Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.10.1962, Blaðsíða 19
Föstudagur 19. október 1962. MORGVNBLAÐIb 19 Bókhaldari Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða bókhald- ara til starfa nú þegar. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins í Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Lönguhlöð milli Miklubrautar og Barmahlíðar. Framtíðaratvinna Viljum ráða nokkra lagtæka verkamenn. — Upp- lýsingar gefur stöðvarstjórinn á olíustöð okkar í Skerjafirði, sími 1-1425. Olíufélagið Skeljungur h.f. Verzlunarhúsnæði Til sölu er 118 ferm. verzlunarhæð á Vatnsstíg 3, (nú verzlunin Goðaborg), einnig fylgir 50 ferm. lagerpláss í kjallara. Tilboð merkt: „Verzlunarhús- næði — 3640“ sendist afgr. Mbl. H U SIM ÆÐ I Tvö herbergi, eldhús, hol og geymsla, sem er í smíðum og komið að tréverki verður leigt til nokk- urra ára, gegn standsetningu. — Tilboð, merkt: — „í smíðum — 3664“ leggist á afgr. Mbl. fyrir 22. þessa mánaðar. Víiiyl bíl glófinn LIPUR og LÉTTUR. Ver hendur yðar kulda, bleytu og óhreinindum. — Nauðsynlegur hverjum bílstjóra við bílþvott og hjólaskiptingar á vegum úti. Fæst í flestum bílavöruverzlunum og benzínafgreiðslum. Verksmiðjan Max hf. 0T3SL I okkar vlnsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, einnig alls- konar heitir réttir. Hádegisverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik ki. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Elly og hljómsveit ións páls borðpantanir ( síma 11440. Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðusti g 2 FRANSKIR DRENGJASKÓR Stærðir 28—38. m Skóhúsið Hverfisgötu 82 Simi 11-7-88. jMDANSLEIKUR K.L.2Í É) p póÁscafe, Lúdó-sextett Söngvari: Stefán Jónsson IIMGOLFSCAFE Gömlu dansarnír í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. OPÍÐ í KVÖLD Haukur Morthens ■PpT™'^ og hljömsveit Rg NEO - tríóid Margit Calva KLlJBBlJRlNN S.G.T. Félagsvistin i G.T. húsinu í kvöld klukkan 9. Góð verðlaun. — Hljómsveitarstjóri; Jose Riba. Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30 — Simi 13355. SILFURTUNGLIÐ Gömlu dansarnir 1 kvöld Hljómsveit Magnúsar Randrup. Húsið opnað kl 7. — Sími 19611: Dansað til kl. 1. ENGINN AÐGANGSEYRIR Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur fund í Skátaheimilinu (gamla salnum) laug- ardaginn 20. okt. kl. 9 e.h. Félagsvist — Verðlaun. — Dans. Skaftfellingar fjölmennið. — Heildarspilaverðlaun í vor. Skemmtinefndin. Londsbanki íslnnds óskar að ráða nú þegar 2 menn til GJALDKERA- STARFA. — UmsækjendUr, sem þurfa að hafa náð 23 ára aldri og helzt að vera eitthvað vanir slík- um störfum, snúi sér til starfsmannastjóra bankans. Landsbanki Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.