Morgunblaðið - 18.11.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.11.1962, Blaðsíða 7
, Sunnudagur 18. nóv. 1962 M O R C r JV p r * nto 7. Góðar vörur! Gott verð! Nýkomið Gardínutau (terylene) í drapp hvítum, gulum og grænum lit, breidd 150 cm., — kr. 77,60 m. Bobiniett gardínutau, drapp- litað, breidd 200 rm, — kr. 49,50 m. Efni í dömubuxur, drengja- föt og pils í svörtum dökk- bláum, koxgráum, milligrá- um og grænbláum lit, — breidd 150 cm., kr. 134,00 m. Tvill í mosagrænum lit, til- valið sem ytrabirði í úlpur og kápur, breidd 100 cm, kr. 70,60 m. Kaki margir litir. Verð frá kr. 29,00 m. Damask hvítt og mislitt .Verð frá kr. 54,70 m. Léreft, hvítt og mislitt. Marg- ar gerðir, frá kr. 18,80 m. Flúnel rósótt, röndótt og með myndum frá kr. 19,50 m. Dívanteppi og dvíanteppaefni gott úrval^ hagstætt verð. Eldhúsgardírjutau, margar gerðir frá kr. 21,70 m. Sloppasatín í ljósum og dökk- um lit, sérlega gott. Blúndur og milliverk, mikið úrval. Bleyjur og ungbarnafatnaður úr ull og baðmull. Póstsendum. Sími 16700. Verzl. Sigurbjörns Karlssonar Njálsgötu (hornið á Njálsgötu og Klapparstíg). TEKNIR UPP ^7 TELPU-BALLSKÓR Stærðir 22—36. DRENCJA-BALLSK8R Stærðir 23—42. Nýkomið efni í barnakjóla. Fallegir litir. Blússur fyrir telpur, hvítar og mislitar. Crepe sokkabuxur fyrir börn og fullorðna. Apaskinn í rauðum ht. Póstsendum. Verzlunin Aðalstræti 18. Sími 19940. ■fvrpn utt'iU " edínborg _Daglega kemur fjölbreytt úr- val af nýjum vörum, í báðar deildir verzlunarmanna, sem of langt yrði upp að telja. Einfaldast er að líta inn, sjá það, sem á boðstólum er og kynnast hinu hóflega verði. Við bjóðum aldrei annað en Vandaðar vörur Verð við allra hœfi Leigjum bíla <o f $ akið sjálí <e i ' .cxoK <o i AKIÐ 5JÁLF NÝJUM BÍI. ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 Bifreiðaleigon BÍLLINN HÖFÐATÚNI 2 SÍMI 18833 Z ZEPHYR 4 kj. E CONSUL „315“ S VOLKSWAGEN ss LANDROVER BlLLINN 17. íbúðir óskast Höfum kaupendur að nýtízku einbýlishúsum og 2—6 herb. íbúðarnæðum sem eru sér í borginni. Mikiar útb. lUýja fasteignasalan Laugaveg 12. — Simi 24300 Fasteignasalan og verðbréfaviðskiptin, Óðinsgötu 4. Sími 1 56 05. Heimasimar 16120 og 36160. 77 sölu 2ja—6 herb. íbúðir og ein- býlishús. Kjör við allra hæfi. Höfum kaupendur að vel- tryggðum verðskuldabréf- um. Kápuefni úr ull, köflótt og vönduð. Mjög ódýr. Einnig pils og' buxnaefni úr ull og terylene. Nonnabúð Vesturgötu 11. Sokkabuxur crepnylon á börn og fullorðna, vestur-þýzkar. Góð tegund og ódýrar. Nonnabúð Vesturgötu 11. Carabella náttföt og náttkjólar í miklu úrvali. Einnig „Koral“ nylon undirkjólar og skjört. Verðið er það bezta sem gerist. Nonnobúð Vesturgötu 11. Jeppabifreiðin í-2 (árgangur 1955) er til sölu. Greiðsla með fasteignabréfum að nokkru eða öllu leyti kem- ur til greina. Til sýnis að Melgerði 10, Kópavogi, í dag. Hverfisgötu 82 Síml 11-7-88. KlPIiL LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílor Aðalstræti 8. SÍMI 20800 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan hf. Hringbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK Fjaðrir, fjaðrablöð, hljáðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Simi 24180. Sparió tíma og peninga- laitié til okJcar.--- V) íl dsalin tHÉto rg Simar IZSOO og 2^088 MIKIÐ ÚRVAL AF Karimannafrökkum ú r POPLÍN N Y L O N TERYLENE T W E E D og ULLAREFNUM. X-. >f >f KARLMANAFÖT og STAKIR JAKKAR í 42 stærðum. a. “ sf\V&Á\4 Laugavegi 27 — Sími 12303. KEFLAVÍK! KEFLAVÍK! Mafvoru og nýleird u vöru verzlun við mikla umferðagötu í bænum er til sölu strax. Verzlunin er í fullum gangi. Mikill lager af öll- um algengum vörum. Ennfremur kæliborð, frysti- og kæliskápur og ýmiss önnur tæki. Uppl. í símum 1430 og 2094. Eigna og verðbréfasalan, Keflavík. Snyrtistofan Laugavegi 19 Hefi opnað snyrtistofu, í tengslum við Hár- greiðslustofuna Femínu. Tekið á móti pöntunum í síma 1 22 74. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Þróttur, verður haldinn í dag, sunnudaginn 18. nóv. 1962, kl. 13.30 í Glaumbæ. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. AðaBfundur Austfirðingafélagsins verður haldinn í Breiðfirðingabúð kl. 3 í dag. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. H úsgagnasmið vantar okkur nú þegar. Stálhúsgögn. Skúlagötu 61. - Sími 12987.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.