Morgunblaðið - 08.11.1962, Page 4

Morgunblaðið - 08.11.1962, Page 4
4 MORGXJISBL AÐIÐ Fimmtudagur 8. nóvwnber 1962 Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Vélsmiðjan KYNDII.I> Sími S2778. íbúð til leigti Stór, vönduð íbúð er til leigu í vesturbænum næstu sex mánuði. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl. í síma nr. 47 og 646 Akranesi Consert flauta til sölu. Upplýsingar í síma 10667. Herbergi óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Skilvís 3248“. Wiðaldra kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Er alvön afgreiðslu störfum. Upplýsingar í simum 13161—13710. Volkswagen 1960 Er kaupandi að Volkswag- en árgerð 1960. Uppl. í síma 24753 í dag og næstu daga. Keflavík Nýjar hollenzkar kvenkáp- J ur. FONS, Keflavík. Keflavík Drengjaföt í miklu úrvali allar stærðir. FONS, Keflavík. Keflavík Drengja og herraskyrtur úr 80% orlon, 20% ulL FONS, Keflavík. Keflavík Hvitar og mislitar drengja og herraskyrtur, mikið úr- val. FONS, Keflavík. Keflavík Hrossakjöt reykt og saltað. Hryggsaltað dilkakjöt. Sendum gæðamatvörur og mjólk um allan bæinn og nágr. Faxaborg, Smáratúni. Sími 1826. Keflavík Rauðar kartöflur í 25 kg pokum, eins góðar og kartöflur geta verið beztar. Sendi heim. JAKOB, SmáratúnL Sími 1826. Keflavík Barátta við dýrtíðina í Faxaborg, Smáratúni. Dilkakjöt 2. verðflokkur, ekki feitt. Ódýrt. Avextir með lækkuðu verði. Pöntunarsimi 1826. Húsasmiðir 2—3 húsasmiðir óskast nú þegar til vinnu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 34759. Kl. 12- -1 og á kvöldin. UNGAN MANN vantar vinnu, t.d. við inn- heimtu, eða að leysa al í akstri sendibifreiðar. Til- boð merkt „Reglusamur — 3699“, sendist Mbl. Ég Iief hnelgt hjarta mitt ati því, að breyta eftir lögum þínum, um aldur óg allt til enda. (Davíðssálm. 119). í dag er fimmtudagur *. növember. 312. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 2.09. Síðdegisflæði er kl. 14.29. Næturvörður vikuna 3.—10. nóv. 1 Ingólfs Apóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði vikuna 3.—10. nóv. er PáU Garðar Ólafsson, sími 50126. NEYÐARLÆKNIR — simi: 11510 — frá klr 1—5 e.h. aUa virka daga nema lau- ardaga. Kópavogsapótek er oplð alla vtrka daga kl. 9,15—8. laugardaga frá kl 9:15—4. helgíd frá 1-4 e.h. Simi 23100 Sjúknabifreið Hafnarfjarðar siml: 51336. Holtsapótek, Garðsapótet og Apó- tek Keflavíkur eru opln alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá ki. 9—. og helgidaga frá kl. 1—4. Orð lífsins svara í síma 24679. St.\ St.\ 59621187 — VIU — 5 & M.\ H.\ I.O.O.F. 5 = 144118814 = Spilakv. Helgafell 59621197. IV/V. 2. Kvenfélag FríkirkjnsafnaSarins í Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 8.30. síðdegis í Iðnó uppi. Hentugasta fóður fyrir skógarþresti er mjúkt brauð, kjöttægjur og soðinn fiskúrgangur. DÝRAVERNDARFÉLÖGIN. Þeir, sem eiga leið um heiðar og úthaga, eru beðnir að gera aðvart, ef þeir verða varir við sauðfé eða hross. DÝR AVERND ARFÉLÖ GIN. Félag aiistfirzkra kvenna heldur fund fimmtudaginn 8. nóv. kl. 8.30. Skemmtiatriði. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund í Háagerðisakóla næstk. fimmtu dag kl. 8.30. Félagsvist. Kvenfélagið Aldan heldur bazar i Breiðfirðingabúð, uppi, fimmtudaginn 8. nóv. kl. 2. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Sauma námskeið félagsins byrjar fimmtu- daginn 8. nóv. Upplýsingar i símum: 15236, 33449 og 12585. Miðar i Bílhappdrætti Karlakórs Reykjavíkur fást á eftirtöldum stöð- um utan Reykjavíkur: Barnasamkomur i kirkju óháða safnaðarins kl. 10.30 árdegis alla sunnu daga í vetur. A þessum samkomum verður börnunum kenndir sálmar, bænir, sagðar frásagnir úr Biblíunni og myndasýning verður í hvert skipti. Almennur söngur. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 1 fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fag- urhólsmýrar, ísafjaðar, Hornafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Loftleiðir b.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 8.