Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.10.1962, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 25. október 1962 WORCUISBLAÐIÐ 9 Erlendar bréfaskrifíir Stúlka vön erlendum bréfaskriftum óskast strax. Skrifleg umsókn ásamt uppl. um fyrri störf sendist. Hótel Saga Sokkar án lykkjufalls Hudson sokkarnir komnir aftur. VC/tll UN/N %0> ia vca vec ea Notaðir bílar verða til sýnis og sölu í bifreiðadeild Landssímans við Sölvhólsgötu í dag og á morgun. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 10 f. h. laugardaginn 27. þ. m. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS. Til sölu Átta lesta vélbátur tveggja ára í góðu ástandi. í bátnum er: 36 hesta BUKH-diesel, dýptarmælir, astik-útfærsla og talstöð. Línu og færa-útgerð geta fylgt, ef óskað er. Á bátnum hvíla hagkvæm lán. Allar upplýsingar gefur ÍSLEIFUR GÍSLASON Eskifirði. Sími 31. IMámsstyrkir og námslán Umsóknir um styrki eða lán af fé því, sem Mennta- málaráð kemur til með að úthluta næsta vetur til ís- lenzkra námsmanna erlendis, eiga að vera komnar til skrifstofu Menntamálaráðs að Hverfisgötu 21 eða í pósthólf 1398, Reykjavík, fyrir 1. desember næst- komandi. Til leiðbeiningar umsækjendum vill Menntamála- ráð taka þetta fram: 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt ís- lenzkum ríkisborgurum til náms erlendis. 2. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem auðveldlega má stunda hér á landi. 3. Umsóknir frá þeim, sem lokið hafa kandidats- prófi, verða ekki teknir til greina. 4. Framhaldsstyrkir eða lán verða ekki veitt, nema umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem umsækjendur stunda nám við. Vottorðin eiga að vera frá því í október eða nóvember. 5. Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöðum, sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og hjá sendi ráðum íslands erlendis. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl með umsóknum þurfa að vera staðfest eftirrit, þar eð þau verða geymd í skjalasafni Menntamálaráðs, en ekki endursend. MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS. KAUPID GUNNARS MAYONNAISE Það er: if kryddað ir fitusprenigt næringarríkt úr gerilsneyddum eggjum Austin 1,5 tonn 1955—56 Bedford 750 kg Borgward 1500 og 1800 Chevrolet 49—62 Chevrolet vörubíll 3100. 3600. 3800. Cadillac 50. 53. Chrysler 38—49 og 57 De Soto 38, 49 og 57. Dodge 38—61. Dodge 14 og 3A ton 48—51. Ford 49—62. Ford F 100, F 250, F 350, P 350, Fl, F2, F3. Ford Taunus 12, 15, 17 M. Ford Falkon og Comet. Imperial 57—59. International clOO, cl20 cl30. Jeep 45—62. Jaguar. Kaiser 48—55. Landrover. Linicoln. Mercedes Benz 180, 190, 220, 1954—62. Mercury 49—62. Morris. Nash 49—51. Rambler 58, 61. S.A.A.B. Simica, auane & aronde. Skoda. Willy’s. Volvo P 444, P544. Vauxhall 52, 57. Renault Dauphine. Opel Kapitan. BÍLABÚÐIN Höfðatúni 2. Sími 24485. U Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK Spariá ti'ma 05 penincja- leitié til okkar.----- fiílasalinnVuttor^ Sfmar 1ZS00 og 21088 -jc Bátasala -tc Fasteignasala Skipasala >f Vátryggingar ic Verðbréfa- viðskipti Jón O Hjorieifsson, viðskiptatræði ngur. Tryggvagötu 8. 3. næð Símar 17270 og 20610. Heimasímn 32869. Leigjum bíla | akið sjálf .,1 ® 1 2 f AKIÐ JÁLF NÍJUM BÍL ALM. b'ifreiðaleigan KLAPPARSTÍC 40 SÍAfi 13776 iBllALEIGA ymMm 5ÍMI AL 20800 : \TIARNARúöTU 4 BILALEIGAIM HF. VoiKswagen — arg. '62. Sendum heim og sækjum. SÍMI - 50214 Biíreiðaleigan BÍLLIMN simi 18833 Hoiðatúni 2. 2 S ZEPHYR4 J CONSUL „315“ p VOLKSWAGEN. £ LANDllOVER BÍLLINN Hópferðarbílar allar stærðir. Sími 32716 og 34307. fiuðlaugur Em rsson málflmningsskriístofia Freyjugötu 37. - Sími 19740. FATALITIR SOKKALITIR Allir litir lil'Iil'llllil Bankastræti. FÁLKINN ER KOMINN ÚT EFNI M. A,: Tilbúnir eftir tuttugu mín- útur. FÁLKINN kynnir hið athyglisverða starf Flugbjörg- unarsveitar íslands. Grein og myndir á fjórum síðúm. Maríumemn. Hér í Reykjavík er starfandi skemmti- og ferðaklúbbur, sem kennir sig við Maríuna hans Sigurðar Þórarinssonar. FALKINN hef- ur heimsótt formann klúbbs- ins og nokkra fleiri félaga og segja þeir frá starfsemi klúbbsins. Mínir men. FÁLKINN kynn- ir væntanlega bók eftir Stefán Jónsson, fréttamann. Við birt- um fyrsta kafla bókarinnar og er þar margt skemmti- legra skopsagna. Judo í staðinn fyrir hnefs- leika. FÁLKINN bregður sér í Judo-tíma hjá Glímufélaginu Ármanni og spjallar við Sig- urð Jóhannsson. FÁLKINN VIKUBLAÐ HÁRÞURRKU Verð kr. 1.752,00. Hafnarstræti 1. - S.uni 20455. Fram'eiðum: Auglýsingar á bíla Utanhúss auglýsingar og allskonar skilti SKILTAGfPÐIN S.F. Bergþórugötu 19. Sími 23442.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.