Morgunblaðið - 08.11.1962, Page 10
10
MORCVNBLAÐIb
Fimmtudagur 8. növember 1962
Askhenazy má skipa sess
milli Gilels og Richter
— segir gagnrýnandi „ New York Times '
um eiginmann Þórunnar Jóhannsdóttur
UM þessar mundir er sovézki
pianóleikarinn Vladimir Ask-
henazy á hljómleikaferð í
Bandarikjunum. Sunnudag-
inn 28. okt. sl. hélt hann
hljómleika í nýju hljómleika-
höllinni ,,Philharm.anic Hall“
í New York, við fádæma hrifn
ingu áheyrenda og gagnrýn-
enda. fslendingar eiga væntan
lega eftir að fylgjast vel með
þessum unga listamanni, ekki
aðeins af því, að hann er frá-
bær píanóleikari og líklegur
til þess að láta mikið að sér
kveða í framtíðinni, heldur
og vegna þess, að hann er
kvæntur Þórunni Jóhanns-
dóttur píanóleikara.
^ íslendingar hafa eignað sér
Þórunni með nokkru meiri
viðkvæmni en gengur og ger-
izt, því enn er tiltölulega
Skammt um liðið frá því hún
lék hér á hljómleitoum sem
Mtil stúlka í hvítum blúndu-
kjól með stóra hvíta slaufu í
hárinu.
Þórunn kynntist Asklhenazy
. er hún var við tónlistarnám
í Moskvu og giftust þau 25.
febrúar 1961.
Askhenazy hefur áður hald
ið hljómleika í Bandaríkjun-
um, árið 1958, en síðan hefur
orðstír hans farið vaxandi og
í samtoeppninni um Tchai-
kowsky-verðlaunin í ár bar
hann sigur af hólmi, ásamt
brezkum píanóleikara.
Eftir tónleikana í New York
28. Okt. lætur tónlistargagn-
rýnandi stórblaðsins „New
York Times“, Harold C. Schon
berg svo um mælt, að freist-
andi sé að sasma Asklhenazy
nafngiftinni ,,Bezti píanóleik-
ari sinnar kynslóðar“.
í grein sinni um tónleikana
í New York Times tekur
Sehonberg til þess hve erfið
verkefni Asklhenazy hafi val-
ið sér til flutnings. Á efnis-
skránni voru Sónata K 311
eftir Mozart, Sónata nr. 6
eftir Prókofieff og 12 Etydur
Opus 25 eftir Ohopin.
Schonberg segir í greininni:
Mozart var yndislegur í með
förum Askhenazy. Hann leik-
ur Mozart án þess að láta sig
of miklu skipta hinar síigildu
útlínur tónverksirfs, sem er
andstætt flestum öðrum sov-
ézkum listamönnum. Hann
veitti birtu, gleði og inn-
blæstri í tónverkið, túikun
hans var fullkomin, og blæ-
brigðin mjúk. Með þessu náði
hann, að komast nær hjarta
tónlistarinnar en flestir hinna
eldri listamanna, sem virðast
næstum lamaðir af þeirri lotn
ing-u, er þeir sýna hinum sí-
gilda stíl.
Ljóðrænn kjarni hans.
Það var viðbúið, hel-dur Sc-
honberg áfram, að Askhenazy
léki Prokofieff glæsilega, það
gera næstum allir rússneskir
píanóleikarar. Askhenazy hef-
ur að visu ekki hinn mi-kla
hljómstyrk þeirra Em-il Gilels
ag Sviatoslav RiOhters, en
tækni hans er jaf-n fáguð. Það
sem eintoum er athygli«vert
við skilning ha-ns á sjöttu són-
ötu Prokofieffs var, að hann
túllkaði hana á ljóðrænan hátt
fremur en með hetjulegum til
þrifum, — því að ljóðrænan
er einmitt kjarninn í list Ask-
henazys. Hann beitir hinni
firnamitolu tæfcni sinni af
skarpskyggni og sýnir hvergi
óþarfa áreynslu. Það var höfð
inglegu-r blær yfir Pfokofieff,
en við því hefði maður sízt
búizt af þessu verki.
Askhenazy leggur mitola á-
herzlu á blæbri-gði ljóss og
skiugga, Þanni-g varð annar
þáttu-r sónötunnar sveigjan-
legur en ekki ósveigjanlegur,
þriðji kaflinn virtist etoki eins
Vladimir Askhenazy
ofmettur og venjulega ('þátt-
urinn er ein mærðarlegasta
tónsmíð höf-undarins) og und-
ir lokaiþættinum stóðu menn
á öndinnni yfir léttleikanum
og nákvæmninni, sem þar
ríkti.