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 9.30. Leif- ur Eiriksson er væntanlegur frá Hels- íngíors, Kaupmannahöfn og Osló kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Kaup- mannahöfn 7. til Akraness. Rangá lest ar á Vestfjarðahöfnum. Martha er á Raufarhöfn. Eimskipafólag Reykjavíkur h.f.: Katla lestar á Austfjörðum. Askja er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt anleg til Rvíkur í dag að austan úr hringferð. Esja fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld ta Rvíkur. Þyrill er væntan- legur til Siglufjarðar í dag frá Ham- borg. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum. Herðubreið fór frá Reykja- vik í gærkvöldi austur um land 1 hringferð. H.f. Eimskipafélag fslands: Brúar- foss fór frá Keflavík 3. þ.m. til Rotter dag og Hamborgar. Dettifoss fór frá Dublin 4 þm. til Rvikur. Fjallfoss fer frá Rvík í kvöld til Húsavíkur, Akur- eyrar og Siglufjaröar. Goðafoss kom til NY 6 þm. frá Rvík Gullfoss fór frá Hamborg 7 þm. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Kotka 6 þm. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Hafnarfirði í kvöld 7 þm. til Norður- landshafna og þaðan til Lysekil, Kotka og CJdynia. Selfoss fer frá NY 9 þm. til Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 6 þm. frá Leith. Tungufoss fer frá Kristiansand 7 þm. til Rvlkur. Áheit og gjafir Sólheimadrengurinn: M.M. 100.— M.M. 100.— UPPHAF skátahreyfingarinn- ar hér á landi var það, að árið 1911 kom Ingvar Ólafs- son, síðar verzlunarstjóri Duus verzlunarinnar frá Danmörku, þar sem hann hafði kynnzt skátastarfi, og myndaði hér skátaflokk með nokkrum drengjum. Þrír þessara drengja, sem þið sjáið hér á þessari mynd, heimsóttu 50 ára afmælishóf Skátafélags Reykjavíkur í Tjarnarcafé 2. þ.m. Þeir eru taldir frá vinstri: Theodor Siemsen, kaupmað- ur, Pétur Hoffmann Magnús- son, bankaritari og Magnús Pálmason, bankaritari Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúia túm 2. opið dag'ega frá kL 2—4 •!». nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 aUa daga nema laugardaga og sunnudaga. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSl. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikurdögum frá kL 1.30 U1 3.30 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL J.30—4 e.h. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þrlðju daga og fimmtudaga 1 báðum skóiun- ura. Læknax fiarveiandi Ófeigur ófeigsson er fjarverandi frá 1—11. StaðgengiU Jón Hannesson. Valtýr Bjarnason er fjarverandi frá 1—11. Staðgengill Stefán Bogason. + Gengið + 6. nóvember 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund ...... 120,27 120.57 1 íiandaríkjadollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39,93 40,04 100 Danskar krónur „.. 620,21 621,31 100 Norskar krónur .... 600,76 602,36 100 Sænskar krónur____ 833,43 835,58 100 Pesetar .......... 71,60 716,0 100 Finnsk mörk .... 13,37 13,4« 100 Franskir fr. 876.40 878.64 100 Belgi«?k ' fr. .._ 86.28 86.50 100 Svissnesk. fránkar 995,35 997,90 100 Vestur-þýzk mörk 1.069,85 1.072,61 100 Tékkn. krónur ___ 596,40 598,00 100 gyllini ....... 1.189,94 1.193,00 TÓNAKVÖLD i TJARNAR- BÆ. Tónakvöld heitir nýr þátt- ur í starfseminni í Tjarnarbæ, og hefst kl. 8.30 annað kvöld, föstudag. Þetta eru tónlistar- kvöld, þar sem ungir og áíhuga samir tónlistarmenn og söng- varar koma fram og skemmta. þar verður ekki aðeins boðið upp á rock’n roll eða twist, heldur jafnframt jazz og klass ísk tónlist. Þetta eru skemmt- anir, jafnt við hæfi ungra sem eldri og verð aðgöngu miða mjög stillt í hóf eða kr. 25— JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA Lestin brunaði eftir teinunum, fækkaði hinum mörgu kílómetrum, sem framundan voru, og lagði að baki sér eina stöðina eftir aðra. í klefa í’ mið-vagninum sátu Júmbó og Spori og töluðu um, hve vel gengi. En við eigum nú langa leið fyrir höndum áður en við erum komnir þvert yfir Ameríku, sagði Júmbó. Hvað. geymið þér annars í þessari tösku? Er hún ekki ný? Það eru bara nokkrir smáhlutir, sem ég hef keypt mér, svaraði Spori. Það er ekkert ætilegt í henni, sagði Spori, þegar honum datt í hug hin geysilega matarlyst Júmbós. X- >é >f GEISLI GEIMFARI X- X- X> 4S BROM COFF/N OBOPS H/S 6UN, ASTPA AM BEX P/XS.FOB /r.. Þegar Bron Coffin missir byssuna, kasia Astra og Rex sér eftir henni. Siepptu, Rex, þu meiðir mig. Ég get aldrei afsakað, hvað ég það sé ekki of seint að þæta fyrir gerði íyrir þig, og ég vona aðeins, a£ það.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.