Morgunblaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.10.1962, Blaðsíða 4
41 MORCLJSBL 4 ÐIÐ Miðvikudagur 31. október 1962 Ungur maður óskar eftir atvinnu. Vanur vélavinnu og hefur bílpróf. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: — „1898 — 3689“. Takið eftir Ungur maður utan af landi óskar eftir einhverskonar atvinnu strax. Sími 36414. Einhleyp kona óskast til að annast um kvöldmat og ræstingu fyrir einhleypan mann gegn íbúð í sama húsi. Tilboð merkt: „Einbýlishús 3658“ Sendist Mbl. fyrir 4. nóv. íbúð Einhleypuir, reglusamur maður í góðri atvinnu ósk- ar eftir 1—2ja herb. íbúð sem fyrst. Góð umgengni. Uppl. í síma 36310 í kvöld og næstu kvöld. 3ja, 4ra eða 5 herb. íbúð með húsgögnum, í Vestur- bæ eða, sem næst Miðbæ, óskast fyrir erlend hjón í u. þ. b. 8 mán. Uppl. í síma 17600. Vélritunarstúlka óskast Vfe eða allan daginn, helzt vön. ísl. og ensk bréf, símavarzla. Kaup s&mkomu la>g. Tilib. merkt: „Ríkis- fyrirtæki“, sendist M!bl. fyr ir 5/11. Horc Dieselvél til sölu, hentug í vörubíl eða stóran trillubát. Hag- stætt verð. Vélsmiðjan Sandgerði Sími 92—7560. STÚLKA óskast strax í nýlenduvöru- verzlun. Uppl. í síma 16086 kl. 6—7 e. h. Góð 3ja herb. íbúð til leigu, ca. 10. nóv. Tilfooð sendist blaðinu (stærð fjöl- skyldu tilgreinist) fyrir 3. nóv., merkt: ^Vesturbær — 3688“. Bflskúr Vil taka upphitaðan bil- skúr á leigu. Uppl. 1 síma 16812 í dag og næstu daga. Gangastúlkur óskast á St. Jósepsspítala, Reykja- vik. Keflavík Ungt kærustopar vantar 1 herb. og eldhús, sem fyrst, má vera lítið. Uppl. í síma 1181. Keflavík Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1181. Sófasett og sófaborð til sölu mjög ódýrt, Nönnustíg 3, Hafnarfirói. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 38000 til kl. 5 og 20176 eftir kl. 5. f dag er miðvikudagur 31. október. 304. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.41. Síðdegisflæði kl. 18.53. Næturvörður vikuna 27. okt.-3. nóv. er í Vesturbæjar Apóteki. I^æturlæknir í Hafnarfirði vikuna 27. okt. ~ 3. nóv. er Eiríkur Björns- son, sími 50235. NEYÐARLÆKNIR — slml: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema lau'-ardaga. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kl 9:15—4. heigid frá 1—4 e.h Síml 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótefe og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7. iaugardag frá kl. 9—4 Dg helgidaga frá .kl. 1—4. I.O.O.F. 9. = 14410318*2 = Splkv. 9. I.O.O.F. 7 = 14410318 ^ = 9.0. HELGAFELL 596210317. VI. 2. RMR-2-11-20-VS-FR-HV. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Fé- lagskonur halda fund fimmtudaginn 1. nóvember kl. 8.30. Fundarefni: Ragnhildur Ingibergsdóttir, læknir, flytur erindi. Önnur mál. Frá Handíðaskólanum. Fyrsta um- ræðukvöld vetrarins er í kvöid kl. 8.30. Kurt Zier, skólastjóri hefur fram sögu um efnið: Veröldin eins og hún birtist í teikningum samábarna, Frjáls ar umræður. . Miðar í Bílhappdrætti Karlakórs Reykjavíkur fást á eftirtöldum stöð- um utan Reykjavíkur: K.K.Þ., Mosfellssveit, Akranesi, Borg- arnesi, Heliissandi, Ólafsvík, Stykkis hólmi, Búðardal, Króksfjarðarnesi, Patreksfirði, Bíldudal, Þingeyri, Flat- eyri, Suðureyri, ísafirði, Hólmavík, Borðeyri, Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglufirði, Ólafsfirði, Ak ureyri, Svalbarðseyri, Húsavík, Rauf arhöfn, Vopnafirði, Seyðisfirði, Norð- firði, Eskifirði, Egilsstöðum, Fáskrúðs firði, Stöðvarfirði, Djúpavogi, Vest- mannaeyjum, Hvolsvelli, Selfossi, Grindavík, Sandgerði, Njarðvíkum og Hafnarfirði LEIÐRETTING. