stjórnin. Messur á morgun Dómkrikjan. KL ..0.30. Prestvígsla Biskup íslands, Hr. Sigurbjörn Ein- arsson vígir kandítatana: Bernharð Guðmundsson til Ögurþinga og Ing- óLf Guðmundsson til Húsavíkur. Séra Ingólfur Ástmarsson lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans eru Séra Jós- ep Jónsson fyrrv. prófastur, séra Jóhann Hannesson prófessor og séra Sigurður Guðmundsson. Séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Neskirkja. Messa ki. 10.30. Séra Jón Thorarensen. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11 Séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Messa í Safn- aðarheimilinu kl. 11. Séra Árellus Níelsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e.h. (Kirkjudagur) Séra Emil Björnsson. EUiheimilið. Guðsþjónusta með alt- arisgöngu kl. 10 árdegis. Séra Magnús Runólfsson prédikar. Heimilsprestur- inn. Kópavogssókn. Messa í Kópavogs- skóla kl. 2 e.h. Aðalsafnaðarfundur verður haldinn eftir messu. Séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Bragi Friðriksson. an í hjónband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni Emmý M. Þórarinsdóttir og GuS jón Hallsson húsgagnasmiður Snorrabraut 30. Gefin verða saman i hjóna- band í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Sesselja Valtýsdóttir og Þórhallur Sigtryggsson nemi. Heimili þeirra verður að Öldu- götu 3. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Guðrún Björnsdóttir og Helgi Magnússon pípulagninga- maður. Heimili þeirra verður á Siglufirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Bjarney Gísla- dóttir, Patreksfirði og Eyjólfur Þorkelsson verzlunarstjóri, Bíldu dal. Enginn má frekar hlæja að eigin fyndni en tóbaksdósirnar hafa leyfi til þess að hnerra. — Keith Preston. Fyrirdæmið er kröftugra en fyrir- mælin. Fólk horfir á mig sex daga vikunnar til þess að vita, hvað ég meina þann sjöunda. — R. Cecil. Fyrirlít engan mann, og dæmdu ekkert einskis virði, því að hver maður hefur eitthvað sér tU á.gætis, og sá hlutur er ekki tU, að hann hafi ekki sitt gildi. — Rabbi Ben Azai. Nýlega voru - gefin saman í hjónaband Margrét Þorvalds- dóttir og Magnús Ólafsson. Heim ili þeirra er aS Mýrargötu 18. (Ljósm.: Studio Guðmundar Garðastræti 8). Gefin saman í hjónaband í dag í Vestmannaeyjum af sr. Jóbanni Hlíðar ungfrú Eester Kristjáns- dóttir, Brekastíg 21, Vestmanna- eyjum og Sigurður Guðmiunds- son Bugðulæk 11, Reykjavík. Heimili ungu hjónanna verður að Brekastíg 21, Vestmannaeyjum. í dag verða gefin saman í hjónaband á Akureyri af séra Pétri Sigurgeirssyni Elín Guð- mundsdóttir og Ole Anton Bielt vedt frá Sauðárkróki. Heimili þeirra er að Hafnarstræti 64, Akureyri. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni Kristín Guðmundsdótt- ir Efstasundi 81 og Guðbjörn Hallgrímsson Reykjavíkurvegi 33, Hafnarfirði. Ennfremur Ásthildur Sveins- dóttir og Hilmar Guðjónsson símamaður. Heimili þeirra verð- ur að Sólvallagötu 9. f dag kl. 5 e.h. verða gefin sam Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til NY kl. 01.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 12.00. Fer til Luxemborgar kl. 12.30. Eirikur rauði er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl, 22.00. Fer til NY ki. 23.30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar. foss fer frá Dublin 28 þm. tU NY, Dettifoss fer frá NY 28 þm. til Rvík- ur. Fjallfoss fór frá Leith 26 þm. til Rvíkur. Væntanlegur á ytrihöfnina kl, 15.00 29. þ.m. Goðafoss fór frá Char. leston 25 þm. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 29 þm. til Leith og Rvikur. Lagarfoss kom til Rvíkur 25 þm. frá Kotka. Reykjafoss er á Dalvík, fer þaðan til Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Seifoss fer frá Rotterdam 28 þm. til Hamborgar. Tröllafoss er i Rvík. Fer 29 þm. tU Keflavíkur. Hafnarfjarðar, Akraness og Vest- mannaeyja. Tungufoss er á Siglu. firði, fer þaðan 28 þm. tU SeyðisfjarrJ ar, Gautaborgar og Lysekil. Hafskip: Laxá fór væntanlega frá Wick 28. þ.m. til Akraness. Rangá er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.fl: Katla er í Ventspils. Askja er á leiSS til Spánar og Grikklands. H.f. Jöklar: Drangjökuil er 1 Ríga fer þaðan til Helsingfors, Bremen og Hamborgar. Langjökull fer í kvöld frá NY áleiðis til íslands. Vatnajök- uU fór í gær frá London áleiðis til Reykjavíkur. Flugfélag íslands h.f. MUIHandaflug: Hrímfaxi fer tU Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08 .•00 í dag. Væntan leg aftur til Reykjavíkur kí. 22:40 í kvöld. Gullfaxi fer tU Darge, Oslo, JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA Klæðskeri óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Snið — 3459". Stúlka óskast Nú þegar til eldhússtarfa, þarf að vera vön að smyrja brauð. Uppl. í síma 19457. ' V^Vj.\li^"«r~C0Pgllrl*CtW Þeir reyndu að stöðva Júmbó, þeg- ar hann hljóp yfir til Indíánanna. — Þú hefur enga hugmynd um, hvað þú ert að gera, aðvaraði Spori, það þýðir ekkert að ætla að komast að samkomulagi við þá. — Þá þekkið þið mig heldur ekki, svaraði Júmbó. Rauðskinnarnir voru nú aftur komnir að klettunum og gægðust fram á milli þeirra. Júmbó hljóp á móti þeim með útréttar hendur eins og í friðarskyni. — Voldugi höfðingi. Er þetta ekki sá, sem slapp frá verndarlíkneskj- >f >f * GEISLI GEIMFARI unni? spurði einn stríðsmannanna, — Jú, sannarlega, svaraði höfðinginn og í þetta skipti skal honum ekki heppnast að komast undan. I sama bili tók Júmbó eftir því, að öllum friðaráformum hans var svar- að með þéttri örvadrífu. >f X- *¦ VOU'VE DONE A SREAT DEAL FOU MÆ, ASTRA...6ETTIVJ6 REX ORDWAY I TÓ &1VE YOU THE SECRET FILE d Of POISONS EARTH CAN'T DEPEND ITSELFAOAINST.' rOU'LL DOANVTHIN6 I TELL YOU, WON'T YOU, ASTRA 1 Óska eftir 3—4 herb. íbúð. FyrirframgreiðslE ef óskað er. Hringið í síma 36128. — Þú hefur gert heilmikið fyrir mig, Astra......að fá Rex Ordway til þess að láta þig hafa leynilistann yfir eiturefnin, sem jörðin hefur gera, Astra, er það ekki? Ég . . engar varnir gegn. ég veit það ekki. Þú gerir aUt, sem ég segi þér að Þótt ég elski þig þa er eg stundum hrædd við þig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.