Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.09.1962, Blaðsíða 21
Laugardagur 29. sept. 1962 ^ MORGVNRT. 4ÐIb 21 gjíltvarpiö I.augardagur 29. september. 8.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp. 12.55 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 Laugardagslögin. — 15.00 Fréttir. 16.30 Vfr. — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Inga Huld Hákonardóttir velur sér hljómplötur, 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og ung- Hnga (Jón Pálsson). 18.55 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Hljómplöturabb (Þorsteinn Hann esson). 21.00 Leikrit: „Vöxtur bæjarins", bros mild satíra fyrir útvarp. Höfund ir: Bjarni Benediktsson frá Hof teigi. — Leikstjóri Gísli Hall- dórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dagskrárlok. Svefnherbergissett nýjar gerBir Nýjar glæsilegar gerðir af svefnherbergissettum, nýkomið. Ath. snyrtiborðið er með sérstæðri tilhögun. AXEL EYJÓLFSSON Skipholti 7 — Sími 10117 — 18742. Eftirlæti fjölskyldunnar Hann byrjar daginn feð Eftirlætis morgunverður fjölskyldunnar er Corn Flakes. Vegna þess að það er efnaríkt, staðgott, handhægt og ódýrt Inniheldur SJ' nauðsynleg vitamin. — Handhægasta máitíðin hvenær dags sem er. (Það eina sem þarf að gera er að láta það á diskinn og helía mjólk út á). Corn Flakes er ómissandi á hverju heimili. Fæst í næstu matvöruverzlun. •4MMM«B^MMMMkMa#«M*MkMaM«*MMMa^««4MMM%^M4MMMMBtfMa ^iíéá^r CORN FLAK ) 5. HAUST-DAIVSLEIKtR AD HLÉGARÐI MOSFELLSSVEIT í KVÖLD • Kynnum unga ísfirzka söngkonu FJÓLU ÓLAFSDÓTTUR. • Mexíkanarnir Óli Gunn osr Stevei syngja lagið „SLEEPY CONSALIS" • Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 11,15. LIJDÓ sextett og STEFÁN ¦»»iww»w^^»r*ww»w^^M^»<v<'^^»w-rw^Ki HVOLL HVOLL RÉTTARDA\'SLEIKUR í KVÖLD I Hljómsveit Anrirésar Harald CAROL quintet og söiigkonurnar HJÖRDÍS og EYDÍS TVÆR HLJÓMSVEITIR ÞRÍR SÖNGVARAR Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 8,30, Hveragerði og Selfossi. HVOLL HVOLL Nemendasamband Samvinnuskólans Nemendasambandið heldur dansleik í Silfurtungl í kvöld. Eldri og yngri nemendur fjölmemiið og kynnist nýjum félögum. STJÓRNIN. ínu Barnaskóii Aðventisla Tnnritun mánud. 1. október kl. 10 — 12. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.