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkvi liðinu, er það rangt sem sagt er í frétt á baksíðu Mbl. í gær, að börnin hafi verið ein heima, þegar eldur kom upp í Barmahlíð 30. Foreldrarn- ir voru tæima, en eldurinn kom upp í barnaherberginu. Á fjallatindum fríðum fönnin hvíta skín, gróður í grænum hlíðum glitrar snjór þar dvín. Þar hjá lækjum lifna blófn og í runnum fugla fjöld fögrum kveður hljóm. Vetur efra ég eygi, en hið neðra ég sé, mey, sem höfuð hneigi hýr í föður kné, hallast vorið vetri nær. Karls við freðið klakaskegg kærust dóttir hlær. Steingrímur Thorsteinsson: Vetur og vor. Áheit og gjafir Sólheimadrengurinn: Aheit frá Pálma M. 300. dLÖÐ OG TÍMARIT DÝRAVEBNDAKINN, 4 tbl. flytur að þessu sinni grein um aðgerðir vegna viliikatta. hugleiðingu um út- flutning hrossa og grein um fugla- bók Almenna Bókarfélagsins. Enn- fremur þátt fyrir yngstu lesendurna. HEIMILI OG SKÓLI, sem gefið er út á vegum Kennarafélags Eyjafjarð- ar, flytur að þessu sinni ýmsar grein- ar um uppeldismál, auk margra þátta af léttu tagi. Greinar þessar eru all- ar hinar fróðlegustu óg eiga engu síð- ur erindi til forelðra en kennara. + Gengið + 26. október 1362. Kaup Sala 1 Enskt pund ..... 120,27 120 57 1 .. adollar 42,9.r 45,06 1 Kanadadollar ... 39,85 39,96 ÞEGAR Mbl. barst þessi mynd, hringdum við upp að Mosfelli qig spurðum eftir Þórunni, dóttur séra Bjarna Sigurðssonar. „Veiztu að ég er með mynd af þér?“ „Já, ég veit það“, svarar Þór unn hvergi bangin. „Við ætlum að setja hana i blaðið á morgun". Ekkert svar 100 Danskar krónur _« 620,21 621,81 100 Norskar. krönur — 600,76 602,36 100 Sænskar krónur .... 833,43 835,58 100 Pesetar ..........- 71,60 716,0 100 Finnsk mörk ....... 13,37 13,46 100 Franskir ír. -...- 876,40 878,64 „Hvað eru gömul?" „11 ára“. „Hvað heitir hundurinn?" „Týri. Hann hjálpaði ti'l við heyskapinn í sumar“ „Rakaði hann eða sló?“ „Nei, hann tróð á vagnin- um“ „Hvaða stelpa er með þér á myndinni?“ ,Það er hún Hrönn, frænka mín Hún er 6 ára“ 100 Belviski- fr. _____ 86.28 86.N 100 Svissnesk. frankar 995,35 997,90 100 Vestur-þýzk mörk 1.071,06 1.073,81 100 Tékkn. krónur ...... 596,40 598,00 100 gyllini ........ 1.189,94 1.193,00 JÚMBÓ og SPORI iK- — —-K- Teiknari: J. MORA Rauðfjöður stóð upp og leit á Indíáninn stökk upp á hestinn og Júmbó. — Leggur þú við drengskap þinn, að þú flýir ekki, ef ég losa af þér böndin? spurði hann. — Því lofa ég, svaraði Júmbó, og hann var los- aður. greip í buxnastrenginn á Júmbó og sveiflaði honum aftur fyrir sig, og svo þutu þeir yfir stokka og steina. Skýringin kom fljótt í ljós, því hjörð af villtum nautum kom þjótandi yfir sléttuna, rétt á eftir þeim. Hesturinn hneggjaði hræddur, og jafnvel Rauðfjöður, sem hvergi virt- ist láta sér bregða, var smeykur. — Það verður erfitt að ríða undan þeim, muldraði hann, og við förum hægar, þegar við erum tveir. GEISLI GEIMFARI * * X-. IF I AM TO HALT THE SPREAD OF 0RIPTIW6 POISON ON EAPTH, I MUST NOT BE ^ PUMISHED POt? STAÍTIKIG THE EPiDEMIC! IT WAS DONE IN THE INTEK.ESTS MÍXT... r AM TO HEAD ALL BACTERIO* losical expebiments, vvith no IN THAT CASE, I HAVE A FRIEND... UNKN0WN TO Y0U.. WHO WILL CONTINUE rws EPIDEMIC FOIÍ ME! MAKE UP YOUE AAINDS BEFOE6THE EPIDEMIC takes Ef ég á að stoðva eiturverkanirnar á jio.nni, ve.ður að .ata mig óreis- auan fyiii- að haía komið þeim af stað. Þco va.. í vísinualegum tix- gangi. 1 öðru laui verð ég að fá í mínar hendur stjórnina á öllum tilraunum með sóttkveikjur, án nokkurrar í- hlutunar. — Þú ert kjáni, Coffin. Ef við göngum að þessum skilmálum núna, og fleygjum þér svo í fangelsi, þegar þú kemur hérna. — Ef svo færi mun vinur minn, sem þið þekkið ekki halda áfram þessum eitrunum fyrir mig. Takið ákvörðun áður en þessi eitrun gerir alveg út af við ykkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.