Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 24
FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 KVENNASIÐA Sjá bls. 10. 233. tbl. — Föstudagur 19. október 1962 Sendiráðið sá eldinn Kviknar i fimburhúsi á Laufásvegi ELDUR kom upp í kjallaraher- bergi í húsinu nr. 20 við Laufás- veg skömmu fyrir hádegi í gær. Starfsfólk • bandaríska sendiráö- inu, sem er þama beint á móti, tók eftir eldinum og hringdi á slökkviliðið. Þegar slökkviliðið kom á stað- inn var mikill eldur í herberg- inu. Komizt var strax fyrir eld- inn og var hann slökktur með vatni úr fyrsta slökkviliðsbíln- um sem að kom. Rífa þurfti innan úr lofti og veggjum til að komast fyrir eld- inn. Ekki mátti seinna vera að slökkviliðið kæmi, því eldurinn var að komast á næstu hæð fyr- ir ofan. Húsið fylltist af reyk, en litllar Skemmdir urðu á efri hæðum hússins, sem er 2. hæða með kjallara og risi. Búið er í kjall- Aðeins dagar e f t i r NÚ ERU aðeins 7 dagar, þar tii dregið verður í hinu glæsi- lega Skyndihappdrætti Sjálf- stæðisflokksins. Þeir, sem hafa fengið senda miða, en ekki gert skil fyrir þá enn, eru því beðnir um að gera það eins fljótt og þeir frekast geta. — Miðarnir hafa selzt mjög vel og eru nú aðeins fá- ir eftir til söiu í happdrættis- bílunum sjálfum í Austur- stræti (við Útvegsbankann) og skrifstofu haþpdrættisins í Sjálfstæðishúsinu. Skrif- stofan er nú opin á hverju kvöldi kl. 10. Leitin enn órangurslous Þorlákshöfn, 18. okt. TVEIR menn leituðú héðan í dag að Valgeiri Geirssyni, sem fórst í Selvogi sl. mánudag. Leitin bar engann árangur. Leitarmennirnir fóru með fjörunni frá Þorlákshöfn út að Selvogi. Mikið er af hellum á þessu svæði, sem leita þarf í. Ráðgert er, að leitað verði áfram í dag að minnsta kosti. — M. Bj. Félagsdómi frest- að í 3. sinn MUNNLEQUR málflutningur í félagsdómi í máli því, er Lands- samband ísl. verzlunarmanna höfðar gegn AlþýðuSambandi ís- lands, átti að hefjast kl. 4 í gær, en var frestað. Orsökin er sú, að málsskjölin eru ekki að fullu til- búin. Er þetta í þriðja sinn, sem málflutningi er slegið á frest og fullvíst er talið að hann muni ekki hefjast fyrr en eftir næstu helgL |í % i Nota þurfti reykgrímu. Þrú seldu í gær einn selur í dng ÞRÍR íslenzkir togarar seldu afla sinn erlendis í gær, tveir í Vest- ur-Þýzikalandi og einn í Bret- landi. Surprise seldi í Bremerhaven 13ö tonn fyrir 95.500 mörk. Freyr seldi einnig í Bremer- haven 140 tonn fyrir rúm 100 þúsund mörk. Ágúst seldi í Grims'by 101.7 tonn fyrir 7.802 sterlingspund. Víkingur seldi í dag í Þýzka- landi. £<•• ' <1 .....W.W.W.V aranum. Herbergið, sem el-'ur- inn kom upp í var verið að lag- færa. Slökkvistarfið tók um 20 mínútur. Þarna mátti litlu muna að ekki yrði stórbruni _.»ví húsið er út timibri og gamalt. Fleiri timbur- hús eru þarna umhverfis. ' * Reykurinn gýs upp úr kjallaranum (Ljósm.. Sv. Þ.). Sjópróf vegna mb. Helga Hjálmarssonar FYRSTU sjópróf vegna strands m.b, Helga Hjálmarssonar fóru fram í gærmorgiun við Bæjar- fógetaemibættið í Hafnarfirði. Jón Finnsson, fulltrúi, fram- kvsemir sjóprófin. Kom í ljós, að um borð var enginn maður með vélstjórnarréttindum, en slíkt er tilskilið í lögum. Kom fyrst fram, að báturinn, svo og björgunartæki hans, voru skoðuð í febrúar síðastliðnum. Skráning bátsins mun þó á ein- hvern hátt hafia verið í ólagi. Enginn mannanna miun hafa haft vélstjórnarréttindi, né haft undanþáigu til að mega