Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 16. október 1962 MORGl'NBLAÐIÐ 5 « Til leigu 3 herb. og eldlhús fyrir barnlaust fólk. Einhver fyrirframgr. seskileg. Til'b. merkt: „Ný íbúð — 3331“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Til sölu Innihurðir með körmum, rennihurð, miðstöðvarketill og — ofnar, hitadunkur, baðker, hreinlætistæki o.fl. Uppl. í síma 17715 eftir kl. 6. Til leigu ný 3—4 herbergja hæð í Heimahverfinu með sérhita og sérþvottahúsi. Tilboð er greini fjölskyldustærð send ist Mbl. fyrir föstudagskv., merkt: ,,Rishæð — 7753“. íbúð — Húshjálp Einhleyp reglusöm kona getur fengið litla nýtízku íbúð með sér inngangi í nýju einbýlishúsi gegn að- stoð við húsverk þrjá morgna í viku. Sími 33132. Húsnæði Til leigu er 50 ferm. salur, hentugur fyrir fundarhöld og félagsstarfsemi. Uppl. í síma 12754 eftir kl. 7 í kvöld. Óskum eftir 2 herb. íbúð um næstu mánaðamót. Er- um tvö. 1500 kr. mánaðar- greiðsla hálft ár fyrirfram. Vinsamlega hringið í sima 36849 eftir kl. 7. 11. október 1962. Skilanefnd BERGS h.f. eðstoðarstúlku hans Jennifer í einu gialdraatriði þeirra, er hann frernur í Lido um þessar mundir. Kaup Sala 1 Enskt pund 120,27 120 57 1 Bandai *K.jadollar 42.9H 43.06 1 Kanadadollar .... 39,85 39,96 100 Danskar krónur .... 620,21 621,81 100 Norskar krónur .... 600,76 602,30 100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58 100 Pesetar .... 71,60 716,0 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Fianskir cv 876,40 878,64 100 Belgisk • fi 86,28 86,50 100 Svissnesk. frankar.... 992,88 995,43 100 V-þýzk mörk .... 1.072,77 1.075,53 100 Tékkn. krónur ^ 596.40 598,00 100 Gyllini .. 1.91,81 1.94,87 Leiklisfarskóli Leikfélags Reykjavíkur er að taka til starfa. Væntanlegir nemendur hafi samband við skrifstofu L.R. í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og frá kl. 10—12 á morgun. — Sími 13191. Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudegi verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstu- dögum. Áheit og gjafir Sólheimadrengurinn: Garnalt áheit 10 fcr. Gjafir og áheit á Strandakirkju afh. Mbl. M.P. 100, Árni Sigurðsson 100, O.R. 50, N.N. 100, N.N. 50, N.N. 25, gamalt áheit 125, R.G.M. 100, H.G. 50, Magga K. 75, G.G. 50, S.O.S. 25, Birna 200, frá Dísu 50, Haddý 50, G.Þ. 100, L.G. 50, S.G. 50, N.N. 100, S.H. 100, Margrét Guðmundsdóttir 100, S.D. 100 Svava, Hafnarfirði 100, H.Ó. 50, Í.B. 100, H.J. 55fc H.X.H. 50, K.Þ. 150, G.B 25, D.G. 50, M.H.D. 15, F.B. 5, Kr. 25, T.Þ. 110, frá Hafnfirðingi 200, frá konu í Keflavík 500, H.H. 10, Magga 200, Ó.J. 50, H. 100, B. Akranesi 100, G.J. 200, G.K.B. 50, Pétur 200, G.Þ. 10<j Sigr. Guðm. Hafnarfiröi 100, H.H. 25, lenný \ Ingimarsd. 100, J.G.V. afh. af H.B.Á. og A.K.Á. 300, N.N. 40, Áslaug 100, N. 15, N.N. 300, N.N. 500, N.N. 20, ómerkt í bréfi 200, P.S. 100 H.G. 500, H.H. 100, N.N. 5, K.N. 300, H.N.M. 400, E.V.I.Þ. 105, V.Ó.L. 100 N.N. 100, ómerkt í bréfi 210,23, ómerkt i bréfi 100, Þuríður 500, N.N. 50, G.G. 10 Ön Ben. 700, frá gamalli konu 30, K.Þ. 50, R.J. 20, frá móður 10, 2 áh. frá Vestfirðingi 200, g. áh. frá Þ.K. 100, Ó.H. 100, R.S. 1100, áheit frá veiðimönnum 200, Ágústa 40, I. Ein- ars 200, G.G. 100, N.N. 25, T.M. 75, S.G. 25, Ingvaldur R.B. 100, S.Þ. 100, Gauja 500, B.M. .50, A.S. 550, Þ.S.G. 200, G.