Það er vissulega styrkur í
leik Askhenazy, en í styrk-
leikanum er þenzla — það
væri fremur hægt að líkja
Askhenazy við hert stál en
steinsteypu.
Á hinn bóginn, segir Sóhon-
berg, að Etydu-r Ohopi-ns hafi
valdið sér nokkrum vonbrigð
um, þótt fallegar hafi verið
— Fjórða Etydan, sem er mjög
hröð, var leikin af fullkom-
inni stjórn , þríunda-etydan
var eins og þytur og sömu-
leiðis Des-dúr etyðan, „Vetr-
arvindurinn“, sem leikinn var
ótrúlega tært.
Einna bezt leikinn var þó
E-moll etydan, með sínum við
kvæmu litbrigðum.
En þó var í þetta sinn eins
og skilnin-gur listamanns
i-ns væri dálítið of hln+’regur.
Hann hafð tilhnaii^ .i,- it til
þess að leiká of hratt og aó-
lagast u-m of hrynjandi takt-
mælisins, þegar leið á verkið.
Blæbrigðin urðu jafnari en
eikki eins fínleg. Hispursleys-
ið og hinn tónræni sveigjan-
leiki, sem voru svo sterkir
þættir í öðrum verkum á
efnisskránni, virtist skorta.
Og sama var að segja um
þann persónuleitoa, sem jafn
an einkennir leito Askhenazy.
Flestir píanóleikarar, sem
leika Etydu Cliopin Opus
25 eins vel og Askhenazy gerði
ættu skilið mikið lof, en þessi
listamaður getur gert bet-ur
og á eftir að gera betur. Hann
er enn innan við þrítugt og
það er freistandi að kalla
hann mesta núlifandi píanó-
leitoara sinnar kynslóðar.
Askhenazy má skipa sess
milli þeirra Emil Gilels og
Rióhters. Riöhter er sjálfskoð
andi píanóleitoari með mikla
og næma skynjun, óvenjuleg
ar hugmyndir og margvíslega
sérvizku. Gilels- er hlwtlægur
píanóleikari, sem hefor ikýrt
og ákveðið viðhorf tfl tón-
listarinnar. Hinn ungi Asfchen
azy sameinar hl-utlægni Gilels
og sjálfskoðun Ricbters svo
að úr verður sérstök og per-
sónuleg sameind skáldskapar
og þokka. Hann verður
aldrei neinn ákrugguvaldur
hann m-un öllu heldur þró-
ast í þá átt að verða Rafael
Joseffry nútímans, píanóleik
ari glæsilei-ka, stíls og skáld-
skapar.
Hraðfryst síld
Framleiðsla
EftÍL' Guðmund H Garðarsson,
viðskiptafræðing hjá S. H.
f YFRLITSRÆÐU sinni á að
alfundi S.H. sl. vor komst Elí
ar Þorsteinsson stjórnarform.
fyrirtæksins, svo að orði,
að honum kæmi ekki á óvart
þótt það magn, sem fryst
hafði verið af síld haust- og
vetrarvertíðina 1961—62, 18
þúsund tonn, myndi tvöfald-
ast á þessu ári. Voru það orð
að sönnu, eins og sjá má af
þeim samningum, sem þegar
hafa tekizt um sölu hraðfrystr
ar síldar í haust. Samkvæmt
þeim hefur þegar verið sam
ið um sölu á jafnmiklu magni
og heildarútflutningurinn var
haust- og vetrarvertíðina
1961—1962, eða um 20.000
tonn. Takist að fullnægja
þeim samningum eins og ráð
er fyrir gert, má búast við að
unnt verði að selja enn meira
magn um og eftir áramót, ef
ekkert óvænt kemur fyrir.
Þróunin í sölu hraðfrystrar
síldar hefur verið mjög ör á síð
ustu árum, og hefur svo til ein-
göngu verið um að ræða fryst-
ingu haust- og vetrarsíldar, sem
veiðzt heíur í Faxaflóa og við
SV- land.
Samk væm-t framleiðsluskýrsl-
um S.H. og S.Í.S. var heildar-
frysting síldar í húsum innan
þessara sa-mtaka 3733 tonn árið
1960 og 18.822 tonn árið 1961, þar
af fra-mleiddu hús innan S.H.
Markaðir
Vinna í frystihúsi
3104 tonn fyrra árið og 16891 tonn
hið síðara. Framleiðsla S.H.-hús
anna til 30. júní í ár var 9074
tonn. Haustvertíð hefur enn ekki
hafizt vegn-a deilu sjómanna og
útvegsmanna um hlutaskipti og
fleira.
