Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 19. olctóber 1962. MORGUNBLAÐIÐ 5 Hænsnabú Vegna brottflutnings er hænsnabú, með ca 250 hænum, til solu. Uppl. I sima 32455 milli kl. 12—1 næstu daga. Stúlka óskar eftir herbergi og eld- husi eða eldunarplássi. — Algjör reglusemi. Tillboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Herbergi — 3603“. MH)STÖÐVARKETIL,L 3 ferm. ásamt kyndingar- tæki og dælu óskast til kaups. — Sími 16519. 3ja herbergja íbúð í nýlegu húsi óskast til leigu. Fullorðið í heimili. Tilboð sendist Morgunblað- inu, merkt: „3604“. Keli við stjórnvölinn Þorkell Steins9on, lögreglu- varðstjóri, sem er gamall kunningi skipstjórans, var meðal gesta í hádegisverðar- boðinu ásarnt barnabörnum sínum. Skipstjórinn fór með börn- in upp í stjórnklefann og sýndi þeim ýmsa hluti, þá komust strákarnir fyrst í ess- ið sitt, en einn gerðist full umsvifamikill er hann þeytti skipsflautuna tvisvar sinnum svo að undir tók í bænurn. Steinhús í Vesturbœnum Fundarboð Fundur verður haldinn í Bátafélaginu Björg laugar- daginn 20. þ. m. kl. 17 í Breiðfirðingabúð (uppi). — Félagar fjölmennið — Stj. Sniðkennsla Pláss laust á kvöldnám- skeið, sem hefst 23. okt. Sigrún Á. Siguxðardóttir Drápuhlíð 46. Sími 10178. Herbergi óskast Einhleypur maður, sem verður fjarverandi í vetur, óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 36058. íbúð óskast Eins til tveggja herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 24717. Smáfólk í skipaleik SŒCIP nöklkurt úr hinum geysistóra kaupskipaflota Mor tMcCormatík Lines ligtgur nú í Reykjavíkurhöfn. Að meðal taili eitt skip á miánuðd kemur hér með vörur. Skipstjórinn, H.F. Lane frá Boston, hefur siglt til íslands öðru hjverju síðastliðin 9 ár oig eignazt mariga kunningja. Hann bauð í gær 16 börnum íslenzkra vina sinna ti Ihádeigsverðar um borð í skipi sínu. MorMc Cormack akipin eru í flutn- ingum um heim allan og sigla sjaldan lengi sömu leiðirnar, svo að skiipsmenn sjá yfirleitt eklki fjölskyldur sínar nema í fríum, sem þeir fá 2 mánuði á ári. Þeir voru því allir í , sjöunda himni yfir komu þess ara litlu gesta sinna. Brytinn, Scott að nafni, svertingi frá Seattle, sem gekk um beina kvaðst sjaldan hafa skemmt sér eins vel. Hann kunni auð- sjáanlega laigið á börnunum, enda sagðist hann eiga 5 börn og 9 barnabörn og sakna þeirra miikið, þegar hann væri á sjónum. Verzlunarhúsnœði til sölu Gott verzlunarhúsnæði nálægt miðbiki Laugavegs. Upplýsingar ekki gefnar í síma. SVEINN FINNSSON, hdl. Laugavegi 30. 67 ferm. tvær hæðir og kjallari, til sölu. Á hæðun- um er alls 6. herb. íbúð, en í kjallara stór stofa, eld- hús, salerni, þvottahús og góðar geymslur. — Hitaveita. — Getur orðið laust fljótlega. EDEN special herrasKyrtan úr undraefninu enkalon heldur fallegu sniði og óvenjulegum eiginleikum efnisins þrátt fyrir mikla notkun og marga þvotta ' EDEN special herraskyrtan AÐEIMS er otrulega endingargoS b% 4SfU AUSTUR- STRÆTI 14. SÍMI 12345. Brytinn brytjar fyrir krakkana (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Mýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24300. kl. 7,30—8,30 e.h. — Sími 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.