Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.10.1962, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 16. október 1962 HORGUJSBLAÐIÐ 21 SHÍltvarpiö Þriðjudagur 16. október 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — TónleSN ar. —■ 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar. — 10.10 Veðurfregn- ir). 12.00 Hádegisútvarp 12.25 Fréttir og 13.00 „Við vinnuna": 15.00 Síðdegisútvarp (Tónleikar. — tilkynningar). Tónleikar. (Fréttir, tilkynn ingar og tónleikar. — 16.30 Veð- urfregnir. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistar- efni). 18.30 t>ingfréttir. —18.50 Tilkynningar — 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Góðir söngvarar taka lagið: Mar- got Guilleaume, Marlies Berg og Karl Schmitt-Walter syngja létt lög með kór og hljóm- sveit. Stjórnandi: Ferdinand Schmitz. 20.15 Rússlandsherferð Napóleons; sáð- ara erindi (Jón Guðnason cand. mag.). 20.40 Tónleikar: Konsert fyrir klarí- nettu og hljómsveit eftir Her- bert Fries (Joachim . Palm og Borgarhljómsveitin 1 Aachen leika; Hans Walter Kámpfel stjórnar). 21.00 Tómasarkórinn í Leipzig 750 ára: Dr. Hallgrímur Helgason kynn- ir kórinn með erindi og tón- leikum. 21.46 íþrótti (Sigurður Sigurðsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Reynir Ax- elsson). 23.00 Dagskrárlok. Austurstræti 14 Sími 11687 Sendum hvert á land sem er Góðir greiðsluskilmálar Athugið! ■S borið saman við útbreiðslv « langium ódýrara að auglýsa f Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Félagslíf Knattspyrnumenn K.K. hjá mfl. — 1. fL og 2. fl. /Efingar í þessari viku á Mela- velli: Þriðjudag kl. 6. — Fimmtudag kl. 6. Knattspyrnudeild K.R. HrærivéSar MASTER MIXEK og IDEAL MIXER hrærivélar fyrirliggjandi. Seldar gegn afborgun. — MASTER MIXER er mjög hentug fyrir sveitaheimili, litlar veitingastofur og einnig fyrir SKIP. Vélarnar eru freimleiddar fyrir 32 — 110 og 220 volta straum. — 220 volta Universal. EINKAUMBOÐSMENN: Ludvig Storr & Co. Til sölu á Sauðárkróki Til sölu er neðri hæð i nýju húsi, 111 ferm. að flatar- máli. Á hæðinni eru 4 herb., eldhús, bað, geymsla og þvottahús. Getur verið laust strax. Hefi einnig til sölu nýjan 3ja tonna trillubát (Breiðfirðing) með dieselvél. ÁRNI ÞORB J ÖRNSSON, lögfræðingur. Sauðárkróki. — Sími 60. HEF OPNAÐ Lœkningastofu í INGÓLFSSTRÆTI 8. Sérgrein: Lyflæknisfræði, Hormóna- og efnaskiptasjúkdómar (Endocrinology ). Viðtöl eftir umtali. — Viðtalsbeiðnir mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—5. Sími 1-97-44. Guðjón Lárusson, læknir. íbúðir til sölu Til sölu eru tvær hæðir í húseigninni nr. 1 við Ás- vallagötu. íbúðirnar verða til sýnis í dag milli kl. 4—6. Tilboð óskast send: MÁLFLUTNIGNSSKRIFSTOFU Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar. — Aðalstræti 6. Marteinn Fata- & gardínudeild Nýkomið óvenju fjöl- breytt úrval af Amerískum Hollenzkum og Enskum greiðslu- sloppuin Verð og gæði við allra hæfi. Einarsson & Co. Laugavegi 31 - Sími 12816 H afnarfjörður Amerískar kvenmoccasíur svartar og brúnar. Skóverzlun Geirs Jóelssonar Strandgötu 21. Húseign til sölu Húseignin Langholtsvegur 133 hér í borg er til sölu nú þegar. Húsið er ein hæð og kjallari, járnvarið á steyptum kjallara. Eignin selst í einu eða tvennu lagi. Semja ber við undirritaðan, sem veitir allar nánari upplýsingar. Þorvaldur Þórarinsson, hrl. Sími 16345. Góður dragnótabátur 26 tonna eikarbátur með nýlegri vél, Simradmæli, línu og dragnótaspili og miklum veiðarfærum til sölu. — Allar nánari upplýsingar gefur: Austurstræti 14. 3. hæð. Símar 14120 og 20424. Alls konar ullarefni i ströngum og bútum. Loðefni og loðskinn í kraga. Prjónastykki í peysur. Jersey-efni í kjóla. Allt við mjög hagstæðu verði. Laugavegi 116. Husgaguasmiðir og bólstrarar óskast Húsgagnavinnustofa Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. — Sími 14099. Ungirngsstúlka óskast til sendiferða. Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan hf. Skrifstofan Hafnarhvoli 4. hæð. Haustmót Haustmót iðstæuisfélag Vatnleysustrandar Hið árlega haustmót verður haldið í Glaðheimum, Vogum, laugard. 20. okt. kl. 8 s.d. — Skemmtunin hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. — Baldur Georgs skemmtir. — Jóhannes Pétursson og félagar leika fyrir dansi. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.