starfia sem slíkur. Þó mun skipstjórimn hafa nokikra reynslu í meðferð vélia. Vélstjórinn á bátnum meiddist skömmu áður, og mun hafa verið afskráður. Ennfrem- ur kom fram, að sveifarás hafi að öllum lílkindum brotnað í vélinni. Vélin stöðvaðist um háidegisbil ið, og var þá reynt að kalla á aðstoð gegnum talstöð bátsins, en hún mun hafia verið óvirk. Annað aikikeri bátsins var sett út og náði það ekiki festu, en hitt afckerið var aldrei sett út. Ekki var gerð tilraun til að hagræða seglum, á þeirri forsendu að á- landisrvindur var. Ekki var heldur reynt að skjóta upp flug eldium, en um fimim tirnar liðu frá því vélin bilaði þar til skip- verjar yfirgáfu bátinn. Jódís rænulaus nærri 4 vikur LÍÐAN Jódísar Björgvinsdöttur, sem varð fyrir bifreið í Banka- stræti aðafarnótt 23. sept. sl., er enn óbreytt. Hún er ekiki enn kominn til meðvitundar, að því er Morgun- blaðið fékk upplýst hjá Lands- spítalanum í gærkvöldi. 1 Fullfrúi hjá SÞ skotinn á flótta Easton, Fennsylvania, 18. október (AF). LÖGREGLUMENN frá New Jerseyríki eltu í dag svarta' Cadillac bifreíð með sendiráðs númerum eftir þjóðveginum inn í PennsylvaniuríkL Ók sendiráðsbifreiðin með 185 kílómetra hraða. Lögreglu- mennirnir voru í þrem bifreið um og tókst að ná sendiráðs- bifreiðinni og aka upp að hlið . hennar. Rétt í því ók sendi- ráðsbifreiðin út af veginum. ; Þegar lögreglan kom að öku- manninum, skaut hann úr skammbyssu á einn lögreglu-. mannanna, sem svaraði með því að særa ökumanninn í , öxl. Beindi þá ökumaðurinn byssunni að sjálfum sér og særði sig hættulegn höfuð- sári. Við nánari rannsókn kom í Ijós að bifreiðin var eign tékknesku ríkisstjórnar- innar. Ekki er vitað hver öku maðurinn var, en skjöl, sem fundust í bifreiðinni, báru nafnið Karei Zizka, sem er nafn á einum af fulltrúum Tékkóslóvakíu hjá Sameinuðu þjóðunum. Þykir fullvíst að ökumað- urinn hafi verið Karel Zizka, og var hann lagður í sjúkra- hús. Skömmu seinna fannst eiginkona Zizkas látin í að- setri tékknesku sendinefnd- arinnar í New York. Kirkjuþing 20. okt. — 4. nóv. KIRKJUÞING Þjóðkirkjunnar verður haldið hér í Reykjavik dagana 20. október til 4. nóvem- ber í samkomusal Neskirkju. Þingið verður sett í Neskirkju næstkomandi laugardag, 20 októ ber, kL 2 e.h. Sr. Þorgrímur V. Sigurðsson, varaforseti Kirkju- ráðs, flutur ræðu. Biskup setur þingið. Kirkjukór Neskirkju syngur undir stjórn Jóns ísleifs- sonar. ■ Fréttatilkynning frá skrifstofu biskups. Sæsímalagningarskipið Neptune er það kom til Eyja í gærdag. (Ljósm.: S. J.) Sæsíminn lcecan opnaður í dcsember ÞÝZKA sæsimalagningarskipiðj en unnið er nú að því að ljúka Neptune kom inn til Vestmanna- lagningu sæsímans Icecan, sem eyja í gær. Skipið hefur að und- liggur milli Kanada, Grænlands anförnu verið við sæsímalagn-1 og íslands. ingu milli Græniands og íslands, Skipið setti á land í Eyjum 9 menn, sem hafa verið um borð fylgzt með lagningu sæsímans sem gestir. Þessir menn flugu til Reykj'avikur eítir hódeigi og fara síðan til Þýzkalands. Einnig var verkfræðingur frá Lands- símanum settur í.land. Samkvæmt viðtali Morgun- blaðsins við póst- og símamála- stjóra mun taka viku til 10 daga, þar til sæsímalagningunni milli Grænlands og íslands lýkur, en það fer eftir veðurfarinu. Búizt er við, að Icecan-sæsím- inn verði opnaður í desember- byrjun, að loknum mælineum og prófunum á honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.