Á.K. 500, ómerltt í bréfi 50, Hrönn 200, S.K. 1.000, E.S.K. 350, N.N. 25, H.M. 20, gamalt áheit K.S. 50, ómerkt i bréfi 1000. H.G. 1000, M.J. 100, Rósa 100, H.O. 500, Rúna 300, Útsýnar 1962 270, x-2 25, G.G. 28, þakklát kona 100, Grétar og Þurý 500 Guðríður 25, G.G. 500, E.E. 150, S.N.B. 500, M.S. 100, G.Á. 25, gamalt áheit 100, R.K. 500, G. 25, Þ.P. 300, S.S. 500, M.J. 50, Ingunn 100, S.S. 100, G. áh„ 35, S. 100, R.M. 25, S.Þ. 25, ónefnd 15, frá þakklátri móður 25, Þ.F. 100 K. 200, J.Ó.S. 100, G.K. 50, S.E. 200, I.E. 200, A.G. 100, F.J. 100, áheit frá G.A.A. 550, N.N. 50, H.Þ. 50, G.G. 10, frá Möggu 25, Þ.M. 700, Ó. og I. 100 Ó.B. 1000, M.Á. 100, G.K. 50, ónefnd 175, J.T. 125, L.U. 200, frá hjónum 100, N.N. 100, gamalt og nýtt áheit frá Onnu 100, S.Á.F. 50, O.J. 210, M.M. 500, frá ónefndum 500, ómerkt 50, Z. afh. af Kjartani Ólafssyni, Hafnarfirði 5.000, H.S. 150, B.H. gömul áheit 60, B.B. 50, G.G. 50. + Geno-ið + Verkamenn óskast í byggingarvinnu strax. — Magnús Baldvinsson Sími 33732. íbúð óskast 3—5 herb. í 10 mánuði. — Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 14741. Barnavagn til sölu að Hofteigi 16 (Tan-Sad, vel með farinn). Verð kr. 2000,-. Sími 35620. AIHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðimi. en öðrum blöðum. Husnæði óskast til leigu Hefi verið beðinn að útvega til leigu 3ja—4ra herb. íbúð í Miðbænum. Fullorðið fólk í heimili. PÁLL S. PÁLSSON, hæstaréttarlögmaður, Bergstaðarstræti 14. — Sími 24200. Ms. STUDLABERG Flak m.s. Stuðlabergs er til sölu þar sem það liggur í Miðnessjó. Tilboð sendist til skilanefndar Bergs h.f. Pósthólf 1177 fyrir 20. þ.m. Miðstöðvarketill þriggja fermetra með öllu tilheyrandi óskast keyptur strax. Upplýsingar um Brúarland. Bátaeigendur Vil taka á leigu mótoribát til handfæraveiða, 45—60 tonna. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „Bátur 3328“. Keflavík Hettuúlpur, stakkar og stíg- vél, há og lág. Vöruval í Veiðiveri Sími 1441. 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Árs fyrirframgr. — Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „3566“ fyrir 19. þ. m. Keflavík Regnkápur, regngallar og regnbuxur. Fons, Keflavik. Fyrir nokkru tapaðist NEVADA kvenúr, líklega í Hafnarfirði. Skilvis finn- andi geri aðvart í síma 50155. Húsgagnasmíði Húsgagnasmiður og lagtækur maður óskast. Axel Eyjólfsson Sími 18742 — 10117. Kjólar, kápur o. fl. kvenfatnaður, saum- aður, sniðinn og mátaður, Skólavörðustíg 20, uppi — (Dyr til hægri). Bíll óskast Helzt Volvo, ekki eldri en ’55 árg. Tilb. sendist Mbl. fyrir helgi, merkt: „Stað- greiðsla — 7998“. Keflavík Ódýr drengjanærföt . Verð 46,70. Stærðir 3—14. Fonis, Keflavík. Messaö í rigningu MESSAÐ var í hinu nýja kirkjuskipi Hallgrímskirkju sl sunnudagsmorgun. Fólk lók að safnast saman skömmu fyr ir klukkan 11 árdegis og gekk síðan inn kirkjugólfið. Séra Jakob Jónsson flutti predikun, en sálmar eftir* Hall grím Pétursson voru sungnir á undan og eftir. Mikil rigning va.r og stóð fólk undir vinnupöllq,m á með an athöfnin fór fram. Meðal viðstaddra voru m.a. bistoup- inn, herra Sigurbjöm Einars- son, og séra Bjarni Jónsson. MYNDIRNAR: Séra Jakob Jónsson flytur prédikun sína (efri myndin). Fólkið heldur heim að athöfninni lokinni (neðri myndin). Sveinn Þor- móðsson tók myndirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.