Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 16. október 1962 Stórmerk bókakaup Alfræðibók (á dönsku) í 10 bindum fyrir aðeins Kr. 640,-. ☆ FYRSTA BINDI9 (sem þér getið keypt án skuld bindingar um áskrift) kostar aðeins kr. 10.- ☆ SESAM — þessi nýja glæsilega alfræðibók — var upphaflega gefin út hjá Bertelmanns, einu stærsta bókafyrirtæki Þýzka- lands, en hefir nú einnig kom- ið út í Belgíu, Hollandi, Banda ríkjunum og ítalíu. ☆ Allt verkið er meir en 2200 lesmálssíður, með 950 mynd- um í lesmálinu, 180 mynda- síður. þar af 36 í litum. Fyrstu þrjú bindin koma fyrir jól, allt verkið fyrir 1. sept. 1963. Fyrsta bindið kostar kr. 10,- hin bindin kr. 70,- (hvert bindi). ☆ Þetta er fyrsta flokks upp- sláttarbók í nýtízku sniði, bundin í fallegt band. ☆ Komið — kaupið fyrsta bindið á kr. 10,-. Komið á meðan eitthvað er til. Er SESAM ekki hentug jólagjöf? Bókavemun Isafoldar DALEX Rafsuðutækin eru aftur fyrirliggjandi l»essi tæki eru í not- kun um allt land og hafa reynst frábær- lega vel. Þyngd aðeins 33 kg. Má nota svo að segja hvar sem e r,þar sem þau eru fyrir einfasa rafstraum og taka aðeins 11-18 amp. Umboðs- og heild- verzlun. K. ÞORSTEINS- SON & Co. Tryggvagötu 10, R. sími 19340 Iðnaðarhusnæði Viljum kaupa iðnaðarhús á stórri lóð, með góða að- stöðu til notkunar lóðar. Óbyggð lóð kemur einning til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Iðnaðarhús — 3546“. Nauðungarupphoð það, sem auglýst var í 128. og 132 .tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 og 1. tbl. 1962 á eignarhluta Hilmars Jóhannssonar, í Ásabraut 5(3), 4ra herb. kjallara- íbúð, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 17. október 1962 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Trésmíðavélar til sölu Höfum til sölu eftirtaldar trésmíðavélar: Afréttari og þykktarhefill — Fræsari — Pússslípivél — Bandsdög. Vélarnar eru vel með farnar og lítið notaðar. Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 24850 og 13428. Kópavogur — Vinna Nokkrir verkamenn óskast í vinnu strax. Miðursuðuverksmiðjan Ora Símar 17996 og 22633. Skrifstoíustúlka Vön skrifstofustúlka óskast til starfa hjá stóru verzlunarfyrirtæki í Miðbænum. — Áherzla lögð á góða vélritunarkunnáttu. — Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist afgr. Mbl. merkt: ,,Vélrítun — 1730“ íyrir 25. október. Skagfirðingar Haustfagnaður Skagfirðingafélagsins í Reykjavík verður laugardaginn 20. þ.m. í samkomuhúsi Kópa- vogs (nýja salnum uppi) kl. 21 stundvíslega. — Til skemmtunar verður félagsvist og dans. Stjórnin. Unglingstúlka Óskum eftir að ráða unglingsstúlku til léttra starfa í skrifstofu okkar. Upplýsingar milli kl. 6—7 í kvöld. Bifreiðastöð Steindórs Hafnarstræti 2. Bifreið til sölu Tilboð óskast í ógangTæra „Skoda Stadion“-bifreið, R-9460, árg. 1957. Bifreiðin verður til sýnis í dag og á morgun milli kl. 13,30 og 15,30 að Fríkirkju- vegi 11. Tilboðum sé skilað í skrifstofu embættis- ins fyrir n.k. fimmtudag. Yfirsakadómarinn í Reykjavík. í kvöld byrjum við Æskulýðsstarfið fyrir ykkur, sem eruð 14 ára og eldri. Fundirnir verða í sal Hjálpræðishersins og hefjast kl. 8,30. Stofnum sterkt Æskulýðsfélag fyrir Krist. Hjálpræðisherinn. SKMFSTOFASTÚLKA Dugleg skrifstofustúlka óskast til starfa í skrif- stofu okkar að Skúlagötu 20. Viðkomandi þarf að hafa nokkra æfingu í meðferð helztu skrifstofu- véla. Nánari upplýsingar í skrifstofunni, Skúla- götu 20. Sláturfélag Suðurlands. ! Flugmálafélag Islands Félagsfundur verður haldinn. að Hótel Borg, mið- vikudaginn 17. október kl. 8,30 síðdegis/ Til um- ræðu verður framtíð sportflugs á Islandi. — Framsögumenn: Ólafúr Magnússon og Skapti Þóroddsson. Stjórnin. Skrifstoíustúlka getur fengið atvinnu á skrifstofu í Mið- bænum frá 15. nóvember eða 1. desember. Vélritun, enska, símavarzla o.fl. — Um- sóknir með upplýsingum um aldur, mennt un, fyrri störf, sendist afgr. Mbl., merkt: „Vélritun — 7665“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.