Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 15
Föstudagur 19. október 1962. MORGVNBLAÐIÐ 15 — kommúnisminn Framhald af bls. 13. Grikkland og Júgóslavíu út af landamærahéruöum.) í>essvegna lýtur húh Sovétrrkj'unum í einu og öllu, en Sovétríkin geta ekki varizt þess að krefjast meira fyrir inmfluttar vörur í Búlgaríu og minna fyrir útfluttar vörur en i nokkru leppríki öðru. Jafnvel Tékkóslóvakía ,sem enn lýtur stalínáskum hugsunarihætti og sættir sig ef til vill við til- tölulega velmegun, er farin að láta á sér kræla. Ógnarvald Novotny og félaga 'han i fer þverr andi og með samþykki Moskvu. Jlafnvel í Austur-Þýzkalandi omá Ulbriöht vænta þess að hon um verði steypt úr stóli, þegar Rússland sýnist svo og þykist (hafa efni á. Hugmyndinni um sambúð mé beita, ektki aðeins um þjóðir, Iheldur einnig um hópa manna og einstaklinga innan þjóðamna. (Hlustum á Kadar, ungverska for sætisráðherrann, tala á0iur á þessu ári: Hugsum um það, hversu margt fól'k með ólíka fortíð, með ólík- ar, jafnvel andstæður skoðanir, hefur haldið tryggð við okkur allt lifir þetta fólk meðal okk ar og virðir frið og spekt og vinnur störf sírn af samvizku. Eigum við sífellt að búa með Iþessu fólki þannig, að við segj um því óbeinlínis stríð á hendur Við megum aldrei gleyma, að vel uppaldir Marxistar eru ekki í meiri'hluta. Hvað heimalandið sjálft snert ir, er erfitt að gera sér grein fyrir því, sem Krúséff trúir og Ihverju hann trúir ekki. Einu sinni talaði hann eins og herskái Lenínisti: við þessu var vissu- lega að búast, þar sem leið hans til alræðis og eins tilkall hans til valdsins byggðist á handtök- um og endurskipulagningu komimúnistafl'okksins, sem Stal- ín hafði svift- frjómagni sínu. Síðan hefur annað hljóð verið í strokknum: Við erum að verða ríkari, og þegar einhver fær meira að borða hallast hann meira að lýðræði. Þetta var árið 1959. Eða, í júlí í ár: — Kommúnisminn veitir mann inum gífurlega siðferðislega og stjórnmélalega flul’næ.gingu. En það eitt, eins og þið sjálf skiljið er ekki nægilegt. Maðurinn getur verið ánægður með siðferðislég ar og stjórnmálalegar hliðar lífs ins í dag, á morgun og daginn þar á eftir, en þá er viðþúið. að hann fari að krr fjast þess, að í viðbót við siðferðislega og stjórn málalega fullnægin?u kemi nóg af kjöti, mjól'k, smjöri og öðrum afurðum. Þetta er rétt, bví að ef hin efnislega afkoma þjóðfélags ins er ekki aukin og bætl. verð ur erfitt að verja málstaðinn. Hvaða málstað? Einnig á’-ið 1959 (þ.e.a.s. þegar samband Rússa og Bandaríkjamanna "ór að skána) gat Krúséff sagt. og gleymdi þá fullkomlega hlutverki sínu sem leiðtogi kommúnista- hreyfingarinnar hugsandi sem Rússi, að ef aðeins Rússland og Byandair'lkin gætu fallizit á að tryggja allheimsflriðinn, gætu þessi tvö stórveldi í sameiningu komið í veg fyrir allar styrjald ir, hvar sem væri. Þessi nýja tilhliðrun kemur jafnvel einnig fram deilunni um Markaðsbandalagið. Sovét-íkin hafa opinberlega deit á það sem samsæri heimsveldissinna gegn kommúnisma annarsvegar og ný frjálsu nýlenduveldunum hins- vegar, en engu að síður kom fram í síðustu viku í Moskvu á mikiu þingi hagfræðinga frá kommún ista'flolkkum Evrópu, ýmislegt þveröfugt um Markaðsbandalag ið, jafnvel eins og það er nú, og töldu sumir, að það stuðlaði að því að bæta lífsskilyrði verka- manna. Og um leið eru sovezrir hag- fræðingar og vísindaroer.n að reyna að finna leiðir til að láta kommúnista njóta góðs af kost um Bandalagsins án bess þó að hunzaþá grundvallarkenninguað ríkið verði að eiga framlsiðslu tækin. Þar er aðeins á sviði land búnaðar, sem hnífurinn stendur í kúnni: samyrkjubú lánast 'hreint ekki, og það vita þeir. Ef þeir segðu skilið við