Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 16. október 1962 MORCU'NBLAÐIÐ 9 Eigum mikið úrval ein- býlishúsa og íbúða í smíðum, m.a.: Skemmtilegt einbýlishús við Alíhólsveg. 7 hei'b., bílskúr og stór geymsla. Selst fok- helt. Huggulegt einbýlishús við Holtagerði, 6 herb. með bíl- skúrsrétti. Selst fokhelt. Sérlega huggulegt einbýlishús við Sunnubraut. 180 ferm., 6 herbergi og 40 ferm. bíl- skúr. Selst fokhelt. 160 ferm. einbýlishús við Smáraflöt, 7 herbergi Selst tilbúið undir tréverk. Parhús við Lyngbrekku á tveim hæðum, allt sér Bíl- skúrsréttur. Tvöfalt gler í gluggum. Huggulegt einbýlishús við Lyngbrekku. 6 herb. með bílskúr. Selst tilb. undir tré- verk. 177 ferm. einbýlishús við Stekkjarflöt, 7 herb. með góðum geyrnslum og bílskúr. Selst tilbúið undir tréverk og málningu. / smldum 4ra herb. íbúðir við Safamýri í fjölbýlishúsum við Hvassa leiti, Háaleitisbraut, Klepps veg og víðar seljast tilbún- ar undir tréverk og máln- ingu. 3ja herb. jarðhæð í Safamýri í tvíbýlishúsi. Selst fokheld. 132 ferm. skemmtileg hæð í tvíbýlishúsi við Álfhólsveg. Allt sér. Bílskúrsréttur. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 14, 3. hæð. Símar 14120 og 20424. Hópferðarbílar allar stærðir. JAkTAh e . IMKIMAR Sími 32716. BILA LCKK Grunnut Fyllir Sparsl Þynnir Bón jiiýírf t.vt, & fciWKADMBOÐ Asgeir Ólafsson, heildv Vonarstræti 12. - Stmi 11073 Til sölu Benz 220 ’55, einkabíll. Ford Taunus Station ’59. Mercedes-Benz 190 ’58. Plymouth 1957. Fiat Station 1800 ’60. Pontiac ’53, tæst með góðum kjörum. Ford Zephyr ’55, mjög góður. Ford ’57, einkabill. GUOMUNDAR Bergþórucötu 3. Slmar 1M», 2M70 Aukavinna Stúlka eða kona oskast til afgreiðslustarfa í kvöldsölu- búð, annað hvert kvöld. — Helzt vön. Tilboð sendist box 1364. Til sölu m.m. 3ja herb. risibúð í Hlíðunum. Sanngjarnt verð og útborg- un. 3ja herb. hæð í Skipasundi. 4ra herb. efri hæð : Skipa- sundi. Sér inngangur. Sér hiti. Tvíbýlishús. Ibúðir við Hverfisgötu í ágætu standi, 2ja, 3]a og 4ra herbergja, sumar lausar til íbúðar strax. Fokheldar hæðir á úrvals stöðum bæði í Reykjavík og Kópavogi. Einbýlishús á ýmsum stöðum. Stór byggingarlóð í Kópavogi. Höfum kaupendur að góðum eignum með mikla greiðslu- getu. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. AIRWICK SILICOTE Knsgognag’jói GLJAI SILICOTE- bílagljái Fyrirliggjandi Ólafur Gíslason & Co hi Sími 18370 Starf Areiðanlegur maður óskai eft- ir vinnu nokkra tíma á dag. Margt kemur til greina, inn- heimta eða einhver ákvæðis- vinna. Uplýsingar í síma 15908 kl. 10—12 næstu daga. 4ra herb. íbúð til sölu með öllu ser og bíl- skúr í Högunum. inn Finnsson Málflutningur - Fasteignasala Laugavegi 30. — Sími 23700. og eftir kl. 7: 22234 og 10634. Höfum kaupanda að góðri 2ja herbergja íbúð. Góð útborgun. Höfum kaupanda að snotri 2ja—3ja herbergja íbúð, með um 100 þús. í útborgun. 7/7 sölu Hús og íbúðir í smiðum í Reykjavík, Kópavogi og við Silfurtún. 