Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 25 ^któber 1962 MOHGVNBLAÐIÐ 11 CATERPILLAR REGISTERED TRADEMARK HEFUR SAIMIMAÐ ÁGÆTI SITT í BÁTUIH FRÁ 20- 200 TOIMIM AÐ STÆRÐ Einstök efnisgæði. Framúrskarandi uppbygging. Caterpillar stillifrítt eldsneytiskerfi. Olíukældir stimpilkollar. Róterandi ventlar. Ilamraður fínslípaður sveifarás. M/b Ingiber Ólafsson GK 35 er með Cater- pillar aðalvél, 500 hö að stærð, og 50 ha Caterpillar ljósavél. Aðalvélin er búin að ganga í um 5000 klst. án nokkurs viðhalds kostnaðar, fyrir utan eðlileg síuskipti. Eldsneytislokar eru ennþá þeir sömu, og hafa aldrei verið stilltir. Ljósavélin hefur gengið í 4200 klst. og er viðhaldskostnaður á henni engin, eins og á aðalvél, fyrir utan síur. Samkvæmt áliti Jóns Jóhannssonar vél- stjóra á Ingiber, er vart hægt að hugsa sér þægilegri né traustari dieselvél í fiski- skip. Heildar eldsneytis- og smurolíukostn- aður á síðustu síldarvertíð var kr. 96.000,00. Eitthvert glæsilegasta skipið í fiskiskipaflotanum í dag er m/s Helgi Flóventsson ÞH 77. Aðalvélin í m/s Helgi Flóv- entsson er 600 ha Caterpillar D 398 og ljósavélin 80 ha Caterpillar D 320. Ganghraði skipsins er rúmar 12 m/klst. Þeir sem hafa hug á að láta smíða skip af sömun stærð og m/b Helgi Flóventsson ættu að hafa samband við Svánur h.f. á Húsavík sem fyrst. Með því að velja Caterpiilar D 379, s-m er 510 hö í skip sem eru 180 t. og stærri, hafið þér kost á því að auka lestar- rýmið um 25 30%, þar sem heildarlengd vélarinnar er aðeins 3.40 m., með Liaaen CG 45 skiptiskrúfu og 130 ha spildrifi. ÞAD BORGAR SIG AÐ KYNNAST KOSTUM CATB""ULAR ♦tfavia i ihawí mark VEITUM EÚSLEGA ALLAR NANARI urPL’i SlNúAR Heildvcrzliinin HEKLA HF. Hverfisgötu 103 — Sími 11275.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.