Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. október 1962 MORCl' NBLAÐIÐ 5 V er zlunarstörf Sængur CSf* jV Ví- i Villcgæsír í Reykfavík Grágæsunum í Hljómsfcála- garðinum hefur fjölgað mjög. í>ær voru í fyrstu aðeins 5-6, en eru nú sennilega tífalt fleiri. Þetta er staðbundinn stofn, sem heldur hér kyrru fyrir allt árið, þótt grágæsir séu annars farfuglar. Um varptímann hverfa þær um stundarsakir af tjörninni og verpa í náigrenni Rvíkur, uppi við Elliðavatn og víðar. Þeg- ar svo ungarnir eru orðnir fleygir, koma þær með þá og eru við tjörnina að mestu all- an veturinn Mjög gott beiti- land er fyrir gæsir í Hljóm- skálagarðinum að sögn Finns Guðmundssonar, fuglafræð- ings. Þær eru sólgnar í gras- ið þar, sem jafnan er snöggt, vegna þess hve oft það er slegið. Hljóm®fcálastofninn heldur saman, en hins vegar er mögu legt, að nokkrar villdgæisir hafi bætzt '1 hópinn. Vitað er um eina heiðagæs, sem lagt hefur lag sitt við stofninn. Heiða; /In verpir í Miðhá- lendinu og má þekkja hana frá grágæsinni á því, að hún er minni og dekkri á hálsi og höfði, nefið er styttra og svart í oddinn og rótina með bleikrauðu þverbandi um miðju. Síðastliðinn laugardag voru igefin saman af séra Ósikari J. Þor lákssyni ungfrú Oddný S. Gests dóttir fóstra, frá Sandgerði og Alfreð Óskarsson, loftskeyta- maður, frá Eskifirði Heimili þeirra er að Njálsgötu 31. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árélíusi Niels eyni, ungfrú Ásta Pétursdóttir, Barónstíg 33 og Indriði Björns- 6on, Efra-Seli, Landssveit. Heim ili þeirra verður í Borgarnesi. Síðastliðinn föstudag þ. 19. okt. voru gefin saman í hjóna- band í Kaupmannahöfn Frk. Gunda Sommer, Danmörku og Ólafur Ólafsson, Baugsvegi 13, Reykjavík Heimili þeirra er að Nordbyvej. 17, Kaupmannahöfn. Á laugardag opinberuðu trú- lofun sína Þóra Sveinsdóttir, Bakkagerði 8, og Davíð Jón Ósk arsson, Auðbrekku 8, Kópavogi. 7 KAUPENDUR Morgunblaðsins1 ,1 liér í Reykjavík sem ekki fá blað 1 sitt með skilum, eru vinsamleg- ij ast beðnir að gera afgreiðslu Morg i unblaðsins viðvart. Hún er opin / til klukkan 5 síðdegis til afgreiðslu I á kvörtunum, nema laugardaga 1 til klukkan 1 e.h. Á sunnudög- 7 um eru kaupendur vinsamlegast 1 beðnir að koma umkvörtunum á / framfæri við afgreiðsluna fyrir y klukkan 11,30 árdegis. ! Loftleiðir: Eiríkur ✓ .iði er væntan- legur frá NY kl. 6.00, fer til Lux- emborgar kl. 7.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 22.00 og fer til NY kl. 23.30. Hafskip: Laxá lestar á Norðurlands höfnum. Rangá er í Keflavík. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell er í Archangelsk, Arnarfell er á Norðfirði Jökulfell fór 23. þ.m. frá Reykjavik til Lpndon, Dísarfell er á Siglufirði, Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Húnaflóahafna, Hel^afell er 1 Stettin, Hamrafell er í Batumi, Polarhav er á. Hvammstanga. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Rvík Langjökull er í Riga, fer þaðan til Hamborgar og Reykjavíkur, Vatna- jökull fór 22. þ.m. frá Rotterdam til Reykjavíkur. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Mill|iandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvík kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08: 00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til London kl. 12.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fag- ilsstaða Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að Engin snær fellur mýkra en snær ellinar. Enginn snær er heldur fast- ari fyrir, því hann tekur aldrei upp. fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Fag- urhólsmýrar, ísafjarðar, Hornafjarð- ar, Sauðakróks og Vestmannaeyja. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandsöhfnum, Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld Þyrill er á Norðurlandshöfnum, Skjald breið er á Norðurlandshöfnum, Herðu breið er í Reykjavík. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss er á leið til Reykjavíkur, Detti- foss er á leið til Reykjavíkur, Fjall- foss er á leið til Gdynia og Kaup- mannahafnar, Goðafoss er á leið til Hríseyjar, Sauðárkróks og ísafjarðar Gullfoss er á leið til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss er á leið til Pieter- sari, Helsinki og Leningrad, Reykja- foss er á leið til Reykjavíkur, Sel- foss er á leið til New York, Trolla- foss er í Hamborg, Tungufoss fer frá Siglufirði 1 dag til Húsavíkur og Seyðisfjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katlaxer á leið til íslands, Askja er á leið til ísl^nds. Stjörnubíó sýnir um þessar mundir myndina „Góðir grann- ar“ sænska mynd sem vakið hefur athygli fyrir sakir léttlynd is og góða skemmtun Um myndina sagði sænska blaðið Ex- pressen: Jþetta er ástarmynd og gamanmynd með frönsku léttlyndi, skemmtilegri, en flestar aðrar myndir sem sézt hafa upp á síðkastið Stúlka vön verzlunarstörf- um óskast í bóka- og rit- fangaverzlun. — Eigin- handarumsókn ásamt uppl. um fyrri störf óskast send í pósthólf nr. 388. Sendisveinn Röskur og ábyggilegur piltur óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Verzl. Valdimar Poulsen, Klepparstíg 29, sími 13024. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dúix- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Myndatökur Fermingar, fjölskyldu, — barna, brúðar og portrett í ekta litum. Stjörnuljósmyndir Flókagötu 45. Sími 23414. Send'sveinn óskast EIRÍKUR KETILSSON Garðastræti 2. Viljum ráða nú þegar járnsmið helzt vanan rehnismíði. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kassagerð Reykjavíkur hf. NÝKOMNIR niðursoðnir ávextir Mjög hagstætt verð. Sig Þ. Skjaldberg hf. sími 11491. 150 ferm. iðnaðarhusreæði óskast til leigu eða kaups undir bílaverkstæði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag merkt: „Gott — 3628“. ALÚMINÍUM BÍLSKÚRSHURÐIR ★ LÉTTAR OG STERKAR. ★ ENGINN VIÐHALDSKOSTNAÐUR. EGILL ARM4SOIM Slippfélagshúsinu v/ Mýrargötu. Símar 14310 og 20275. Verzlunar- og skrifstofiihúsnæði við Laugaveginn, eða við Miðbæinn óskast til kaups eða leigu. — Uppl. gefur Kauphöllin (ekki í síma). Tilkynning ftá Hitaveitu Reykjavíkur Að gefnu tilefni vill hitaveitan vekja athygli allra þeirra, er fást við teikningar og lagnir hitakerfa, svo og þeirra, sem annast sölu, hvers konar hitunar- tækja og áhalda til hitalagna á reglugerð um hita- lagnir o. fl. i Reykjavík dagsett 15. desember 1961. Eintök af reglugerðinni fást afhent á skrifstofu Hitaveitunnar í Drápuhlíð 14. HITAVEITA REYKJAVÍKUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.