4ra og 5 herbergja íbúðir í Austur- og Vesturbæ. Einbýlishús og fjölbýlishús á eignarióðum i gamla bæn- um. Austurstræti 20 . Sími 19545 ÞEIP SEM KOMA EINU SINNI - KOMA ÆTÍÐ AFTUR Múlakaffi s 37737 Snittur og kalt borð Sendum heim Skólafólk Leikfimibuxur fyrir telpur og pilta. Fimleikbúningar fyrir stúlkur í framhalds- skólum. Verð fra kr. 96,00. Sokkahlífar Leikfimiskór Sundskýlur Opið frá kl. 7.00—11.30 Lögfræðistarf innheimtur Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Í Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245, Málmar - Brotajárn Kaupi rafgeyma, vatnskassa, eir, kopar, spæni, blý, alum- mium, sink og brotajári. hæsta verði. Arinbjörn. Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt — Uppl. kl. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. — Sími 15385. AUSTURSTR. I Laugavegi 13. Einbýlishús Til sölu húsíð Akurgerði. — Tvær hæðir. Bílskúr. Rækt- uð lóð. Hús við Háagerði. Tvær hæð- ir, kjallari, ræktuð lóð. Hús við Breiðholtsveg ásamt 5500 ferm. erfðafestulandi. Byggingarlóðir 470 ferm. eignarlóð í Miðbæn- um. 1000 ferm. byggingarlóðir við Nýbýlaveg. BATA & Fasteignasalan GRANDAGARBI Símar 19437 og 19878. 4ra herb. ibúð til sölu 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Ljósheima. Sveinn Finnson hdl Málflutningur Fasteignasala Laugavegi 30 — Sími 23700 og eftir kl. 7 22234 og 10634. Ameriskar mokkasinur handsaumaðar. Svartar og brúnar. Verð kr. 329,50. Yerzl. Sigríðar Skúlad. Keflavík — Suðurnes NÝ SEN01NG gluggatjaldaefni kjólaefni, blússuefni, sloppaefni 100 % dacron. — Hvítar drengjaskyrtur, allar stærðir, ódýrar, fallegar. Sími 2061. að auglysing 1 siærsia og utbre’döasta blaðinu borgar sig oezt. 7/7 sölu I Kleppsholti, hús. Á 1. hæð 3 stofur og eldhús, í kjallara 2 stofur og eldhús. Enn- fremur fylgja eir stórir bílskúrar innréttaðir sem verkstæðispiáss. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. Lítil útb. 2ja herb. íbúð í kjallara við Langholtsveg. Risibúð við Miklubraut, — 2 herb. og eldhús. Hús við Nýbylaveg. Útb. 65 þús. Fokhelt parhús í Kópavogi á fallegum stað. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa - fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 1-4951 og 1-9090. Kópavogur 7/7 sölu Mjög vönduð 100 fermetra hæð í nýju steinhúsi við Hófgerði. Einbýlishús við Sunnubraut, 150 ferm., tilbúið undir tré- verk Og málningu. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja íbúðum. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 2. Opin 5,30 til 7, laugard. 2—4. Sími 2-46-47. Uppl. á kvöldin í heimasíma 2-46-47. 3js herb. íbúð í Hafnarfirði Til sölu, vönduð og mjög vel með farin 3ja .íerb. mið- hæð í timburhúsi við Bröttu kinn, sem var umbyggt fyrir nokkrum árum. Sér kynding. Útb. kr. 80 þús. Árni Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 - 10—12 og 4—6. Peningalán Utvega hagkvæm peningalán til þriggja eða sex mánaða gegn öruggum fasteignaveðs- tryggingum. — Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. — Símr 15385 ARIMOLD keðjur og hjól Flestar siæröir fynrliggjandi Landssmiðjan Skrifstöfustúlkur óskast hálfan eðá allan daginn. — Aðalstörf: ísl. og erl. bréfa- skriftir, símavarzla. Tilboð með upplysingum merkt: — „Verzlun”, sendist afgr. Mbl. fyrir 18/10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.