þetta kerfi, eða hliðiuðu til svo um munar eins og í Póllandi, myndi ýmis- legt breytast til batnaðar og það á skömmum tíma. Umhugsunarefni eru nóg. Það sem Krúséff sagði um kommún isma og allsnægtir er sótt beint úr hinu fræga bréfi Mr. Maud- lings til kjósenda sinfta. Um leið og Vesturveldin leitast við að sameina efnahag fullvalda ríkja með Markaðsbandalaginu, remb ast Austurveldin við að gera hið sama með Comecon . Þetta gengur hægt. Fyrir hver þrjú skref, sem stigin eru fram á við, koma tvö aftur á bak. Oft fylgjast þeir naumast með sam tíð sinni. Þó er breytingin aug- ljós. Sovétrí'kin eru ekki lengur aðalbækistöð herskárra og bylt ingarfúsra manna, sem láta sér ekkert fyrir brjósti brenna, þar á meðal að stofna til styrjalda, til að ná marki sínu. Þau eru ekki lenguæ rígbundin við ó- breytanlegar kreddur. þau eru að lifna við. En Rússland er enn Rússland ásamt öllu því, sem bví fylgir, enn hættulegt,. en bó mun auð- skildara. Rússland býður Vestur veldunum enn byrginn. Þjóð, sem NOTIÐ PRJÚNAGARNIÐ sem mölur fær ekki grandab Það er ödyrt, fallegt og vandað Hið danská SÖNDERBORG prjónagarn er einstakt í sinni röð fyrir vöruvöndun og frá- gang. ER SÉRSTAKLEGA MÖLVARIÐ, svo að ekki þarf að óttast að mölur valdi á því skemmdum. Það er unun fyrir allar konur að prjóna úr SÖNDERBORG garni Ef þér íiafið eKJu reynt það, þá spyrjið þær sem notað hafa. , Heildsölubirgðir: Þórður Sveinsson & Co. h.f. alizt hefur upp við ofbeldi og samsæri, einkum rússneskt of- beldi og samsæri, breytist ekki í engla á einni nóttu. En nú skor ar Rússland okkur á hólm sem nýtt og öflugt þjóðfélag frem- ur en byltingarþjóðfélag, sem vopnað er skriðdrekum og kjam orkusprengjum. Hf við getum slitið okkur frá fortíðinni og tek ið þessari áskorun værum við betur i sveit settir. Það gæti kennt okkur meira um þarfir okk ar eigin þjóðfélags. Vissulega hafa Rússar lært ýmislegt af okkur. Addis Abeba, Eþíópíu, 17. okt. (AP) CHESTER Bowles, sérstakur ráðgjafi Kennedys Bandarí’kja forseta, kom í dag til Eþíópíu. Þar mun Bowles dvelja í þrjá daga, en síðan heimsækja 10 önnur Afríkuríki til að kanna á hvern hátt fjárveitingum frá Bandaríkjunum er varið og að kynna sér störf banda- rískra tæknifræðinga sem þar starfa sem sjálfboðaliðar. SIGFÚS GUNNLAUGSSON CAND. OECON. Lögg. skjalaþ. og dómt. í ensku. Bogahlíð 26 — Sími 32726. — Utan úr heimi Framh. af bls. 12. rúmsloft eftirvæntingar, sem ríkt hefur frá byrjun. Eftir opnun kirkjuþingsins var mikið rætt um frumkvæði páfans að fá fulltrúa rúss- nesku kirkjunnar á þingið, en til þess sendi hann sérstak- an fulltrúa sinn til Moskvu. Einnig er rætt um þá óvæntu staðreynd að stór hópur bisk- upa fékk leyfi yfirvaldanna í kommúnistaríkjunum til að sækja kirkjuþingið. En mest snerist umtalið um setningar- ræðu páfa. SAMA VANDAMÁLH). í ræðu sinni benti Jóhannes páfi XXIII. á að „hið mikla vandamál heimsins í dag eftir nærri tvö þúsund ára Kristni, er í rauninni enn það sama. Kristur ljómar áfram í okkar augum sem miðdepill sögunn- ar og lífsins, og mennimir eru ýmist fylgjandi Honum og kirkju Hans, eða þeir lifa utan Hans eða sem yfirlýstir fjand menn Hans og kirkjunnar og eru fórnarlömb glundroða, biturleika milli þjóða og hinn ar stöðugu hættu á bróðurvíg- um styrjaldarinnar“. Ný sending kvöldkjólar Skólavörðustíg 17. Kdupmenn - kaupfélög FYRIRLIGGJANDI: Hvítt léreft 90 og 140 cm. Hvítt flónel 90 cm. Kr. Þorvaldsson & Co Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar 24478 og 24730. dura-gloss NACLAUKK ER VIÐURKENNT FYRIR GÆÐI. 15 LITIR Haudúr jÉBSm HF. IBIIHHU Hafnarstræti 18. Símar 12586 og 23995. dura-gloss dura-gloss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.