Haustið 1961 hófst frys'.ing í
október, og var framleiðsla S.H.
hús-anna sem hér segir til ára-
móta:
Október 784,2 tonn
Nóvember 3187,8 tonn
Desem-ber 5161,5 tonn
Samtals 9133,5 tonn
eða 91335 tunnur af síld upp úr
sjó, og er þá miðað við, -að 100
kg fari í tunnuna.
Mikill framleiðslu-
undirbúningur
Af ofangreindum tölum má sjá
að hraðfrysting síldar var í full
um gan-gi um þetta leyti árs í
fyrra. Að fenginni góðri reynnslu
af síldarfrystingu o- þar sem
nýir og a-uknir markaðir virðast
vera að opnast fyrir hraðfrysta
síld, hófust margir hraðfrysti-
h-úsamenn handa um að bæta og
endurnýja frystitækj-abúnað
sinn og keyptu m.a. hin dýru og
stórvirku tæki af gerðinni Willi
ams og Amerio, en ba-u munu
henta vel fyrir síldarfrystingu.
Hraðfrystihúsi-n eru nú mun
betu-r undir bað búin að hefja
síldarfrystinigu en nokkr-u sinni
fyrr, og er þess að vænta, að
deila sjómanna og útvegsmanna
geti leystst hið fyrsta til þess nð
unnt verði að hefja fra-mleiðslu
og nýta dýr tæki á sjc og landi,
jafnframit þvi sem við glötum
ekki mörkuðu-m sem unnið hef-
ur verið að að afla með ærnum
kostnaði og fyrirhöfn.
Undirbúningur að sölum á
hraðfrystri síld, sem veidd yrði
‘haust- og vetrarvertíðina 1962—
63 hófst á miðju sumri af hálfu
S.H., en náið og gott samstarf
var haft við Sjáivarafurðadeild
S.Í.S., sem átti hlu-tdeild og aðild
að þeim samning-um, sem síðar
voru gerðir.
Af hálfu S.H. unnu þeir Björn
Halldórsson, Árni Finnbjörnsson
og Sturlaugur Böðvarsson útgerð
armaður frá Akranesi, að sölu-
sa-mninguim og náðust sa-mning-
•ar sem -hér segir:
1. Stórsíld:
Tékkóslóvakia 2000 tonn
Polland 2500 ton«
Austur-Þýzka-land 4200 tonA
Vestur-Þýzkalan-d 4150 tonn
Samtals 12850 tonn
2. Smásild:
Vestuir-Þýzkaland 5450 ton-n
3. Síldarflök:
Vestur-Þýzkaland 1900 tonn
Samsvara þessar söl-ur um
220.000 tunnum af síld upp úr
sjó.
í samningunuim er gert ráð
fyrir, að mikill hluti umsamins
magns sé afgreitt fyrir áramót,
og er afar áríðandi, að unnt verði
að fullnægja þessum samnings-
ákvæðum, þar sem hér er um
að ræða stórauknar síldarsölur
á markaði, sem þýðin-garmikið
er, að íslending-ar haldi.
Góðar horfur eru á, að unnt
verði að selj-a enn meira ma-gn,
af fram-angreindum sa-mningum
verður fullnægt, auk þess sem
búast má við sölum til Sovét-
ríkjanna.
Þróun í útflutningi hraðfrystr
ar síldar hefur á und-anförnum
árum verið sem hér segir:
Síldaitátflutningur 1956—'61 úd
(tonn)
• ísuð sild Fr: síld
1956 4.409
1959 101.9 6.566.6
1960 1.286 7.248
1961 6.035 14.456
Útfl. frystrar síldar til 31. ágúst:
Smál. þús. kr.
1961 10.071 48.151
1962 16 300 87.387
Eftir löndu-m skiptist umrædd
ur útflutningur þannig(í tonn-
um):
1961 1962
Tékkóslóv akía 4129 2199
V-Þýzk-aland 2889 2030
Pólland 1871 1036
A-Þýzkaland 3729
Sovétrí-kin 5000
Rúmenía 1499
Eins Qg tölur þessar bera með
sér, hafa Austur-Evrópuþjóðirn
ar -verið aðalk-aupendur okka-r á
íkMðfrystri síld, enda síldarneysla
par mun meiri en í Vcstur-
Ev. ^pu. Með hinum nýj<u samn
ingum, sem gerðir hafa verið í
haust, selst pó mun meira magn
til Vestur-Þýzkalantta, *u áður
eða um 11.500 tonn.
Stúlka óskast
til starfa 3 tíma á dag við heilsugæzlu
deildina. — Uppl. í síma 19237.
Elli og hjúkrunarheimilið Grund.
Atvinna
Kona vön kjólasaumi óskast strax.
ITppl. í síma 18646.