Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 16- október 1962 MORCUNBLAÐIÐ 19 michael allport & jennifer í mAURÍTZ - HANSEN í lídó í kvöld og hljómsveif gmDANSLEIKUR KL.21JI p póAscaj'e Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar •jr Söngvari: Harald G. Haralds Peningalán Get lánað 50 til 100 þús. krónur til nokkurra mánaða gegn öruggu fasteignaveði. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 17. þ.m. merkt: „Veð- trygging — 7996“. Fresfur til að kœra til yfirskattanefndar Reykjavíkur. Út af úrskurðum skattstjórans í Reykjavík og niðurjöfnunarnefndar Reykjavíkur á skatt- og útsvarskærum, kærum út af iðgjöldum atvinnurekenda, tryggingariðgjöldum og iðgjöldum til atvinnuleysistryggingarsjóðs rennur út þann 29. október næstkomandi. — Kærur skulu komnar í bréfakassa Skattstofu Reykjavikur í Al- þýðuhúsinu fyrir kl. 24. þann 29. okt. n.k. Yfirskattanefnd Reykjavíkur. -*-\ Saumastúlkur 2—3 stúlkur vanar verksmiðjuvinnu eða laghentar geta fengið atvinnu strax. Uppl. í verksmiðjunni Brautarholti 22. VerksmiSjan Dúkur hí. Freyjugötu 41. — Sími 11990. Innritun í barnadeildir stendur yfir. Kennd verður teikning og litameðferð. Búnir verða til ýmsir hlutir úr íslenzkum brenndum leir. Kennari verður Krist- björg Jónsdóttir. — Kennsla hefst föstudaginn 19. þessa mánaðar. RÖÐIILL Sjónvarps- og kvikmynda- stjarnan Hljómsveit Eyþórs Sóngvari Didda Sveins Bifvélavirkí eða maður vanur bifreiðaviðgerðum óskast. Einnig maður vanur rafsuðu. Bif^eiÓastóð Steindórs Sími 18585. Rex-oil miðstöðvarkatlar 3ja—4ra ferm. og brennarar (helzt Rex-oil) óskast. Þurfa ekki að véra lausir strax. Upplýsingar í sím- um 22428 og 34570. Frá Noregi Tin- KÖNNUR BAKKAR SKÁLAR Ný sending komin. Dön Siqmuniisson Skúrtpripoverzlun % acfur‘ ^npur U “ er æ ul ynaLó Kinverskir réttir matreiddir at snillingnum Wong Matarpantanir í síma 15327. WaljiH kvöldsins Súpa Minestra - ★ Steikt skarkolaflök Cantarell ★ Lambafilet a la Maison ★ Epli Bonne femme Sími 19636 A k 1 ólkin ílýgm n w Samkomur Filadelfía Safnaðarsamkoma (ársfjórð- ungssamkoma) kl. 8.30. K.F.U.K. AD. Hlíðarkvöldvaka í kvöld kl. 8.30. Takið handavinnu með. — Kaffi o. fl. Allt kvenfólk vel- komið. Myndir frá norræna mótinu í sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.