Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 25. október 1962 MORCL1SBLAÐ1Ð 21 ailltvarpiö Fimmtudagur 25. október 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Á frívaktinni‘‘;.Sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Erindi: Skin og skúrir í sambúð foreldra og barna (Halldór Hans en læknir yngri). 20.20 Kórsöngur: Þýzkir kórar taka ! lagið. 20.35 Erindi: Útvarp og sjónvarp á ís- landi (Benedikt Gröndal). 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói; fyrri hluti Stjórnandi: William Strickland. Einleikari á fiðlu: Béla Detreköy 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: ,,í sveita þíns and- lits“ eftir Moniku Dickens; XVII. — sögulok (Bríet Héðins- dóttir). 22.30 Harmonikulög: Walter Eriksson leikur. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 26. október 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 ,,Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20.30 Frægir hljóðfæraleikarar; XX Myra Hess píanóleikari. 21.00 Upplestur: Séra Jón Guðjónsson flytur ljóð eftir Sigurð Júlíus- Jóhannesson. 21.20 ,,Antigona“, músik eftir Vladimir Sommer við harmleik Sófóklesar 21.30 Útvarpssagan: „Herragarðssaga“ eftir Karenu Blixen; IV. — sögu lok (Arnheiður Sigurðardóttir magister þýðir og flytur). 22.00 Fréttir og veðurfegnir. 22.10 Erindi: Um ræðugerð og flutn- ing (Séra Magnús Runólfsson) 22.30 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tón- list: „Rakarinn í Sevilla“ eftir Rossini: Colonne-hljómsveitin í París leikur forleikinn, og María Callas, Tito Gobbi, Luigi Alva o.fl. flytja atriði úr óperunni, á- samt kór og hljómsveit. Húsið Fjallabak í Lágafsllsljndi í Mosfellssveit er til sölu. Húsið er einbýlishús, byggt úr timbri, 4 . herbergi, eldhús, bað, þvottahús og geymsla. Hitaveita og lóðin öll ræktuð og afgirt. Tilboð er greini verð og útborgun sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 31/10 ’62 merkt: „Útborgun — 3623“. Tösku ag hsnzkabúðin NÝTT ! Mikið úrval af töskum þar á meðal svartar kvöldtöskvir. Hudson sokkarnir komnir. Tösku og fiianzkabuðiri við Skólavörðustíg. dieselvélar í fiskibáta 28 — 200 hö við 1000 — 1300 sn. á mín. GARDNER dieselvélin er byggð samkvæmt Lloyd’s- klassa 100 A 1. — Ummæli Sand Kirk, skipstjóra í Esbjerg, sem hefur 200 ha við 1000 sn. p. m. GARNER — dieselvél í báti sinum „Brynhild Kirk:“ „Vélin er óvenjulega kraftmikil við togveiðar og oliunotkun okkar er miklu minni en annarra báta, sem stunda samskonar veiðar. Vélin er mjög gang- örugg, gengur hljóðlaust og titrar ekki. Ég get því mælt með vélinni við starfsbræður mina, því hún er tvímælalaust fyrsta flokks vél í fiskibáta“. — CARDNER — vélin er einnig tilvali fyrir íslenzka dragnóta- og togbáta Einkaumboð fyrir ísland: JÓNSSON & JÚLÍUSSON Tryggvagötu 8 — Sími 19803. 23.10 Dagskrárlok. Kelvinator fráJÚUu Austurstræti 14 Sími 11687 Sendum hvert á land sem er Góðir greiðsluskilmálar HÁÞRV8TI VÖKVASPIL Fyrir SNURPU og TROLL. Hafið samband við umboðsmenn vora RAPP FABRIKKER A.S. OSLO - NORECI NÝJASTA OG FULLKOMNASTA GERÐ AF SPILUM — HÁÞRÝSTI VÖKVASPIL — Sama kerfi ogKRAFTBLOKKIN. Afgreiðum með stuttum fyrirvara háþrýsti vökvaspil fyrir snurpu og troll, 6—7 tonna og stærri. Snúningshraði 28—42 meti'ar á mínútu. Meðalsnúningshraði 35 metrar/mín. HÖFUM TVÆR GERÐIR Fyrir stærri skip. Fyrir smærri skip. Reynsla hefur fengist á þessl spil. Justi í Tuni, skipstjóri á Færeyska bátnum „Brestir“ er mjög ánægður með háþrýstispilið sem hann fékk fyrir síldarvertíðina. Hann segir um spilin: „Þau eru kraftmikil og hraðgeng og það er jafn auðvelt að stjórna þeim og KRAFTBLOKKINNI“. Verið er að setja þessi spil í Vestmannaeyjabátana „Ágústu“ og „Gullborgu". — Getum afgreitt 30 ný spil í nóvember og desember. Höfum einnig til skjótrar afgreiðslu KRAFTBLOKKIR, Háþrýsti vökvadrifin línuspil og bómusvingara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.